Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1998, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1998, Side 12
ISU2I2 Lágmennlngln liflr uppi á 22. Hallgrímur Helga- son rappar og les upp úr nýútkomnu kvæöa- safni, Mikael Torfason pönkar og les upp úr Sögu af stúlku, Ensími leikur kafbátamúsík, Hassbræöur taka nokkur heimsfræg lög með hljómsveitinni Skítamöral og Jón Atli Jónasson kynnir og les upp úr Topp 10 listabókinni. Hús- ið opnað kl. 21 og stuttu eftir það hefst dag- skráin. TJarnarbíó. Rokk gegn þynnku er yfirskrift tón- leika sem hefjast kl. 14 á morgun. Unun mæt- ir og rokkar, Botnleöja til að pönka, Súkkat til aö skopa og Ensíml fer í kaf. Auk þess mæta rithöfundar og lesa upp úr verkum sínum, sprella og eru til alls vísir. Hér er meira verið ! erfðagenískum rannsóknum en í skemmtana- bransanum. Það á að reyna að láta rokkið losa . þig við þynnku. Kaffilelkhúsið. Dansleikur með Möggu Stínu og og sýrupolkasveitinni Hrlngjum annað kvöld. Flutt verða m.a. lög sem Nancy Sinatra, Lúdð og Stefán, Lulu og Ellý Vilhjálms gerðu vinsæl. Þetta er í annað skiptið sem Magga Stína býð- ur til dansleiks I Kaffileikhúsinu og augljóst að hið fyrra heppnaðist mjög, mjðg vel. Á Broadway i kvöld verður glæsilegt jólahlað- borð, ABBA-sýnlng og Skítamórall á dansleik í Aðalsal. En annað kvöld verður jólahlaöborðiö glæsilega, „New York-New York“ og Páll Óskar og Casino leika á dansleik eftir sýn- ingu. I Ásbyrgi verður Lúdó sextett og Stefán bæði kvöldin. Álafoss föt bezt. í kvöld og annað kvöld spilar hljómsveitin Mávarnir. Catalína, Hamraborg 11. Dúettinn Jukebox leikur um helgina. Á Kaffl Reykjavík spilar hljómsveitin Slxties i kvðld og annað kvöld. Á sunnudagskvðldið halda þau Rut Reglnalds og Blrgir Blrgls uppi stuðinu, en á mánudagskvöld er það James og á þriðjudagskvöld mætir hinn eini sanni Eyjólf- ur Kristjánsson á svæðið. Ásgarður. Dansleikur með hljómsvelt Blrgis Gunnlaugssonar í kvöld og annað kvöld. En á sunnudagskvöldið leikur og skemmtir Caprítríó- ið gestum og gangandi. Fjörukráin. Víkingasveitin hamast fyrir gesti í kvöld og annað kvöld. Það jafnast ekkert á við rammíslenska víkingastemningu. Naustkjallarlnn. Plötusnúðurinn Skugga-Baldur heldur uppi fjörinu til kl. 3 i kvöld og annaö kvöld. Krlnglukráln. i Aðalsal um helgina leikur hljóm- sveitin Sýn. I Leikstofunni leikur trúbadorinn Ómar Diöriksson. Gaukur á Stöng. i kvöld og annaö kvöld leikur hljómsveitin 8-Vlllt. Næturgalinn. í kvöld og annað kvöld skemmtir danshljómsveit Friöjóns Jóhannssonar. Sunnu- dagskvöld er það svo Hjördís Geirs. Fógetinn. Um helgina spilar Fiöringurinn en hann samanstendur af þeim Björgvln Gísla- synl, Jón Ingólfsson og Jón Björgvinsson. Á sunnudagskvöld er svo írskt session, ekta irsk tónlist spiluð, órafmögnuð. Péturspöbb. Eyjólfur Kristjánsson skemmtir í kvöld en annað kvöld veður hljómsveitin Tvenn- ir tímar í feikna stuöi. Inferno i Kringlunni. i kvöld og annað kvöld dansar Bellnda Murphy frá Eurovision River- dance. Eftir að hún hættir að skoppa koma hin- ir ástsælu Papar og trylla lýðinn. Punkturinn. í kvöld og annað kvöld skemmtir Guðmundur Rúnar. Café Romance. Pianóleikarinn Llz Gammon heldur áfram að skemmta gestum og gerir það næstu vikurnar. Dubllner. I kvöld og annað kvöld leikur hljómsveitin 8- Vlllt. Grand hotel við Sigtún. Páll leikur og syngur dægurlaga- perlur í kvöld og annað kvöld frá kl. 19-23. Það verður stanslaust fjör um helgina á Gullöld- Innl. Hljómsveitin Sælusveitln spilar. Jólaglögg og piparkökur. Munið djasskvöldlð fimmtu- dagskvöldið 10. desember. Jóla-októberfest Klúbbslns byrjar um helgina. Húsið opnað kl. 23 bæði kvöldin, húsplötu- snúöurlnn þeytir skífur í aöalsal. Seiðandi RnB og swing inni nýja prívatinu þar sem Chesterfi- eld-stemningin verður um helgina. Café Amsterdam. Um helgina mun hinn eini sanni Siggl Björns skemmta gestum og gang- andi. Hann er nýkominn frá Danaveldi og virki- lega ferskur og flottur. Ætli hann hafi ekki kom- ið heim út af þessu með Thule-bjórinn? Sveitin: Café Keflavík. Hljómsveitin Buttercup rokkar feitt í kvöld. Skothúsiö, Keflavik. D.J. Siggi Disco veröur í fínu formi eins og alltaf með allt það besta og nýjasta í danstónlistinni i bland við þá gömlu i kvöld. Annaö kvöld veröa Stefán Hllmarsson og félagar i ótrúlegur svingi. Stefán fær til liðs við sig landsliðsmenn úr poppbransanum. Piltarnir munu spila þekktar poppballöður, erlendar sem og íslenskar perlur sem flestir þekkja. Húsið opnað kl. 00.30. Útgerðarmennlrnlr á m/s Varöbergi (það er skip, sukkskúta). Stuömenn frá Reykjavík munu bretta upp ermarnar á nýjan leik nú um helgina er þeir stefna á Skaga og verða orku hlaönir og leikandi léttir á Bárunnl á Akranesi i kvöld. Daginn eftir verður siglt tii Grindavíkur og blásið til stórfagnaðar i hinu fornfræga félags- heimlll Festl á annaö kvöld. Hljómsveitin Skítamórall leikur á Höföanum i Vestmannaeyjum á laugardagskvöldið. Aldurs- takmark 18 ár og vonandi er enginn I Móralnum hommi. Stórstirnið Celine Dion: Froðan veitir firrtu niítíma Kanadíska söngkonan Celine Dion er án efa vinsælasti poppari heimsins í dag. Á síðustu 30 mán- uðum hefur hún selt svo margar plötur að maður fær hausverk af því að hugsa um það; 60 milljón stykki, eða eina plötu á 1,2 sekúndna fresti. Inn í reikn- inginn er ekki tekin sala á sándtrakkinu við „Titan- ic“ sem seldist í 25 millj- ón eintökum. En það má alltaf græða meira, og því þá ekki að gefa út eins og eina jólaplötu til að hamra járnið meðan það er heitt? Celine er yngst 14 systkina. Hún fæddist og ólst upp í smá- bænum Charlemange í Quebec í Kanada þar sem töluð er franska. Celine fór ekki að læra ensku nema fyrir 10 árum síðan. Einmitt þá, 1988, sigraði hún í Eurovision þeg- ar hún söng framlag Svisslendinga. Þá kynntist hún líka bransagaurn- um Rene Angelil sem tók hana að sér í fleiri en einum skilningi því þau giftust 1994. Celine var þegar orðin stjarna þegar hún söng Titan- ic-lagið, hafði slegið i gegn 1994 með plötunni „The Colour of my love“. Með framlagi hennar í Titanic, lag- inu „My heart will go on“, söng hún sig rækilega inn í vitund Vest- urlandabúa og hefur verið á tón- leikaferð síðan, umkringd öryggis- vörðum, æpandi aðdáendum, fljúg- andi um á einkaþotu og keyrandi um á limmósínum. Tónlist kellu er sykraðar og ger- ilsneyddar ballöður að megninu til og hún syngur eins og aðframkom- in af meiri háttar tilfinningarhrær- ingi. Þetta gengur auðvitað bigg- tæm í fólkið og á tónleikum er ekki óvanalegt að salurinn sé farinn að hágráta þegar Celine er búin að baula Titanic-lagið. Þetta gengur allt út á yfirgengilegan „sjóbis“ - sem, sorglega, er „það sem fólkið vilT. •••••••••••••• íslenski L i S b i vikuna 4.12-11.12. 1998 FLYTJANDI4/12 NR. 301 Sæti Vikur LÁG 1 8 SWEETESTTMING..................................U2 2 5 DAYSLEEPER................................R.E.M. 3 7 THANKU...........................ALANIS MORISSETTE 4 3 T0P0FTHEW0RLD ............................BRANDY 5 1 FLYAWAY.............................LENNY KRAVITZ 6 4 BELIEVE.....................................CHER 7 6 WHATS THIS LIFE FOR........................CREED 8 3 SKYZO .............................SÚREFNI &H0SSI 9 1 REM0TE C0NTR0L......................BEASTIE B0YS 10 12 D00 W0P (THATTHING)....................LAURYN HILL 11 4 GYN&T0NIC ..............................SPACEDUST 12 2 DRAKÚLA ..............................SKÍTAMÓRALL 13 6 NEVER THERE..................................CAKE 14 1 BLÓMARÓSAHAFIÐ ...........................NÝDÖNSK 15 6 SILVERLIGHT.............................BELLATRIX 16 5 BABY 0NE M0RE TIME .................BRITNEY SPEARS 17 9 SACRED THINGS...........................BANG GANG 18 2 W0ULD Y0U...........................TOUCH AND G0 19 8 DREYMIR .............................LAND OG SYNIR 20 4 HEYN0WN0W...............................SWIRL360 21 4 I JUST WANNA BE L0VED ...............CULTURE CLUB 22 2 WHEN Y0U BELIVE ... .MARIAH CAREY & WHITNEY H0UST0N 23 6 l’M Y0UR ANGEL ...............R. KELLY & CELINE DI0N 24 5 VILLTUR.................................SÓLDÖGG 25 2 PRETTYFLY..............................OFFSPRING 26 1 ÁSTARFÁR............................LAND OG SYNIR 27 3 I BELIEVE IN LOVE ...........HERBERT GUÐMUNDSSON 28 3 ABRACADABRA .............................SUGAR RAY 29 4 WHEN YOU'RE GONE............BRYAN ADAMS & MEL C. 30 1 HUMAN BEINGS ...............................SEAL 31 5 SVARTIR FINGUR...............SÁLIN HANS JÓNS MÍNS 32 1 HOMESICK..........................DEAD SEA APPLE 33 1 STJÖRNUR .....................SÁLIN HANS JÓNS MÍNS 34 1 ÉG FINN PAÐ..............................SUÐMENN 35 2 LOVERBOY ......NORTHEM LIGHT ORCHESTRA 8« PÁLL ÓSKAR 36 9 OUTSIDE...................................GEORGE MICHAEL 37 3 VIP.....................................GUS GUS 38 2 IFYOUTOLERATETHIS ..........MANIC STREET PREACHERS 39 3 AMENO........................................ERA 40 1 GOODBYE ..............................SPICE GIRLS 5 3 m 6 4 8 m 7 10 14 9 27/11 3 1 7 15 m 20 10 12 D 2 26 plötudómur Örkuml - Verð að fá meira: ★★< Saktmóðigur - Plata: ★★★ Ræflarokk Fornleifapönkfræðingar eru sammála um að það hafi verið á árunum 1976-77 sem pönkið varð að fjöldahreyfingu. Erfðavísa má þó finna í mun eldri sýnishomum, til dæmis Kingsmen, Sonics og auðvitað Stooges. Á íslandi er þessi sama bylgja kennd við árin 1980-82 og oftar en ekki kvik- myndina Rokk i Reykjavík. Pönkið var þá i algleymingi. En það sem kemst í tísku er jafnframt dæmt til að falla úr tísku aftur og svo fór með pönkið líka. Nú örkuml - verð að fá meira Örkuml er gott rokk- band en líður nokkuð erubreyttirtímar og fyrir flatan Mjömburð. þe®sa r t „ . . .. tiskan í dag ert þu. J ; J Tonlist Saktmoð Fyrir þá sem hafa hins vegar á tilfinningunni að það sé fylgst með þeim er nýjasta afurð Saktmóðigs, Plata, kjörinn undirleikur. Þeir fé- lagarnir hafa nú misboðið sóma- kennd landsmanna í ein átta ár og sjást engin þreytu- merki á þeim enn. Lélegur hljóm- burður hefur verið þeirra stærsta vandamál á plötum í gegnum tíðina en þeim hefur tekist að kreista öllu skárra sánd úr græjunum í Fellahelli en Örkuml og útkoman er þeirra langbesta plata til Taktu þátt í vali listans í síma 550 0044 fslenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar og DV. Hringt er f 300 til 400 manns á aldrinum 14 til 35 ára, aF öHu landinu. Einnig getur Fdlk hringt f sfma 550 0044 og tekið þátt f vali listans. íslenski listinn er FrumFluttur á Fimmtudagskvðldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum Föstudegi f DV. Ustinn er JafnFramt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Ustinn er birtur, a5 hluta, f textavarpl MTV sjónvarps- stöSvarinnar. íslenski llstinn tekur þátt f vali „World Chart“ sem - Framlelddur er af Radio Express f Los Angeles. Bnnig hefur hann áhriF á Evrópulistann sem birtur er í tónlistarblafiinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu BiHboard. YFirumsjón með skoiarukönnun: HaHdóra Hauksdóttlr - Framkv*md könnunar. MarkaSsdelld DY - Tfilviivinnsla: Dfidó Handrtt, heimlldarfiflun og yfirumsjón me8 framleiWir. ívar Guðmundsson - Taeknistjóm og framlelisla: Þorsteinn Ásgeirsson og Kálnn Steinsson Útsendingastjóm: Ásgeir Kolbeinsson, Jóhann Jóhannsson og Ragnar PaTl Ólafsson - Kynnir í útvarpi: fvar GuSmundsson Aldamótageðveikin rétt að byija og ég býð velkomna á sviðið hljóm- sveitina Örkuml. Þeirra innlegg til jólanna í ár er platan Verð að fá meira. Platan er mjög pönkuð að sjá, umslagið minnir svolítið á Crass, með mynd af kínverskum verkamanni framan á og Saddam Hussein aftan á, en eru blessunar- lega ekki á sömu slóðum tónlistar- lega. Strax í fyrsta lagi bregður fyrir píanói og bætir það skemmti- legri vídd í Purrkslegt pönkið. Lagið Fisklund fylgir á eftir, gott lag með stórundarlegum texta um fiskveiðistefnuna og áhrif hennar á fjölskyldu- líf landsbyggðar- fólks. Þeir eru greinilega að pæla svolítið í pólitík. Besti texti plötunn- ar, a.m.k. ef maður er ekki kímnigáfu- laus Vestmanney- ingur, er við lagið Ungfrú lundapysja, þar sem þjóðhátíðar- stemningin er krufin til mergjar. Örkuml er gott Lög sem gætu hafa verið tekin upp árið 1982 eða í gær, en gætu ekki verið neitt rokkband en líður annað en Saktmóðigur. nokkuð fyrir ílatan igs er PÖNK, eins hrátt og það verður. Með nákvæmlega engri virðingu fyrir rikjandi venjum, gildum og tilfinningum annarra er talið í og á manni dynja lög sem gætu hafa verið tekin upp árið 1982 eða í gær, en gætu ekki verið neitt annað en Saktmóðigur. Það er einna helst í laginu Góðir strák- ar sem Purrkur Pillnikk skýtur upp kollinum en það væri aum pönksveit sem ekki væri undir áhrifum frá Purrkinum, svo það er allt i lagi. Textar Karls Óttars Péturssonar söngvara eru sem fyrr í sérflokki. Það sem við fyrstu sýn virðist klám- fengið rugl er í raun nokkuð skörp lýsing á vitleysisganginum í fólki. í flutningi hljómsveitarinnar lifna karakteramir í textunum við; frels- aði popparinn leynd- ardómsfulli, Dr. Ánægja og komýpík- an í laginu Gullfoss eru öll til þó enginn vildi vera þau. Saktmóðigur hefur verið eitt besta tón- hljómburð sem skrifast kannski að einhverju leyti á stúdíóið í Fella- helli. Platan vinnur þó á við hverja hlustun og gefur fögur fyr- irheit um frekari afrek hljómsveit- arinnar í framtíðinni. Plata fyrir þá sem vilja fylgjast með. leikaband landsins nokkuð lengi og með útgáfu Plötu náð að beisla sviðskraftinn og draga hann í stúdíó öörum til ánægju eða hrell- ingar. Það fær hver það sem hann á skilið. Ari Eldon 12 f Ó k U S 4. desember 1998

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.