Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1998, Síða 23
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1998
31»!
DV
| Málverk
Málverk til sölu eftir Svölu.
Uppl. í síma 564 5441.
Paritet
Slípun og lökkun á viðargólfum.
Get útvegað gegnheilt parket á góðu
verði. Geri föst tilboð í lögn og
frágang. Uppl. í síma 898 8571.________
Sænskt gæöaparket til sölu.
Margar viðartegundir. Fljótandi og
gegnheilt efni. 111000 í efni og vinnu.
Visa/Euro. Sími 897 0522 og 897 9230.
Q Sjónvörp
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sjónvörp,
loftnet, video, tölvuskjáir. Sérsv.: ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgart, 29, s. 5527095/5627474,
Loftnetsþjónusta.
Uppsetning og viðhald á loftnets-
búnaði. Breiðbandstengingar. Fljót og
góð þjónusta. S. 567 3454 eða 894 2460.
Radíóhúsiö Hátún 6 a, s. 562 7090.
Breiðbandstengingar, loftnetsþjón. og
viðgerðir á öllum tegundum viðtækja.
Sækjum og sendum ef óskað er.___________
Sky-afruglari, mjög fullkominn, FilmNet-
afruglan, 170 mm Offset-plastskermur,
mjög skýr, til sölu. Selst saman eða
hvert í sínu lagi. S. 567 1206 e.kl. 20.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur,
færum kvikmyndafilmur á myndbönd,
leigjum NMT- og GSM-farsíma.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
ÞJÓNUSTA
Garðyrkja
Greniúöun, meindýraeyðir. Nú er rétti
tíminn fyrir úðun á greni gegn sitka-
lús. Eyðum einnig skordýrum í híbýl-
um manna og útihúsa. Með leyfi frá
Hollustuvemd. S. 561 6403 og 897 5206.
Til leigu smávélar, grafa, beltavagn og
Bobcat. Sjáum um dren og frárennsh,
lagnir, girðingar, rotþrær, sólpalla og
lóðafrégang. S. 892 0506,898 3930.
Hreingemingar
Almenn þrif. Tbk að mér gluggaþvott,
vikulegar ræstingar á stigagöngum,
daglega umhirðu og sótthreinsanir á
ruslageymslum ásamt ýmsum tilfall-
andi verkefnum. Föst verðtilboð.
S. 899 8674. Alexander Guðmundsson.
Alhliöa hreingemingarþi., flutningsþr.,
vegg- & loftþr., teppanr., bónleysing,
bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili.
Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu-
brögð. Ema Rós, s. 898 8995 & 6991390.
Hreingeming á íbúöum, fyrirtækjum,
teppum og núsgögnuni.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
Húsaviðgerði
Háþrýstiþvottur á húsum, skipum o.fl.
Oflug tæki. Ókeypis verðtilb., mögu-
leiki á leigu m/án manns. Evro verk-
taki, s. 5511414,897 7785,893 7788.
Prýöi sf.Jámkl. þök, setjum upp þak-
rennur, málum glugga og þök. Múr-
viðgerðir, trésmíðavinna, fagmenn.
Mjög löng reynsla. S. 565 7449 e.kl. 17.
0 Nudd
Hawaii-nudd. Nærandi snerting fyrir
líkama og sál. Góð slökun fyllir okkur
krafti og lífsgleði.
Guðrún, s. 551 8439 og 896 2396.
& Spákonur
Erframtiðin óráöin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Spái í bolla og tarot.
Sími 587 4517.______________________
Spásíminn 905-5550! Tarrotspá og
dagleg stjömuspá og þú veist hvað
gerist! Ekki láta koma þér á óvart.
905 5550. Spásíminn. 66,50 mín._____
Viltu kynnast mér? Ég spái fyrir þér.
Fortíð, nútíð, framtíð. Er dulrænn.
Upplýsingar og tímapantanir í
síma 561 1273.
Teppaþjónusta
ATH.I Teppa- og húsghr. Hólmbræöra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
skrifstofum og íbúðum.
Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður.
Þvoum allar gerðir af skyrtum, stífum
+ strekkjum dúka, tökum þráabletti,
þvoum heimilisþv. + fyrirtækjaþv.,
geram verðtilb. Öp v.d. 8-19 og laug-
ard. 10-14. S. 565 6680, Efnal. Gbæ.
lönaöarmannalínan 905-2211.
Smiðir, málarar, píparar, ráfvirkjar,
garðyrkjumenn og múrarar á skrá!
Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín.
Múr- og steypuþjónustan.
Tökum að okkur miirverk, flísalagnir
og múrviðgerðir. Uppl. í síma 896 6614
og eftir kl. 17 í síma 566 6844.______
Til leigu smávélar, grafa, beltavagn og
Bobcat. Sjáum um dren og frárennsh,
lagnir, girðingar, rotþrær, sólpalla og
lóðafrágang. S. 892 0506,898 3930.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið mánudaga-föstudaga frá 16-18.
Frystihólfaleigan Gnoðarvogi 44. Rvk
S. 553 3099, 893 8166 og 553 9238.
Vantar þig laghentan mann? Tek að
mér ýmis verkefni, t.d. fyrir heimili,
fjölbýlishús eða fyrirtæki. Hringdu og
kannaðu málið í síma 891 6857.
Steypusögun, kjarnaborun, múrbrot.
Hrolfur Ingi Skagfjörð ehf. S. 567 2080
og 893 4014.
Ökukennsla
• Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Látið vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E
‘95, s. 554 0452 og 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068 og 892 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 853 8760.
Björn Lúðvíksson, Tbyota Carina E
‘95, s. 565 0303 og 897 0346.
Steinn Karlsson, Korando ‘98,
s. 564 1968 og 861 2682.
Björgvin Þ. Guðnason, Mazda 323F,
s. 564 3264 og 895 3264,________
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C,
s. 565 2877,854 5200,894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98,
s. 557 2493,852 0929.
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021,893 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subaru Impreza ‘97,
4WD, s. 892 0042, 566 6442.
Gylfi K Sigurðss., Nissan Primera ‘97,
s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Nissan Primera
2000, ‘98. Bifhjk. S. 892 1451,557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘97, s. 557 2940,852 4449,892 4449.
Ragna Lindberg, s. 551 5474, 699 2366.
Eingöngu stakir tímar. Aðstoða við
endum. ökuskírteinis. Útv. prófgögn.
Lærið þar sem reynslan er góð._________
Kenni á Mercedes Benz 250 turbo.
Einn þann flottasta í bænum.
Ari Ingimundarson ökukennari,
sími 892 3390 eða 554 3390.
Qyssur
Afmælistilboö.
Haglaskot, 250 stykki:
24 g, No. 9.....................2.490.
32 g, No. 3,4...................3.490.
34 g, No. 1,4...................3.990.
42 g, Remington.................8.990.
50 g, Remington................10.990.
Easy Hit sigti...................2.990.
20% afsl. af hleðslutækjum, riffil-
kúlum, byssupokum-töskum,
Royal Canin og Joy hundamat.
40% af öðram hundavörum. Gildir
aðeins á morgun, þriðjudag, og er
opið frá kl. 10 til 22. Sendum í póstkr.
Hlað, Bfldshöfða 12, sími 567 5333.
Sérverslun skotveiðimannsins.
Skotveiöimenn.
Tilboð á haglaskotum.
Express-haglaskot:
3”, 46 g, verð áður 1190, nú950 kr. pk.
2 3/4,42 g, verð áður 890, nú 710 kr. pk.
2 3/4,36 g, verð áður 790, nú 630 kr. pk.
F ederal-haglaskot:
3”, 52 g, verð áður 2190, nú 1750 kr. pk.
2 3/4,42 g, v. áður 1790, nú 1430 kr. pk.
15% afsláttur af gervigæsum.
Sendum í póstkröfu.
Veiðivon, Mörkinni 6, sími 568 7090.
Gervigæsir: Grágæsir, sérstaklega
framleiddar fyrir íslenska skotveiði-
menn. Einnig flotgæsir, flotendur og
svanir. Söluaðilar: Hlað sf.,
Vesturröst, Veiðivon, Kea-Akureyri,
Hjólabær-Selfossi, Rás-Þorlákshöfn.
Tölvuborð 3500.
ivélur
frdfókkur!
Hjá okkur fœst allt í herbergi
unga fólksins.
Húsgagnahöllin -
Góöur kostur! ®
HÚSGAGNAHÖLUN
Bfldshöfði 20 -112 Rvfk - S:510 8000
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
J> Bátar
Ath. Skotveiöimennl!
• Byssur - mikið úrval.
• Skot - mikið úrval.
• Allt til gæsa-, anda- og rjúpnaveiða.
• Alhliða veiðiverslun.
Veiðilist, Síðumúla 11, s. 588 6500.
Skotveiöimenn. Þið fáið Patriot og
Hlaðskot hjá okkur, gervigæsir og
felunet. Rjúpnavestin komin, einnig
ffábærir franskir bakpokar, sérhann-
aðir fyrir skotveiðimenn. Veiðimaður-
inn, Hafnarstræti, s. 551 6760.
Skotveiöimenn. Bráðvantar hagla-
byssur í umboðssölu, einkum tví-
hleypur og pumpur. Mikil sala. Veiði-
maðurinn, Hafnarstræti, s. 551 6760.
Skotveiöimenn. Getum útvegað
veiðiferðir á gæs með leiðsögn,
gistingu og fæði. Veiðimaðurinn,
Hafnarstræti, s. 551 6760.
Benelli-haglabssa nr. 12, 3 tomma, N3,
super 90, til sölu. Er sem ný. Uppl. í
síma 565 8134 eftir kl. 18.
Fyrirferðamenn
Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi.
• Gisting í öllum verðfl. Svefnpoka-
pláss eða uppb. rúm. Herb. með baði.
Veitingasalur. Góð aðstaða f. fjöl-
skyldur, útigrill og ágætt tjaldstæði
við fallega hreinsaða sjávarströnd.
Verið velkomin.
• Garðavöllur undir Jökli. 9 holu golf-
völlur á fallegum stað á Snæfellsnesi.
Golfarar, verið velkomnir.
• Laxveiðileyfi í Vatnsholtsá. Ferða-
þjónustan Görðum, s. 435 6719 og 435
6789.
X Fyrir veiðimenn
Rjúpnaveiði 1998. Tilboð óskast í
rjúpnaveiðirétt á jörðinni Ljárskógum
í Dalabyggð. Stærð lands er u.þ.b. 30
km á lengd og 10 á km breidd og
kjarri vaxið að hluta. Ljárskógar era
6 km vestan við Búðardal. Á jörðinni
er gott íbúðarhús með Qórum svefn-
herbergjum. Tilboð berist til undirrit-
aðra fyrir 5. okt. sem einnig veita
nánari uppl. Jón Egilsson, s. 434 1349
eða 852 5808, og Svavar Jensson,
s. 434 1209 eða fax 434 1209.
Einstakt tækifærí tii aö eignast góöa
stöng og hjól á ffábæru verði á
útsölunni. Allt að 40% afsláttur.
Eldri gerðir af spónum frá ABU á
mikið lækkuðu verði. Neophrene-
vöðlur frá 7.990. Nýtt kortatímabil.
Sendum samdægurs. Veiðimaðurinn,
Hafnarstræti, sími 551 6760.
Veiöileyfi í Ytri-Rangá og Hólsá tll sölu.
Veitt til 10/10. Einnig í Hvolsá og
Staðarhólsá o.fl. Upplýsingar hjá
Þresti Elliðasyni í s./fax 567 5204/893
5590 og í versluninni Veiðilist,
Síðumúla 11, sími 588 6500.
Vatnasvæöi Lýsu, Snæfellsnesi.
Laxveiðileyfi í sept. 2500 hver dagur.
Einnig seldir hálfir dagar. Sölustaður,
Gistihúsið Langaholt, s. 435 6789.
Verið velkomin. Veiðifélagið Lýsa.
Gotfvörur
Óska eftir góöu golfsetti + poka og
kerra. Uppl. í síma 552 3304.
Hestamennska
Fákur. Almennur félagsfundur Hesta-
mannafélagsins Fáks verður haldinn
í félagsheimilinu þriðjudaginn 22.
september kl. 20.30. Efni fundarins:
Almenn félagsstörf, Landsmót 2000,
skráningargjöld o.fl. Stjórnin.
Solumiöstöö á Melgeröismelum.
45 hross til sölu og sýnis á staðnum.
Kynbótahross, keppnishross og fjöl-
skylduhross. Nokkur eru þegar seld.
Hrossarétt, sölusýning, skeiðkappreiðar
lau. 26/9. kl. 11. S. 897 1896/896 1249.
854 7722 - Hestaflutningar Harðar.
Fer vikulega um Norðurland og Suð-
urland. Sérútbúinn bíll með stóð-
hestastíum. Uppl. í s. 854 7722. Hörður.
Ath. - Hestaflutningar Ólafs. Reglul.
ferðir um Norðurl., Austurl., Suðurl.
og Borgarf. Hestaflutningaþjónusta
Olafs, s. 852 7092/852 4477/437 0007.
Viög. á öllu, tengdu hestam.
Opið-fös. 11-18 og lau. 9-13. Leður-
smíði Lars Stáhl. Verslun og smiðja,
Háholti 14, 2.hæð. Mos. S.566 7144.
Mjög gott hey í böggum til sölu
á Álftanesi, verð 15 kr. kg heimkeyrt.
Uppl. í síma 896 5121.
Skipamiölunin Bátar & kvóti, Síöum. 33,
þar sem leitin byrjar og endar,
auglýsir: Höfum mesta úrval báta í
aflahámarkskerfi með allt að á annað
hundrað tonna kvóta. Einnig mikið
úrval af sóknardagabátum.
Höfum mikið úrval af aflamarksbátum
á skrá með allt að 600 tonna kvóta.
Vegna mjög mikillar sölu og eftir-
spumar óskum við eftir skipum/bátum
á skrá af öllum stærðum og gerðum.
Önnumst sölu á öllum stærðum og
gerðum skipa, jafnframt önnumst við
sölu á veiðileyfum og aflaheimildum.
Löggild skipasala og lögmaður ávallt
til staðar. Lipur þjónusta og margra
áratuga reynsla af sjávarútvegi.
Hringið og fáið senda söluskrá í pósti
eða á faxi. Eða skoðið söluskrá á bls.
621 á textavarpi þar sem allar sölu-
upplýsingar berast jafnóðum og þær
era skráðar.
Skipamiðlunin Bátar og kvóti,
sími 568 3330, fax 568 3331, textavarp
bls. 621, Intemet: www.vortex.is/~skip
Skipasalan Bátarog búnaöurehf.,
Barónsstíg 5,101 Reykjavík.
Löggild skipasala með áratugareynslu
í skipa- og kvótasölu.
Önnumst sölu á öllu stærðum
báta og fiskiskipa, einnig
kvótasölu og -leigu.
Vantar alltaf allar stærðir
af bátum og fiskiskipum á skrá,
einnig allar tegundir af kvóta.
Höfum ávallt ýmsar stærðir
báta og fiskiskipa á söluskrá,
einnig kvóta. Hringið og fáið
senda söluskrá. Sendum í faxi
um allt land.
Sjá skipa- og kvótaskrá á:
textavarpi, síðu 620, og
intem.: www.textavarp.is
Skipasalan Bátar og búnaður ehf.,
sími 562 2554, fax 552 6726.__________
Skipasalan ehf - kvótamiölun auglýsir.
Óskum eftir öllum stærðum og gerðum
fiskiskipa og báta á skrá strax, einnig
önnumst við sölu á veiðileyfum og
aflaheimildum/kvóta báta.
Alhliða þjónusta fyrir þig.
Löggild og tryggð skipasala með
lögmann á staðnum.
Áralöng reynsla
og traust vinnubrögð.
Upplýsingar á textavarpi, síða 625.
Sendum söluyfirlit strax á ftud/pósti.
Við erum alltaf beintengdir við Netið
og gefum stöðuyfirlit aflamarks- og
dagabáta samstundis í síma/faxi.
Skipasalan ehf., Skeifúnni 19,
sími 588 3400, fax 588 3401.
Netfang: skipasalan@islandia.is
Skipasalan ehf.- kvótamlölun auglýsir.
Vegna mikillar eftirspumar vantar
þorskaflahámarksbáta og varanlegt
þorskaflahámark á sölu strax.
Við höfum kaupendur að rétta bátnum
með/án kvóta núna, staðgreiðsla.
Skipasalan ehf., Skeifunni 19,
sími 588 3400, fax 588 3401.
Netfang: skipasalan@islandia.is
Textavarpssíða 625
Til sölu langt kominn frystiklefi, lengd
3,25 m, breidd 2,30 m, hæð 2,10 m,
ótengd pressa, búkki o.fl. í ca 50-60
fm verbúð í Rvík. Um er að ræða nið-
urrif eða lokasmíði á klefa og yfirtöku
leigusamnings. Einnig til sölu Lo-
foten-kefli ásamt grásleppuspili, 5
bjóðum af nýlegri 4 mm ýsulínu og
viðurkennt trilluankeri. Uppl. í síma
5515027 eða 894 2662 e.kl. 19.
Skipasalan uns auglýsir:
Vantar eftirgreint á söluskrá:
• Báta m/án þorskaflahámarks.
• Báta með sóknardögum.
• Þorskaflahámarkskvóta.
• Allar gerðir skipa og báta.
Skipasalan uns, Suðurlandsbraut 50, ''
sími 588 2266, fax 588 2260.__________
Skipasalan uns auglýsir:
Vantar báta fyrir trausta kaupendur:
• Aquastar meó þorskaflahámarki.
• Selfa með þorskaflahámarki.
Skipasalan uns, Suðurlandsbraut 50,
sími 588 2266, fax 588 2260.__________
Alternatorar og startarar í báta, bíla
(GM) og vinnuvélar. Beinir startarar
og niðurg. startarar. Varahlutaþjón-
usta, hagstætt verð.
Vélar ehf., Vatnagörðum 16, 568 6625.
Óska eftir þorskaflahámarksbát á leigu
eða til að vera með til línuveiða við
Breiðafjörð. Aðstaða og veiðarfæri
fyrir hendi. Uppl. í síma 466 2601 eða
853 2313._____________________________
Beitningartrekt (Beitir), beituskurðar-
hnífur, 100 stokkar og 20 línupokar
til sölu. Upplýsingar í síma 553 2565
eða 553 3740._________________________
Fiskiker-línubalar.
Ker, 300-350-450-460-660-1000 lítra.
Línubalar, 70-80-100 lítra.
Borgarplast, s. 561 2211._____________
Óska eftir línuspili.
Uppl. í síma 422 7199,422 7008 eða
896 4034._____________________________
Óska eftir utanborösmótor, 40 ha.,
með löngum legg. Upplýsingar í síma
553 6471 og 557 7994._________________
s Bílartilsölu
Antik. Mercedes Benz 350, SE-boddí,
vél 280 s., árg. ‘73, góður bíll, ekinn
230 þús. km, staðgreiðslutilboð ósk-
ast. Uppl, í sfma 898 4100,___________^
Bílasíminn 905 2211.
Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50)._____________
Mazda E-2000 4x4 sendibifreiö ‘87, með
sæti fyrir 5, upptekinn mótor, sbr.
reikn., sko. ‘99, 5 þ. út og 10 þ. á mán.,
ábréfiá495þ.S, 568 3737/567 5582.
MMC Colt turbo, árgerö ‘87, þarfnast
smálagfæringar, fæst á 50 þús.
Fyrstur kemur, fyrstur fær.
Uppl. í síma 588 2243 og 895 2243.
Nissan Sunny Wagon '87 í mjög góðu
standi, búið að taka upp vél, skoðaður
‘98, tilvalinn fyrir iðnaðarmann. Uppl.r'
í síma 561 8737.______________________
Pontiac Firebird ‘84, svartur, T-toppur,
krómfelgur, ný dekk, nýskoðaður, 305
vél, cd, kraftmagnari, hátalarar. Verð
350 þ. stgr. S. 567 8686/557 1173. Smári.
Sonor 2000 trommusett. Mjög vandað
trommusett m/öllu úr kirsuberjaviði,
stóll og töskur fylgja. Verðhugmynd
70 þ. Uppl. í síma 554 2566 eða 897 3123.
Sértilboð á Hyundai Ponv ‘92, nýsk.,
1.500 vél, raftfr. rúður, vökvast., saml.,
vetrard. fylgja. Ásett verð 490 þ. tilb-
verð 380 þ. Sími 567 3336 og 899 9768.
Ódýr bíll. Nissan Cherrv, árg, ‘84, í
góou lagi. Verð kr. 25 þús. Á sama
staó fæst Trabant fyrir lítið, einnig
varahlutir í Lödu. Uppl. í s. 564 1803.
Ódýrt 2 bílar Subara st. turbo ‘87,
sjálfsk., allt rafdrifið, s.+ v. dekk,
einnig Susuki Swift GTI árg. ‘88. Báð-
ir skoðaðir ‘99. S. 896 6737 og 557 9887. r