Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1998, Page 18
18
FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998
Torfæra
Torfærukeppni Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu
iyrm og ain voru
erfið að vanda
Síðasta umferð
Islandsmeistaramótsins í
torfæruakstri var haldin á Hellu sl.
laugardag. Það var að vanda
Flugbjörgunarsveitin á Hellu sem
stóð fyrir keppninni, eins og hún
hefur gert síðustu áratugi, en
keppnin á Hellu er sú keppni sem
lengst hefur verið haldin. Að vanda
var mikið fjölmenni mætt til að
fylgjast með enda ___
stefndi allt í spennandi keppni þar
sem í boði var nýr jeppi fyrir þann
keppanda sem tækist að aka allar
brautimar villulaust. Sú spenna
slokknaði þó strax í fyrstu
brautinni þar sem hún var svo
snúin að engum ökumannanna
tókst að komast hana villulaust.
Fyrir keppnina voru
íslandsmeistaratitlarnir í báðum
flokkum fráteknir. Þeir Gísli G.
Jónsson og Gunnar Pálmi Pétursson
höfðu tryggt sér þá fyrr í sumar
þegar þeir sigruðu í fjórum fyrstu
keppnum sumarsins. En þrátt fyrir
aö úrslitaspennan væri ekki fyrir
hendi skemmtu áhorfendur sér vel
við að fylgjast með keppendunum,
sem voru óvenjumargir, í
torfærunum. Sérstaklega var það
mýrin fræga og áin sem hleyptu fjöri
í keppnina en þar áttu margir
keppendanna í erfiðleikum.
Gunnar Pálmi Pétursson hlífði gamia ‘42 Ford-jeppanum hvergi
þó svo að hann hefði verið búinn að tryggja sér
íslandmeistaratitilinn fyrr í sumar. DV-myndir JAK
Ættingjar og vinir Gílsa G. Jónssonar
færðu honum og Vigdísi Helgadóttur,
eiginkonu hans, veglega gjöf að
keppni lokinni. Voru þeir greinilega
ánægðir með sinn mann.
EkkivarmiK''
keppni enda
mjög bratta
brást þó ekki
oq tók léttan
Nítrósprenging varð
í Frissa fríska hjá
Helga Schöith í lok
keppninnar og
laskaðist vélin í
bílnum eitthvað. Hún
var þó í góðu formi
þegar Helgi botnaði
hana í þetta barð.
ekki góðan dag. Hann
rmi haetti að virka og
SSw'-1*
I “ sagði lngi Wlan
Það kviknaði í
„Trúðnum" hans
Gunnars
Gunnarssonar í
Mýrinni eftir að hann
hafði verið dreginn
upp. Vandræði
hlutust af því að
slökkvitæki það sem
flugbjörgunarsveitar-
menn voru með
virkaði ekki og varð
Gunnar að nota
handslökkvitækið
sem hann var með í
bílnum til að slökkva
eldinn.
Stýrið hætti að
virka hjá Hrólfi
Árni Borgarssyni
í tímabrautinni
og ók hann á
þjónustubíl Inga
Más Björnsonar.
Eftir keppnina
fékk hann
sérstök
aulaverðlaun
fyrir afrekið.