Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1998, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1998, Page 20
24 FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998 jUV %rlend myndsjá v'ðstaddi av'Þjoð um heig Fidel Castro Kúbuforseti ræðir við Lupe Velez við út- för byltingarhetjunnar Ant- onios Nunez Jimenez, eigin- manns Lupe. Nunez barðist i skæruliðaher Castros í lok sjötta áratugarins. Hann varð síðar vel þekktur ijós- myndari í heimalandinu. Samveldisleikarnir standa yfir í Kuala Lumpur í Malasíu um þessar mundir. Átta- tfu íþróttamenn frá átta löndum taka þátt f keppni f dýfingum sem fram fer á föstu- dag. Þar á meðal er hin breska Sally Freeman sem var að æfa dýfingar af 10 metra palli þegar þessi mynd var tekin. Þessi börn eru í hópi þúsunda flóttamanna af albönskum uppruna frá Kosovohéraði í Serbíu sem hafa farið yfir til Bosníu vegna átakanna heima fyrir. Myndin var tekin fyrir utan skrifstofur flóttamannahjálp- ar Sameinuðu þjóðanna f Sarajevo á þriðjudag. mmT: zz s: ■ tmm Gaman- leikarinn vinsæli, Kels- ey Grammer, hallar sér yfir þrýstinn barm sinn- ar heittelskuðu eigin- konu, Camille, á Emmy- verðlaunahátíðinni í Los Angeies. Kelsey, betur þekktur sem Frasier, fékk verðlaun fyrir framúrskarandi leik í gamanþáttaröð. Bill Clinton Bandarfkjaforseti fékk ekkert allt of hlýjar móttökur þegar hann kom að horfa á sýningu á uppfærslu af Lion King á Broadway. Á þessari mynd má sjá Tex nokkurn Shuttle leika sér að enskri tungu og því hversu Ijónakóngur og lygakóngur hljóma Ifkt í mæltu máli. Inni í leikhúsinu var annað upp á teningnum. Þar var Clinton vel fagnað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.