Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Page 7
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998 7 Fréttir iu a Vestfjöróum 'u forsetaUápln víða. Þau heimsottu meöai annars í eftirmismilegft ’heímsókn. Síóar um sumartð foru ;n til Ve-ítfjaröa ásamt Margréti Pórhildi Danadrottn- s. Hér erj drottning og Guörún Katrin í hellirigningu. Beint í Galtalækjarskóg Fyrsta embættisverk forsetahjón- anna vakti athygli. Þau fóru á bind- indismót í Galtalækjarskógi þrátt fyrir slæmt veður. Hér eru þau í hópi þakklátra ungmenna. Fylgdust stoltir með „Guðrún Katrín lagði grunninn að skrifstofunni okkar. Hún leiddi formenn og stjórnir félagsins í störf- um þeirra og bar ávallt hag póst- manna sem og annarra launamanna mjög fyrir brjósti," sagði Þuríður Einarsdóttir, formaður Póstmanna- félags islands, í gær. Hún sagði að Guðrún Katrín hefði verið góður vinnufélagi og góður vinur. „Hún vissi alltaf hvernig bregðast skyldi við kringumstæðum, hvort sem var í erfiðum kjarasamningum eða á gleðistundu. Betri starfsmaður stétt- arfélags er vandfundinn. Við póst- menn fylgdumst stoltir með Guð- rúnu í hennar nýja hlutverki enda vissum við að hún yrði landi og þjóð til sóma.“ -JBP Sjómenn heimsóttir Forsetahjónin eru á myndinni í heimsókn á Hrafnistu þar sem Guðmundur Hallvarðsson, alþingismaður og formaður Sjómannadagsráðs, tók á móti þeim. Mæðgur Hér er Guðrún Katrín ásamt tvíburunum Tinnu til vinstri og Döllu á góðri stundu. Við embættistökuna Fimmtudaginn 1. ágúst 1996 tók Ólafur Ragnar Grímsson við embætti for- seta íslands. Guðrún Katrín var allt frá upphafi hans styrka stoð í embættis- færslunni. Hún vakti athygli og aðdáun hvarvetna þar sem hún kom fram. Hér er hún klædd fögrum skautbúningi á leið frá Dómkirkjunni yfir í alþing- ishúsið ásamt fráfarandi forseta, Vigdísi Finnbogadóttur. varð að striða við alvarleg veik- indi. I því erfiða stríði stóð hún sem hetja meðan stætt var,“ sagði Ólafur G. Einarsson. Hann sagði Á kosningaferðalagi Erfið dagskrá forsetaefn- anna stóð vikum saman. Þau hjónin, Ólafur Ragnar og Guðrún Katrín, fóru um land allt og var vel tekið. Hér eru þau í heimsókn hjá starfsfólki íslenska ál- félagsins í Straumsvík og eru frædd um starfsem- ina. að lokum að andlát Guðrúnar Katrínar væri íslenskri þjóð harmsefni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.