Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1998, Qupperneq 22
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1998
■<<50
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9- 14
sunnudaga kl. 16 - 22
oW mll/i hin,.
Smáauglýsingar
www.vislr.is
550 5000
Tekið er á móti smáaugiýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáaugiýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Mtilsölu
V/flutn.- bílskúrssala: Leðurhornsófi,
leðursófasett, sófab., hillusamst.,
borðstofuhúsg., eldhúsb., íssk., hjóna-
rúm, Axis-unglingahúsg., 2 rimlarúm,
tvíburakerra, regnhlífarkerra, bama-
bílst., matvinnsluvél o.fl. Til sýnis og
sölu milli kl. 20 og 22 að Klaustur-
hvammi 12, mánud.- og þriðjudkv.
Björk og Hrafn. Kynnstu okkar
frábæm heilsuvöm, hvort sem þú vilt
léttast, þyngjast eða styrkjast og/eða
líta betur út. S. 561 1409 og 897 4645.
Einnig getur þú, ef þú vilt, skapað þér
hentuga heimavinnu.____________________
'Dúndurútsala á húsgögnum:Vegna
breytinga og stækkimar á verslun
GP-húsgagna seljum við ýmis húsgögn
í baksal okkar næstu daga með
miklum afslætti. GP-húsgögn, Bæjar-
hrauni 12, Hafnarfirði, s. 565 1234.
Innbú til sölu v. brottfl. + nýr Ericsson
688 GSM, aukahl. Ný Sony 32x video-
tökuv. m/tösku + tripo, 12 diska Sony
4x40 bílagr., bílmagn., 2x600 vött. IBM
286s. TransAm GTA ‘88. Kawasaki
Ninja GDZ900R. S. 551 3091.____________
Sérhæfö þjónusta fyrir GSM-síma.
Hágæða Ni-Mh-rafhlöður, hleðslu-
tæki, leðurhulstur fyrir flestar gerðir
^GSM-síma. Endurvekjum og mælum
upp GSM-rafhlöður. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, sími 552 6575.____________
Djúpfrystir meö innbyggöri pressu fyrir
verslun tO sölu,
tegund, Iwo, lengd 2,30, breidd 1 m.
Hagstætt verð. Uppl. í Hólabúðinni,
Akureyri, sími 4611861.
Rúllugardínur.
Rúllugardfnur. Sparið og komið með
gömlu keflin, rimlatjöld, sólgardínur.
Gluggakappar sf., Reyðarkvfsl 12,
Ártúnsholti s. 567 1086._______________
Ljósabekkur, efri hluti, með andlits-
ljósum og vatnsrúm, king-size með
náttborðum, Gymbody (mini-trim-
form), Sími 586 1615 e.kl. 17._________
ATH! Erum ódýrari.
Svampur í allar dýnur og púða.
Tilboð á eggjabakkadýnum. Hágæða-
svampur. Iðnbúð 8, Gbæ, s. 565 9560.
“•Eldhúsinnréttingar. baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum, íslensk
framleiðsla. SS-innréttingar,
Súðarvogi 32, s. 568 9474._____________
Flóamarkaöurinn 905-2211!
Einfalt, fljótlegt og ódýrt! Hringdu og
hlustaðu éða lestu inn þína eigin
auglýsingu, 905-2211. 66,50.___________
Frystikista, frystjskáp., ísskápur, eldav.,
þvottav., þurrkari, uppþvottav., video.
Eldhúsborð, borðstb., saumav., sjónv.
Leðursófasett, vandað. S. 899 9088.
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Við-
gerðarþjónusta. Verslunin Búbót,
Vesturvör 25, s. 564 4555. Ópið 10-16.
Filtteppi, 12 litir, verö 330 kr./fm.
Einnig ódýrar mottur í anddyri.
Ó.M. búðin, Grensásvegi 14,
s. 568 1190.___________________________
„H.Á.-lifgrös. Sjálfstæðir dreifingarað-
ilar á Herbahfe. Máttugt megrunar-
og heilsubótarefni. Visa/Euro. Póst-
krafa. Símar 557 4268 og 897 4268.
Halló, halló! Hvemig væri að taka
strax á þessari eftirfrí-fitu? Allt að 4
kg á viku. Hafðu samband. Ágústa í
sfma 551 8837._________________________
Nytjamarkaöur fyrir þia. Úrval af not.
húsbúnaði, leirtaui, bamavörum o.fl.
• ATH., heimilisf. Hátún 12 (Sjálfsb-
húsinu), s. 562 7570, opið 13-18 v.d.
Setjum franska glugga í innlhuröir.
Lökkum allt tréverk. Seljum iðnaðar-
lakk á allt tréverk innanhúss og utan.
NT, Lynghálsi 3, s. 587 7660/892 2685.
Svart járnrúm frá Ikea, meö dýnu,
120x200, Weider-þrekhjól, lítið notað,
v. 10 þ. Einnig Lada 1500 st., ‘93, v.
135 þ. S. 5541610,564 3457 og892 7852.
Til sölu Goldstar GSX1832/3672
símstöð, 8 ára gömul. Stöðinni fylgja
ca 40 símtæki og skiptiborð. Uppl. í
síma 568 6868 kl. 9-12 og 13-16._______
Til sölu hornsófasett á 4000 kr.
Róðratæki á 3000 kr. 2 stk. vetrardekk
sem ný, 175/70 R14, á 6000 kr.
• Jppl. í síma 567 6067.
Til sölu hvítar IKEA-kojur, 200x85 cm,
ónotaður Velux-þakgluggi, 98x55 cm,
4 stk. 32” sumardekk, 4 stk. nagla-
dekk, 85 SR 14. Sími 557 8333 e.kl. 18.
Tilboð, tilboð, tilboö!
Nordsjö-útimálning, 15% afsl.
Nordsjö-viðarvöm, 15% afsi. Málara-
meistarinn, Sfðumúla 8, sími 568 9045.
Tvö tólf feta Railey-snókerborö í topp-
standi með öllum aukabúnaði til sölu.
Séð um uppsetningu ef óskað er. Uppl.
gefhar í síma 896 4909,587 2473 e.kl. 14.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið mánudaga-fostudaga frá 16-18.
Frystihólfaleigan Gnoðarvogi 44.
S. 553 3099,893 8166 og 553 9238.
Westinghouse, stór amerískur ísskáp-
ur, til sölu, tvískiptur, ísskápur og
frystir. H. 170, b. 90 og dýpt 80.
Uppl. í síma 551 9567, e.kl. 17.
Ég léttist um 13 ka á 7 vikum.
Vút þú prófa pessa frábæm vöm?
Stuðningur og ráðgjöf tryggja
árangur. Sími 562 7065.
Isskápur, 160 cm hár, með sérfrysti-
hólfi, á 12 þús. kr. Góð vél og gírkassi
í Tbyota Tercel ‘84, afturdrifinn, á
5 þús. kr. S 896 8568.
Ódýra málningin komin aftur! 5 1 fyrir
aðeins kr. 1.475. Hentar t.d. á loft,
bílskúra og atvinnuhúsnæði. Ó.M.
búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Ódýrt baö! WC, baðkar og handlaug
með blöndunartækjum, aðeins kr.
32.900. Einnig ódýrar baðflísar. Ó.M.
búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Ævintýramenn/konur, öfgafólk og
spennufiklar: Höfum frábært við-
skiptatækifæri fyrir ykkur. Hafið
samband í síma 898 7048 og 898 1783.
Nokkur notuö segulbandstæki til sölu,
verð 4.500 kr. Hljoðriti, sími 568 0733.
Notaöir rafmagnsþilofnar til sölu.
Upplýsingar í síma 482 2513.
<|í' Fyrirtæki
Vorum aö fá í sölu góða veiðivöraversl-
un á mjög góðum stað á höfuðborgar-
svæðinu. Fyrirtækið er með fina
viðskiptavild. Allar nánari uppl. em
veittar á skrifstofu. Hóll - fyrirtækja-
sala, Skipholti 50 b, sími 551 9400.
Til sölu er lítiö fyrirtæki sem framleiðir
bamafót, hentar vel sem viðbót við
hliðstæða framleiðslu eða fyrir fólk
sem hefur aðstöðu heima. Upplýsingar
í síma 466 1436 eftir klukkan 18.
Vilt þú starfa sjálfstætt? Kjöriö tækifæri.
Sölutum með grilli og lottoi sem
opinn er frá 9-18 virka daga, á sterku
atvinnusvæði, er til sölu.
Góð greiðslukjör. S. 897 1016.
CD framleiösla. Bjóðum ódýra
framleiðslu á geisladiskum. Þjónusta
frá a til ö. Prentun bæklinga innifal-
in o.s.frv. Er ódýrara en þú heldur.
Við höfum 5 ára reynslu og yfir 50
ánægða viðskiptavini. Vinsamlega
hafið samband við Skref, s. 587 7685,
netfang skrefclassics@simnet.is
§ítarinn, Laugav. 45, s. 552 2125.
trúlegt verð: Kassag. 6.900, raf-
magnsg. 9.900, trommus. 45.900, snúr-
ur 300, magn. 7.900, söngk. 49.000. O.fl.
Hljóöver.
Tíl sölu 1/3 hluti af stúdíó Núlist ehf.,
Tilvalið fyrir hljómsveit eða einstakl-
inga. Símar 896 5112/511 2727, Ólafur.
Óskastkeypt
Hornsófi óskast, ódýr. 2x2 m að stærð,
helst með meðfylgjandi borði.
Upplýsingar f.kl. 18 í síma 552 9077
eða e.kl. 18 í síma 552 7072.
Kaupi gamla muni, svo sem skraut-
muni, bækur, bókasöfn, myndir, mál-
verk, silfúr, jólaskeiðar, húsgögn, stór
og smá. Sími 555 1925 og 898 9475.
Steypuhrærivél óskast fyrir múrara,
vel með farin. Upþlýsingar í síma
555 3854 og 893 2954.
Álvinnupallur óskast keyptur meö
vinnuhæð ca 8 metra. Uppl. í síma 553
9820 eða 894 1022.
Óska eftir bókaskáp, 40-80 cm breiðum,
einnig tölvuborði. Upplýsingar í síma
566 8848.
Tilbygginga
Til sölu byggingakranar,
Peiner 2(58/1, árg. ‘92,33 m bóma,
1 tonn í enda, þráðlaus fjarstýring,
stuttur afgreiðslufrestur. Og Peiner
108/2, árg. ‘90/’91, 42 m bóma, 1100
kíló í enda, með brautarkeyrslubún-
aði, þráðlaus fjarstýring, til afgr. með
stuttum fyrirvara. Cibin S30, árg. ‘93,
m/hjólastelli, galv. bóma, 22 m, 600
kg í enda. Cibin S2000, árg. ‘88, með
hjólastelli, galv. bóma, 16 m, 600 kg í
enda. Mjög gott verð. Til afgreiðslu
strax. Mót ehf., heildverslun,
Sóltúni 24, s. 5112300.
Húseigendur - verktakar: Framleiðum
Borgamesstál, bæði bárastál og
kantstál í mörgum tegundum og litum.
- Galvanhúðað - álsinkhúðað - litað
með polyesterlakki, öll fylgihluta- og
sérsmíði. Einnig Siba-þakrennukerfi.
Fljót og góð þjónusta, verðtilboð að
kostnaðarlausu. Umboðsmenn um allt
land. Hringið og fáið upplýsingar í
síma 437 1000, fax 437 1819.
Vímet hf., Borgamesi.
Ódýr saumur. Til uppsláttar 10 kg
2 1/2”, 3” og 4”, frá kr. 823 + vsk.
Einnig heitgalv. saumur, 2 1/2”,
3”, 4” og 5”.
Auk þess gifsskrúfur í beltum
og lausu.
Skúlason & Jónsson,
Skútuvogi 12 H., sími 568 6544.
Ódýrt þakjárn.
Lofta- og veggklæðningar. Framleið-
um þakjám, lofta- og veggklæðningar
á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt,
hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og
stál hf., Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sími
554 5544, fax 554 5607.
lönaöarmenn- verktakar: Vinnuföt.
Ótrúlegt verð, góð vara. Dæmi: Sam-
festingar frá 1980 kr. Regngallasett
2780 kr. Smekkbuxur frá 2280 kr.
Einnig tvískiptir vinnugallar. Uppl. í
síma 565 9110 eftir kl. 17.
Byggingameistarar: Til afgreiðlu strax
rakaeyðingartæki í nýbyggingar.
Mikil afköst, gott verð. Mót ehf.,
heildv., Sóltúni 24, s. 511 2300.
Góður milliveggjasteinn á mjög góöu
verði. Uppl. í síma 899 9670 og 486
4500. Hellusteypan Ingberg, Svína-
vatni.
Jarövegsþjappa. Til sölu vel m/farin
600 kg Wacker-jarðvegsþjappa, ‘91,
m/kapalstýringu/rafstarti, gott verð.
Mót, heildv., Sóltúni 24, s. 511 2300.
Mótatimbur til sölu, 2x4 og 1x6, ýmsar
lengdir. Einnig 7 stórir miðstöðvar-
ofhar og 2 stórir blásarar.
Uppl. í síma 894 1104.
Til sölu 500 metrar notað 1x6 og 60 teina
klO + 30 kl2. Selst á hálfvirði.
Uppl. í síma 896 5351.
Tónlist
A-tónn.
A-tónninn er sónn sem auðveldar þér
að stilla hljóðfærið þitt. Þú hringir í
símanúmerið 901 5151 tO að fá
A-tóninn. Mínútugjald fyrir A-tóninn
er kr. 12.45. Landssíminn.
Nýjar AmJet-tölvur - tilboö - Tæknibær!
• !!!!SkóÍavélin - aðeins kr. 94.900!!!!
Miðtum, AMD-K6-II-333(3D), 64 MB
SDRAM. 6,3 GB harður diskur, 8 MB
AGP-skjákort, 15” CTX-skjár, Sound-
blaster 16 m/útvarpi, 36 hraða geislad.,
240 W hátalarar, heyrnatól m/hljóð-
nema, lyklaborð og mús. 56,6 kbps
faxmótald og 3 mán. á Intemetinu.
• !!!!Draumavélin-aðeinskr. 99.990!!!!
Miðtum, Pentium II 300 MHz (ok)
örgjörvi, 64 MB SDRAM, 4,3 GB harð-
ur diskur, 4 MB AGP-skjákort, 17”
CTX-skjár, 64 bita PCI-hljóðkort með
útvarpi, 36 hraða geisladrif, 40 W
hátalarar, Windows-lyklaborð og mús,
heymartól með hljóðnema, 33,6 kbps
faxmótald og 3 mán. á Intemetinu.
• !!!!Sú öflugasta kr. 286.000!!!!
AMJet ATX-risatum, Pentium II 400
MHz (512k) örgjörvi, ASUS BX 100
MHz móðurborð, 128 MB SDRAM, 8,4
GB harður diskur, 8 MB Millenium
IIG200 AGP skjákort, Voodoo II,
8 MB, 3 DFX skjáhraðall, DVD-geisla-
drif með Dxr2 MPEG2 korti, Pana-
sonic 4x8 SCSI-geislaskrifari, SB
AWE 128 PCI-hljóðkort, 240 W hátal-
arar, 19” CTX-skjár. Windows-lykla-
borð og mús. Windows 98 uppsett og
á CD-heymartól með hljóðnema, 56 K
faxmótald og 6 mánuðir á Intemetinu.
Tæknibær, Skipholti 50c, s. 511 6700.
Heimasíða með verðlista: www.tb.is
□
[llllllll BBl
Drauma-Ace-tölva, kr. 179.900.
Nýjar Ace-tölvur vom að lenda:
• 300 MHz 3D MMX Ace-tölva.
• 100 MHz System Bus, 512K cache.
• 128 Mb SDRAM, 100 MHz minni.
• 6,4 Gb Ultra DMA33 harðdiskur.
• 17” Black Matrix hágæða-skjár.
• 8 mb AGP-skjákort frá Matrox.
• Voodoo 4 mb 3DFX-hraðall.
• 56K V.90 Voice faxmótald.
• DVD Encore Dxr2 geisladrif.
• DVD MPEG2 afspilunarkort.
• Sound Blaster PCI128 hljóðkort.
• 4 hátal. og bassabox frá Creative.
• Windows ‘98, uppsett og á geislad.
• Ókeypis 3 mánuðir á Intemetið.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 179.900.
Tökum ílestar eldri tölwu upp 1 nýja.
Visa-/Euro-raðgreiðslur, að 36 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61,562 6730.
300 MHz 3D Ace-tölva, kr. 129.900.
Nýjar Ace-tölvur vom að lenda:
• 300 MHz 3D MMX Ace-tölva.
• 100 MHz System Bus, 512Kcache.
• 64 Mb SDRAM, 100 MHz minni.
• 4,3 Gb Ultra DMA33 harðdiskur.
• 17” Black Matrix hágæðaskjár.
• 8 mb AGP skjákort frá Matrox.
• Voodoo 4 mb 3DFX-hraðall.
• 33,600 BPS Voice faxmótald.
• 32x hraða Samsung-geisladrif.
• Yamaha 32 radda 3D hljóðkort.
• 320 W risa 3D Surround hátalarapar.
• Windows ‘98, uppsett og á geislad.
• Ókeypis 3 mánuðir á Intemetið.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 129.900.
Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja.
Visa-/Euro-raðgreiðslur, að 36 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, 562 6730.
Sú ódýrasta!!! aðeins 52.000. Tæknibær.
AmJet 200 MMX, Pentium-tölva.
32 MB vinnslum. 2,1 GB-diskur,
14” CTX-skjár, 4 MB-skjástýring
32xgeisladrif, 16 bita hljóðkort,
33.6 kbps faxmótald og Intemetáskr.
15” CTX-skjár í stað 14”.....+ 6.000.
17” CTX-skjár í stað 14”....+ 21.000.
300 MHz í stað 200 MHz örgj..+ 5.000.
4,3 GB-diskur í stað 2,1 GB..+ 2.400.
32 MB-vinnsluminni............3.800.
HP 690C bleksprautuprentari..17.500.
Netkort NE2000 combo..........2.200.
56K voice V.90 PCI-faxmótald..6.800.
Tilboð: 21” CTX-skjár aðeins.89.900!
Tæknibær, Skipholti 50c, s. 551 6700.
Heimasíða m/verðlista: tb.is___________
Er tölvan orðin löt??
Komdu með hana og við frískum hana
við, skiptum um móðurborð og ör-
gjafa, bætum við minni, hörðum disk-
um og komum grafíkinni í lag. Geram
fost verðtilboð, fljot og góð þjónusta,
einnig bjóðum við sérhannaðar tölv-
ur, stækkanlegar tölvur með 100 MHz
móðurborði frá 83 þús. kr.
Tæknisýn, Grensáavegi 16, S 588 0550.
Opið 10-19 virka daga, laugard. 12-15.
Betra verö, öflugri tölvur.
Fujitsu & Mark 21, 200 MMX- PII
400, 300 MHz AMD K6-2-3D. Fartölvur
200 MMX-PII 266. Uppfæmm gamla
gripinn, gemm verðtilboð í sémpp-
færslur. Mikið úrval af DVD myndum
og erótískum DVD/VCD/video.
Nýmark tölvuverslun, Suðurlbr. 22,
s. 5812000/588 0030, fax 5812900.Kíktu
á: www.nymark.is_______________________
Til sölu ný og ónotuð Toshiba, Satellite
2505 CDS fartölva, 233 MHz, MMX,
2,1 GB diskur, 32 MB innra minni
(stækkanlegt), 12,1” litaslgár, Video
Graphics, 3,5” diskettudrif, 16 bit
stereo hátalarar og Sound Blaster,
CD-drif 20x hraða, 56 K mótald o.m.fl.
Kostar um 400 þús., verð aðeins 220
þúsund. Uppl. í síma 565 3521._________
Tölvulistinn, besta veröið, kr. 14.900.
233 MMX-uppfærsla fyrir flesta.
• 100 MHz Socket 7 móðurborð.
• Cyrix M2 233 MMX-örgjörvi.
• Öflug kælivifta á örgjörva.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 14.900.
Ath., tökum flest gamalt upp í.
Tölvulistinn, þjónustud., s. 562 5080.
Laugavegi 168, Brautarholtsmegin.
Ódýrir tölvuihlutir, viög.
Gemm verðtilb. í uppfærslur, lögum
uppsetningar, heimasíðugerð,
nettengingar, ódýr þjón. Mikið úrval
íhluta á frábæm verði, verðlisti á
www.isholf.is/kt KT.-tölvur sf.,
Neðstutröð 8, Kóp., s. 554 2187, kvöld-
og helgars. til kl. 22: 899 6588/897 9444.
17” Black Matrix-skjár aöeins kr. 29.900.
• Ótrúlega skarpur og góður skjár.
• Black Matrix-túpa (svart. gmnnur).
• Sjón er sögu ríkari, kíktu í heims.
• Tökum gamla skjáinn þinn upp í.
Visa-/Euro-raðgreiðslur, að 36 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Notaðar tölvur, sími 562 5670.
Eigum til nokkrar notaðar tölvur.
• 486 Pentium og Macintosh.
Visa-/Euro-raðgreiðslur, að 36 mán.
Tölvulistinn, notaðar tölvur, 562 5670.
Laugavegi 168, Brautarholtsmegin,
Fistölva óskast.
PC-fistölva, helst með ferðaprentara,
óskast gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
899 2822.
Heimsnet ehf., infernetaðgangur fijá
1190 kr. á mán. Ymis tilboð í ganffi.
990 kr. fyrir einkaklúbbsmeðlimi.
www.heimsnet.is. Sími 552 2911.________
Hringiðan - Internetþiónusta. 1
Hausttilboð: 56 KV.90 mótald, og 2
mán. á Netinu á 9.900, eða frítt ISDN-
kort gegn 12 mán. samn. S. 525 4468.
Laptop-tölva óskast í sklptum fyrir
Pentium 100 MHz. 32 MB, mótald,
geisladrif, hljóðkort, forrit og fl. Allt
kemur til greina. Sími 587 4248 e.kl. 18.
Macintosh-tölvur. 604e & G3-örgjörvar,
harðdiskar, minnisst., skjáir, Zip-drif,
forrit, blek, geisladr., skjákort, fax &
módem o.fl, PóstMac, S. 566-6086.______
PC-tölva til sölu, 17” skjár, 32 Mb minni,
1,6 Gb diskur, geisladrif og hljóðkórt.
Litaprentari getur fylgt.
Vinnusími 563 5046, heimas. 557 1641.
Pentium-tölva óskast, með öllu þessu
venjulega. Uppl. í síma 861 5403.
|K§U Verslun
Erótískar videospólur í tonnatali.
Verð frá kr. 300 stk. Þúsundir titla.
Sendum ókeypis litmyndabækling og
verðlista. Við tölum íslensku.
Tökum Euro/Visa. Sigma, p.o. box 5,
DK-2650 Hvidovre, Danmark,
sími/fax 0045-43 42 45 85.
4^. Vélar - verkfæri
Vantar afréttara og þykktarhefil. Uppl. í
síma 893 0735.
2 gullfallegir hreinræktaöir persafressar
óska eftir nýjum heimilum. Hafa báðir
verið sýndir á kattasýningum með
mjög góðum árangri. Upplýsingar
e.kl, 19 í síma 456 7282.____________
Hreinræktaöur, ættbókarfæröur irish
setter-hvolpur til sölu, ca 5 mán. Selst
fyrir gott verð. Uppl. eftir kl. 15 í síma
482 2616 eða 566 6441._______________
Hundar. Ath.
Æfing fyrir hundasýninguna
mánudag og fimmtudag, kl. 20, í
Reiðhöllinni, Víðidal. Hundavinir.___
Til sölu hreinræktaöir ísl. hvolpar. Gott
tækifæri til að fá sér tryggan og bam-
góðan fjölskylduhund úr góðu goti
undan úrvals foreldrum. S. 893 6698.
Peking hvolpur til sölu. Uppl. i síma 897
2256.
^ Fatnaður
Saumastofa Unnu. Gardínusaumur,
fatnaður, fatabreytingar, dimission-
búningar, kórbún. og ýmisl. fl. Guðrún
kjólameistari, s. 588 0347 og 899 9116.
Útsala byrjar, rýmum fyrir nýjum
vömm, bætum við á útsöluslámar,
samkvæmiskj., brúðarkj. og fylgihlut-
ir. Fataleiga Garðabæjar, s. 565 6680.
Húsgögn
Pýmum fyrir nýjum vörum!
I dag og næstu daga bjóðum við
húsgögn og heimilistæki með miklum
afslætti. Komið og gerið góð kaup.
Kaupum og tökum í umboðssölu.
Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
30, Kóp., sími 567 0960 og 557 7560.
Dúndurútsala á húsgögnum:Vegna
breytinga og stækkunar á verslun
GP-húsgagna seljum við ýmis húsgögn
í baksal okkar næstu daga með
miklum afslætti. GP-húsgögn, Bæjar-
hrauni 12, Hafharfirði, s. 565 1234.
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af núsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484,
Til sölu fallegt fururúm, 150x200 cm,
með svamp/latex-dýnum, yfirdýnu og
lökum. Verð 10.000. Úpplýsingar í
síma 551 3907.______________________
Til sölu í barnaherbergi nýlegt hvítt
jámrúm, hvítar hillueimngar,
skrifborð og fataskápur.
Uppl. í síma 565 7158.______________
Philips-ísskápur til sölu, 255 litra, hæð
x breidd x dýpt er 132x55x56. Verð
15.000. Uppl. í síma 899 8702.