Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1998, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1998, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1998 15 Mömmudrengurinn heimilum á daginn. Um fermingu varö hsmn einráður og einrænn heima og fékk talsverð frekjuköst sem mamman reyndi að sefa með vídeóspól- um og stundum horfðu þau saman á endalausan heim- sendinn. Við það fékkst heimilisfrið- ur. Svo nægði það ekki. Drengurinn vildi gitar, verða gítar- og tölvusnill- ingur. Allt varð hann að fá. En ekk- ert dugði í lokin annað en fá honum Eitt af því markverð- asta sem hin hálfdauða kvennahreyfing hefur skilið eftir sig hér á landi er skrípið mömmudrengurinn. Hann er ekki sá sígildi, sléttfeiti hlunkurinn sem vaknaði um hádeg- ið, þvoði sér aldrei nema hann væri rekinn til þess, át aldrei mat- inn á réttum tima en reif og tætti í sig allan sólarhringinn. Hann var óþægur á daginn en vakti hljóður um nætur í skonsu við áform um að verða heimsfrægur. Þangað til hann varð ekkert og lagðist í — drykkju og safhaði um sig öðrum ræflum sem reyndu að hafa allt út úr hon- um og mömmunni, gamalli þreyttri kerlingu sem fómaði sér fyrir soninn. Kjallarínn Guðbergur Bergsson rithöfundur Mömmudrengur nútímans Nú þegar Kvennalistinn er klofinn og brotin úr stélinu á honum hafa dottið annað- hvort í blönduna af súrum sósíalistum eða fylkt liði með léttgleiðum krötum er ekki úr vegi að athuga gripinn. Mömmudrengur nútímans er grannur, rúmlega tvítugm-, greindur en áhugalaus um Eumað en að komast á Trygg- ingamar og toppinn. (Hann er öðravísi en sú eftirhermu- kynslóð stráka sem er rétt að vaxa úr grasi í klofsíðum buxum og einkennir kvenna- uppgjafarhreyfinguna, „póst- módemisma" kvenfrelsisins.) Greind hans stafar af því að hann er kominn undan frem- ur menntuðum foreldram í millistéttinni, frá meinatækn- um upp í starfskrafta ráðu- neyta. Oft er hann sonur ein- stæðrar móður eða konu sem maðurinn hljóp frá þegar hann sá að hveiju stefndi í uppeldi samkvæmt kvenna- fræðunum. Sonurinn varð öf- ugur við þaö sem aðferðin átti að gera hann. Þannig sat mamman ein eftir með dreng- inn. Alltaf á pillum sálfræðing sem greindi tískusjúk- dóminn: geðklofi með ranghug- myndir. - Siðan ekki söguna meir. Mömmudrengurinn er alltaf á pillum en ætlar áfram að verða gítar- og tölvusnillingur, á kafi í gíturam, tölvum, forritum og hljómflutningstækjum. Þegar mamman verður þreytt á tónlist kemur hún honum í athvarf eða sérbýli með heimilishjálp. Hana stundar móðir pilludrengs sem er neðar í samfé- laginu. Ef guð lofar hreinsar hún því og hlust- ar næstu sextíu árin á mömmu- drenginn spila. Hann er syni hennar æðri í pillunmn enda riddari af Trýlofónaðlinum sem verður að ráða svo hann sær- ist ekki. Guðbergur Bergsson „Drengurinn vildi gítar, verða git- ar- og tölvusnilHngur. Allt varð hann að fá. En ekkert dugði I lok- in annað en fá honum sálfræðing sem greindi tískusjúkdóminn: geðklofí með ranghugmyndir. - Síðan ekki söguna meir.u Hún vann úti, frjáls kona, meðan hann var bam á ótal Mömmudrengurinn er ailtaf á pillum, á kafi í gíturum, tölvum, forritum og hljómfiutnlngstækjum, segir Guðbergur m.a. í grein sinni. Glæpir Pinochets Nú hefur Pinochet, fyrrum leið- togi Chile, verið handtekinn og gefið að sök að vera ábyrgur fyrir miklu og sorglegu harðræði í Chile. En þeir saklausu kasti fyrsta steininum. - Það er réttara að greina hvað er að gerast og greina hver á sekt og hver ekki í því máli. Það er fýllilega ljóst aö þrátt fyrir mikið harðræði af hendi Pinochets þá er hann ekki sekur fyrir glæpi gegn mannkyni. Fyrir því era ákveðnar orsakir. Og þær helstar að mikil spenna var á milli aðila í Chile og snerist um hvaða reglur skyldu ríkja. Það er að segja reglur fyrir alla borg- ara ríkisins. Ekki var um grein- ingu vegna kynþáttar, litarháttar eða þjóðemis að ræða heldur vegna skoðana. Spennan varð það mikil að borgarastyrjöld vofði yfir. Her- inn greip inn í þetta ástand og varð í valdsfram- kvæmd sinni mjög harkalegur og virti mann- rétt ekki til þess eins að koma í veg fyrir borg- arastyrjöld. Það er þama sem greinir á milli glæpa gegn mann- kyni og stríðsglæpa. Stríðsglæpir Stríð sker úr um hvað skuli ráða og herinn hélt úti stríðsvaldi til þess að ákveða þetta í Chile. Herinn fór fyrir því striði. Valdbeiting, sem er tilgangslaus til ákvörðunar um hvað skuli ráða í stríðsframkvæmd, er glæpsamleg. Vald- beiting hersins til þess að koma á reglu i stað horgarastyij- aldar er hins vegar ekki glæpsamleg. Mörg stríð og mikill vamarviðbúnaður fjalla um tækifærisaf- neitim til að vemda innri lög og reglur þjóða. Og hverjir era saklausir af því að viija afneita Chile um þróun til kommún- isma á þeim áram? Ekkert vesturveldanna, svo mikiö er víst. Ekki við, hvort heldur við viijum viöurkenna það eða ekki. Því er ekki um glæpi gegn mann- kyni að ræða. Mannkynið hefúr strítt um það hvað skuli ráða frá upphafi. Það era ekki glæpir sem gerðir era upp fyrir rétti. En hvað svo? Eftir að herinn tók völdin, þá kom þrýstingur um lýðræðisþróun og herinn gaf eftir. Eins og heijum er skylt, því þeir geta þvi ein- ungis gripið inn í, að regla samfélagsins sé í upplausn. Við valda- afsalið til lýðræðis er samið um eftirmála harðræðis. Það var gert í Chile. Þetta samkomulag er óhreyfanlegt af okkar hálfu og afskiptum ytri aðila. Stríðs- glæpi innan Chile er einungis hægt að gera upp í Chile. Þess vegna á að sleppa Pinochet, hversu djöfullega sem okkur líkar það. Þorsteinn Hákonarson „Þetta samkomulag er óhreyfan- legt af okkar hálfu og afskiptum ytri aðila. Stríðsglæpi innan Chiie er einungis hægt að gera upp í Chile. Þess vegna á að sleppa Pinochet, hversu djöfullega sem okkur líkar það.u Kjallarinn Þorsteinn Hákonarson framkvæmdastjóri Með og á móti Prófkjör samfylkingarinnar í Reykjavík Fólkið á að velja „Ég álit að það eigi að vera opið prófkjör. Að mínu mati á samfylkingin fyrst og fremst að höfða til félagshyggjusinnaðra kjósenda og ná saman í eitt afl óflokks- bundnu og flokksbundnu félagshyggju- fólki sem vill skapa nýjan vettvang fyrir nýjar kynslóð- ir á nýrri öld. Það er skoðun min að fjórir af hverjum fimm líklegum fylgjendum samfylk- ingarinnar sé fólk sem hvergi er bundið eða skráð í stjórnmála- flokka. Ég tel að þetta óflokks- bundna félagshyggjufólk eigi að fá tækifæri til þess að velja sína frambjóðendur sjálft. Eina leiðin sem sæmandi er að bjóða þessu óflokksbundna fólki er opið prófkjör. í mínum huga er spumingin hvort viö eigum að fara i hrossa- kaupafrainboð sem samið er um í bakherbergjum eða hvort fólkiö á að fá að taia. Ég vona lýðræðis- ins vegna að við berum gæfu til þess að leyfa fólkinu að tala.“ Blrgir Dýrfjörö raf- virkl. Ekki í anda samfylking- arhugsjónar „Samfylkingarframboðið er kosningabandalag og því er mjög varhugavert að hafa galopið prófkjör í fyrstu atrennu. Um er að ræða þrjá flokka sem ætla að bjóða fram saman og ekki er hægt að tryggja það að hver flokk- ur njóti eðli- legs styrks síns í opnu prófkjöri. Opið prófkjör er í eðli sínu þannig að þekktustu einstaklingamir og þeir sem mesta fjármuni hafa koma best út úr því. Einnig hafa margir orðif), tiJLfeess að benda á þá staðreynd aö konur beri yfir- leitt skarðan hlut frá boröi i opnu prófkjöri og framboö sem kennir sig við jafnrétti og kven- frelsi má ekki hætta á þaö. Það er lieldur ekki í anda samfylk- ingarhugsjónarinnar aö byrja kosningabaráttúna á því að slást innbyrðis og keppa hvert viö annað. Bent hefur verið á Reykjávíkurlistann í því sam- hengi og er ekki úr vegi að líta til hans og farsæls gengis hans í kosningum. Þegar hann bauð fram fyrst var það metið svo að ekki væri rétt að hafa opið próf- kjör í nýju kosningabandalagi. Fjórum árum síðar var hins veg- ar annað uppi á teningnum. Þannig tel ég að þurfi að mynd- ast ákveðin reynsla á samstarf áður en menn fara að kljást inn- byrðis." -þhs Kolbeinn Óttarsson Proppé, forma&ur Alþýbubandalagfé- lags Reykjavikur. Kjallarahöfundar Athygii kjallarahöfunda er vakin á því að ekki er tekiö við greinum í blaðið nema þær ber- ist á stafrænu formi, þ.e. á tölvu- diski eða á Netinu. Netfang ritstjórnar er: dvritst@centrum.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.