Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Qupperneq 27
I>"V MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998 Andlát Ásta Bryndís Þorsteinsdóttir al- þingismaður, Hofgörðum 26, Sel- tjarnarnesi, lést á heimili sínu mánudaginn 12. október. Arinbjörn Þórarinsson lést á Landspítalanum mánudaginn 12. október. Gísli Sigurðsson frá Vindási, Klapparholti 12, Hafnarfirði, lést á sjúkrahúsinu Sólvangi laugardag- inn 10. október. Halldór Gíslason frá Halldórs- stöðum lést á dvalarheimiii aldr- aðra, Sauðárkróki, mánudaginn 12. október. Jarðarfarir Jónatan Kristinsson frá Dalvík, siðast til heimilis á Elliheimilinu Grund, verður jarðsunginn frá Foss- vogskapellu föstudaginn 16. október kl. 15. Júlíus Halldórsson, Ægisíðu 86, verður jarðsunginn fimmtudaginn 15. október kl. 13.30 frá Bústaða- kirkju. Sigríður Guðmundsdóttir, áður til heimilis á Grundarstíg 9, verður jarðsett frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 15. október kl. 10.30. Hallgrímur Valdimar Húnfjörð Kristmundsson, Hólabraut 14, Skagaströnd, verður jarðsunginn frá Hólaneskirkju, Skagaströnd, laugardaginn 17. október kl. 14. Ólafía Bogadóttir Breiðfjörð, Laugateigi 27, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju fostudaginn 16. október kl. 13.30. Tapað/fundið Mósi er týndur Svartur og hvitur springer spanial týndist frá Selvatni sunnudaginn 11. október sl. og er sárt saknað af eig- endum. Ef einhver veit um hann, lífs eða liðinn, er hann vinsamlegast beðinn að hringja síma 552-7813. Tilkynningar Félag eldri borgara í Reykjavík Línudanskennsla, kúrekadans, kl. 18.30 í Árskógum. Kennari Sigvaldi Þorgeirsson. Félag kennara á eftirlaunum Fimmtudaginn 15. október er bók- menntaklúbbur kl. 14 og kóræfing kl. 16. Þeir félagar sem áhuga hafa eru hvattir til að koma í hópinn. Stjómin. Adamson VÍSIXt fýrir 50 Miðvikudagur arum 14. október 1948 Mikið afdrasli enn í Hvalfirði „Hreinsun Hvalfjaröar gengur ágætlega og hefir veriö landaö mörgum skipsförm- um af járnarusli, vír o.fl. i Hvítanesi. Er þar öllu ruslinu skipað upp, sem finnst á botni Hvalfjaröar. Veöur til þessa starfa Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyöamúmer fyrir iandið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru geöiar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið aila daga ársins frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hatnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 12-18 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kL 10-14. Apótekið Skeifan, Skeiíunni 8. Opið kL 8.30- 19 alla virka daga. Opið laud. til kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Simi 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugaid. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvailagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyíjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiöjuvegi 2. Opið laugard. 10-16. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9-18.30 og sud. 10-14 Hafhar- Qarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30- 18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyija- fræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnargörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavflt og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um Sefir veriö hagstætt að undanförnu. mögulegt er að segja, á þessu stigi málsins, hvenær hreinsun Hvalfjarðar verður lokið.“ lækna og lyfiaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavflnir: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 5251000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 5251700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum aflan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyöarvakt lækna fiá kl. 178 næsta morg- un og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 8523221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavfltur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra aflan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: KL 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafiiarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Afla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: KL 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: KL 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vlfilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. THkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á fslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Simi 5528586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafii: Lokað frá 1. september tfl 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og föstud. kL 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantaö er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavfkur, aðalsafh, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 5-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfii eru opin: mánud,- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsaih, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 15-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.- fóstud. kl. 1519. Seljasalh, Hólmaseli 48, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabfl- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir iyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 15.-31.8. Bros dagsins Einar Karl Birgisson, 19 ára nemi frá Hagamel, varö i 2. sæti í keppni um herra Vesturland 1998 sem fór fram f Félagsheimilinu Klifi í Ólafsvík á laugardaginn. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið 11-17. afla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-garðurinn er opin afla daga. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. 51^ Spakmæli Eiginkonan er mann- inum sínum það sem hann hefur úr henni gert. Balzac Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14- 17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh tslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 1317. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. r' Stofhun Ama Magnússonar, Ámagarði við Suöurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opiö samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfiröi, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15- 18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suöumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- tjamam., sími 5615766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavflt, sími 421 1552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfj., sími 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar afla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar tefla sig þurfa að fá *“ aðstoð borgarstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 15. október. Vatnsbennn (20. jan. - 18. febr.): Láttu ekki slá þig út af laginu ef þú ert viss um að þú sért á réttri leið. Það koma oft fram einhverjir sem þykjast vita allt betur en aðrir. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Sjálfstraust þitt er með mesta móti og þú ert einkar vel upp lagð- ur til aö taka að þér erfiö verkefni. Happatölur þínar eru 7,19 og 21. Hrúturlnn (21. mars - 19. apríl): Temdu þér meiri háttvísi og þér mun farnast betur. Sumir eru nefnilega mjög viðkvæmir fyrir framkomu þinni og þú átt einmitt í viðskiptum við slíka aðila nú. Nautið (20. apríl - 20. maí): Gættu vel að því hvaö þú segir, það gæti verið notaö gegn þéi ar. Þú skemmtir þér konunglega i góðra vina hópi í kvöld. r síð- Tvlburamir (21. mal - 21. jUnl>: Ef þú hyggst skrifa nafn þitt undir eitthvað skaltu kynna þér það vel áður. Smáa letrið hefur reynst mörgum skeinuhætt. Happatöl- ur þínar eru 4, 8 og 13. Krabbinn (22. jUnl - 22. jUli): Reyndu að komast eins auðveldlega og þú getur í gegnum sam- skipti viö erfiða aðila. Það getur verið skynsamlegt að samsinna því sem maður er þó ekki sammála. Ljónið (23. jUli - 22. ágUst); Þú þarft að sýna ákveðni til þess aö tekið sé mark á þér i sam- bandi við vinnuna. Þú skemmtir þér meö vinum í kvöld. Meyjan (23. ágUst - 22. sept.): Fjölskyldulífiö og heimilið eiga hug þinn allan um þessar mund- ir. Einhverjar breytingar eru á döfinni á því sviði. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Svo virðist sem þú flytjir búferlum á næstunni og mikið stúss verður í kringum þaö. Ástin blómstrar sem aldrei fyrr. Sporðdrckinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú ættir að leita ráða hjá einhveijum sem er betur að sér en þú í því máli sem þú ert að fást við. Það gerir þér mun auöveldara fyrir og þú sérð hlutina i réttu ljósi. Bogmaðurinn (22. nðv. - 21. des.): Einhveijir erfiðleikar virðast fram undan í peningamálum. Það er þó ekki svo alvarlegt að ekki megi komast yfir það meö sam- stifltu átaki. Stelngeitin (22. des. - 19. jan.): Þú hefur í nógu að snúast og sumt af því er alveg nýtt fyrir þig. Þér finnst sem hamingjuhjólíð sé farið að snúast þér í vfl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.