Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1998, Síða 29
X>‘V MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1998 53 3 4 i 4 I i i 1 i 4 1 i 1 i i i i i I ú i i í i 4 4 i Bjarni Haukur Þórsson leikur hellis- búann. Hellisbúinn Annað kvöld verður sýning á leikritinu Hellisbúanum í íslensku óperunni en verkið var írumsýnt í sumar. Hefur það vakið mikla at- hygli og aðsókn verið góð, nánast uppselt á allar sýningar. Aöeins einn leikari er í sýningunni, Bjami Haukur Þórsson. Hugmynd- ina að verkinu, sem fjallar um samskipti kynjanna, má rekja til leikritsins Defending the Caveman eftir Rob Becker en það hefur ver- iö á fjölunum vestur í Bandaríkj- unum i sex ár og þegar það var frumsýnt á Broadway skákaði það aðsókn að söngleikjum eins og Beauty and the Beast og Sunset Boulevard. Leikhús Hellisbúinn er verk sem karlar og konur eiga að sjá saman. Verk- ið á að geta gefið lexíu um hitt kynið og gæti ef til vill hjálpað fólki að skilja ýmislegt í fari makans sem hingað til hefur verið torskilið. Hallgrímur Helgason rithöfúnd- ur skrifaði Hellisbúann og byggir hann verkið á hugmynd Beckers. Sigurður Siguijónsson er leikstjóri. Besti vinur ljóðsins í kvöld kl. 21 verður upplest- ur á Grand Rokk við Klapp- arstíg. Þaö er félagsskapur- inn Besti vinur ljóðsins sem stendur fyrir uppákomunni. Einar Kárason er Þeir sem lesa 1 einn upplesara á kvöld eru Einar Grand Rokk I Kárason, Guð- kvöld. mundur Andri Thorsson, Gerð- ur Kristný og Kristín Ómarsdóttir. Kynnir er Hrafii Jökulsson. Tetra Pak íslensk-sænska verslunarráðið gengst fyrir hádegisverðarfundi á morgun kl. 12 í salnum Skála, Hótel Sögu. Ræðumaður er Göran Nils- son, sölustjóri hjá Tetra Pak AB. Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Kvennafræði Á morgim kl. 12 verður Guð- mundur Páll Ásgeirsson námsráð- gjafi gestur á rabbfundi Rannsókn- arstofu í kvennafræðum í stofú 201 í Odda. FjaUar hann um viðtöl sín við lesbíur og homma. Samkomur Er mjólk góð? í kvöld kl. 20 heldur Bamavernd á Suðurlandi fund á Hótel Selfossi. Frummælandi verður Laufey Stein- grímsdóttir næringarfræðingur og ^allar hún um gildi mjólkur og mjólkurafurða sem kalkgjafa. Ytri-Njarðvíkurkirkja Unglingastarf í kirkjunni hefst í dag kl. 17. Spilakvöld aldraðra verð- ur annað kvöld kl. 20. Matthías Kar- elsson leikur á harmóniku. ITC deildin Melkorka Fundur verður í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi i kvöld kl. 20. Þema fundarins er listir og menn- ing. Fundurinn er öllum opinn. Hörður Torfa á ferð um Austurland Hörður Torfa hefur um árabil verið einn dáðasti trúbador lands- ins og hefur hann unnið merkt frumherjastarf á þessu sviði tónlist- ar. Auk tónlistarinnar sinnir Hörð- ur leiklistinni, enda leikari að mennt, og má segja að á tónleikun- um sameini hann reynslu sína sem leikari og tónlistarmaður. Skemmtanir Gaukur á Stöng í kvöld skemmtir á Gauknum at- hyglisverð hljómsveit er kallast Geirfúglamir. Að eigin sögn sér- hæfa þeir sig í útdauðri tónlist í takt við tíðarandann. Annað kvöld skemmtir svo á Gauknum hin þekkta hljómsveit Skítamórall. Uppistand á Sir Oliver Uppistandskvöld verður á Sir Oli- ver í kvöld. Þeir sem koma fram eru meðal annars Vilhjálmur Goði og Venni töframaður. Uppistandið hefst kl. 22. Annað kvöld leikur svo dægurlagapönkhljómsveitin Húfan fyrir gesti á Sir Oliver. Söngskáldið kunna Hörður Torfa hóf á sunnudaginn tónleikareisu um Austur- og Norðurland. Hóf hann tónleikana í Samkomuhúsinu á Stöðvarfirði, var á mánudags- kvöld á Eskifirði, í gærkvöld á Reyðarfirði og í kvöld verður Hörð- ur með tónleika í Skrúði, Fáskrúðs- firði, og hefjast þeir kl. 21. Hörður heldur síðan ferðinni áfram og verð- ur annað kvöld á Hótel Reynihlíð við Mývatn og fer síðan norður um. Höröur Torfa skemmtir á Fáskrúösfiröi í kvöld. Veðrið í dag Slydda og snjókoma norðanlands Skammt norðaustur af landinu er 979 mb. lægð sem þokast austnorð- austur. í dag verður norðlæg átt, víöa kaldi en stinningskaldi eða all- hvasst á Norðurlandi. Slydda eða snjókoma veröur um landiö norðan- vert en víða léttskýjað sunnanlands. Gengur í norövestan hvassviðri á Austurlandi síðdegis með slyddu og síðar snjókomu en þá lægir og léttir til um landið vestanvert. Hiti verð- ur á bilinu 0 til 5 stig. Á höfúðborgarsvæöinu verður norðan kaldi og skýjað en úrkomu- lítið en léttir til í dag. Hiti veröur 0 til 4 stig. Sólarlag í Reykjavík: 18.12 Sólarupprás á morgun: 8.17 Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.07 Árdegisflóð á morgun: 2.57 Veðrið kl. 6 i morgun: Akureyri slydda 1 Akurnes skýjaö 2 Bergsstaöir snjók. á síö. kls. 1 Bolungarvík snjókoma -1 Egilsstaöir 0 Kirkjubœjarkl. léttskýjað 2 Keflavíkurflugvöllur snjóél 1 Raufarhöfn rigning 2 Reykjavík skýjaö 0 Stórhöföi léttskýjað 1 Bergen rigning 7 Kaupmannahöfn rigning 10 VJbUJ Algarve heiöskírt 19 Amsterdam skýjaö 16 Barcelona léttskýjaö 12 Dublin skýjað 10 Halifax heiöskírt 4 Frankfurt rigning og súld 10 Hamborg rigning og súld 12 Jan Mayen skýjaö 2 London skýjaö 17 Lúxemborg rig. á síö. kls. 11 Mallorca léttskýjaö 11 Montreal alskýjaö 14 New York alskýjaö 16 Nuuk léttskýjaö -2 Orlando léttskýjaö 22 París alskýjaö 15 Róm heiöskírt 9 Vín skýjaö 6 Washington skýjað 14 Winnipeg alskýjaö 6 Hálka og snjór víða á heiðum Á Vestfjörðum er hálka og snjór á heiðum, Þorskafjaröarheiði er þungfær og Tröllatunguheiði aðeins talin fær jeppum. Á Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði er hálka, á Bröttubrekku og Fróðár- heiði snjór. Á Austurlandi er hálka á Hellisheiði Færð á vegum eystri og hálkublettir eru á Öxafjarðar- og Vopna- fjaröarheiðum og á Mývatns- og Möðrudalsöræfúm. Ekki er vitað um færð á hálendisvegum. Að öðru leyti er góð færð á þjóðvegum landsins. Ástand Skafrenningur s Steinkast \S\ Hálka S Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarki C^) Ófært Œl Þungfært (g) Fært fjallabílum Sonur Hjálmfríðar og Aðalsteins Litli drengurinn sem fengið hefúr nafnið Emil og er með foreldrum sin- um á myndinni fæddist í Kaupmannahöfn 23. febr- úar síðastliðinn. Við fæð- Barn dagsins ingu var hann 4650 grömm og 57 sentimetrar. Foreldrar hans eru Hjálmfríðm- Þöll Friðriks- dóttir og Aðalsteinn Bjamþórsson og er hann þeirra fyrsta bam. Heim- ili fjölskyldunnar er í Danmörku. Catherine Zeta-Jones leikur kven- hetjuna. Gríma Zorros Zorro hefur tengst kvikmynd- um frá þöglu kvikmyndunum og hafa margar útgáfur litið dagsins ljós. Sú nýjasta, sem Stjörnubíó, Laugarásbíó og Bíóhöllin sýna, heitir The Mask of Zorro og þar era Zorróamir tveir í henni. Myndin hefst á því að Zorro er fangelsaður og situr inni í fjölda ára. Þegar hann sleppur loks úr prísundinni er ekki betra ástand í þjóðfélaginu og réttlætis er þörf. En Zorro er ekki sami garpur- '///////// Kvikmyndir UMÁ inn og áður fyrr og nú ' þarf að finna arftaka. Tekst það með miklum ágætum þótt ekki sé byrjunin mjög glæsi- leg. í hlutverkum hinna tveggja Zorróa eru Anthony Banderas og Anthony Hopkins. Aðalkvenhetj- ima, sem er dóttir Zorros eldra, leikur breska þokkagyðjan Catherine Zeta-Jones. Leikstjóri er Martin Campbell (GoldenEye). Nýjar kvikmyndir: Bfóhöllin: Hope Floats Bíóborgin: Hestahvíslarinn 1 Háskólabíó: Dr. Doolittle Háskólabíó: Smáir hermenn Kringlubíó: A Perfect Murder Laugarásbíó: Species il Regnboginn: Phantoms Stjörnubfó: The Real Howard Spftz Krossgátan T~ 5“ T~jr 5- 7T~ T~ ð Jo n nr J k J!i 1 í i£ pj 1» r . . J 2P Q zr Lárétt: 1 manneskjur, 5 huggun, 8 angur, 10 lengdarmál, 11 þrá, 12 leit, 13 karlmannsnafh, 15 fiskur, 17 álp- ast, 18 frá, 19 snúa, 22 vaninn. Lóðrétt: 1 svikular, 2 fyrirhöfn, 3 mjúk, 4 tunna, 5 kvennabósi, 6 tröllið, 7 trufla, 14 hnoða, 16 tíðum, 20 varðandi, 21 fljótræði. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 örva, 5 SAS, 8 leiöi, 9 nn, 10 alt, 11 endi, 12 ullina, 14 laun, 15 uku, 17 ann, 19 saug, 21 rá, 22 dall. Lóðrétt: 1 öl, 2 rella, 3 vit, 4 aðeins, 5 sinnu, 6 anda, 7 sniöugt, 10 aular, ^ 13 lund, 16 kul, 18 ná, 20 al. Gengið Almennt gengi LÍ14. 10. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 68,330 68,670 69,600 Pund 116,120 116,720 118,220 Kan. dollar 44,050 44,330 46,080 Dönsk kr. 10,9860 11,0440 10,8700 Norsk kr 9,0300 9,0800 9,3370 Sænsk kr. 8,6300 8,6780 8,8030 Fi. mark 13,7050 13,7860 13,5750 Fra. franki 12,4470 12,5180 12,3240 Belg. franki 2.0224 2,0346 2,0032 Sviss. franki 51,5000 51,7800 49,9600 Holl. gyllini 37,0200 37,2400 36,6500 Þýskt mark 41,7500 41,9700 41,3100 it. lira 0,041960 0,04222 0,041820 Aust. sch. 5,9310 5,9670 5,8760 Port. escudo 0,4067 0,4093 0,4034 Spá. peseti 0,4907 0,4937 0,4866 Jap. yen 0,571200 0,57460 0,511200 írskt pund 104,070 104,710 103,460 SDR 96,200000 96,78000 95,290000 ECU 82,2600 82,7600 81,3200 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.