Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1998, Side 27
JLJV MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1998
27
WÍSXIR
fyrir 50
árum
Miðvikudagur
28. október 1948
Nína Tryggva sýnir
í New York
Andlát
Matthías Ólafsson málari, Austur-
brún 6 í Reykjavík, lést á Sjúkra-
| húsi Reykjavíkur föstudaginn 16.
október.
Ágústa Sigmundsdóttir, Mána-
| braut 11, Akranesi, er látin.
Jarðarfarir
Þorvaldur Sveinsson frá Fáskrúös-
firði, Skólabraut 1, Mosfellsbæ,
verður jarðsunginn frá Lágafells-
kirkju, Mosfellsbæ, föstudaginn 30.
október kl. 13.30.
Teitin- Björnsson, fv. oddviti og
bóndi, Brún, Reykjadal, verðm- jarð-
sunginn frá Einarsstaðakirkju laug-
ardaginn 31. október kl. 14.
Hera Newton verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn
| 29. október kl. 15.
Gylíi Heiðar Þorsteinsson,
Hvannavöllum, Akureyri, verður
j jarðsunginn frá Akureyrarkirkju
( föstudaginn 30. október kl. 14.
Guðmundur Pétursson vélstjóri
verður jarðsunginn frá Hafnarfjarð-
arkirkju fimmtudaginn 29. október
kl. 13.30.
Lise Heiðarsson, Hlíðarlundi 2, Ak-
ureyri, verður jarðsungin frá Akur-
eyrarkirkju föstudaginn 30. október
kl. 10.30.
Björn Hinrik Jóhannsson verður
jarðsunginn frá Áskirkju föstudag-
inn 30. október kl. 13.30.
Jón Óskar rithöfundur verður jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni í dag,
miðvikudaginn 28. október kl. 13.30.
Tilkynningar
Ný lögmannsstofa opnuð
Stofnuö hefur verið ný lögmanns-
stofa í Reykjavik. Stofnendur henn-
ar eru Halldór H. Backman héraðs-
dómslögmaður og Guðmundur Ó.
Björgvinsson lögfræöingur. Lög-
mannsstofan ber heitið B&B Lög-
menn ehf. og er skrifstofa hennar að
Lágmúla 7, 6. hæð. Skrifstofan er
opin alla virka daga frá klukkan
9-12 og 13-17. Símanúmer stofunnar
er 581-1190.
Nýtt fyrirtæki
Lúðvík Hjarðar hefur stofnað fyrir-
tæki sem sér um veggskreytingar.
Mun fyrirtækið, Lúðvík Hjarðar,
einhæfa sig í klassískri skreytingu
á veggjum og ýmsum munum.
Einnig er í boði ráðgjöf um útlit fyr-
irtækja og heimila. Fyrirtækið er til
húsa að Klapparstíg 28, símanúmer
eru 562-1906 eða 561-3399.
Adamson
U rval
— 960 síöur á ári —
fróöleikur og skemmtun
sem lifir mánuðum og
árum saman
„Ungfrú Nína Tryggvadóttir efndi nýlega
til málverkasýningar í New York og hlaut
mjög lofsamlega dóma listgagnrýnenda.
Ritiö „Art News“ segir t.d. um sýningu
Nfnu: „Málverk hennar eru minni en áöur
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabiíreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
fsafjörður: SlökkvUið s. 456 3333, brunas. og
sjúlöabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu era gefiiar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga fiá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafiiarfirði, opið virka daga frá
kL 10-19, laugd. 12-18
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifúnni 8. Opið kl. 8.30-19
alla virka daga. Opið laud. kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14, opið mánd.-fimmtd. kl.
9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími
577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd.
kl. 9-18.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard.
10- 14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd frá kl.
9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00,
Sími 552 4045.
Reykjavikurapótek, Austurstræti 16. Opið
laugard. 10-14. Simi 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi, opið mánd.-fóstd. kl.
9-20, lagd. kl. 10-18, sund. 12-18. Simi 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-funmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 561 4600.
Hafnarfiörður Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 918.30 og sud. 1014. Hafharfjarð-
arapótek opið mánd.-fóstd. kl. 919. ld. kl.
1916. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 1916.
Apótek Keflavikur: Opið laugard. 1913 og
16.3918.30, sunnud. til 1912 og 16.3918.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud.
frá kl. 1912 og 1918.30.
Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið laugardaga
kl. 1912.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
1914.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér
um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl.
11- 12 og 2921. Á öðrum tímum er lySafræðing-
ur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keílavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma
800 4040 kL 1917 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog
er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka
og þaö er léttari og bjartari blær yfir þeim.
Sérstaka athygli vekja smámyndir hennar
af sjóþorpum, samdar í hógværum, róieg-
um stíl f annarlegum, köldum litum."
sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðlegg-
ingar og tímapantanir í síma 5521230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara
551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl.
917 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525
1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin
virka daga kl. 917. Vaktþjónusta frá kl.
17-18.30. Sími 561 2070.
Hafiiarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyð-
arvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um
helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 917 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 1916 og 1920
og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir,
fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi.
Bama-deild frá kl. 1916. Frjáls viðvera
foreldra allan sólar-hringinn.
Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heim-
sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í
sima 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 1919.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim-
sóknartími.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspitalinn: Kl. 1916 og 18.39 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.39 16.30.
Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laugard.
kl. 1916 og 19.3920. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 1916.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 1916 og
1919.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 1916
og 19.39 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá
kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 1916.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.3916 og
1919.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 1916
og 1919.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.3916 og
1919.30.
Vifllsstaðaspitali: Kl. 1916 og 19.3920.
Geðdeild Landspitalans Vifllsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.3917.
TUkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20
daglega.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00.
Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
-^smundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl.
1916.
Árbæjarsafn: Lokað frá 1. september til 31.
maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á
mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er
á móti hópum ef pantað er með fyrirvara.
Nánari upplýsingar fást í sima 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánud.-funmtd. kl. 921, fóstud. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söth eru opin: mánud- fmuntud.
kl. 921, föstud. kl. 919.
Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud-föstd. kL 1919.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd.
kl. 1921, fóstd. kl. 1916.
Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mánd.-funtd. kl. 1920, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl-
Bros dagsins
Björg starfar hjá Rauöa krossinum viö aö
hlúa aö sjálfboöaliöum sem fundiö hafa
lausan tima til aö gefa samfélaginu og
hjálpa þeim sem eiga um sárt aö binda.
ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi,
funmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 1911. Sólheimar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá
1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 1918.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafh Einars Jónssonar. Opið laugardag
og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-
garðurinn er opin alla daga.
Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.3916.
Fimmtud.kl. 13.3916.
Spakmæli
Bestu verkin
eru fullunnin.
Arabískt
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 1917.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara
opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd. Bóka-
safn: mánd. - laugd. kl. 1918. Sund. kl. 14-17.
Kaffist 918 mánd. -laugd. Sund. 1918.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafitarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt.
til 31. maí frá kl. 13-17. Og eflir samkomulagi
fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 1917 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og funmtud. kl. 12-17.
Stofiiun Áma Magnússonar, Amagarði við
Suðurgötu. Handritasýnmg opin þriðjd, miðvd
og funmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafnið í Nesstofú á Seltjam-
amesi: Opið saunkvæmt samkomulagi. Upplýs-
rngar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími
462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar
nýrra sýrnnga sem opnar vorið 1999.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11,
Hafnariirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafinagn: Reybjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð-
umes, sími 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936.
Vestmannaeyjar, simi 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552
7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., simi 551 3536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Sel-
tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892
8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavik, sími 421
1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar
481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar-
nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring-
inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukeriúm borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar tefja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofhana.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 29. október.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.):
Þér græðist fé með einhverju móti. Nú getur þú leyft þér ýmislegt
sem áður var óhugsandi. Happatölur þínar eru 5, 6 og 17.
Fiskarnir (19. febr. - 20. mars):
® Ástfangnir e.iga einstaklega góðar stundir saman og allt virðist
ganga upp. Aherslan er fyrst og fremst á fjölskylduna og heimil-
ið.
Hrúturinn (21. mars - 19. aprll):
Þú færð fréttir sem gleöja þig mjög. Vinir þinir koma til þín
gleöjast með þér. Þú færð hrós fyrir dugnað og samviskusemi.
og
Nautið (20. apríl - 20. maí):
Þú þarft að leggja hart aö þér ef þú ætlar aö ljúka öllu, sem þú
hefur þegar ákveöiö, á tilsettum tíma. Kvöldiö veröur ánægjulegt.
Tvíburamir (21. mai - 21. júní):
Þér hættir til aö vera of hikandi en stundum einnig of fljótur til.
Hið síðarnefnda gæti komið sér illa á næstu dögum. Þú verður
hækkaður í tign.
Krabbinn (22. júní - 22. júli):
Þú ert fullur orku um þessar mundir. Taktu sérstakt tillit til aldr-
aðra I ijölskyldtmni. Þú verðu fyrir einstöku happi.
Ljónið (23. júlt - 22. úgúst):
Þú færð einhveria ósk þína uppfyllta í dag. Þú hefur beöið þessa
lengi og verður því mjög glaður. Þú ert fullur bjartsýnl og gerir
áætlanir um framtíðina.
Meyjan (23. ógúst - 22. sept.):
Þér fmnst lífið ansi tilbreytingarlaust og hversdagsleikinn grár.
Það gæti veriö aö þú gætir sjálfur breytt einhverju þar um.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Gerðu þér ekki of miklar vonir varðandi ákveðiö mál sem þú ert
að vinna að. Þá veröa vonbrigöin minni ef ekki tekst eins vel til
og þú ætlaðist.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.):
Þú ættir fremur að fara eftir því sem þú telur rétt ein einhverju
sem er veriö að reyna að segja þér. Líklegt er að þú fáir stöðu-
hækkun I vinnunni.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Þú verði fyrir einstöku happi í fjármálum á næstu dögum. Þú ert
búinn að hafa mikið að gera að undanfomu og finnst kominn timi
til að slappa örlítiö af.
Steingeitin (22. des. - 19. jan.):
Gáöu vandlega aö hvað þú gerir og hnýttu alla lausa enda. Þá
reynist þér auövelt að rata rétta leiö. Vinir þinir standa mjög vel
saman.
daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan