Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1998, Side 19
FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998
23
Draumalið DV
Ásmundur
olli miklum
sviptingum
- átta lið eiga enn góða sigurmöguleika í draumaliðsleik DV
Þaö urðu heldur betur sviptingar í draumaliðs-
leiknum í 16. umferð úrvalsdeildarinnar í knatt-
spyrnu. Þeim olli aðallega einn leikmaður, Fram-
arinn Ásmundur Arnarsson, sem fékk hvorki
meira né minna en 22 stig fyrir frammistöðu sína
í leiknum við Val, og þau draumalið sem eru með
hann innanborðs græddu heldur betur.
Baráttan á toppnum jafnaðist heldur betur í
umferðinni. Þegar tveimur umferðum er ólokið
skilja aðeins átta stig aö átta
efstu draumaliðin.
Playa de Ingles
Utd efst -
Nýtt lið náði for- ' &•&*
ystunni, Playa de
Ingles Utd, en eigandi þess er Pálmi Viðar
Harðarson úr Reykjavík. Hann er með eins
stigs forystu á Guðjón Egilsson frá Vest-
mannaeyjum en lið hans, abcd, var með
fimm stiga forskot fyrir 16. umferðina.
Guðjón fékk eitt stig í mínus í umferðinni
á meðan Pálmi Viðar fékk átta stig í plús
sem þeyttu honum á toppinn.
Ljónin 11 og Solitaire í
baráttuna
Tvö næstu lið tóku heldur betur
stökk í 16. umferðinni. Ingólfur
R. Ingólfsson frá Grindavík og
lið hans, Ljónin 11, fengu 24
stig og komust í þriðja sæt-
ið. Björn Ingi Edvardsson
og lið hans, Solitaire,
fengu 19 stig og eru i ijórða
sætinu. Þá tók Guðfmnur Þorkelsson úr Reykja-
vík einnig ágætt stökk en lið hans, Fontur, fékk
13 stig og er í sjöunda sæti.
ÆSKR efst í september
Már Harðarson úr Reykja-
vík er
kominn
Hh í
efsta
sætið í septemberkeppninni með lið sitt, ÆSKR.
Hann er með fimm stigum meira en þrjú næstu
lið. Þar eru á ferðinni Birgir Ólafsson úr Reykja-
vík með liðið Gunnars Majones er alveg, Marý
Steingrímsdóttir úr Reykjavík með liðið Kaktus
og Hlynur Már Erlingsson frá Akureyri með lið-
ið Banine Utd.
Ásmundur í sérflokki
Ásmundur Arnarsson var í sérflokki meðal
leikmanna deildarinnar í 16. umferð, fékk 22 stig
eins og áður kom fram. Ásmundur er
skráður sem varnarmaður í
draumaliðsleiknum og það breytist
ekki þó hann væri í fremstu víg-
línu hjá Frömurum í leiknum
við Val. Þar skoraði hann þrjú
mörk og fékk sex stig fyrir
hvert þeirra, og var valinn
maður leiksins í DV, sem gaf
funm stig að auki. Eitt stig
dróst frá honum fyrir markið sem
Fram fékk á sig.
Næststigahæsti leikmaður umferð-
arinnar var Albert Sævarsson, mark-
vörður Grindvíkinga, sem fékk sjö stig
fyrir frammistöðu sína gegn ÍBV. Hann
hélt hreinu og var auk þess valinn maður
leiksins í DV.
Guðmundur Benediktsson skoraði
bæði mörk KR gegn ÍA í 16. umferðinni
og er orðinn þriðji stigahæsti sóknar-
maðurinn í draumaliðsleiknum.
Efstu lið í heild
Playa de Ingles Utd ........148
abcd........................147
Ljónin 11...................144
Solitaire...................144
Nr. 7 ..................... 141
Algjör draumur..............141
Fontur .................... 140
Gunnars Majones er alveg....140
Efstu lið í september
ÆSKR.........................49
Gunnars Majones er alveg.....44
Kaktus ......................44
Banine Utd ..................44
Disser ......................43
Lán í óláni .................42
Keown frændi.................42
Legoland Utd.................41
JLS..........................41
Kenny........................41
Reykjavík
Playa de Ingles Utd ........148
Solitaire...................144
Fontur......................140
Gunnars Majones er alveg....140
Adidassa ...................134
Suðvesturland
Ljónin 11...................144
FC Impetus .................133
Glaðbeittu grallararnir ....129
Dana United FC..............125
Liverpool AA 5 .............125
Vesturland
Columbia Lakes..............116
Lakers FC....................99
Pungstappan..................98
Gott liö.....................93
Manson FC ...................91
Norðurland
Nr. 7 ......................141
Algjör draumur..............141
Nasi 2 .....................117
IFS.........................110
Isspiss ................... 109
Austurland
Golli frá Rúben ............115
Febrúar ................... 113
Hælsending..................106
Brasilía 2 (fg).............100
Brazil2 FG...................99
Suðurland
abcd........................147
Eymasneplar.................114
Snara löpp..................112
Hell-Furðufugl Eyjum........108
Pool Man....................106
Stig einstakra leikmanna
Markverðir (MV)
MVl Ólafur Pétursson, Fram .... -6
MV2 Albert Sævarsson, Grind. . -16
MV3 Þórður Þóröarson, ÍA........-6
MV4 Gunnar Sigurðsson, ÍBV .... -1
MV5 Ólafur Þór Gunnarsson, ÍR . . -9
MV6 Bjarki Guömundss, Keflavík -6
MV7 Kristján Finnbogason, KR . . . 23
MV8 Jens Martin Knudsen, Leiftri -9
MV9 Lárus Sigurðsson, Val.......-10
MV10 Fjalar Þorgeirsson, Þrótti. .. -23
Varnarmenn (VM)
VMl Ásgeir Halldórsson, Fram ... -5
VM2 Ásmundur Amarsson, Fram . 37
VM3 Jón Þ. Sveinsson, Fram ... -10
VM4 Sigurður Elí Haraldss, Fram . 0
VM5 Sævar Guöjónsson, Fram . . -15
VM6 Guöjón Ásmundsson, Grind -34
VM7 Hjálmar Hallgrímss, Grind . -26
VM8 Júlíus Daníelsson, Grind ... -12
VM9 Milan St. Jankovic, Grind . . -4
VM10 Sveinn Ari Guðjónss, Grind -21
VMll Sigursteinn Gíslason, ÍA .... -7
VM12 Slobodan Milisic, ÍA.......-11
VM13 Steinar Adolfsson, ÍA ........4
VM14 Sturlaugur Haraldsson, ÍA .. -8
VM15 Reynir Leósson, ÍA...........-8
VM16 Hjalti Jóhannesson, ÍBV .... -2
VM17 Hlynur Stefánsson, ÍBV .......3
VM18 ívar Bjarklind, ÍBV..........10
VM19 Jóhann S. Sveinsson, ÍBV ... -1
VM20 Zoran Miljkovic, ÍBV ........-4
VM21 Garðar Newman, ÍR ...........-31
VM22 Jón Þór Eyjólfsson, ÍR.......-29
VM23 Kristján Halldórsson, ÍR ... -32
VM24 Magni Þóröarson, ÍR..........-36
VM25 Óli Sigurjónsson, ÍR...........-6
VM26 Gestur Gylfason, Keflavík . . -13
VM27 Guðmundur Oddsson, Kefl . . -6
VM28 Karl Finnbogason, Keflavik . -11
VM29 Kristinn Guðbrandss, Kefl . . -7
VM30 Snorri Már Jónsson, Kefl ... -6
VM31 Birgir Sigfússon, KR............1
VM32 Bjarni Þorsteinsson, KR .... 27
VM33 Sigurður Öm Jónsson, KR . . 19
VM34 Þormóður Egilsson, KR........22
VM35 Þórhallur Hinriksson, KR . .. 12
VM36 Andri Marteinsson, Leiftri. . -5
VM37 Júlíus Tryggvason, Leiftri .. -15
VM38 Sindri Bjamason, Leiftri.... -4
VM39 Steinn V. Gunnarss, Leiftri. . -6
VM40 Þorvaldur Guðbjörnss, Leiftri -8
VM41 Bjarki Stefánsson, Val.......-20
VM42 Grímur Garðarsson, Val ... -31
VM43 Guðmundur Brynjólfss, Val. -24
VM44 Páll S. Jónasson, Val ....... 0
VM45 Stefán Ómarsson, Val.........-28
VM46 Amaldur Loftsson, Þrótti . . -11
VM47 Daði Dervic, Þrótti ..........-33
VM48 Kristján Jónsson, Þrótti ... -45
VM49 Vilhjálmur H. Vilhjálms., Þr -39
VM50 Þorsteinn Halldórss, Þrótti . -39
VM51 Freyr Bjarnason, ÍA.............0
VM52 Joe Tortolano, ÍR ............-34
VM53 Ágúst Guðmundsson, Val .. -8
VM54 David Winnie, KR...............15
VM55 Vilhjálmur Vilhjálmss, Val .. -7
VM56 Þórir Áskelsson, Fram...........4
Tengiliðir (TE)
TEl Ámi Ingi Pjetursson, KR ... -2
TE2 Baldur Bjamason, Fram..........5
TE3 Freyr Karlsson, Fram..........-4
TE4 Kristófer Sigurgeirss, Fram . 21
TE5 Þorvaldur Ásgeirsson, Fram . . 0
TE6 Björn Skúlason, Grindavík . . -5
TE7 Marteinn Guðjónsson, Grind . 0
TE8 Sinisa Kekic, Grindavík.........8
TE9 Vignir Helgason, Grindavík . -2
TE10 Zoran Ljubicic, Grindavik ... 2
TEll Alexander Högnason, ÍA.........1
TE12 Heimir Guðjónsson, LA..........-3
TE13 Jóhannes Guðjónsson, ÍA .... 4
TE14 Jóhannes Harðarson, ÍA .... 0
TE15 Pálmi Haraldsson, ÍA ...........8
TE16 Ingi Sigurðsson, ÍBV...........16
TE17 ívar Ingimarsson, iBV .........-2
TE18 Kristinn Hafliðason, ÍBV .... 8
TE19 Sigurvin Ólafsson, ÍBV.........0
TE20 Steinar Guögeirsson, ÍBV ... -2
TE21 Amar Þór Valsson, ÍR ..........-4
TE22 Arnljótur Davíðsson, Fram ... 4
TE23 Bjami Gaukur Sigurðss, ÍR . . 4
TE24 Geir Brynjólfsson, ÍR .........11
TE25 Guðjón Þorvarðarson, ÍR .... 8
TE26 Adolf Sveinsson, Keflavik ... -2
TE27 Eysteinn Hauksson, Kefl .... 9
TE28 Gunnar Oddsson, Keflavik . . 13
TE29 Ólafur Ingólfsson, Keflavík ... 4
TE30 Róbert Sigurðsson, Keflavlk . . 0
TE31 Arnar Jón Sigurgeirss, KR . . 0
TE32 Besim Haxhiajdini, KR.........8
TE33 Einar Þór Daníelsson, KR . . . 24
TE34 Sigþór Júliusson, KR ...........2
TE35 Þorsteinn Jónsson, KR.........9
TE36 John Nielsen, Leiftri..........-6
TE37 Paul Kinnaird, Leiftri........-10
TE38 Páll V. Gíslason, Leiftri .... -6
TE39 Peter Ogaba, Leiftri..........-18
TE40 Rastislav Lazorik, Leiftri ... 15
TE41 Hörður Már Magnúss, Val ... 6
TE42 Ingólfur Ingólfsson, Val .......4
TE43 Ólafur Brynjólfsson, Val......0
TE44 Ólafur Stígsson, Val ..........-8
TE45 Sigurbjöm Hreiöarss, Val . . . 12
TE46 Gestur Pálsson, Þrótti........-4
TE47 Ingvar Ólason, Þrótti .........-8
TE48 Logi U. Jónsson, Þrótti.......-2
TE49 Páil Einarsson, Þrótti..........8
TE50 Vignir Sverrisson, Þrótti .... 2
TE51 Scott Ramsey, Grindavík ... 10
TE52 Eiður Smári Guöjohnsen, KR 0
TE53 Baldur Bragason, Leiftri......9
TE54 Páll Guðmundsson, Leiftri . . 12
TE55 Hallsteinn Amarson, Fram ... 9
TE56 Arnór Guðjohnsen, Val.........41
TE57 Georg Birgisson, Keflavík .... 0
TE58 Marko Tanasic, Keflavík .... -2
Sóknarmenn (SM)
SMl Anton B. Markússon, Fram . -12
SM2 Ágúst Ólafsson, Fram............-4
SM3 Þorbjöm A. Sveinsson, Fram -2
SM4 Árni Stefán Bjömsson, Grind . 2
SM5 Óli Stefán Flóventss, Grind . . 3
SM6 Þórarinn Ólafsson, Grind . . . . 0
SM7 Hálfdán Gíslason, ÍA -4
SM8 Mihajlo Bibercic, ÍA . 0
SM9 Ragnar Hauksson, ÍA . 2
SM10 Kristinn Lámsson, ÍBV .... 14
SMll Sindri Grétarsson, ÍBV . 4
SM12 Steingrimur Jóhanness, ÍBV 57
SM13 Ásbjöm Jónsson, ÍR . 0 í
SM14 Kristján Brooks, ÍR . 9
SM15 Sævar Gíslason, ÍR 13
SM16 Guðmundur Steinarss, Kefl . 11
SM17 Gunnar Már Másson, Kefl. . . . 0
SM18 Þórarinn Kristjánsson, Kefl 10
SM19 Andri Sigþórsson, KR . 2
SM20 Björn Jakobsson, KR . 7
SM21 Guðmundur Benediktss, KR 20
SM22 Kári Steinn Reyniss, Leiftri . . 0
SM23 Steinar Ingimundars, Leiftri . . 2
SM24 Uni Arge, Leiftri 13
SM25 Arnór Gunnarsson, Val -2
SM26 Jón Þ. Stefánsson, Val . 6
SM27 Salih Heimir Porca, Val .. . . -4
SM28 Ásmundur Haraldss, Þrótti . 13 !
SM29 Hreinn Hringsson, Þrótti . . 11
SM30 Tómas Ingi Tómass, Þrótti . 44
SM31 Sigurður R. Eyjólfsson, ÍA . 13
SM32 Jens Paeslack, ÍBV . 2
SM33 Sasa Pavic, Keflavík . 0
SM34 Dean Martin, ÍA -3
SM35 Zoran Ivsic, ÍA -1
SM36 Haukur Hauksson, Fram . . . 0
SM37 Steindór Elison, Fram 2*