Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1998, Qupperneq 26
26
MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1998
Fólk í fréttum
Sigmundur Guðbjarnason
blaðamanni, en foreldr-
ar hennar eru Þorvald-
ur Ásmundsson, útgerð-
armaður á Akranesi, og
kona hans, Aðalbjörg
Bjamadóttir húsmóðir.
Böm Sigmundar og
Margrétar era: Snorri,
f. 24.10. 1954, fyrri kona
hans var Una Björk
Gunnarsdóttir og eiga
þau eina dóttur, en
seinni kona hans er
Sara Jewett og eiga þau
eina dóttiu-; Logi, f. 22.1.
1962; Hekla, f. 9.11.1969;
Ægir Guðbjami, f. 19.3.
Sigmundur
Guðbjarnarson.
úsdóttur; Sturla, f. 10.9.
1940, b. í Fossatúni í
Bæjarsveit, kvæntur
Diljá Pálsdóttur; Hann-
esína, f. 16.4. 1944,
bankastarfsmaður í
Reykjavík, gift Eggerti
Steinþórssyni húsasmið.
Foreldrar Sigmundar
eru Guðbjami Sig-
mundsson, f. 2.4. 1897,
verkamaöur á Akranesi,
og kona hans, Guðný
Magnúsdóttir, f. 27.10.
1902, d. 18.11. 1984, hús-
móðir.
Sigmundur Guðbjamason, fyrrv.
háskólarektor, er formaður nýstofn-
aðra samtaka um persónuvemd og
rannsóknarfrelsi.
Starfsferill
Sigmundur fæddist á Akranesi.
Hann lauk stúdentsprófi frá MA
1952, prófí í efnafræði frá TH í
Múnchen 1957 og varð dr. rer. nat.
við sama háskóla 1959.
Hann var yfírverkfræðingur við
Sementsverksmiðju ríksins 1959-60,
kennari í lífefnafræði og læknis-
fræði við Wayne State háskólann í
Detroit í Michigan 1961-70 og hefur
verið prófessor í efnafræði við verk-
fræði- og raunvísindadeild HÍ frá
1970. Hann hefur verið forstöðumað-
ur efnafræðistofu Raunvísindastofn-
unar Háskólans frá 1971, sat í stjóm
Sementsverksmiðju ríkisins 1971-81
og var formaður stjómar 1973-77.
Sigmundur var í Rannsóknaráði
ríkisins frá 1974 og formaður fram-
kvæmdanefndar 1974-79. Hann var
deOdarforseti verkfræði- og raun-
vísindadeildar 1977-79 og rektor HÍ
1985-91. Sigmundur er formaður
stjómar Náttúruvemdar rikisins.
Fjölskylda
Sigmundur kvæntist 18.4. 1954
Margréti Þorvaldsdóttur, f. 1.2.1934,
í gær var tekið í notkun nýtt síma-
númer hjá Landssímanum, 800 2000,
þar sem hægt er að fá upplýsingar um
yfirvofandi aldamótavanda sem teng-
ist tölvumálum landsmanna. Guð-
mundur Bjömsson, forstjóri Lands-
símans, segir að hjá fyrirtækinu hafi
verið unnið mikið starf við að meta
stöðu fyrirtækisins vegna þeirra
tæknilegu vandamála sem hjá því
geta komið upp þannig að viðskipta-
vinir þess verði ekki fyrir vandræð-
um þegar aldamótin ganga i garð.
Þar sem dagsetningar eða ártöl eru
notuð í tækjum og búnaði er mögu-
leiki á að upp komi truflanir og óeðli-
leg viðbrögð þegar árið 2000 rennur
upp. Ástæðan er sú að lengi hefur
tíðkast í tölvukerfum að spara minni
með því að tákna ártal í dagsetning-
um með tveimur tölustöfum í stað
fjögurra. Menn óttast því að truflanir
geti komið upp i tölvukerfum, iðn-
stýrikerfúm, símstöðvum, vélknúnum
farartækjum og víðar þegar árið „00“
gengur í garð. Annar hluti vanda-
málsins er að aldamótaárið er hlaup-
ár. Ekki hafa því liðið Qögur ár eins
og eðlilegt er þar sem árið 1998 var
síðasta hlaupár. Þetta gerir það að
verkum að mikiil hluti búnaðar, sem
byggist á fyrmefndri tækni, gerir
1972.
Systkini Sigmundar eru: Sveinn,
f. 14.9. 1922, verkamaður á Akra-
nesi, kvæntur Gyðu Pálsdóttur; Jón-
ína, f. 25.8. 1923, d. 14.12. 1924; Guð-
rún, f. 13.8.1924, d. 25.12.1924; Fjóla,
f. 28.12. 1925, gift Jóhannesi Guð-
jónssyni, skipstjóra á Akranesi; Vig-
dís, f. 20.1. 1927, gift Jóhanni Boga-
syni, loftskeytamanni á Akranesi;
Lilja, f. 27.7. 1928, húsmóðir í
Reykjavik, gift Jóni Hallgrímssyni
jámsmið; Ema, f. 11.7. 1930, gift
Magnúsi Ólafssyni, fyrrverandi
slökkviliðsmanni í Reykjavík;
Sveinbjöm, f. 8.6.1939, forstöðumað-
ur rafreiknideildar Landsbankans í
Reykjavík, kvæntur Sigríði Magn-
ekki ráð fyrir hlaupári árið 2000 og
kemur því til með að vera með rangar
dagsetningar eftir 28. febrúar. Nýja
símanúmerið kemur því að góðum
notum.
„Eins og flestir vita er Landssíminn
og símaþjónusta almennt mjög stór og
mikilvægur hluti í lifl allra lands-
manna, ekki bara heimila og einstak-
Ætt
Faðir Guðbjama var Sigmundur,
sjómaður í ívarshúsum á Akranesi,
Guðbjamasonar, b. á Litlu-Grand á
Akranesi, Bjamasonar, b. á Kala-
stöðum, Helgasonar, bróður Guð-
mundar, afa Nínu Sæmundsdóttur
listmálara. Móðir Guðbjama var
Vigdis, systir Halldórs, langafa
Svölu Thorlacius hrl. Vigdís var
dóttir Jóns, b. á Skálpastöðum í
Lundarreykjadal, bróður Kristínar,
langömmu Ingibjargar, móður Ein-
ars Laxness, framkvæmdastjóra
Menningarsjóðs. Jón var einnig
bróðir Odds, langafa Önnu, móður
Flosa Ólafssonar leikara. Jón var
linga heldur líka fyrirtækja, svo ekki
sé talað um stjómsýsluna í heild
sinni,“ sagði Guðmundur. „Við höfum
gert úttekt á stöðu fyrirtækisins
vegna vandans og farið yfir allan
þann búnað sem getur haft áhrif á
þennan rekstin1 okkar. Við höfum
greint hann og flokkað eftir mikil-
vægi. Við eram búin að varpa Ijósi á
sonur Bjama, b. á Vatnshomi í
Skorradal, Hermannssonar. Móðir
Vigdísar var Guðrún, móðir Sigrið-
ar, langömmu Svanfríðar, móður
Péturs H. Blöndals forstjóra. Guð-
rún var dóttir Jóhanns Péturs, b. í
Þingnesi í Bæjarsveit, Einarssonar.
Guðný var dóttir Magnúsar, b. á
Iðunnarstöðum í Lundarreykjadal,
Gunnlaugssonar, b. í Krosskoti,
Jónssonar, b. í Tungufelli, bróður
Þorsteins, langafa Þorsteins frá
Hamri. Jón var sonur Sigurðar, b. í
Höll, Guðmundssonar, bróður Mar-
grétar, langömmu Ingibjargar,
langömmu Kristjáns Eldjáms for-
seta. Margrét var einnig langamma
Oddnýjar, langömmu Guðrúnar,
móður Bjama Benediktssonar for-
sætisráðherra. Móðir Jóns var Þór-
unn Þorsteinsdóttir, systir Þor-
valds, langafa Sigríðar, móður Hall-
dórs Laxness.
Móðir Guðnýjar var Elísabet
Gísladóttir, b. í Fellsaxlarkoti, Egg-
ertssonar, b. á Eyri í Flókadal,
Gíslasonar, prests í Hítamesi, Guð-
mundssonar, bróður Jóns, langafa
Guðmundar Kambans, Sigvalda
Kaldalóns og Guðrúnar, móður
Gauks Jörundssonar, dómara við
Evrópudómstólinn. Móðir Gísla í
Fellsaxlarkoti var Guðrún Vigfús-
dóttir, systir Guðmundar, langafa
Þorvaldar Skúlasonar listmálara.
vandann en þetta eru á annað þúsund
atriði sem verða skoðuð mjög ná-
kvæmlega. Auðvitað eru þau misstór
og miserfitt að breyta þessu en við
ætlum að standa okkur þannig í þessu
verkefni að símakerfið gangi jafnvel í
upphafi ársins 2000 eins og í árslok
1999.“
í vor skipaði fjánnálaráðhetra 2000-
nefnd en hlutverk hennar er að vara
við, upplýsa og benda á hvemig
standa beri að lausn þeirra vanda-
mála sem tengjast ártalinu 2000 í upp-
lýsingakerfum og tækjabúnaði. Það
var einmitt Geir H. Haarde fjármála-
ráðherra sem opnaði nýja símanúm-
erið formlega. „Ég fagna því hve
Landssíminn hefur tekið þetta mál
fostum tökum og tel að þessi lína sé
hið þarfast mál,“ sagði fjármálaráð-
herra.
Geir sagði að starfinu, sem hrundið
var af stað í vor, miði ágætlega. „Ég
held að Haukur Ingibergsson, sem er
formaður nefndarinnar, og hans með-
nefndarmenn séu að vinna mjög mik-
ilvægt starf til að tryggja að grunn-
kerfin í þjóðfélaginu, sem allt annað
byggist á, fúnkeri og vonandi öll önn-
ur kerfi, stór og smá, í eigu fyrirtækja
og einstaklinga."
-SJ
Til hamingju
með afmælið
28. október.
85 ára_____________
Helgi Guðmundsson,
Dvalarh. Höfða, Akranesi.
Sigríður Einarsdóttir,
Dvalarh. Höfða, Akranesi.
Þorsteinn Daníelsson,
Guttormshaga, Hellu.
75 ára
Ásta Jónsdóttir,
Miðvangi 41, Hafnarfirði.
Einar Ágústsson,
Búðavegi 12a, Fáskrúðsfirði.
Jóhannes Valdimarsson,
Lindargötu 57, Reykjavík.
70 ára
Valgerður Baldvinsdóttir,
Álfabyggð 1, Akureyri.
60 ára
Ámi Pétursson,
Vogsholti 9, Raufarhöfn.
Guðjón Jónsson,
Víðivöllum 26, Selfossi.
Jón Rúnar Oddgeirsson,
Brekkubæ 7, Reykjavík.
Margrét Björgvinsdóttir,
Barðaströnd 12, Seltjamarn.
Unnur Siguijónsdóttir,
Stuðlaseli 12, Reykjavík.
Þórður Jónasson,
Frakkastíg 12, Reykjavík.
50 ára
Guðgeir Guðmundsson,
Artröð 10, Egilsstöðum.
Guðleif Guðlaugsdóttir,
Rauðagerði 41, Reykjavík.
Kristján Jóhannes Karlss.,
Háarifi 35, Rifi.
Margrét Guðmundsdóttir,
Þórðargötu 30, Borgamesi.
Sævar O. Albertsson,
Seljavegi 25, Reykjavík.
Þorleifur G. Sigurðsson,
Brávallagötu 44, Reykjavík.
40 ára
Dragan Daníel Garovic,
Hlíðarvegi 22, Kópavogi.
Friðgeir Axfjörð,
Traðabergi 19, Hafnarfirði.
Guðjón Snorri Þóroddsson,
Skútagili 5, Akureyri.
Guðmundína Ragnarsd.,
Furuhlíð 15, Hafnarfirði.
Ingvar Geir Guðbjömsson,
Oddabraut 24, Þorlákshöfn.
Jóhanna Jónsdóttir,
Bjamhólastíg 22, Kópavogi.
Jóhanna María Ingimarsd.,
Oddabraut 15, Þorlákshöfn.
Jóhannes Guðmundsson,
Jöklafold 41, Reykjavik.
Kristín Ingibjörg Mar,
Bræðraborgarstíg 4, Reykjav.
Marinó Steinn Þorsteinss.,
Öldugötu 3, Dalvík.
María Hilmarsdóttir,
Eiðistorgi 15, Seltjamamesi.
Súsanna Kristinsdóttir,
Klapparholti 10, Hafnarfiröi.
Þorkell Ragnarsson,
Grýtubakka 22, Reykjavík.
Fréttir
Tekist á viö yfir-
vofandi aldamótavanda
Geir H. Haarde fjármálaráðherra og Guðmundur Björnsson, forstjóri Lands-
símans. DV-mynd E. Ól.
Langur laugardagur í midborg Reykjavíkur
Kaupmenn, veitingamenn og adrir þjónustuadilar í miðborginni, athugið:
Næsti langi laugardagur er 7. nóvember.
Þeim sem vilja tryggja sér pláss fyrir
auglýsingu i DV föstudaginn 6. návember er
bent á áb hafa samband við Sigurö
Hannesson sem fyrst í síma 550 5728.
'singar
að
frast fyrir kl. 1
þriðjudagifplj
íj 3. nóvember 1998.
w*
t:r
.,vi mi
Mti- '~T^9