Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1998, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1998, Blaðsíða 19
JL>V LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1998 sl'/ds/yós 19 Viö bjóöum upp í Guöríöur ferðaðist víðar en flestir samtimamenn hennar en ferðalög um árið 1000 voru eflaust tímafrekari en nú er. Leikrit Brynju Benediktsdóttur, Ferðir Guðríðar, fer um heiminn: Guðríður fer enn víða suður til Rómar og hitti þar páfann. Síðan hélt hún aftur heim til íslands og tók þar vígslu sem nunna og reisti kirkju í Glaumbæ í Skagafirði þar sem hún lést. -sm DANSSKÓU Jóns Péturs ogKöru Systkinaafsláttur / fjölskylduafsláttur Stutt námskeið fyrir sérhópa. Hefjum kennsiu í Grafarvogi, Akranesi og Hveragerði. Innritun og upplýsingar í símum 553 6645 og 568 5045 alla daga kl. 12-19. Opið hús sunnudaginn 6. september U! 1A-1R Rnlhnlfi R Pði/^/ai/iV Á fímmtudagskvöldið var frum- sýnt í Skemmtihúsinu við Laufás- veg íslensk gerð einleiksins Ferðir Guðríðar. í sumar hafði verið sýnd ensk gerð einleiksins þar sem Trist- an Gribbin fór með hlutverk Guð- Ragnhildur Rúriksdóttir fer með hlutverk Guðríðar í ís- lenskri gerð einleiksins Ferðir Guðríðar eftir Brynju Benediktsdóttur. DV-mynd E.ÓI. ríðar og annarra sem við sögu koma. í islensku gerðinni er það Ragnhildur Rúriksdóttir sem leik- ur. Hún er menntuð í leiklist í Bandaríkjunum. íslenska gerðin var fnunsýnd í Norðurlandahúsinu í Færeyjum en Norræna húsið í Reykjavík valdi sýninguna sem afmælisgjöf til Norð- urlandahússins sem er 15 ára. Að- sókn í Færeyjum var góð og fékk verkið góðar und- irtektir í fjölmiðl- um. Aðeins verða flórar sýningar á verkinu í septem- ber vegna þess að sýna á ensku út- gáfuna á Prince Edward Island í Kanada um miðj- an september. Guðríður er því enn víðfórul. Leikurinn fjall- ar um Guðríði Þorbjarnardóttur hina víðförlu en um árið 1000 ferð- aðist hún til Vín- lands og fæddi þar fyrsta evrópska bamið í Vestur- heimi, Snorra Þorfinnsson karls- efnis. Siðan yfir- gáfu þau Vínland og fóru aftur heim til íslands þar sem Þorfinn- ur lést. Ferðalögum Guðriðar var ekki lokið þvi að hún tók sig upp og gekk Ferðir Guðríðar Þorbjarnardóttur I þágu öryrkja, ungmonna og íþrótta > Sendu inn umslag Dregið verður 19. september úr öllum innsendum 10 raða seðlum með Jóker sem keyptir eru á tímabilinu frá 4. ágúst til 12. september. -t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.