Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1998, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1998, Blaðsíða 11
MIÐYIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1998 11 I » » I > > > > > > > DV Fréttir Flest afbrot í Evrópu eru í Hollandi þar sem flkniefni eru lögleidd: Lögleiðing fíkniefna gæti haft skelfilegar afleiðingar UTILJOS 2x9W sparperur 3.990 4.200.- RAFSOL Meiriháttar tónlistarviðburður! Stórtónleikar Shuttleband i KVÖLD kl. 21:00 l íslensku Ope; runni , v* r §8 ™ Illl8fc.il iiM jSír^ % RayPhiri, §§^ Jk GitoBaloi, c,pe^ncX Concord Xolo Nkabinde, r Per Lindvall, Benedik Hofseth og Stian Carstensen. ; | taM^dal , Þúsund þjalir/Shuttle 99 Tíðni afbrota í nokkrum höfuöborgum Evrópu mióaö viö 100 þúsund íbúa - samkvæmt ársskýrslu Interpol 1 H ■ 1 1 28 15,3 5,48 E Morö Alv. árás Þjófnaöur „ 1 S§ 8,80 a 227 Stokkhólmur Helsinki 1 r II! | Amsterdam 16,4 1 0,91 9,9 3,4 3,3 ilnf-------- Reykjavik 2J9 Kaupmannahöfn Talsvert hefur verið í umræðunni að undanförnu að ein þeirra leiða sem hugsanlegar séu til að berjast gegn útbreiðslu fíkniefna sé að lög- leiða öll eða sum þeirra. í Hollandi hafa fíkniefni verið lög- leidd að vissu marki. Þar er lög- legt að selja, neyta og hafa í vörslu vissar tegundir fíkniefna. Rökin sem Hollendingar hafa m.a. byggt þessa löggjöf sína á eru að hverjum og einum einstaklingi ætti að vera í sjálfs- vald sett hvort hann neytir .og hvort hann stofnar sér í lífshættu eða ekki. „Þeir sem halda slíku fram að lögleiða eigi fíkniefni horfa í fyrsta lagi algerlega fram hjá þeim hliðarverkunum sem læknisfræð- in telur sannað að séu samfara neyslu þessara efna, auk þess sem þeir hinir sömu horfa algerlega fram hjá þeim alvarlegu áhrifum og afleiðingum sem neyslan sjálf hefur á einstaklinginn og aðstand- endur hans, sem og samfélagið í Ómar Smári Ármannsson, aðstoð- aryfirlögregluþjónn í Reykjavík. heild sinni. Þá hafa þeir og horft fram hjá afleiðingum vegna lög- leiðingar fíkniefna í Hollandi en þar hefur afbrotum fjölgað geig- vænlega eftir lögleiðingu efnanna. Auk þess hefur greiður aðgangur að slíkum efnum skapað mikla erf- iðleika fyrir nágrannalöndin. Við- skipti með fíkniefni hafa aukist mjög mikið í Hollandi og afbrotum fjölgað. Afbrot eru hvergi fleiri í Evrópu, og þá sérstaklega í Amsterdam," segir Ómar Smári Ármannsson, aðstoðaryfirlög- regluþjónn í Reykjavík, aðspurður um málið. Flæði efna frá Hollandi Ómar Smári segir að afbrot séu greinilega algengust í þeim lönd- um þar sem neysla efna er mest. Ómar segir enn fremur að ekki sé vafi á því að frjálsræði í Hollandi hafí gert öðrum nágrannalöndum erfitt um vik vegna mikils flæðis efna þaðan, auk þess sem hollensk yfirvöld hafa verið sökuð um að vera fremur treg til samstarfs um rannsóknir á afleiðingum lögleið- ingar fíkniefna. „Samkvæmt könnun Evrópu- ráðsins á neyslu fíkniefna kom í ljós að neysla 15 og 16 ára unglinga jókst um helming í Hollandi á ár- 'unum 1984 til 1989. Þá höfðu allt að 80% hollenskra 14 ára unglinga prófað kannabisefni 1992. Sölu- stöðum kannabis fjölgaði úr 30 árið 1980 í 1500 árið 1992 sem segir - segir Omar Smári Armannsson aðstoðaryfirlögregluþjónn SKIPHOLT 33 • REYKJAVÍK SÍMI: 553 5600 sína sögu um aukið framboð og eftirspurn. Reynt hefur verið að aðgreina hvaða fíkniefni eru til sölu á kaffihúsum þar en reynslan hefur sýnt að þar er hægt að kaupa svo til öll fikniefni. Enginn alvarlega hugsandi maður getur í raun leyft sér að mæla með fram- angreindu ástandi hér á landi þar sem fremur öðru er lögö áhersla á heilbrigt líferni og rækt lögð við þá viðleitni almennings að byggja upp í stað þess að brjóta niður,“ segir Ómar Smári. -RR > > ) í > HEKLA ÍÍís- e N . verö 195/65R15 PASSAT ‘97...i..............48.000 175/7ÖR13 GOLF ‘84-’97.lf.fö....P.....38.000 175/80R14 GOLF ‘98....................42.500 155/70R13 POLO ‘94.....IM ...........32.000 www.hekla.is - & verð 175/70R13 POLO ‘94..............M.........38.000 ‘175/70R13 MMC COLT/LANCER!...............38.000 185f65R14 MMC CARISMA.............l.t........44.42.500 varahlutaverslun sími 569 5650

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.