Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1998, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1998, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1998 gsonn 57 ■ Kristinn G. Haröarson myndlistar- maöur. Sjónþing Gerðubergs klukkan tvö Sjónþing Gerðubergs er ætlað að veita persónulega innsýn í feril þekktra íslenskra samtimalista- manna. í dag kl. 14-16 verður litið á Kristin G. Harðarson og verk hans. Ferill hans spannar tíma mikilla umbrota. Á námsárunum á áttunda áratugnum kynntist hann þeirri frjálsu hugmynda- og uppákomulist sem þá hafði rutt sér til rúms í Hollandi og var vel þekkt hér heima fyrir tilstilli SÚM-ara. Sýningar Listamaðurinn hefur unnið í flest efni, búið til innsetningar í rými, hugmyndaverk, hefðbundna skúlptúra, teikningar og málverk, soðið í járn og saumað út í léreft. Umsjónarmaður sjónþingsins er Hannes Sigurðsson listfræðingur en gestastjórnandi er Hildur Helga Sigurðardóttir blaðamaður. Spyrl- ar eru Aðalsteinn Ingólfsson list- fræðingur og Ingólfur Amarson myndlistarmaður. Það skal tekið ffam að tímasetn- ingin, sem tekin var fram í DV í fyrradag og í Fókusi í gær, er röng. Sjónþingið byrjar sem sé kl. 14. Kynning á vetrar- starfsemi í Gjábakka og Gullsmára Þegar haustar tekur starfsemi eldri borgara í Kópavogi á sig nokkuð aðra mynd þvi yfir sumar- ið er stefnt að því að útivera ein- kenni starfsemina. Nú í septem- berbyrjun verður fyrirhuguð vetr- arstarfsemi kynnt i félagsheimil- um eldri borgara í Kópavogi. í Gullsmára verður kynning þriðjudaginn 8. september en í Gjábakka verður kynning mið- vikudaginn 9. september og fimmtudaginn 10. september. Fyrri daginn verður almenn kynn- ing en síðari daginn verða kynnt námskeið. Allar kynningamar hefjast kl. 14.00. Eldri borgarar geta komið með hugmyndir og óskir um hvemig starfsemi þeir vilja sjá í félags- heimilunum og verður af ffemsta megni leitast við að verða við slík- um væntingum. Samkomur Eldri borgarar í Kópavogi eru hvattir til að koma og kynna sér hvaða starfsemi er í boði í félags- heimilunum en þar em Félag eldri borgara í Kópavogi og Frístunda- hópurinn Hana-nú með fjölbreytta starfsemi. í báðum félagsheimilun- um verður heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Fremur hæg suðlæg átt Gert er ráð fyrir golu eða kalda og að mestu. Hiti verður 8 til 15 stig. úrkomuiausu víðast hvar. Hiti verð- ur víða 10 til 16 stig að deginum. Á höfuðborgarsvæðinu verður austan- og norðaustangola og þurrt Sólarlag í Reykjavík: 20.30 Sólarupprás á morgun: 06,21 Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.47 Árdegisflóð á morgun: 06.06 Veðríð í dag Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö 8 Akurnes léttskýjaö 7 Bergsstaðir skýjaó 8 Bolungarvík alskýjaö 9 Egilsstaðir 3 Kirkiubœjarkl. skúr á síö. kls. 8 Keflavíkurflugvöllur rign. á siö. kls. 9 Raufarhöfn rigning 9 Reykjavík rign. á siö. kls. 10 Stórhöfói úrkoma í grennd 10 Bergen alskýjað 12 Helsinki skýjað 12 Kaupmannahöfn léttskýjað 12 Osló Stokkhólmur léttskýjað 10 Algarve léttskýjaö 19 Amsterdam skýjaö 14 Barcelona þokumóða 22 Dublin rigning 13 Halifax alskýjaó 17 Frankfurt rign. á síö. kls. 15 Hamborg súld 13 Jan Mayen rigning og súld 7 London þokuruöningur 13 Lúxemborg þokumóða 13 Mallorca þoka í grennd 21 Montreal alskýjaö 15 New York hálfskýjaö 22 Nuuk skýjað 4 Orlando hálfskýjað 24 París þokumóöa 12 Róm þokumóóa 21 Vín þokumóða 13 Washington alskýjaö 21 Winnipeg heiöskírt 16 Sálin hans Jóns mins lýkur sumaryflrreið sinni um helgina. Hljómsveitin hefur víða farið í sumar og leikið í öllum landsfjórð- ungum. Lokadansleikurinn verö- ur í Broadway í kvöld. Óvæntir gestir koma fram auk hljómsveit- anna Spur og Real Flavaz. Forsala miða verður í Broadway í dag á milli kl 13 og 17. Skemmtanir Á tíu ára ferli sínum hefur Sál- in hans Jóns míns sent frá sér 6 breiðskífur, hljómsveitin hefur átt mörg lög sem náð hafa hylli land- ans og leikið fyrir tugþúsundir áheyrenda bæði hér á landi og í útlöndum. í tilefni af tíu ára af- mælinu verður gefin út tvöföld geislaplata í október sem inniheld- ur öll vinsælustu og bestu lög Sálin hans Jóns míns veröur í Broadway í kvöld. hljómsveitarinnar til þessa. Á geislaplötunni verða auk þess þrjú ný lög. Eftir helgina leggst hljómsveitin í híði og er óvíst hvenær hún læt- ur á sér kræla á ný. Allar upplýsingar um Sálina hans Jóns míns er hægt að nálgast á vefsíðu hennar sem er á slóðinni www.mmedia.is/salin. Skítamórall í Eyjum ! dag ætlar hljómsveitin Skíta- mórall að bregða sér til Eyja en eins og margir vita tók ÍBV bikar- inn með sér heim. Af því tilefni ætlar hljómsveitin að halda bikar- dansleik í Höfðanum í Vestmanna- eyjum. mmmmmmm Rebekka Þurý Dóttir Hjördísar B. Gestsdóttur og Péturs Hannessonar fæddist á Bam dagsins fæðingardeild Landspítal- ans 7. júní og er hún frum- burður stoltra foreldr- anna. Litla stúlkan hefur hlotið nafnið Rebekka Þurý. Við fæðingu var hún 3.105 g og 49 sm. Myndgátan Enska myndlistarkonan Bridget Woods. Vatnslitamyndir Enska myndlistarkonan og - kennarinn Bridget Woods opnar sýningu á verkum sínum í Gerðar- safni í dag kl. 15.00. Þar getur að líta um 40 vatnslitamyndir. Meðal þeirra eru myndir af íslensku landslagi sem listakonan málaði þegar hún dvaldi á Islandi síðast- liðin tvö sumur. Sýningar Bridget Woods er vinsæll mynd- listarkennari í Englandi þar sem hún kennir einkum teikningu og vatnslitamálun, aðallega módel og portrett, við Chichester College. Hún kennir einnig á námskeiðum viö The Eamley Concourse og West Dean College í Suður-Englandi. Auk þess stendur hún fyrir nám- skeiðum í Frakklandi og hún hefur einnig haldiö námskeið hér á landi. í verkum sinum reynir Bridget að endurspegla tilfinningar, and- rúmsloft og þau áhrif sem hún verður fyrir af landslagi, veðurfari og fólki. * Lasse Eckstrom í Dansskóla Heiö- ars Ástvaldssonar. DV-mynd Hilmar Þór Listræn spor Lasse Eckstrom atvinnudansari er meðlimur í hinum fræga dans- hóp Pro-Vision sem sýnt hefur víða um lönd. Fyrir utan að sýna með Pro-Vision sýnir og kennir Lasse Eckstrom víða dans. Hann verður hér á landi til 13. septem- ber og ætlar að kenna það nýjasta í Funk og Freestyle auk þess sem hann mun halda vikulangt nám- skeið í breakdansi. Næstu helgar á landinn að geta séð hann á nokkrum vinsælustu diskótekum Reykjavíkur. Djass og blús á Vegamótum ðll sunnudagskvöld í september stígur Bryndís Ásmundsdóttir söngkona á stokk á Vegamótum og flytur ________________________ bÍús-stantb Skemmtanir arda. Með henni koma fram Ástvaldur píanó- leikari, Birgir Braga kontrabassa- leikari og Guðmundur Steingríms- son, Papa Jass, trommuleikari. Sir Oliver Á laugardags- og sunnudags- kvöld kl. 23 hefjast tónleikar á Sir Oliver. Þar koma fram Karl 01- geirsson, Vilhjálmur Goði og Pét- ur Öm. Gengið Almennt gengi LÍ 04. 09. 1998 kl. 9.15 Viðskeyti Myndgátan hér að ofan lýsir lýsingarorði. Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 70,880 71,240 72,300 Pund 118,240 118,840 119,510 Kan. dollar 46,110 46,390 46,030 Dönsk kr. 10,6850 10,7410 10,6170 Norsk kr 9,1350 9,1850 8,9260 Sænsk kr. 8,9430 8,9930 8,8250 R. mark 13,3720 13,4510 13,2590 Fra. franki 12,1290 12,1990 12,0380 Belg. franki 1,9707 1,9825 1,9570 Sviss. franki 49,4600 49,7400 48,8700 Holl. gyllini 36,0200 36,2400 35,7800 Þýskt mark 40,6700 40,8700 40,3500 0,041340 0,04160 0,040870 Aust. sch. 5,7810 5,8170 5,7370 Port. escudo 0,3967 0,3991 0,3939 Spá. peseti 0,4787 0,4817 0,4755 Jap. yen 0,521800 0,52500 0,506000 írskt pund 102,070 102,710 101,490 SDR 95,830000 96,40000 96,190000 ECU 80,1100 80,5900 79,7400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.