Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1998, Blaðsíða 19
JL>V LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1998
sl'/ds/yós
19
Viö bjóöum upp í
Guöríöur ferðaðist víðar en flestir samtimamenn hennar en ferðalög um árið
1000 voru eflaust tímafrekari en nú er.
Leikrit Brynju Benediktsdóttur, Ferðir Guðríðar, fer um heiminn:
Guðríður fer enn víða
suður til Rómar og hitti þar páfann.
Síðan hélt hún aftur heim til íslands
og tók þar vígslu sem nunna og
reisti kirkju í Glaumbæ í Skagafirði
þar sem hún lést. -sm
DANSSKÓU
Jóns Péturs ogKöru
Systkinaafsláttur / fjölskylduafsláttur
Stutt námskeið fyrir sérhópa.
Hefjum kennsiu í Grafarvogi,
Akranesi og Hveragerði.
Innritun og upplýsingar í símum
553 6645 og 568 5045 alla daga kl. 12-19.
Opið hús sunnudaginn 6. september
U! 1A-1R Rnlhnlfi R Pði/^/ai/iV
Á fímmtudagskvöldið var frum-
sýnt í Skemmtihúsinu við Laufás-
veg íslensk gerð einleiksins Ferðir
Guðríðar. í sumar hafði verið sýnd
ensk gerð einleiksins þar sem Trist-
an Gribbin fór með hlutverk Guð-
Ragnhildur Rúriksdóttir fer með hlutverk Guðríðar í ís-
lenskri gerð einleiksins Ferðir Guðríðar eftir Brynju
Benediktsdóttur. DV-mynd E.ÓI.
ríðar og annarra sem við sögu
koma. í islensku gerðinni er það
Ragnhildur Rúriksdóttir sem leik-
ur. Hún er menntuð í leiklist í
Bandaríkjunum.
íslenska gerðin var fnunsýnd í
Norðurlandahúsinu í Færeyjum en
Norræna húsið í Reykjavík valdi
sýninguna sem afmælisgjöf til Norð-
urlandahússins
sem er 15 ára. Að-
sókn í Færeyjum
var góð og fékk
verkið góðar und-
irtektir í fjölmiðl-
um.
Aðeins verða
flórar sýningar á
verkinu í septem-
ber vegna þess að
sýna á ensku út-
gáfuna á Prince
Edward Island í
Kanada um miðj-
an september.
Guðríður er því
enn víðfórul.
Leikurinn fjall-
ar um Guðríði
Þorbjarnardóttur
hina víðförlu en
um árið 1000 ferð-
aðist hún til Vín-
lands og fæddi þar
fyrsta evrópska
bamið í Vestur-
heimi, Snorra
Þorfinnsson karls-
efnis. Siðan yfir-
gáfu þau Vínland
og fóru aftur
heim til íslands
þar sem Þorfinn-
ur lést.
Ferðalögum Guðriðar var ekki
lokið þvi að hún tók sig upp og gekk
Ferðir
Guðríðar
Þorbjarnardóttur
I þágu öryrkja,
ungmonna og íþrótta
> Sendu inn umslag
Dregið verður 19. september úr öllum
innsendum 10 raða seðlum með Jóker
sem keyptir eru á tímabilinu frá
4. ágúst til 12. september.
-t