Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1998, Qupperneq 31
39
r
\
1
1
9
J
I
I
I
I
1
i
1
i
i
I
9
;
I
i
;
i
i
j
i
í
i
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1998
Minni fugla kemur á óvart
Muna eins og mannfólkið
Atferlisfræðingar hafa komist að
þeirri niðurstöðu að fuglar séu alls
ekki svo vitlausir. Þeir vilja meina
að fuglar búi jafiivel yfir þeim eigin-
leika að geta ekki bara munað eftir
liðnum atburðum, heldur einnig
hvenær þeir gerðust. Áður hafði
verið talið að mannfólkið eitt lífvera
byggi yfir þessum eiginleika.
Fuglamir sem rannsakaöir voru
kallast skrækskaðar (Scrub Jays).
Rannsóknin fór fram þannig að
fuglarnir voru látnir geyma uppá-
haldsmatinn sinn, lirfur, öðrum
megin á bakka sem fullur var af
sandi. Á hinum enda bakkans
geymdu fuglamir hins vegar hnet-
ur. Fuglarnir voru síðan teknir í
burtu í mismunandi langan tíma. Ef
þeir fengu að koma aftur innan f]ög-
urra tíma sóttu þeir alltaf lirfumar
aftur. Ef lengri tími leið þá jukust
hins vegar líkumar á því að fugl-
arnir næðu sér frekar í hneturnar
því þeir vissu sem veir að lirfurnar
rotnuðu eftir þvi sem lengri tími
„Hvar ætli ég hafi látið bfllyklana?“ Fuglar eru líkari mannfólkinu en við höldum.
leið frá því þær vom grafnar.
Ákvarðanataka sem þessi bendir
til þess að fuglarnir búi yfir minni
sem kallað hefúr verið „atburða-
tengt minni“. Stundum nefna vís-
indamenn það „huglægt tímaflakk“,
vegna þess að það byggist á huglæg-
um myndum fólks af liðnum atburð-
um. Til að
muna hvar þú
settir
bíllyklana get-
ur þú „séð“
sjálfan þig
ganga inn
heima hjá þér
kvöldið áður
og henda
lyklunum á
forstofuborð-
ið. Þessi teg-
und minnis er
hins vegar í
grundvallarat-
riðum mjög
ólík því að
muna stað-
reyndir, eins
og þá hvar
bfUyklarnir
séu.
Þar sem
leiðir fúgla og
manna í þró-
unarferlinu
skildu fyrir
250 milljón
árum geta vís-
indamenn í
kjölfar þessar-
ar niðurstöðu leitt líkum að því að
geymsla upplýsinga í heilum lífver-
anna hafi líklega byrjað að þróast
fyrir tima risaeðlanna.
Meðal þess sem SeaWIFS-gervi-
tunglið tekur myndir af eru fellibylir.
Nýjar gervitunglamyndir:
Púlsinn tekinn
Fyrir um það bil ári fengu vís-
indamenn hjá NASA fyrstu mynd-
imar frá gervitunglinu SeaWIFS.
Það er sérhannað til að fylgjast með
gróðurríki allra heimsins hafa. Nú,
eftir að hafa safnað myndum í heilt
ár, hefur NASA sett saman „bíó-
mynd“ sem sýnir allar breytingar á
gróðri hafsins á einu ári.
„Eins og allar lífverur hefur Jörð-
in púls,“ segir Gene Feldman, sér-
fræðingur hjá NASA. „Púlsinn er
sólarupprás og sólsetur, árstíðir og
aörar breytingar frá ári til árs. Það
sem við erum að gera með þessari
rannsókn er að taka púlsinn á Jörð-
inni; fylgjast með lífsmarki hennar
úr fjarlægð.“
Það sem vísindamönnum fannst
athyglisverðast við rannsóknina er
að þeir gátu fylgst með áhrifum veð-
urfyrirbærisins E1 Nino. Sérstak-
lega fylgdust þeir með Galapagos-
eyjum í þessu samhandi, en þar
gætti áhrifa E1 Nino mjög snemma.
Þeir komust að því að plöntur við
eyjamar næstum þurrkuðust út og
sjórinn kringum eyjamar varð eins
og eyðimörk um leið og kvikindið
lét á sér kræla.
En þeir komust síðan að því að
ástandið er fljótt að batna. Þegar E1
Nino geispaði golunni og La Nina
kom í staðinn var eins og gleði-
sprenging hefði átt sér stað í lífríki
hafsins við eyjamar. Á örfáum dög-
um spratt allt sem spratt getur og
gróðurinn blómstraði sem aldrei
fyrr.
Það er ætlun vísindamanna
NASA að með hjálp SeaWIFS verði
auðveldara að spá fyrir hvernig
breytingar á veðri og hitastigi muni
hafa áhrif á lífríki jarðar i framtíð-
inni.
General tlectric
GENERAL ELECTRIC ÞVOTTAVEL, 1000 SNUNINGA
MLKLA RAFTÆKJAVERSLUN
lAUC.AVEGI 172 • 105 KEYKJAVIK • SIMI 569 5770
RETT VERÐ 55.900,-
AÐRIR SOLUAÐILAR: HEIMSKRINGLAN K.KINCJIUNNI RAFMÆTTI lAi NARHRpi. HUOMSYN
-NnRANES RAFSTOFAN 'RC'ARNtSÍ JOKO \K; YRI VÍK N: KKAU-'SSiAD KÁStllOSSÍ
Mazda 626 GLX '93,4 d.,
ssk., ek. 69 þús. km, grár.
Verð 1.310.000.
MMC Galant GLSi '92,5
d., ssk., ek. 120 þús. km,
rauður, álfelgur.
Verð 1.080.000.
VWGolfCL '97,3ja d.,5
g., ek. 31 þús. km, grænn.
Verð 1.050.000.
MMC Lancer station '93,
5 d., ssk., ek. 106 þús. km,
hvítur. Verð 830.000. (
MMC Pajero '92,5 d., 5 g.
ek. 165 þús. km,
grænn/brúnn, topplúga.
Verð 1.680.000.
Subaru Impreza '96,5 d.,
5 g., ek. 38 þús. km,
vínrauður. Verð 1.420.000.
MMC Colt GLi '92,3ja d.
’ 5 g., ek. 98 þús. km, blár.
Verð 590.000.
Borgartúni 26, símar 561 7510 & 561 7511
f
I