Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Side 49
Jótagjafafiandtjóll D‘V 49
MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998
Sigmar er löngu orðinn landskunnur fyrir matargerð sína. í spjalli við DV lýsir hann því stuttlega hvemig hann matreið-
ir jólarjúpuna.
með ijúpunum. Þetta er svo soðið í
nokkurn tíma. Eftir þaö eru rjúpurnar
teknar frá og haldið heitum og soðið
áfram. Soðið er loks þykkt aðeins og
bragðbætt með ijóma og rifsberja-
hlaupi. Margir bæta sojasósu í það.
Auk þess má nota eilítið af gráða-
osti. Aðalbragðið erí sósunni. Það er
það sem fólk sækist eftir. Loks höf-
um við meö þessu ýmislegt meðlæti.
DV spjallaði við Berglindi Pétursdóttur, 9 ára, um jólin
og jólaundirbúninginn. „Það sem mér finnst skemmtileg-
ast við jólin er aö baka piparkökur með mömmu. Mér
finnst líka skemmtilegt að opna pakkana á aöfangadags-
kvöld. Áður en jólin koma föndrum við í skólanum. Það er
mjög gaman. Ég reyni aö föndra mikiö í jólafríinu. Síðast
en ekki síst þykir mérgaman að kaupa jólagjaf-
ir.“ Þegar Berglind er spurð viöurkennir hún að
hjá sér sé tölvuúr efst á óskalistanum fyrir jól-
in.
Berglind Pétursdóttir, 9 ára, föndrar mikið um jólin. Hún
gæti ekki hugsað sér að vera í útlöndum þá.
DV-mynd E.ÓI.
Uwv\ Vtölsk ylda þm
• Ekki til útlanda um jólin
“Jólin eru haldin vegna þess að þá fæddist
Jesús,“ segir Berglind. „Aöfangadagurinn er
alltaf skemmtilegur. Stundum horfi ég á barnaefnið í sjón-
varpinu um daginn. Um kvöldiö kemur frændfólk í heim-
sókn eöa viö förum í heimsókn. Ég vil alls ekki vera í út-
löndum um jólin. Ég held aö þaö sé
ekkert skemmtilegt. Það er miklu
skemmtilegra að vera með allri fjöl-
skyldunni á íslandi um jólin."
Skemmtilegast að
baka piparkökur
— segir Berglind Pétursdóttir
fyrir hátídimar!
*-af£ <-aflXlC£
Vélin sem sýður vatnið
fyrir uppáhellingu.
íslenskar leiðbeiningar.
Fullt verð kr. 9*975
4 Aðrar gerðir frá kr. 1.990,-
Úrval annara raftœkjafrá Severim
Verð/ frá/:2i5J^0 *
Verð fra]
iVerðTfra!
Brauðristar
Handnksugur,
Hársnvrtisett
Einar Farestveit &Co.hf.
BORGARTUN 28 - S: 562 2900 & 562 2901
\W\as\ um jólin
Frá framIsíðanda 'Meistari Völundarhússins
Jálagjaíin fæst í Intersport.
TUXER úlpa. Vönduð og flott úlpa
með endurskinsmerkjum, sem þolir
íslenska veðráttu, fæst í bláu og
hvítu. St. S-XL.
ÞÍN FRÍSTUND - OKKAR FAG
VINTERSPORT
Bfldshöfði 20 • 112 Reykjavfk • s: 510 8020 • www.intersport.is