Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1998, Page 9
1 e i k h ú s
Tjarnarbíó. Pontus og Pía kynna Sólókvöld
fimmtudaginn tíunda desember, laus sæti.
Miðasalan opin 2 dögum fyrir sýningu og núm-
erið er 561 0280.
Á Smíðaverkstæði
Þjóðleikhússlns er ver-
ið að sýna uppseldan
Mann í mislitum sokk-
um. Þetta er frábær ell-
ismellur og um að gera
fyrir ungt og frískt fólk
að næla sér í miða og
bjóða gamla settinu á
herlegheitin eftir ára-
mót. Síminn er 551
1200.
hamstrar minna mig alltaf á árið
sem ég horfði á karlhamsturinn
minn éta níu unga. Og hann var
ekki að éta þá til að seðja hungrið.
Nei, hann var bara að leika sér.
Beit af þeim öllum höfuðið og lét
þá síðan bara liggja úti um allt
búrið.
Hvað eruö þiö búnir aö vera i
þessu lengi?
Arnar heldur áfram að svara
fyrir þá félaga: „Ég er búinn að
vera í eitt og hálft ár en hann er
nýbyrjaður. Hefur verið hérna í
einn og hálfan mánuð.“
Og er góöur mórall?
„Já. Við vinnum mikið en kikj-
um kannski í einn bjór um helgar.
Þetta er fín vinna og mjög góð
laun í þessu.“
Þið finniö þá fyrir þessu góöœri
sem allir eru aö tala um?
„Já, þetta er ekki slæmt ár.“
Fór á spítala og fékk
sprautu
„Ég var einu sinni bitinn,“ seg-
ir Arnar. „Þurfti að fara á éþítala
Þiö fáiö sem sagt mikiö af gest-
um í vinnunni?
„Já,“ segir Amþór sem hingað
til hefur ekki talað mikið. „Ég
lenti í þvi um daginn að ég stóð
niðri í brunni og fékk allt í einu
högg á fætumar. Mér brá svo
mikið að ég skaust upp úr og
hafði ekki geð til að kíkja aftur
niður í“
En hvaö með þessar klósettsög-
ur? Að rottur hafi veriö aö koma
upp úr klósettum heima hjá fólki?
„Ég veit ekki um neitt dæmi að
það hafi gerst," segir Arnþór. „En
það hefur ábyggilega gerst ein-
hvem tíma. Annars sækja rottur
aðallega í gömul og léleg rör. Þær
halda sig til dæmis mikið í
sprungnum rörum. En þá komum
við og þær deyja eða hverfa af
svæðinu þegar búið er að gera við
sprungurnar í rörunum."
„En við erum ekki að klæða
vegna rottnanna,“ bætir Arnar
við. „Við sjáum um viðhald á
Iögnum í Reykjavík."
Hvar eru flestar rottur í
Þeir félagar fullyrða
aö ef/otturnar
væru ekki til staöar,
væri mikið af rörum í
Reykjavík stíflað.
og fá sprautu. Þetta gerðist fyrir
bœnum?
Stjömubekkur Lelklistarskóla íslands sýnir í
Nemendalelkhúslnu í Lindabæ, Ivanov.
Næsta sýning er annaö kvöld ki. 20 og það
eru laus sæti á þá sýningu en uppselt á
sunnudaginn. Svo er sýning á mióvikudaginn
og eitthvað af lausum miðum á hana. Þetta er
að leggjast vel í leikhúsunnendur og kosturinn
við þetta ailt saman er að það kostar bara
fimmhundruðkall inn. Ódýrara en bíó. Miða-
pantanirl slma 552 1971 allan sólarhringinn.
lönó sýnir ellismellinn Rommí kl. 20.30 I
kvöld, örfá sæti laus, það eru sömuleiðis örfá
sæti laus á sýr
una annað kvöt
Þetta er eitthv
sem leggst vel
ömmu og afa og
alla þá sem um-
gangastgamalt
fólk. Sími 530
3030.
Á stóra sviöi Þjóðleikhússins er verið að leika
Solveigu annað kvöld kl. 20. Þetta er síðasta
sýningin á þessu ári og um að gera fyrir þá
sem nenna ekki á næsta ári að hringja I síma
551 1200 og panta sér miða.
Skemmtihúsið sýnir „Ferðlr Guöríðar" I leik
og máli annað kvöld kl. 20. Miðasalan fer
fram I Iðnó, sími 530 3030 eða I Skemmti-
húsinu hálftíma fyrir sýningu. Þetta er siðasta
sýning fyrir jól.
Hér segir frá Auði Ögn, bráðfallegri 17 ára Reykjavíkurmær sem
hefur ekki hugmynd um í hvorn fótinn hún á að stíga. Hún veit
bara að hún ein getur fundið rétta taktinn. Saga Auðar og örlög
eru svo sannarlega forvitnileg og óhætt að lofa spennandi og
skemmtilegri sögu. Auður er örugglega ekki öll þar sem hún er
séð. Kraftmikil saga eftir höfund Falsks fugls.
Hver er hún?
Hvernig þá?
„Ég var að skríða á milli lagna
og þá slitnaði hún. Ég þurfti að
taka af mér grímuna og skríða
upp aftur.“
Hvernig lyktaöi þarna niöri?
„Úldin, þurr og vond lykt. Það
var líka óþolandi þegar stórir
trukkar keyrðu yfir. Þá fann mað-
ur titringinn."
Það er greinilegt að hér er um
alvörustarf að ræða. Starf sem
ekki hentar hvaða skrifstofublók
sem er. Að vinna við að lagfæra
holræsakerfi Reykjavíkur er ólíkt
öllu öðru. Við hin hugsum okkur
ekki tvisvar um þegar við gerum
stórt í klósettið og sturtum niður.
Það fer allt ofan í klósettið. Sígar-
ettustubbar, kúkur, hland, blóð,
klósettpappír og sumir taka ekki
einu sinni mark á því að ekki þyk-
ir sniðugt að setja bleyjur og
dömubindi í klósettið. Slíkt hefur
afleiðingar fyrir þessa menn.
Þessi salt jarðar sem kafa meira
að segja ofan í holræsi bara svo
við getum sest niður og slappað af.
-MT
Hið sprenghlægilega leikrit Þjónn í súpunnl er
leikiö annað kvöld kl. 20 I Iðnó, örfá sæti
laus. Það er um að gera að hringja í slma 530
3030 til að panta sér miða. Það á það til að
verða uppselt á þetta verk með minnsta fyrir-
vara.
Hellisbúinn er sýndur I íslensku óperunnl og
er uppselt fram að jólum. Þetta er langvin-
sælasta ieikrit ársins. Síminn er 551 1475
fyrir þá sem vilja sjá Bjarna Hauk briilera á
þessari öld.
Sex í sveit er leikið á
stóra sviði Borgarleik-
hússlns kl. 20 I kvöld.
Það er uppselt en á
sunnudagskvöldið eru
örfá sæti laus, sömu-
leiðis á fimmtudaginn.
Síminn er 568 8000 fyr-
ir þá sem vilja panta
miða.
Á lltla sviði Þjóðlelkhússins er Örn Árnason
enn þá að leika Gamansama harmlelklnn.
Þetta er það góð sýning að hún er á öðru leik-
ári. Næsta sýning er á morgun kl. 20.30.
Símapantanir I síma 5511200.
utan elliheimili hérna í bænum.
Ég lenti í slagsmálum við eina
stóra í garðinum. Ég var að elta
hana og hún kom að mér og ég
greip utan um hana með hanska
og hún beit mig í gegnum hann.
Þá fór ég bara úr hanskanum og
traðkaði hana í spað.“
Og sofiö þiö á nóttunni, vitandi
allt þetta?
„ Já, já. Það er ekki vandamálið.
Rottur eru ekkert slæmar í sjálfu
sér. Ef þær væru ekki þá væru
rörin stifluð úti um allan bæ.“
Niðri í röri
„Svo er ég með spólu hérna með
fyrsta Islendingnum sem skreið
inn i fimmtíu sentímetra rör,“
segir Arnar og hlær því hann er
að tala um sjálfan sig.
Spólan fer í og upp á skjáinn
birtist mynd af Arnari í þurrbún-
ingi. Hann er með súrefnisgrimu
og niðri i hreint út sagt ótrúlega
þröngu röri.
Af hverju í ósköpunum tróöstu
þér ofan í þetta rör?
„Við erum að klæða í Brúar-
vogi. Ég skreið þarnar niður og
klæddi lögnina. Fyrst var ég í tíu
mínútur til að skoða aðstæður.
Síðan var ég í þrjá, fjóra tíma að
vinna þarna niðri og kom bara
einu sinni upp til að borða. Súr-
efnislangan mín slitnaði þarna
niðri.“
„Það er misjafnt. Þær eru bara
úti um allan bæ,“ segir Amar.
„Ég heyrði einhvern tíma að ef
það sæist ein rotta á vissu svæði
þá mætti bóka að þær væru í
hundraða tali á þessu svæði.“
-r-
FORLAGIÐ
www.mm.is • sími 515 2500
& feíCÍSS «L CSC, I
www.visir.is
4. desember 1998 f ÓkllS
9