Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1998, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1998, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1998 13 pv________________________________' Fréttir Slökkviliðsstjórinn á Sauðárkróki: Samræmir kerfi slökkviliða landsins Fótboltaáhugamenn athugið! Ertu að safna fótboltaminjagripum? Fáðu sendan ókeypis lista yfir minjagripi frá toppfélögum í Evrópu: Manchester United, Liverpool, Juventus, Arsenal, Inter, Real Madrid, Bayern Munchen, Ajax, Amsterdam o.fl. MM Sport P.O. Box 97 'i DK-8900 Randers Danmark Sími +45 86434327 • fax +45 86434709 • netfang: mmsport@post8.tele.dk DV Sauðárkróki: „Það var áhugi minn á eldvarn- armálum og tölvuvinnslu sem varð kveikjan að því að ég fór að vinna að þessu samræmda kerfi sem von- andi nýtist vel við eldvarnir og slökkvistarf í landinu á komandi árum. Þetta kerfi á þó eftir að þró- ast eins og aðrir hlutir og er komið í notkun hjá nokkrum aðilum, þannig að sníða megi af agnúa ef eru,“ segir Óskar Óskarsson, slökkviliðsstjóri á Sauðárkróki, en undanfarin þrjú ár hefur hann í sín- um frítíma unnið að gerð sam- ræmdrar eldvamar- og slökkviáætl- unar fyrir eldvarnareftirlitsmenn og slökkvilið í landinu. Óskar hefur unnið þetta verkefni að beiðni Félags slökkviliðsstjóra og í samvinnu við starfsbræður sína. Aðspurður segir hann að rúm- lega þúsund vinnustundir liggi nú þegar að baki þessu tölvukerfi sem hann kallar Erpur. Kerfið samanstendur af kröfugerð í eldvarnareftirliti og slökkviáætlun i þeim byggingum sem lög gera ráð fyrir að séu eftirlitsskyld, en það eru byggingar sem flokkast undir atvinnu- og stofnanahúsnæði, og öðrum þeim vinnustöðum þar sem eftirlits er þörf. Þarna eru öll bréf varðandi kröfugerðina í eldvamareftirlitinu. Kerfið ætti að skapa mikinn vinnu- spamað fyrir þá sem starfa að eld- vamareftirliti og einnig auka og Oskar Oskarsson, slökkviliðsstjóri á Sauðárkróki. bæta eftirfylgni krafna. Það auð- veldara að fylgja eftir þeim kröfum sem gerðar hafa verið um úrbætur á hinum einstöku stöðum. í slökkviáætlun eru upplýsingar um viðkomandi húsnæði, stærð þess og lögun. Sérstaklega eru til- greind atriði er ber að varast á við- komandi stað, t.d. geymsla eldfimra DV-mynd Þórhallur eða hættulegra efna, þannig að slökkviliðsmaðurinn hafi það strax í huga þegar hann kemur til slökkvistarfa. Þá eru tilgreindir möguleikar á vatnsöflun, þar með talin fjarlægð frá vatnsbóli, og einnig útreikningar á vatnsþörf við slökkvistarf í viðkomandi hús- næði.“ -ÞÁ SHARP XG-NV2E Skjávarpi til myndframsetninaar -úr tölvu eða af myndbandi Mjög léltur og meðfeerilegur skjávarpi, aðeins 6,6 kg. Fjarslýring með músarslýringu og leysibendli. Innbyggðir hálalarar. & æúaður ráðstefnusölum, slofnunum, fyrirtækjum skólum o.fl. Kyrming í verslun okkar og eða með heimsókn lil jbín. Leitið upplýsinga. BRÆÐURNIR Lágmúla 8 * Sími 533 2800 SHARP...leiðandi framleiðandi með „LCD"'tækni ‘Liquid Críslal Display Bensíntár Daihatsu Sirion „Með öðrum orðum, þér nægir ekkert minna en dieselbíll - og það einstaklega sparneytinn dieselbíll - ef þú ætlar að eyða minni peningum í eldsneyti" (Autocar, 22. júlí 1998) Vélin í Sirion nýtir eldsneytið betur og skilar hreinni bruna en þekkst hefur í sambærilegum bensínvélum. Samkvæmt Evrópustaðli fer eyðslan niður í 4,9 lítra á hundraði með beinskiptingu og 5,5 lítra með sjálfskiptingu. 'i •ð Beinskiptur frá kr. 998.000. Sjálfskiptur frá kr. 1.038.000 í BRIMBORG Faxafeni 8 • Sími 515 7010 Brimborg-Þórshamar Bílasala Keflavíkur Bíley Betri bílasalan Tvisturinn Tryggvabraut 5 • Akureyri Hafnargötu 90 • Reykjanesbæ Búðareyri 33 • Reyðarfirði Hrísmýri 2a • Selfossi Faxastg 36 • Vestmannaeyjum Sími 462 2700 Sími 421 4444 Sími 474 1453 Sími 482 3100 Sími 481 3141 3 ára ábyrgð DAIHATSU fínn í rekstri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.