Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1998, Blaðsíða 49
Jótagjafafiandtjóll D‘V 49 MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1998 Sigmar er löngu orðinn landskunnur fyrir matargerð sína. í spjalli við DV lýsir hann því stuttlega hvemig hann matreið- ir jólarjúpuna. með ijúpunum. Þetta er svo soðið í nokkurn tíma. Eftir þaö eru rjúpurnar teknar frá og haldið heitum og soðið áfram. Soðið er loks þykkt aðeins og bragðbætt með ijóma og rifsberja- hlaupi. Margir bæta sojasósu í það. Auk þess má nota eilítið af gráða- osti. Aðalbragðið erí sósunni. Það er það sem fólk sækist eftir. Loks höf- um við meö þessu ýmislegt meðlæti. DV spjallaði við Berglindi Pétursdóttur, 9 ára, um jólin og jólaundirbúninginn. „Það sem mér finnst skemmtileg- ast við jólin er aö baka piparkökur með mömmu. Mér finnst líka skemmtilegt að opna pakkana á aöfangadags- kvöld. Áður en jólin koma föndrum við í skólanum. Það er mjög gaman. Ég reyni aö föndra mikiö í jólafríinu. Síðast en ekki síst þykir mérgaman að kaupa jólagjaf- ir.“ Þegar Berglind er spurð viöurkennir hún að hjá sér sé tölvuúr efst á óskalistanum fyrir jól- in. Berglind Pétursdóttir, 9 ára, föndrar mikið um jólin. Hún gæti ekki hugsað sér að vera í útlöndum þá. DV-mynd E.ÓI. Uwv\ Vtölsk ylda þm • Ekki til útlanda um jólin “Jólin eru haldin vegna þess að þá fæddist Jesús,“ segir Berglind. „Aöfangadagurinn er alltaf skemmtilegur. Stundum horfi ég á barnaefnið í sjón- varpinu um daginn. Um kvöldiö kemur frændfólk í heim- sókn eöa viö förum í heimsókn. Ég vil alls ekki vera í út- löndum um jólin. Ég held aö þaö sé ekkert skemmtilegt. Það er miklu skemmtilegra að vera með allri fjöl- skyldunni á íslandi um jólin." Skemmtilegast að baka piparkökur — segir Berglind Pétursdóttir fyrir hátídimar! *-af£ <-aflXlC£ Vélin sem sýður vatnið fyrir uppáhellingu. íslenskar leiðbeiningar. Fullt verð kr. 9*975 4 Aðrar gerðir frá kr. 1.990,- Úrval annara raftœkjafrá Severim Verð/ frá/:2i5J^0 * Verð fra] iVerðTfra! Brauðristar Handnksugur, Hársnvrtisett Einar Farestveit &Co.hf. BORGARTUN 28 - S: 562 2900 & 562 2901 \W\as\ um jólin Frá framIsíðanda 'Meistari Völundarhússins Jálagjaíin fæst í Intersport. TUXER úlpa. Vönduð og flott úlpa með endurskinsmerkjum, sem þolir íslenska veðráttu, fæst í bláu og hvítu. St. S-XL. ÞÍN FRÍSTUND - OKKAR FAG VINTERSPORT Bfldshöfði 20 • 112 Reykjavfk • s: 510 8020 • www.intersport.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.