Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1998, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1998, Qupperneq 26
26 MIÐVIKUDAGUR 23. SEPTEMBER 1998 Afmæli Bjarni Jóhannesson Bjami Jóhannesson, fyrrv. skip- stjóri, Víðilundi 20, Akureyri, er áttatíu og fimm ára í dag. Starfsferill Bjami fæddist í Flatey á Skjálf- anda og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Stýrimannaskólann í Reykjavík og lauk þaðan skipstjóm- arprófi og lauk vélstjóraprófi hjá Fiskifélagi íslands. Bjami fór tíu ára fyrst til sjós en þá reri hann heilt sumar á árabát, ásamt tveimur félögum sínum sem vora ellefu ára. Hann var síðan lengst af til sjós til ársins 1958 er hann kom endanlega í land. Bjami var þjóðkunnur aflaskip- stjóri, einkum frá þvi á síldarárun- um. Hann var lengst af kenndur við ms. Snæfell frá Akureyri. Er Bjami kom í land 1958 varð hann framkvæmdastjóri Útgerðarfé- lags KEA en því starfi gegndi hann til starfs- loka. Bjarni sat í stjóm fjöl- margra félaga og sam- taka, s.s. í stjórn LÍÚ, SÍF, Slippstöðvarinnar á Akureyri, Vélsmiðjunnar Odda og Nótastöðvarinn- ar Odda. Þá sat hann lengi í sjódómi á Akur- eyri. Fjölskylda Bjarni kvæntist 18.3. 1939 Sigríði Freysteinsdóttur, f. 18.8. 1918, d. 21.10.1991, húsmóður. Hún var dótt- ir Freysteins Sigurðssonar, f. 16.8. 1886, d. 14.2. 1967, iðnverkamanns á Akureyri, og k.h., Guðlaugar Dag- bjartar Pétursdóttur, f. 7.5. 1893, d. 13.3. 1964, húsmóður. Böm Bjama og Sigríðar em Bald- vin Jóhannes Bjamason, f. 22.4. 1940, kennari á Akureyri, kvæntur Rós- hildi Sigtryggsdóttur húsmóður og eiga þau þrjú böm; Freysteinn Bjarnason, f. 29.8. 1945, vélstjóri og útgerðar- stjóri á Neskaupstað, kvæntur Ingibjörgu Ámadóttur, sjúkraliða og húsmóður, og eiga þau fiögur börn; Bjarni Bjamason, f. 10.1. 1949, skipstjóri og vélstjóri á Akureyri, kvæntur Friði Gunnarsdóttur, sjúkraliða og húsmóður og eiga þau fiögur böm; Ámi Bjamason, f. 29.9. 1952, skipstjóri á Akureyri, kvæntur Steinunni Sigm-ðardóttur húsmóð- ur og eiga þau þrjú böm; Guðlaug María Bjamadóttir, f. 30.3. 1955, leikkona og kennari í Reykjavík, gift Ólafi Hauki Símonarsyni rithöf- undi og eiga þau þrjú börn; Sigríður María Bjamadóttir, f. 4.7. 1956, kennari á Seyðisfirði, gift Ólafi Hreggviði Sigurðssyni kennara og eiga þau þrjú böm; Jóhannes Gimn- ar Bjamason, f. 31.3. 1962, íþrótta- kennari á Akureyri, kvæntur Krist- ínu Hilmarsdóttur húsmóður og eiga þau eitt bam. Systkini Bjarna: Guðrún Jóhann- esdóttir, nú íátin; Karolína Jóhann- esdóttir, búsett á Akureyri; Ámi Jó- hannesson, nú látinn; Gunnar Jó- hannesson, nú látinn; Þorbjörg Jó- hannesdóttir, búsett á Akureyri. Foreldrar Bjama vora Baldvin Jóhannes Bjamason, f. 2.8. 1876, d. 7.2. 1954, kennari, hreppstjóri og út- vegsbóndi í Flatey á Skjálfanda, og k.h., María Gunnarsdóttir, f. 29.6. 1880, d. 12.4. 1970, húsfreyja. Bjarni Jóhannesson. Magnús Sigurðsson Magnús Sigurðsson frá Hvammi í Fáskrúösfirði, Löndum III, Stöðvar- firði, er áttræður á morgun. Starfsferill Magnús fæddist í Hvammi í Fá- skrúðsfirði og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Alþýðuskólann á Eiðum 1935-37. Magnús var bóndi í Hvammi 1938-73. Hann var jafnframt kennari í Fáskrúðsfiarðarhreppi 1937-38 og 1952-60, starfaði á skrifstofu Kaupfé- lags Stööfirðinga 1964-66 og var aft- ur skrifstofumaður þar 1975-93. Þá stundaði Magnús sjóróðra á sumrin með búskapnum. Magnús var hreppsnefndarmaður í Fáskrúðsfiarðarhreppi 1946-54 og 1958-62, sat í skattanefnd 1946-58 og í stjórn Búnaðarfélags Fáskrúös- fiarðar í sex ár. Fjölskylda Magnús kvæntist 1.2. 1940 Hólm- fríði Sigurðardóttur, f. 22.12.1919, d. 12.2. 1973, húsfreyju. Hún var dóttir Sigurðar Guðmundssonar, trésmiðs að Búðum í Fáskrúðsfirði og k.h., Þóra Guðbrandsdóttur, saumakonu og húsfreyju. Böm Magnúsar og Hólmfríðar era Sigþór Magnússon, f. 3.9. 1939, vélstjóri og húsvörður í Þorláks- höfh, kvæntur Rögnu Maríu Pálma- dóttur og eiga þau fióra syni; Garð- ar Þórir Magnússon, f. 20.8.1940, bú- fræðingur og vélstjóri, búsettur í Þorlákshöfn, kvæntur Freyju Al- freðsdóttur og eiga þau saman tvö böm auk þess sem hún á þrjú böm frá því áður; Unnar Magnússon, f. 3.8.1943, sjómaður og verkamaður á Stöðvarfirði, kvæntur Þorgerði Guðmundsdóttur og eiga þau saman fiögur böm auk þess sem hann á son frá því áður; Sigríður Magnús- dóttir, f. 15.10. 1947, húsmóðir og fiskvinnslukona á Stöðvarfiröi, gift Einari Má Stefánssyni og eiga þau fiögur böm; Elísabet Magnúsdóttir, f. 30.12. 1954, starfsmaður við leik- skóla, búsett í Reykjavík, var gift Ómari Svavari Jakobssyni en þau skildu og eiga þau saman þrjú böm auk þess sem hún á dóttur frá því áður. Magnús á nítján bama- böm og tuttugu og þrjú langafaböm. Systkini Magnúsar: El- inbjörg Sigurðardóttir, f. 28.1. 1917, d. 8.5. 1949, hús- freyja á Búðum í Fá- skrúðsfirði; Þórann Sig- urðardóttir, f. 4.6. 1920, lengst af húsfreyja á Eyri í Fáskrúðsfirði, nú búsett á Höfn; Oddur Sigurðsson, f. 23.5.1922, d. 25.1. 1991, útvegsbóndi í Hvammi í Fáskrúðsfirði; Þorbjörg Sigurðardóttir, f. 23.4. 1923, d. 24.11. 1993, lengst af búsett í Hvammi og hjá Magnúsi, bróður sínum á Stöðv- arfirði; óskírð stúlka, f. 23.4.1923, d. s.d.; Kristinn Sigurðsson, f. 7.9.1925, d. 16.6.1997, sjómaður og verkamað- ur á Stöövarfirði; Gróa Sigurðar- dóttir, f. 31.3. 1929, d. 21.5. 1998, lengst af húsfreyja að Vattarnesi í Fáskrúðs- fiarðarhreppi, síðar í Búð- um og loks í Svíþjóð. Foreldrar Magnúsar voru Sigurður Oddsson, f. 16.7. 1896, d. 4.1. 1948, bóndi í Hvammi í Fáskrúðsfirði, og k.h., Þuriður Elísabet Magnúsdóttir, f. 22.1.1893, d. 10.5.1950, húsfreyja. Ætt Sigurður var sonur Odds, b. í Hvammi Oddssonar, og k.h., Þór- unnar Bjömsdóttur. Þuríöur Elísabet var dóttir Magn- úsar Andresen frá Söndum í Hval- bæ í Færeyjum, og k.h., Bjargar Guðmundsdóttur. Þau bjuggu í Hafnamesi í Fáskrúðsfirði. Magnús tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar, að Heiðmörk 11, Stöðvarfirði, laugardaginn 26.9. Magnús Sigurðsson. Magnús Pétursson Magnús Pétursson raf- vélavirki, Breiðvangi 2, Hafharfirði, er fimmtug- ur í dag. Starfsferill Magnús fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Bústaðahverfinu. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Réttarholtsskólanum, stimdaði nám við Iðn- skólann 1 Reykjavík, lauk sveinsprófi í rafvélavirkj- un, lauk löggildingarprófi í rafvirkjun og hefur meistararétt- indi í þeirri grein. Magnús var rafvélavirki hjá Rafbraut hf. í nokkur ár, var sjálfstætt starf- andi rafvirki í Grandar- firði í þrjú ár, starfaði sem rafvirki við Kassa- gerð Reykjavíkur í nokk- ur ár en er nú sölumaður hjá Fálkanum ehf. í Reykjavík. Fjölskylda Magnús kvæntist 6.8.1977 Júlíönnu Helgu Friðjóns- dóttur, f. 23.10.1952, lyflatækni. Hún Magnús Pétursson. er dóttir Friðjóns Guðlaugssonar, f. 7.8. 1912, d. 28.12. 1985, vélstjóra í Hafharfirði, og k.h., Huldu Sigur- bjargar Hansdóttur, f. 17.7. 1912, húsmóður. Böm Magnúsar og Júlíönnu era Berglind Magnúsdóttir, f. 8.11. 1978, nemi; Hafrún Hlín Magnúsdóttir, f. 27.9. 1980, nemi. Systkini Magnúsar era Hallgrím- ur Rafn Pétursson, f. 27.5. 1942, bú- settur á Akureyri; Björg Pétursdótt- ir, f. 30.5. 1943, starfsmaður íslands- pósts, búsett að Hellnum á Snæfells- nesi; Guðfinna Pétursdóttir, f. 27.3. 1956, starfsmaður í Reykjavík. Foreldrar Magnúsar era Pétur Magnússon, f. 3.7. 1916, rafvirkja- meistari og vélstjóri í Reykjavík, og k.h., Ragnheiður Hallgrímsdóttir, f. 26.7. 1917, húsmóðir. Ætt Pétur er sonur Magnúsar Péturs- sonar, b. á Innri-Bakka í Tálkna- firði, og k.h., Bjargar Guðmunds- dóttur húsfreyju. Ragnheiður er dóttir Hallgríms Ólafssonar, b. og smiðs á Dagverð- ará í Breiðuvíkurhreppi á Snæfells- nesi, og Guðfinnu Hallgrímsdóttur frá Unaósi í Borgarfirði eystra. Axel B. Bjömsson Axel B. Bjömsson verslunarmaö- ur, Snorrabraut 34, Reykjavík, er fertugur í dag. Starfsferill Axel fæddist í Reykjavík og ólst þar upp og á Seltjamamesi. Hann stundaði nám við Easthampton High School 1973-76, lauk gagn- fræðaprófi frá Réttarholtsskóla og stundaði nám í tölvutækni og skrif- stofutækni hjá Tölvufræðslunni 1989-90. Þá hefur hann sótt ýmis námskeið er lúta að ferðaþjónustu, skrifstofustörfum, rekstrartækni, forritum og í dönsku og sænsku. Axel var verslunarmaður og deildarstjóri hjá Sláturfélagi Suður- lands i Austurveri 1986-89, starfaði hjá Pizza Hut á Hótel Esju 1990-91, var sölumaður hjá Gulleyjunni 1996 og hefur stundaði vörumóttöku hjá Húsasmiðjunni frá 1996. Þá starfaði hann hjá Broadway 1982-84 og hjá Ránni í Keflavík 1997. Fjölskylda Systkini Axels era David Björnsson, f. 10.7. 1964, tölvufræðingur í New Jersey í Bandaríkj- unum; Yasmín Bjöms- dóttir, f. 27.1. 1973, stúd- ent, búsett í Kaupmanna- höfh. Foreldrar Axels: Bjöm Haraldsson, f. 24.9. 1926, d. 8.10. 1987, bankafull- trúi, og Sonja R. Haralds- Axel B. Björnsson. son, f. 10.4. 1937, rithöf- undur, fædd í Rúterman í Þýskalandi. Bjöm var sonur Harald- ar Ámasonar, kaup- manns i Reykjavík, og k.h., Amdísar Bartels húsmóður. Axel verður að heiman á afmælisdaginn. I>V Tll hamingju með afmælið 23. september 95 ára________________ Bergljót Þorsteinsdóttir, Víkurbraut 29, Höfn. Þorbjörg J. Schweizer, Klausturhólum III, Kirkjubkl. 90 ára Sigríður Kristinsdóttir, Víðilundi 24, Akureyri. 85 ára Herdís Jónsdóttir, Austurbrún 2, Reykjavik. 80 ára Helga Jónsdóttir, Framnesvegi 42, Reykjavík. Þorgils V. Stefánsson, Háholti 7, Akranesi. 75 ára Guðrún B. Sigurðardóttir, Ægisíðu 50, Reykjavík. Inga M. Hannesdóttir, Depluhólum 2, Reykjavík. Þorgils Georgsson, Oddabraut 10, Þorlákshöfn. 70 ára Gíslína E. Einarsdóttir, Flétturima 6, Reykjavik. Haukur V. Bjamason, Víðihvammi 4, Kópavogi. Laufey Eyvindsdóttir, Sandholti 21, Ólafsvík. Sigvaldi Hjartarson, Jöldugróf 22, Reykjavík. Þorvaldur Lúðvíksson, Sunnubraut 46, Kópavogi. 60 ára Guðmundur Guðjónsson, Stekkjarholti 20, Akranesi. Þorbjörg G. Aradóttir, Akralandi 3, Reykjavík. 50 ára Jón Karl Kristjánsson múrarameistari, Fjarðarseli 6, Reykjavik. Kona hans er Ágústa Hafdís Finnbogadóttir sjúkraliði. Þau verða að heiman. Anna Þórey Sigurðardóttir, Tryggvagötu 14, Reykjavik. Einar Ö. Karelsson, Álftárósi, Borgarbyggð. Málfríður G. Skúladóttir, Vesturgötu 162, Akranesi. Guðrún Ása Grímsdóttir, Lindargötu 10, Reykjavík. Helgi Helgason, Helgamagrastr. 46, Akureyri. Katrín Björgvinsdóttir, Löngumýri 23, Garðabæ. Viðar Vésteinsson, Langholtsvegi 147, Reykjavík. Þórður Öm Guðmundsson, Lautasmára 39, Kópavogi. 40 ára Bjami Óskar Halldórsson, Reykjabraut 13, Reykhólahr. Brynjólfúr Óskarsson, Bjargi, Grindavík. Danfríður Brynjólfsdóttir, Lautasmára 45, Kópavogi. Gilbert Hrappur Elísson, Borgarbraut 1, Búðardal. Gréta María Birgisdóttir, Bollagörðum 119, Selfiarnam. Pétur Blöndal Gíslason, Hvammsvík, Kjósarhreppi. Soffía Húnfiörð, Hlíðarvegi 48, Ólafsfirði. Sólveig Jónsdóttir, Djúpavogi 18, Höfhum. Steinar Einarsson, Kleppsvegi 118, Reykjavík. Ulrike Sillus, Aðalstræti 8, Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.