Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1998, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1998, Page 17
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1998 17 Fréttir Skynjaratækni, Sauöárkróki: Danir taka viö fram- leiðslu skynjaranna DV, Sauðárkróki: Rafeinda- og hugbúnaðarfyrirtækið Element Skynjaratækni hf. á Sauðár- króki gerði á dögunum samning við Sa- broe Controls, dótturfyrirtæki Sabroe Refrigeration, risaíyrirtækisms danska, um framleiðslu og sölu á kæliskynjur- um. Danir taka við framleiðslu skynjar- anna en samningurinn, sem er til sex ára, felur jafnframt í sér að Element mun áfram vinna að vöruþróun vegna skynjaranna og fleiri tækja á þessu sviði, ásamt því að þjóna kaupendum skynjara hér innanlands og erlendis. Rögnvaldur Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Elements Skynjara- tækni, segir að þessi samningur sé hag- kvæmur fyrirtækinu þar sem hann tryggi því ákveðnar tekjur næstu árin. „Það hefur hvorki reynst okkur né öðrum framleiðendum á þessu sviði hag- kvæmt að sjá um að fjöldaframleiða hlutina. Við erum ekki samkeppnishæf- ir á því sviði og Danimir meira að segja fá megnið af hlutunum í sína fram- leiðslu frá Asíu,“ sagði Rögnvaidur. Element mun engu að síður halda sínu striki og ekki er um neinn sam- drátt að ræða. Fyrirtækið er í sókn og góðar líkur á því að það muni í fyrsta skipti skila rekstrarhagnaði á næsta ári, en markaðs- og þróunarstarf hefur reynst kostnaðarsamt. Starfsmannafjöldi er svipaður hjá Element Skynjaratækni og að undan- fómu, um 10 manns. Starfsemi fyrir- tækisins er þrískipt. Það er rafeinda- svið, þar sem unnið er áfram að skynjaramálunum ásamst skyldum tækjum, s.s. gervirækju sem fylgist með vinnslu rækju og rafhefi svoköll- uðu sem nemur ferskleika fiskafurða. Hugbúnaðarsvið, en þar er unnið að Navison-hugbúnaði i samvinnu við hugbúnaðarstofúna Streng hf. Þá er upplýsingasvið svokaiiað og bættist sú starfsemi við nýlega þegar Element tók við Intemet- og tölvuþjónustunni frá RKS, enda rúmast sú starfsemi mjög vel hjá Element í tengslum við hugbún- aðarsviðið. -ÞÁ Enginn á at- vinnuleysisskrá DV, Dalvík: Mjög gott atvinnuástand hefur verið í sameinuðu sveitarfélagi Ár- skógsstrandar, Dalvíkur og Svarf- aðardals undanfama mánuði og fólk vantar til starfa. Samkvæmt upplýsingum Guðrúnar Skarphéð- insdóttur á skrifstofu Einingar, er nánast enginn á atvinnuleysisskrá og hefur ekki verið undanfarið. Enginn skóianemi skráði sig í sumar. Fólk vantar viða til starfa bæði í fiskvinnslu og byggingariðnaði. Samkvæmt upplýsingum DV hefur ekki gengið sem skyldi að fá fólk til að flytjast tfl sveitarfélagsins, m.a. vegna skorts á leiguhúsnæði. Mikið framboð er á húseignum tfl sölu, en minna af leiguhúsnæði og margir vilja fremur leigja en kaupa til að bvrja með. hiá Sauðárkrókur: Atvinnufulltrúi ráðinn frá Evrópusambandinu DV, Sauðárkróki: Ráðið hefur verið í starf forstöðu- manns væntanlegs Atvinnuþróun- arfélags Skagafjaröar. Fimmtán sóttu um starfið þegar það var aug- lýst nýlega og fyrir valinu varð Orri Hlöðversson, 34 ára. Orri hefur starfað hjá Evrópusambandinu und- anfarin ár. Að sögn Stefáns Guðmundssonar, formanns atvinnumálanefndar, er vonast til að Orri komi til starfa sem fyrst - í síðasta lagi um áramót- in. „Við þurfum að koma atvinnu- þróunarfélaginu og fjárfestingarfé- laginu af stað og síðan er það starf- ið í kringuin atvinnumálin sem við væntum mikils af,“ segir Stefán. Orri Hlöðversson er úr Kópavogi. Hann lauk BA-prófi í alþjóðlegum stjórnmálum og hagfræði frá Kali- forníuháskóla og hefur starfað frá árinu 1996 hjá Evrópusam- bandinu í Orri Brússel, nú Hlöðversson. síðast sem við- DV-mynd GVA skiptafulltrúi í sendiráði Bandaríkjanna hjá Evr- ópusambandinu. Eiginkona Orra er Helga Dagný Árnadóttir, sem einnig er hámenntuð, með BA-próf í ensku frá HÍ og masterspróf í Evrópufræð- um. -ÞÁ INNKA UPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvcqi 3 - Pósthólf 878 - 121 Reykiavík Síml 552 58 0<f- Fax 562 26 16 - Netfang: 1sr@rvk.ls ÚTBOÐ F. h. Ðorgarverkfræðingsins í Reykjavík og Vegagerðarinnar er óskað eftir tilboðum í gerð bráðabirgðatenginga milii Miklubrautar og Suðurlandsbrautar austan Skeiðarvogs. Um er að ræða gerð bráðabirgðavegar auk undirganga, vegfyllinga og burðarlaga sem verða hluti af hinu endanlega mannvirki á mislægum gatnamótum Miklubrautar og Skeiðarvogs. Helstu magntölur undirganga: Mótafletir: 70 m2 Steypustyrktarjárn: 17 tonn Steinsteypa: 145 m3 Helstu magntölur vegarhluta: Skering í laus jarðlög: 7.400 m3 Fylling og neðra burðarlag: 34.700 m3 Efra burðarlag: 900 m3 Malbik: 4.750 m2 Kantsteinar: 430 m | Verki skal. lokið að öllu leyti eigi síðar en 21. desember 1998. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 10.000 kr. skilatryggingu. I Opnun tilboða: Fimmtudaginn 1. október, 1998 kl. 11.00, á sama stað. í líh ús ie (í húsi Ingvars Helgasonar og Bílheima) • Sævarhöfða 2 • Reykjavík Símar: 525 8020 - 525 8026 - 525 8027 • Símbréf: 587 7605 þús. 1.150.00. Engin m/vsk. 1.090.000 VWVento GL 2,0 '94, ek. 75 þús. MMC Pajero 2,8 TD Intercooler Subaru Legacy 2,0 st.'97, ek. 22 jsuzu crew km, 4 d., ssk. Verö 1.090.000. '96; ek. 75 þús. krT1; 5 d.; ssk. þús krrl; fd 'ssk km, 4 d., beinsk. Verð 2.710.000. Verb 2.050.000. Frábær greiðslukjör: útborgun og lán til allt að 48 mánaða. Fyrsta afborgun getur verið eftir allt að 3 mánuði. Visa/Euro, raðgreiðslur til allt að 36 mánaða. U UM ■ ' ' M ',r' — ■ . 1 mm■ - - - MMC Space Waqon 4x4 '98, ek. 8 þús. km, 5 d., beinsk. Verb 1.100.000. Subaru Legacy Outback 2,8 '97, ek. 22 þús. km, 5 d., ssk. Verð 2.550.000. Nissan Patrol 2,8 TD '98, ek. 8 þús. km, 5 d., beinsk. Verð 3.720.000. Subaru Legacy 2,0 st. '97, ek. 17 þús. km, 5 d., ssk. Verö 2.150.000. Hyundai Accent '97, ek. 17 þús. km, 4 d., beinsk. Verð 990.000. MMC Pajero 3,5 langur '95, Musso '96, dísil '96, ek. 17 þús. bensín, ek. 35 þús. km, beinsk. km, 5 d., beinsk. Verð 2.550.000. Verð 3.100.000. Honda Accord 2,0 EXi '92, ek. 114 þús. km, 4 d., ssk. Verð 1.140.000. Saab 9000 Griffit '96, ek. 30 þús. km, 5 d., ssk. Verö 3.490.000. Saab 9000 CS '93, ek. 111 þús. km, 5 d., beins. Verð 1.390.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.