Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1998, Page 5
MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1998
5
DV
Vestfirskur skelfiskur hf. og tryggingafélag hafna bótakröfu í Æsumálinu:
Mun höfða dómsmál
á hendur útgerðinni
- segir Kolbrún Sverrisdóttir og telur að málið þoli illa dagsljós
Vestfirskur skelfiskur hf., útgerð-
araðili skelfiskskipsins Æsu, og
tryggingafélagið Samábyrgð íslands
hafa hafnað bótakröfu Kolbrúnar
Sverrisdóttur persónulega og fyrir
hönd ófjárráða bama hennar.
Kolbrún fór fram á skaðabætm-
við útgerð Æsu vegna fráfalls Harð-
ar Bjamasonar, eiginmanns hennar
og framfæranda hennar og bama
þeirra. Hörður var skipstjóri á Æsu
og fórst þegar skipið sökk á Arnar-
firði 25. júlí 1996.
í bréfi frá lögmönnum trygginga-
félagsins er vitnað í niðurstöðu
Rannsóknarnefndar sjóslysa og að
þau atriði sem þar em nefnd séu
þess eðlis að skipstjóri Æsu hafi
borið ábyrgð á slysinu samkvæmt 6.
og 7. grein siglingalaga.
„Þessi niðurstaða kemur mér í
sjáifu sér ekki á óvart. Ábyrgð skip-
stjóra er orðin mjög víðtæk sam-
kvæmt lögum þegar skipstjórinn er
farinn að bera ábyrgð á útgerðar-
manninum og jafnvel nokkrum
áram áður en hann ræður sig í
skipsrúm hjá honum. Ég mun höfða
dómsmál á hendur útgerðinni og
ganga eins langt og ég þarf. Ég ætla
m.a. að sækja um gjafsókn.
Mér finnst fráleitt að útgerðin
geti þvegið hendur sínar af þeirri
ábyrgð sem hún hlýtur að bera
gagnvart þeim breytingum sem hún
lét gera í leyfisleysi á skipinu og
búnaði þess. Þannig breyttist allur
stöðugleiki skipsins og það var
Koibrún Sverrisdóttir mun óska eftir
Æsumálinu.
löngu fyrir tíð Harðar sem skip-
stjóra skipsins," segir Kolbrún
Sverrisdóttir aðspurð um málið.
„Fyrst útgerðin tekur svona á
málinu mun ég láta fara alveg ofan
í kjölinn á þessu öllu og þar er ég
hrædd um að sé margt sem þolir illa
dagsljósið, bæði hvað varðar útgerð-
ina, reksturinn á skip-
inu og skoðunarþátt
Siglingastofnunar rík-
isins. Til að mynda
myndi ég viija fá svör
við því hver gaf út
bráðabirgðahaffæri-
skirteini á Æsuna.
Það er enginn sem
skrifar undir það og á
því er eingöngu stimp-
ill Siglingastofnunar.
Hver bar ábyrgð á ol-
íubirgðum skipsins,
eða öllu heldur olíu-
leysi, björgunarbátn-
um, sem var í landi,
og svo mætti lengi
telja? Það er opinbert
leyndarmál innan ís-
lensku sjómannastétt-
arinnar að menn em
að fara á illa búnum
skipum til sjós og fari
þeir fram á úrbætur
er þeim bent á að taka
pokann sinn því það
sé nógur mannskapur
um plássið. Ég mun
láta á það reyna fyrir
dómi hvort útgerðarmenn beri yfir-
leitt enga ábyrgð. Þetta mál er ekki
eingöngu hagsmunamál fyrir mig
og böm mín heldur snertir þetta
sjómannastéttina í landinu í heild
sinni,“ segir Kolbrún. -RR
gjafsókn í
Fréttir
Allt á kafi í snjó í Ólafsfirði.
DV-mynd Helgi
Snjórinn
kostar
peninga
DV, Ólafsfirði:
Mikið hefur snjóað í Ólafsfirði
undanfama daga og hefur verið nóg
að gera hjá starfsmönnum bæjarins
við að moka snjó og ryðja og
hreinsa götur. Reyndar hefur fann-
fergið verið svo mikið að þeir hafa
ekki haft undan og því hefur þurft
að kaupa til þjónustu frá verktökum
í bænum.
Að sögn Hálfdáns Kristjánssonar
bæjarstjóra getur kostnaður við
snjómokstur numið allt að 600 þús-
und krónum á dag þegar öll tæki
em í gangi. Á fjárhagsáætlun fyrir
1998 er gert ráð fyrir 5 milljónum
króna í snjómokstur og var tæplega
helmingur af þeirri ijárhæð notaður
í fyrravetur. Ef svona heldur áfram
aukast líkurnar á að aukafjárveit-
ingu þurfi til snjómoksturs. -HJ
*
f
Höfum alltaf
betrl vörur og
enií' b^tra verð
Cortina Sport
I Skólauörflustíg20-Sími5521555|
i
Verð nú 290.000,
Ford Ranger 1987,
ekinn 168 þús., 5 gíra.
Toyota Corolla árg 1998 ekinn
13 þús, ssk, rafdr. rúður,
samlæs.
Volkswgen Passat station
árg. 1996, dísil, ekinn 120 þús.
Dodge Intrepit árg 1994, ekinn
95 þús., ssk., rafdr. rúður,
samlæsing.
Uerðaður 2.450.000
EyysALÁribiii.
SÍU\SALAN bitj.
Verð nú 1.950.000,-
Mercedes Bens 220 E, 1994,
ekinn 180 þús., ssk„ toppl., allt
rafdr.
Verð nú 1.350.000.
Oldsmobile Cuttlas Sierra,
árg. 1993.
Verð nú 300.000,-
BMW 320 I, árg. 1987, ekinn
165 þús., 4 dyra, 5 gíra, leður.
Isuzu Trooper, 2.6 bensín,
7 manna, árg. 1992, ekinn 120
þús., ssk., allt rafdr.
Ford Econoline 250 XL, 6 cyl.,
ekinn 150 þús., 12 manna, læst
drif að aftan.
Toyota Touring árg. 1994,
ekinn 80 þús., allt rafdr.,
samlæsingar.
LASALAN
<€it'Sson
rsson
einsson
Bílasalan bíll.is Malarhöfða 2 Sími: 577 3777 FaK: 577 3770 Netfang: bill@bill.is Heimasíða: uvuuin/.bill.is
I ISII.AS.U 1 „II ,v(l
jverðáður 1.150.000,- Verð áður 1.750.000,- verð áður 1.290.000,- Verð áður 1.360.000,-
m
Verð nú 900.000,- Nissan King cap V6, ssk., 1 árg. 1992, ekinn 120 þús. Verð nú 1.450.000,- Nissan Patrol 1992, ekinn 180 þús., svartur. Verð nú 1.000.000,- Masda 626 árg. 1993, ekinn 60 þús., ssk., rafdr. rúður, samlæs. Verð nú 1.100.000,- Toyota Hilux Double Cab árg. s 1993, ekinn 120 þús. Góður bíll, einn eigandi.