Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1998, Qupperneq 24
FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1998
V-
28
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
aW mill/ hirn
Smáauglýsingar
www.visir.is
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag. |
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
mtiisöiu
Aukakilóin burt. Hefur þú ítrekað reynt
að grennast án varanlegs árangurs,
villtu grennast á auðveldan en áhrifa-
ríkan og heilsusamlegan hátt? Betri
líðan, aukið sjálfstraust og meiri orka,
samhliða því að aukakílóunum fækk-
ar með frábæru fæðubótarefni ásamt
persónulegri ráðgjöf og stuðningi.
Hringdu og fáðu nánari uppl. Alma
og Guðjón í síma 898 4346 eða 588 0809.
ATH! Erum ódýrari.
Svampur í allar dýnur og púða.
Tilboð á eggjabakkadýnum. Hágæða-
"V svampur. Iðnbúð 8, Gbæ, s. 565 9560.
Flóamarkaðurinn 905-22111
Einfalt, fljótlegt og ódýrt! Hringdu og
hlustaðu eða lestu inn þína eigin
auglýsingu. 905-2211. 66,50.
Frystikista, frystiskáp., ísskápur, eldav.,
þvottav., þurrkari, uppþvottav., video.
Eldhúsborð, borðstb., saumav., sjónv.
Leðursófasett, vandað. S. 899 9088.
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Við-
gerðarþjónusta. Verslunin Búbót,
Vesturvör 25, s. 564 4555. Opið 10-16.
Filtteppi, 12 litir, verö 330 kr./fm.
Einmg ódýrar mottur í anddyri.
Ó.M. búðin, Grensásvegi 14,
s. 568 1190.
Hilluveggur úr snyrtistofu meö spegli
og glernillum, sokkastandur, ísskáp-
ur, 140 cm hár, 2 krómstólar. S. 567
7227 á daginn og 566 8479 á kvöldin.
Notaöir GSM/NMT-símar. Okkur vantar
ávallt notaða GSM/NMT-síma í um-
boðssölu. Mikil eftirspum. Viðskipta-
tengsl, Laugavegi 178, s. 552 6575.
Nytjamarkaöur fyrir þig. Úrval af not.
húsbúnaði, leirtaui, bamavömm o.fl.
• ATH., heimilisf. Hátún 12 (Sjálfsb-
húsinu), s. 562 7570, opið 13-18 v.d.
Nýlegt hiónarúm frá Ingvari og Gylfa,
bamastóll/borð, ungbamabílstóll,
bamavagn (Simo) og systkinapallur.
Allt vel með farið. Uppl. í s. 896 2202.
Stór, nýlegur isskápur m/stórum frysti,
kr. 43.000, svo til nýr svefnsófi, kr.
40.000, og örbylgju-grillofn, kr. 16.000.
Uppl. í símum 554 3083 og 564 2038.
Til sölu er köfunarbúnaöur,
nær ónotaður, mjög góður búnaður,
verð tilboð. Uppl. í síma 483 1034 eða
891 8971.
Til sölu v/flutn. hjónarúm, 140x200 cm
m/glænýrri dýnu á 45.000 og nýtt
Samsung-myndbandstæki á 30 þús.
Uppl. í s, 588 2816 og 8618008 e.kl. 17.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið mánudaga-föstudaga frá 16-18.
Frystihólfaleigan Gnoðarvogi 44.
S. 553 3099,893 8166 og 553 9238.
Ódýra málningin komin aftur! 5 1 fyrir
aðeins kr. 1.475. Hentar t.d. á loft,
bílskúra og atvinnuhúsnæði. Ó.M.
búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Ódýrt 2 bílar Subam st. turbo ‘87,
~ sjálfsk., allt rafdrifið, s.+ v. dekk,
einnig Susuki Swift GTI árg. ‘88. Báð-
ir skoðaðir ‘99. S. 896 6737 og 557 9887.
Ódýrt baö! WC, baðkar og handlaug
með blöndunartækjum, aðeins kr.
32.900. Einnig ódýrar baðflísar. Ó.M.
búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Pitsaofn til sölu, einnig stór hrærivél
og ýmislegt annað til pitsugerðar.
Upplýsingar í síma 896 1140.
Til sölu 40 feta gámur, önnur hurðin
bogin að framan. Verð 185.000, ath.
ýmis skipti. Uppl. í síma 568 3777.
Til sölu hárgreiðslupumpustólar,
vaskur í borði með tilheyrandi stól
og fleira. Uppl. í síma 561 2332.
H Til sölu nýjar Pioneer-bílagræjur meö
geislaspilara og magnara. Einnig PC
tölva. Úppl. í síma 562 3293.
Til sölu nýlegt rimlarúm á 10.000
og lítil þvottavél á 5.000.
Uppl. í síma 564 5569 e.kl. 21.
ísvél meö einum stút, nýleg pressa,
verð 150.000, einnig pylsupottur, verð
25 þús. Uppl. í síma 462 6804 á kvöldin.
Grænt 50 ára antiksófasett + 2 stólar
■rtil sölu. Uppl. í síma 421 4262.
<|fii Fyrírtæki
Falleg gjafavöruverslun meö góö
umboð til sölu. Vel staðsett miðsvæðis
í góðu húsnæði. Hagstætt verð.
Svarþj. DV, sími 903 5670, tilvnr.20705.
Kjöriö tækifæri. Sölutum með grilli og
lottói sem opinn er frá 9-18 virka daga,
á sterku atvinnusvæði, er til sölu. Góð
greiðslukjör. S. 897 1016.
Sokkaverksmiðja til sölu. Sokkavélar,
saumavélar, varahlutir, pressa og
gam. Húsnæðisþörf stór bflskúr. Verð
1,5 millj. S. 565 7756 eða 899 9284.
CD framleiösla. Bjóðum ódýra
framleiðslu á geisladiskum. Þjónusta
frá a til ö. Prentun bæklinga innifal-
in o.s.frv. Er ódýrara en þú heldur.
Við höfum 5 ára reynslu og yfir 50
ánægða viðskiptavini. Vinsamlega
hafið samband við Skref, s. 587 7685,
netfang skrefclassics@simnet.is
Hljóöver.
Til sölu 1/3 hluti af stúdíó Núlist ehf.,
Tilvahð fyrir hljómsveit eða einstakl-
inga. Símar 896 5112/511 2727, Ólafur.
Vantar notað, vel með fariö píanó.
Upplýsingar í síma 567 1433.
jli Hljómtæki
JVC magnari til sölu, dolby surround
system, 200 W, og Optimus-bassabox,
100 W, 8 OMC. Uppl. í síma 896 2888.
Óskastkeypt
Kaupi gamla muni svo sem skraut-
muni, bækur, bókasöfn, myndir, mál-
verk, silfur, jólaskeiðar, húsgögn stór
og smá. Sími 555 1925 og 898 9475.
Óska eftir tækjum til veitingareksturs,
t.d. ofnum (gufu), salatbar,
djúpsteikingarpotti, kælum o.fl.
Uppl. í síma 861 2386.
IV 77/ bygginga
Til sölu byggingakranar,
Peiner 20S/1, arg. ‘92,33 m bóma,
1 tonn í enda, þráðlaus fjarstýring,
stuttur afgreióslufrestur. Og Peiner
108/2, árg. ‘90/’91, 42 m bóma, 1100
kíló 1 enda, með brautarkeyrslubún-
aði, þráðlaus fjarstýring, til afgr. með
stuttum fýrirvara. Cibin S30, árg. ‘93,
m/hjólastelli, galv. bóma, 22 m, 600
kg í enda. Cibin S2000, árg. ‘88, með
hjólastelli, galv. bóma, 16 m, 600 kg í
enda. Mjög gott verð. Til afgreiðslu
strax. Mót ehf., heildverslun,
Sóltúni 24, s. 5112300.
Húseigendur - verktakar: Framleiðum
Borgamesstál, bæði bárustál og
kantstál í mörgum tegundum og litum.
- Galvanhúðað - álsinkhúðað - litað
með polyesterlakki, öll fylgihluta- og
sérsmíði. Einnig Siba-þakrennukerfi.
Fljót og góð þjónusta, verðtilboð að
kostnaðarlausu. Umboðsmenn um allt
land. Hringið og fáið upplýsingar í
síma 437 1000, fax 437 1819.
Vímet hf., Borgamesi.
Ódýrt þakjárn.
Lofta- og veggklæðningar. Framleið-
um þakjám, lofta- og veggklæðningar
á hagstæðu verði. Gaívaniserað, rautt,
hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og
stál hf., Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sími
554 5544, fax 554 5607.
Góöur milliveggjasteinn á mjög góöu
verði. Uppl. í síma 899 9670 og 486
4500. Hellusteypan Ingberg, Svlna-
vatni.
Gul mótaborö.
Til sölu ný, gul mótaborð, hagstætt
verð. Uppl. í síma 896 0648.
□
lllllllll aa\
Tölvur
Ódýrir tölvuíhlutir, viög.
Geram verðtilb. í uppfærslur, lögum
uppsetningar, heimasíðugerð,
nettengingar, ódýr þjón. Mikið úrval
fhluta á frábæru verði, verðlisti á
www.isholf.is/kt K.T.-tölvur sf.,
Neðstutröð 8, Kóp., s. 554 2187, kvöld-
og helgars. til kl. 22: 899 6588/897 9444.
Heimsnet ehf., infernetaðgangur frá
1190 kr. á mán. Ymis tilboð í gangi.
990 kr. fyrir einkaklúbbsmeðlimi.
www.heimsnet.is. Sími 552 2911.
Macintosh-tölvur. 604e & G3-örgjörvar,
harðdiskar, minnisst., skjáir, Zip-drif,
forrit, blek, geisladr., skjákort, fax &
módem o.fl. PóstMac, S. 566-6086.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Tískuverslunin Smart,
Grímsbæ/Bústaðavegi.
Haustvörumar komnar, st. 36-54.
Nýkomnar stretchbuxur. S. 588 8488.
Vélar - verkfæri
Til sölu er Fabris-hjólsög fyrir járn, 250
mm blað, einfasa. Upplýsmgar í síma
564 3320 og 898 0520.
3 mánaöa írskur setter til sölu. Báðir
foreldrar íslenskir meistarar.
Hreinræktaður og ættbókarfærður.
Verð 40 þ. S. 895 8071 eða 581 4751.
Heimili óskast!
Hvít, síðhærð læða, mjög kelin og
geðgóð. Upplýsingar í síma 565 8944.
8 mánaöa íslensk tík til sölu.
Upplýsingar í síma 456 8238 e.kl. 17.
/ff Húsgögn
Boröstofuborö og 6 stólar til sölu, enn
fremur leðurhomsófi frá Kristjáni
Siggeirssyni ef viðunandi tilboó fæst.
Upplýsingar í síma 553 6158._______
Til sölu sófasett 3+2+1, sófaborð og
homborð, einnig persneskt ullarteppi,
2,40 x 3,30. Uppl. í síma 557 7031.
iSh Parket
Slípun og lökkun á viðargólfum.
Get útvegað gegnheilt parket á góðu
verði. Geri föst tilboð í lögn og
frágang. Uppl. í síma 898 8571.
Q Sjónvörp
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sjónvörp,
loftnet, video, tölvuskjáir. Sérsv.: ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjxnn/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgart. 29, s. 5527095/5627474.
Loftnetsþjónusta.
Uppsetning og viðhald á loftnets-
búnaði. Breiðbandstengingar. Fljót og
góð þjónusta. S. 567 3454 eða 894 2460.
Radíóhúsiö Hátún 6 a, s. 562 7090.
Breiðbandstengingar, loftnetsþjón. og
viðgerðir á öllxnn tegundum viðtækja.
Sækjum og sendum ef óskað er.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur,
fæmm kvikmyndafilmur á myndbönd,
leigjum NMT- og GSM-farsíma.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
.31
ÞJÓNUSTA
+/+ Bókhald
Veiti aöstoö viö bókhald smærri fyrir-
tækja, útbý sölugögn og öll önnur
bókhaldsþjónusta. Uppl. í síma 896
8934.
^iti Garðyrkja
Túnþökur.
Nýskomar túnþökur.
Bjöm R. Einarsson.
Símar 566-6086 & 552-0856.
Hreingemingar
Alhliöa hreingerningarþi., flutningsþr.,
vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing,
bónun, alþrif fifyrirtæki og heimili.
Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu-
brögð. Ema Rós, s. 898 8995 & 699 1390.
Vantar góöan starfsmann til að sjá um
stórt hús í vesturbænum 2-3 smnum
í viku. Uppl. í síma 551 1024 á
morgnana og á kvöldin.
T©i Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur á húsum, skipum o.fl.
Oflug tæki. Ókeypis verðtilb., mögu-
leiki á leigu m/án manns. Evro verk-
taki, s. 551 1414,897 7785,893 7788.
Prýöi sf.Jámkl. þök, setjum upp þak-
rennur, málum glugga og þök. Múr-
viðgerðir, trésmíðavinna, fagmenn.
Mjög löng reynsla. S. 565 7449 e.kl. 17.
£ Spákonur
Spái í spil og bolla alla daga vikunnar,
fortíð, nútíð, framtíð. Ræð einnig
drauma og gef góð ráð. Tímapantanir
í síma 553 3727. Stella.____________
Spásíminn 905-5550! Tarrotspá og
dagleg stjömuspá og þú veist hvað
gerist! Ekki láta koma þér á óvart.
905 5550, Spásíminn. 66,50 mín._____
Les bolla, rúnir, víkingakort og skyggni-
spil. Er með upptökutæki.
S. 564 3159. Geymið auglýsingxma.
# Pjónusta
Háþjýstiþvottur. Þvottur - hreinsun án
leysiefna með heitu vatni, allt að
ÍOOC C. Öflug tæki. Verðtilboð eflir
fermetratali. Saxi, sími 894 9570.__
Glerísetning - glerskipti.
Skiptum um glerlista og glugga, þétt-
ing, viðgerðir og breytingar. Sérhæfð
vinna. S. 853 8163. gler@centrum.is.
lönaöarmannalínan 905-2211.
Smiðir, málarar, píparar, raívirkjar,
garðyrkjumenn og miirarar á skrá!
Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið mánudaga-föstudaga frá 16-18.
Frystihólfaleigan Gnoðarvogi 44. Rvk
S. 553 3099,893 8166 og 553 9238.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C,
s. 565 2877,854 5200, 894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98,
s. 557 2493, 852 0929.
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021,893 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subara Impreza ‘97,
4WD, s. 892 0042,566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97,
s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Nissan Primera
2000, ‘98. Bifhjk. S. 892 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘97, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449.
TÓMSTUNDIR
Q0 UTIYISf
Qyssur
Vesturröst:
• Gæðabyssur, gott verð.
• Remington 1100............54.900.
• Remington 1187 SPS........79.900.
• Remington 1187............82.900.
• Remington 870 Expr........37.900.
• Remington 870 SP..........38.900.
• Remington tvíhleyp........99.800.
• Beretta 1201 F............75.900.
• Beretta 390 Silver........96.900.
• Beretta 390 Black.........96.000.
• Beretta Pintail...........81.900.
• Beretta 686ESS...........162.900.
• Benelli Centro...........111.900.
• Benelli S-90 Camo........110.900.
• Benelli S-90.............103.900.
• Loflrifílar, 22 cal. rifflar, gervigæsir.
• Laugavegi 178, s. 551 6770,581 4455.
Rjúpnaveiðimenn! Einn mánuður í
veiðitímabilið. Haglaskot frá Federal
og Hull. Rjúpnavesti f/30—50 rjúpur,
sérhannað vesti fyrir þá sem gera
kröfur-m/ 3 hólfum + 3 lítil hólf,
leðurklætt yfir axlir-traust og
notadxjúgt vesti á kr: 13.400. Einrng
ijúpnapokar á kr: 5.900 C20—35 rjúpxxr.
Legghlífar í xirvali, gönguskór,
næxfatnaður, öndxmar- og
flísfatnaður, sjónaukar, staðsetning-
artæki frá Garmin og Magellan og
m. fl. Sendum í póstkröfu samdægurs.
Seglagerðin Ægir s: 511 2200._________
Skotveiðimenn.
Tilboð á haglaskotum.
Express-haglaskot:
3”, 46 g, verð áður 1190, nú 950 kr. pk.
2 3/4, 42 g, verð áður 890, nú 790 kr. pk.
2 3/4, 36 g, verð áður 790, nú 630 kr. pk.
Federal-haglaskot:
3”, 52 g, verð áður 2190, nú 1750 kr. pk.
2 3/4, 42 g, v. áður 1790, nú 1430 kr. pk.
15% afsláttur af gervigæsum.
Sendum í póstkröfu.
Veiðivon, Mörkinni 6, sími 568 7090.
Gæsaveiðimenn! Federal haglaskot 36
gr.-58 gr. Classic og preminum.
Byssupokar í úrvali f/kr: 2.600,
skotabelti f/kr: 1.480, byssuólar,
byssulásar, camohxifur f/kr: 590,
hreinsisett f/12 ga. kr: 1.520,
neoprenhanskar, gæsaflautur, Easy
hit mið, höfuðljós f/kr: 1.590 og m.fl.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Seglagerðin Ægir, s: 511 2200.
Bestu kaupin, Hull haglaskot.
42 g, haglast. BB 1..kr. 7.900 (250 stk.)
42 g, haglast. 3 og 4 ...kr. 7.500 (250 stk.)
36 g, haglast. 4, 5, 6...kr. 6.200 (250 stk.)
34 r. haglast. 4 og 5...kr. 6.100. (250 stk.)
24/28 g skeet skot...kr. 3.900 (250 stk.)
Leirdúfur, svartar...kr. 1.150 (150 stk.)
Sportbúð-Títan, Seljavegi 2, 551 6080.
Ný sending, mun lægra verö.
Baikal-eihhleypa..........kr. 12.600.
Baikal-tvíhleypa, undir/yfir....kr. 33.000.
Germanica-pumpa...........kr. 32.300.
Germanica-hálfsjálfVirk...kr. 58.000.
Mossberg Mariner-pumpa....kr. 52.000.
Sportbúð-Títan, Seljavegi 2, 551 6080
og 511 1650. Opið virka daga kl. 9-18.
Tilboö:
42 gr. Rio no. 2 og 4 kr. 6900, 250 stk.
24 grömm Skeet skot kr. 3000, 250 stk.
150 stk. leirdúfur kr. 1000.
Leirdúfukastari kr. 7890. Gæsagallar
kr. 12900 til 28900, sendum um land
allt. Vesturröst, Laugavegi 178, sími
551 6770 og 581 4455.
Balkal-haglabyssur.
Einhleypa, 2 3/4”...............8.900.
Tvíhleypa Y/U 3”, 2 g., útdrag..32.900.
Tvíhleypa Y/U 3”, 1 g., útkast..36.900.
Tvlhleypa Y/U 3”, 1 g., 20 ga...34.900.
Hlað, Bfldshöfða 12, sími 567 5333.
Sérverslun skotveiðimannsins.__________
Ath. Skotveiðimenn!!
• Byssur - mikið úrval.
• Skot - mikið úrval.
• Allt til gæsa-, anda- og xjúpnaveiða.
• Alhliða veiðiverslun.
Veiðilist, Síðumiíla 11, s. 588 6500.
Óska eftir riffli, helst 6,5x55 eða svipað
kaliber. Upplýsingar í síma 554 2566
eftir kl. 20.
Gistíng
Hjá Asa ehf., Eyrarbakka.
Gisting og reiðhjól. Fuglamir, sagan,
brimið og kyrrðin em okkar
sérkenni. Sími 483 1120.
T ffeifea
Konur - takiö eftir Býð upp á 10 vikna
aðhald fyrir þær sem beqast við auka-
kflóin. Vigtun, mæling, fundir, og
kynningar. Viðurkenndar næringar-
og heilsuvörur, góð leið til betra lífs.
Skráið ykkur fyrir 20. sept., takmark-
aður fjöldi. Nánari uppl. og skráning
í síma 891 7287. Sigríður.
'bf- Hestamennska
Stóðréttir í Víöidalstungurétt, V-Hún.
Stóði smalað föstud. 2. okt., hægt að
leigja hesta og taka þátt í smölun.
Hestal. Galtanesi, 451 25 85. Hestal.,
gisting Kolugili, 451 2565. Gisting
Víðigerði, 451 2592. Gisting Dæli, 451
2566. Stóðið er rekið til réttar laugar-
dag 3. okt., kl. 10. Áætlaður fjöldi
7-800 fullorðin hross, mörg vel ættuð.
Allt falt ef vel er boðið. Fjömg réttar-
stemning. Veitingasala. Dansleikur í
Vfðihlfð laugardagskv., kl. 23._________
Sölumiöstöö á Melgerðismelum.
30 hross til sölu og sýnis á staðnum.
Kynbótahross, keppnishross og fjöl-
skylduhross. Hrossarétt og sölusýning
lau. 26/9. kl. 11. S. 897 1896 og 896 1249.
854 7722 - Hestaflutningar Harðar.
Fer vikulega um Norðurland og Suð-
urland. Sérútbúinn bfll með stóð-
hestastíum. Uppl. í s. 854 7722. Hörður.