Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Qupperneq 18
4r42
íþróttir unglinga
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998
DV
Unglingameistaramót í borðtennis:
Kunnugleg andlit
WUri
- Víkingar unnu alla flokka
Verðlaunahafar í tvDiðaleik stúlkna. Frá vinstri: Guðrún Verðlaunahafar í einliðaleik drengja 13 ára og yngri. Frá
Björnsdóttir, Valgerður Benediktsdóttir, Kristín vinstri: Óli Páli Geirsson, Matthías Stephensen, Ásgeir
Hjálmarsdóttir og Kristín Bjarnadóttir. Birkisson og Halldór Hallsson.
Umsjón
Oskar Ó. Jónsson
Vetrardagsmót í badminton
Vetrardagsmót í badminton verður haldið í TBR-húsi helgina 24. til 25.
október n.k. Mótið hefst kl. 11 á laugardegi og keppt er í 8 flokkum. Piltar
og stúlkur (1980 og 1981), drengir og telpur (1982 og 1983), dveinar og
meyjar (1984 og 1985) og svo í flokkum hnokka og táta (1986 og síðar).
Unglingameistaramót í boðtennis
fór fram í TBR-húsinu sunnudaginn
11. október síðastliðinn. keppt var í
5 flokkum þar sem unglingar frá
borðtennisdeild Víkings voru mjög
sigursælir og unnu alla flokka.
Úrslitin urðu eftirtalin:
Piltar 13 ára og yngri:
1. Matthias Stephensen, Vikingi
2. Óli Páll Geirsson, Víkingi
3. -4. Ásgeir Birkisson, KR
3.-4. Haildór B. Hallsson, Víkingi
Drengir 14 til 17 ára:
1. Guðmundur E. Stephensen, Víkingi
2. ívar Hróðmarsson, KR
3. -4. Magnús F. Magnússon, Víkingi
3.-4. Ragnar Guðmundsson, KR
Stúlkur 17 ára og yngri:
1. Kristín Bjarnadóttir, Vikingi
2. Guðrún Bjömsdóttir, KR
3. -4. Kristín Hjálmarsdóttir, KR
3.-4. Valgerður Benediktsdóttir, KR
Tvíliðaleikur drengja:
1. Matthías Stephensen og Guðmundur
Stephensen, Víkingi
2. Óli Páil Geirsson og Tryggvi Rós-
mundsson, Víkingi
3. -4. Magnús F. Magnússon og Tryggvi
Áki Pétursson, Víkingi.
Tvíliðaleikur stúlkna:
1. Kristín Bjarnadóttir, Vikingi og
Kristin Hjálmarsdóttir, KR
2. Guðrún Bjömsdóttir og Valgerður
Benediktsdóttir, KR.
Haustmeisfarar Leikms
Haustmeistarar Leiknis eru eftirtaldir: Helgi Páll Jóhannsson, Gunnar Jarl Jóns-
son, Freyr Aleksandersson, Haraldur Páll Jónsson, Gissur Jónasson, Óskar Val-
dórsson, Andrés F. Hannesson, Sævar Ólafsson, Einar Örn Einarsson, Valur
Gunnarsson, Brynjar Einarsson, Magnús Már Þorvarðarson, Magnús Már Guð-
mundsson, Pétur Sveinsson, Matthías
Matthíasson, Atli Már Jónsson
og Kristinn Magnússon.
Þjálfari liðsins er
Magnús Einarsson.
Einar Orn Einarsson í
(t.v.) og Valur Gunn-
arsson hampa ánægð-
ir bikarnum í haustmóti
3. flokks en Einar skor-
aði þrennu og Valur átti
mjög góðan leik í vörninni.
DV-myndir ÓÓJ
Haustmót 3. flokks karla í knattspyrnu:
Leiknari
en Fram
- er Leiknir varð haustmeistari
Leiknismenn komu á óvart
og lögðu Framara 3-1 í úr-
slitaleik haustmóts 3. flokks
karla á dögunum. Leiknis-
menn, sem hafði ekki gengið
neitt sérstaklega vel í sum-
ar, spiluðu vel aUt haust-
mótið og töpuðu ekki leik. í
úrslitaleiknum voru þeir
hungraðari í bikarinn en
Framarar og unnu fyrst og
fremst á meiri baráttu og
ákveðni. Fram var ólíkt
Leikni í toppbaráttu í allt
sumar en þá vantaði
meiri kraft og ákveðni til
að bæta við bikar í sitt
safn úr þessum leik.
Kristján Pálsson skoraði
fyrir Fram en var svo síðar
rekinn út af en einn og
sami maðurinn skoraði öll þrjú mörk
Leiknis. Hann heitir Einar Öm Einarsson.
Hann og fyrirliði liðsins, Valur Gunnars-
son, vom teknir tali eftir leikinn.
Hungraðari í bikarinn
„Þetta er í fyrsta sinn sem ég geri
þrennu á ferlinum og hún kom ekki á slæm-
um tíma,“ sagði Einar Öm en annars hefur
þeim ekki gengið alltof vel í sumar.
„Við vomm ekki nógu vel stemmdir í
sumar og toppuðum kannski á vitlausum
tíma, alltof seint. Við spiluðum illa fyrr í
sumar en mjög vel á haustmótinu og töpuð-
um þar ekki leik,“ sagði Valur. Annars
voru strákamir sammála um að baráttu-
andinn í Breiðhyltingum hafl skipt sköpum.
„Við ætluðum okkur sigur og voram hungr-
aðir í að enda sumarið vel og þetta var
fyrsti bikar sem við vinnum með Leikni,"
sögðu þeir ánægðir að lokum.
4