Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1998, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1998, Síða 35
MÁNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1998 43 * Jarðarfarir Öm Viöir Sverrisson, Karlsbraut 17, Dalvík, sern lést af slysförum hinn 14. september, verður jarösettur frá Dalvíkurkirkju þriðjudaginn 22. september kl. 13.30. Jóhannes Kristinn Sigurösson frá Siglufirði lést á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund, mánudaginn 14. september sl. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 23. september kl. 15. Magnús Þorsteinsson bifreiöarstjóri, Jörfabakka 12, Reykjavík, veröur jarö- sunginn frá Bústaðakirkju, þriðju- daginn 22. september kl. 13.30. Sverrir Einarsson héraösdómari, Úthlíð 5, Reykjavík, sem lést á heimili sínu 16. september sl„ veröur jarö- sunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriöjudaginn 22. september kl. 15. Útför Lilju Júlíusdóttur, Víðigerði, Biskupstungum, síðar til heimilis á Sogavegi 146, Reykjavík, fer fram frá Bústaðakirkju mánudaginn 21. september kl. 15. Óskar Georg Jónsson, Vallará, Dalabyggð, sem andaöist á Vifils- staðaspítala laugardaginn 12. sept- ember, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 22. september kl. 13.30. Jarðsett verður í Garða- kirkjugarði, Garðabæ. Útför Grétu Líndal, Sunnuvegi 1, Hafnarfirði, verður gerð frá Hafnar- ijarðarkirkju þriðjudaginn 22. sept- ember kl. 13.30. Sveinn Svanur Jónsson fyrrv. bifreiðastjóri, Hátúni lOa, sem lést á Landspítalanum 14. september, verður jarðsunginn frá Seljakirkju mánu- daginn 21. september kl. 13.30. Bára Sigurjónsdóttir, sem lést á dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánu- daginn 21. september kl. 13.30. * jjrval Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Sverrir Olsen Sverrlr Einarsson útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Suðurhlíö 35 • Slmi 581 3300 allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ [§ 1R ^rir 50 Mánudagur árUITI 21 ■ sePterr|ber 1948 Bréf seld fyrir 250 þúsund „Sölu skuldabréfa í happdrættisláni ríkissjóðs miðar vel áfram. Fyrir hádegi á laugardag seldust bréf fyr- ir um 250 þús. kr. í bönkum og lána- stofnunum hér í Reykjavík. Var þá aðeins opið í tvær klukkustundir. Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabiffeið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabiffeið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabiffeið s. 462 2222. Isafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Sýnir þetta glöggt hve mikil eftir- spurn er eftir bréfunum hér í Reykjavík. Sala skuldabréfanna hef- ir nú staðið yfir í fjóra daga og hef- ir rúmlega þriðjungur allra bréf- anna selzt á þeim tíma.“ kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgimar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum ailan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta ffá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna ffá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn em opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasalh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seþasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. t Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Þetta er hann Auðunn Atlason sem brosir hér breitt en hann tók þátt í spurningaþætti í þýska sjónvarpinu fyrir stuttu. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafh Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag ffá kl. 14-17. Höggmynda-garðurinn er opin alia daga. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánud. ffá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. ö. 13-17. Spakmæli Þó að landið sé fullt af kunningjum á maður aðeins fáa raunverulega vini. Kínverskt Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjaHara opið kl. 14-18. þriöd.-sund. Lokað mánd. Bóka- safn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafii Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá 1. júní til 30. september frá kl. 1317. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamar- nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 4624162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjam- ames, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 552 7311, Sel-**-- tjamam., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Shnabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tiikynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá ki. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað ailan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofhana. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl. 8.30- 19 aila virka daga. Opið laud. til kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd-föstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið iaug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyflabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9-19 ld. og sud. 1014 Haíhar- fjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30- 18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfia- fræðingur á bakvakt. Uppl. í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. • Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga fiú kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barna- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud,- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeiid Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást i síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafh, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-funmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 22. september. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Eitthvað virkar letjandi á þig þannig að þú sinnir ekki ákveðnu máli. A næstunni færð þú hins vegar ný og mjög áhugaverð verk- efni að fást við. €1 Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Eölisávísum þín gæti hjálpað þér í erfiöu máli en þér gengur ekki vel að fá aðra á þitt bandi. Þér gengur best ef þú þarft ekki að treysta á aðra. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þú verður fyrir óvæntu happi í fjármálum en gætir þurft að bíöa eftir rétta tækifærinu til að nýta þér hagnaðinn. Félagsmálin ganga vel. Happatölur eru 8, 22 og 31. Nautiö (20. apríl - 20. maí): Gömul vandamál kunna að skjóta upp koliinum. Sá sem reynir aö ná sáttum þarf að byrja frá grunni ef hann ætlar að ná árangri. Tvíburarnir (21. maí - 21. júni): Ef þér finnst eitthvað sem er í uppsiglingu ekki vera þér að skapi skaltu gæta þess að flækjast ekki í það. Þú þarft að vera betur á verði. f§ Krabbinn (22. júni - 22. júli): Gættu þess að áætla rétt tímann sem fer í verkefni sem i vænd- um er. Ekki fórna frítima þínum i félagsstörf nema þig langi til þess. Ijónið (23. júlí - 22. ágúst): Þakkaðu fyrir hlé sem verða fyrri hluta dags. Þá gefst þér tæki- færi til aö sinna hugðarefnum þínum. Þú getur líka lokið ýmsu sem hefur setiö á hakanum. @ Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Venjubundin störf taka mikið af tíma þínum en meö því að hraöa þeim getur þú snúiö þér aö áhugamálum þínum. Skynsamlegt er að skipuleggja næstu helgi. H Vogin (23. sept. - 23. okt.): Það verður enginn tími til að slaka á í dag þar sem mikið verður um að vera og kannski ruglingur á einhverjum sviöum. Frestaðu þeim verkefnum sem þola bið. |§) Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Orka þín er mest fyrri hluta dagsins. Ljúktu erfiðustu verkefnun- um á þeim tíma. Síðari hluta dags eyöir þú í gagnleg skoðana- skipti. @ BogmaÖurinn (22. nóv. - 21. des.): Mikil streita er ríkjandi i kringum þig, bæði hjá þér og öðrum. Samt sem áður þróast málin í rétta átt. Happatölur þinar eru 11, 17 og 29. © Steingcitin (22. des. - 19. jan.): Þar sem staðreyndir vantar til að hægt sé að leiða ákveðið mál til lykta sameinast fólk við að leysa úr vanda. Gott er fyrir þig að fást viö eitthvað nýtt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.