Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1998, Síða 32
''l 40
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1998
íþróttir unglinga
íslandsmeistarar Keflavíkur í 3. flokki karla. Hópinn skipa: Guðmundur Margeirsson, Arnar Þór Viktorsson, Sveinn H. Halldórsson, Oddur Þórisson, Héðinn
Skarphéðinsson, Georg Sigurðsson, Grétar Gíslason, Brynjar Guðmundsson, Jónas Guðni Sævarsson, Magnús Sverrir Þorsteinsson, Björn Björnsson,
Þórhallur Björnsson, Andrés Halldórsson, Hafsteinn Rúnarsson, Hörður Sveinsson og Ragnar Már Skúlason. Þjálfari iiðsins er Jón Pétur Róbertsson.
Wfcj *■" rÍiH
'K iiijl
Magnús S. Þorsteinsson fór hamförum í úrslitaleik 3. flokks:
Nýr Haukur
Ingi í Keflavík
Sumarið 1998 verður Magnúsi
Sverri Þorsteinssyni örugglega
eftirminnilegt því hann átt mjög
stóran þátt i að Keflavík tryggði
sér titilinn. Magnús lék 11 af 14
leikjum Keflavíkur í A-riðli og
skoraði í þeim 26 mörk sem ger-
ir 2,4 mörk i leik. Mest skoraði
hann 8 mörk í 15-0 sigurleik á
Breiðabliki. í úrslitakeppninni
bætti Magnús síðan við 6 mörk-
um í 2 leikjum, þar af 5 í úrslita-
leiknum og gerði því alls 32
mörk í 13 leikjum í sumar.
Það þarf enginn að efast um af
hverju Magnús Sverrir skoraði
svo mörg mörk í sumar því
drengurinn er nánast eftirmynd
Hauks Inga Guðnasonar at-
vinnumanns hjá Liverpool, að
flest öllu leyti. Hann er eldfljótur
og fylginn sér, auk þess sem
hann er svellkaldur upp við
markið þar sem hann nýtir fær-
in sér mjög vel. Góð sending inn
fyrir vörn aðstæðinganna skap-
ar ávallt hættu þegar Magnús er
annars vegar.
Úrslit í 3. flokki
Lokastaðan í A-riðli
Keflavlk 14 12 0 2 70-16 36
Valur 14 9 1 4 58-24 28
Fram 14 9 1 4 49-19 28
ÍA 14 9 0 5 54-35 27
Fylkir 14 8 1 5 35-27 25
IR 14 4 2 8 1946 14
Fjölnir 14 2 1 11 1949 7
Breiðablik 14 0 0 14 13-95 0
Lokataöan i B-riðli
Þór A. 14 14 0 0 75-12 42
IBV 14 9 3 2 91-23 30
KR 14 8 3 3 51-29 27
KA 14 7 3 4 41-29 24
Þróttur R. 14 5 1 8 27-38 16
Haukar 14 3 0 11 25-60 9
Stjaman 14 2 1 11 21-77 7
KS 14 2 1 11 15-78 7
Undanúrslit:
Keflavík-FH....................2-1
Magnús Sverrir Þorsteinsson, sjálfs-
mark - Hannes Þorsteinn Sigurðsson.
Valur-Þór A....................5-0
Úrslitaleikur
Keflavík-Valur.................5-2
Magnús Sverrir Þorsteinsson 5 - Ró-
bert Óli Skúlason 2 ( 2 víti).
Gunnar Heiðar Þorvaldsson varð
án efa markakóngur 3. flokks í ár því
Gunnar sem lék með ÍBV í B-riðli
skoraði 46 af 91 marki ÍBV í aöeins 14
leikjum sem gerir yfir þrennu aö
meðaltali (3,3 mörk). Þetta er stór-
kostlegur árangur hjá Gunnari sem
spilaði einnig með 2. flokki og gerði
þrennu þar í síðasta leiknum í ár.
Fyrirliði Keflavíkur, Jónas Sævars-
son, faðmar Magnús eftir leiklnn og
þakkar fyrir mörkin fimm.
Mikið efni í ívari Erni
ívar Örn Indriðason, 16 ára strákur úr Ármanni, hefur átt frábært sumar í frjálsum íþróttum og
sýnt fram á að þar er eitt mesta efni sem fram hefur komið i frjálsum íþróttum í mörg ár. ívar setti
tvö sveinamet í sumar í 400 metra hlaupi (51,18 sekúndur) og í 400 metra grindarhlaupi (57,22 sekúnd-
ur) og hann vann fjögur gull á Meistaramóti íslands, 15 til 22 ára, í Borgarnesi. Þar vann hann 100
metra hlaup (11,63 sekúndur), 200 metra hlaup (24,20 sekúndur), 300 metra grindahlaup (40,76 sekúnd-
ur), 400 metra hlaup (51,55 sekúndur) og vann allar greinar með miklum yfirburðum. ívar var auk
þess mjög nálægt sveinameti í 200 metra hlaupi. ívar er enn eitt dæmið um ungt og efnilegt
frjálsíþróttafólk sem er að koma upp út frá hinni miklu frjálsíþróttavakningu hér á landi.
- mörk er Keflavík vann Val
Magnús skorar fjórða mark sitt í leiknum, eftir að hafa fengið glæsilega
stungusendingu frá Jónasi og lyft boltanum svellkaldur yfir markvörðinn.
Fimman orðin staðreynd, Magnús hleypur fagnandi frá
markinu eftir að hafa sett knöttinn í fimmta sinn framhjá
markverði Vals og f marknetið. Á 80 mínútum hafði Magnús
Sverrir Þorsteinsson afgreitt Valsmenn með fimm frábærlega
afgreiddum mörkum. DV-myndir ÓOJ
Jónas
Sævars-
son lyftir 3
flokksbik-
arnum
mikillri inn-
lifun eftir
sigur hans
manna á Val
5-2.
að liðsheildin og karakterinn í lið-
inu hafi skapað þennan sigur. Við
lentum í rokleik í undanúrslitunum
og vorum fegnir að komast í gegn-
um hann. Við ætluðum að reyna að
klára þetta í fyrri hálfleik og setja á
þá og það tókst vonum framar.“ Að-
spurðir um uppáhaldsleikmenn
heldur Magnús mest upp á fyrir-
rennara sína í Keflavík, Hauk Inga
Guðnason og Þórarin Kristjánsson,
en Jónas heldur mest upp á Eystein
Hauksson í Keflavíkurliðinu en af
erlendum leikmönnum er það Paul
Ince.
Gulldrengur
Valsmenn spiluðu oft mjög vel úti
á vellinum en þá vantaði meiri á-
ræðni í sóknarleikinn og meira ör-
yggi i vörnina. Það skiptir oft mestu
að hafa innan sinna raða gulldreng á
borð við þann sem Keflvíkingar eiga
í Magnúsi S. Þorsteinssyni. -ÓÓJ
Keflavík varð íslandsmeistari í 3.
flokki i annað sinn og í fyrsta sinn í
tuttugu ár eftir að hafa lagt Vals-
menn að velli, 5-2, í úrslitaleik.
Það má með sanni segja að mun-
urinn á liðunum hafi aðallega falist
Umsjón
í leik-
manni
númer 10 í
Keflavíkurlið-
inu, Magnúsi
Sverri Þorsteinssyni.
Leikurinn var í jafn-
ræði mestan hluta leiktím-
ans en fimm sinnum misstu
vamarmenn Vals sjónar á
þessum eldfljóta og stórhættu-
lega leikmanni sem var ekki
lengi að refsa þeim með snilld-
arafgreiðslum. Hann skoraði 3
mörk í fyrri hálfleik á 10., 22. og 36.
mínútu og bætti síðan við tveimur í
seinni hálfleik á 49. og 74. mínútu.
Valsmenn minnkuðu muninn með
tveimur vítaspymum sem Róbert
Skúlason skoraði örugglega úr á 53.
og 80. mínútu.
„Hann er bestur“
Magnús og fyrirliði liðsins,
Jónas Guðni Sævarsson,
vom sérlega ánægðir í leiks-
lok.
„Þetta var nokkuð öruggt en
við unnum Valsmenn líka í 5. flokki
og þá skoraði Magnús þrennu." Að-
spurður um mörkin fimm sagði
Magnús: „Þetta er ótrúleg tilfinning
að skora fhnm mörk i svona úrslita-
leik og ég hef aldrei lent í öðru eins.
Ég náði upp hraðanum í 4. flokki
eftir að ég fór stuttan tíma í frjálsar
og náði þá réttu tækninni. Það gekk
einstaklega vel í dag að klára fær-
in.“ Jónas grét
það ekki að hafa
svo góðan fram-
herja til að senda
á. „Auðvitað ekki,
hann er bestur.
Annars er ég á því