Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1998, Qupperneq 29
Hrafn lýkur vtð
erótíska gamanmynd
tyrir ^énwarp
Upptökum á sjónvarpsmynd-
inni Þegar það gerist, sem Hrafn
Gunnlaugsson leikstýrir, lauk í
Laugarnesi í síðustu viku. Sag-
an er um ungan dreng, kraft-
mikinn karlmann, fagra konu
og kynþokkafullan stóðhest.
Þegar það gerist er flokkuð af
kvikmyndafræðingum sem
„erótísk gamanmynd fyrir alla
fjölskylduna og ólíka aldurs-
hópa“. Myndin segir frá ungum
borgardreng sem dvelur í sveit
hjá Bjarna, þekktum hrossa-
ræktarráðunauti á tamninga-
stöð úti á landi. Drengurinn
ungi lærir margt um lífið og
dularkrafta ástarinnar þegar
Bjami ráðunautur hittir fyrir
tilviljun draumadis glans-
myndablaðsins á landsmóti
hestamanna og býðst til að sýna
henni sérstaklega einn frægasta
graðhest landsins, sem er notað-
ur til undaneldis á tamninga-
stöðinni, ekki langt þar frá sem
mótið er haldiö. Drengurinn
fylgist með Bjarna þegar hann
sýnir konunni sín sérstöku
handtök við stóðhestinn og
þeim óvæntu afleiðingum sem
sú sýning hefur.
Hossaræktarráðunautinn
Bjarna leikur Pálmi Gestsson,
draumadísina fögru leikur Unn-
ur Steinsson og drenginn unga
Steinar Torfi Vilhjálmsson.
Stjórn kvikmyndatöku önnuð-
ust Ari Kristinsson og Þórarinn
Ágústsson.
Hong Kong-leikstjórinn Tsui Hark leiöbeinir Van Damme við gerð Knock Off.
hafa náð lítilli aðsókn og hefur
hann fallið í skuggann á snögg-
um frama Jackie Chan, eins og
reyndar Steven Seagal. Jean-
Claude Van Damme fæddist 18.
október 1960 í Belgíu og ólst upp
verkin stækkuðu jafnt og þétt.
Mikið hefur gengið á i einkalíf-
inu hjá Van Damme; hann á að
baki fjögur hjónabönd og er
skemmst að minnast að í síðasta
skilnaðarmáli sleppti hann sér í
Jean Claude Van Damme leikur CIA-útsendara í Knock Off.
Fyrir utan að tvær nýjar kvikmyndir hófu göngu sína á kvikmynda-
hátíðinni Vetrarvindar í gær þá er aðeins ein kvikmynd frumsýnd í
bíói á höfuðborgarsvæðinu í dag, Knock Off með belgíska vöðva-
fjallinu Jean-Claude Van Damme í aðalhlutverki.
réttarsalnum og hótaði öllu illu.
Hann sagði eitt sinn i viðtali:
„Ég er gamaldags þegar kemur
að konum. Ég vill að eiginkonan
sé heima fyrir mig. Ég er
ánægður þegar þær eru í eldhús-
inu og ég finn matarlyktina.
Gallinn við nútímakonur er að
þær kunna ekki að elda alvöru-
mat.“ -HK
í myndinni leikur hann CIA-
njósnarann Marcus Ray, sem
hefur aðsetur í Hong Kong, þar
sem hann stundar viðskipti með
demanta. Marcus Ray stundar
ljúfa lífið grimmt þar til hann
fær veður af samsæri um að
rússneska mafian hafi tekið upp
samstarf við kínversku stjórn-
ina um sölu á öflugum
míkrósprengjum til hryðju-
verkamanna. Ray veit að þessi
vopn gætu haft hroðalegar af-
leiðingar komist þau í hendur
hryðjuverkamanna, enda er
sprengjan svo lítil að hægt er að
koma henni fyrir i reiknitölvu
og því auðvelt að smygla henni
um borð í flugvélar. Ray grunar
hver eigi að sjá um söluna. Hann
fer því á stúfana og kemst brátt
að því fullkeyptu, að hann á ekki
í höggi við neina aukvisa. Jean-
Claude Van Damme hefur á und-
anfórnum árum sent frá hverja
hasarmyndina á fætur annarri
og hafa þær verið misgóðar. Á
tímabili komu úr smiðju hans
nokkrar ágætar myndir, ,en eitt-
hvað hefur honum farnasi illa á
frægðarbrautinni að undan-
fömu því síðustu myndir hans
í Brussel. Upprunalegt nafn
hans er Jean-Claude Van Varen-
berg. Ekki varð mikið úr skóla-
námi hjá honum. Hann hætti í
skóla sextán ára gamall og sneri
sér að vaxtarrækt og karate.
Van Damme var undir tvítugu
þegar hann varð Evrópumeist-
ari í milliþungavigt í karate.
Með titilinn í vasanum hélt
hann á vit frægðar í Hollywood
árið 1981 þar sem hann tók upp
nafnið Frank Cujo. Hann sá
fljótt að hann kæmist ekki langt
í kvikmyndabransanum mál-
laus á enska tungu og því byrj-
aði hann á því að setjast á skóla-
bekk. Frægðin lét á sér standa
og vann Van Damme fyrir sér í
ýmsum störfum, meðal annars
var hann um tíma bílstjóri,
teppalagningamaður, pitsusend-
ill, karateþjálfari og útkastari.
Van Damme mátti eiga það að
hann var duglegur við að koma
sér á framfæri og þetta erfiði
hans borgaði sig að lokum; hann
fór að fá lítil hlutverk í ódýrum
slagsmálamyndum. Fljótlega
sýndi hann mikla tækni í slags-
málum og það ásamt góðu útliti
gerði það að verkum að hlut-
Helstu kvikmyndir Jean-Claude Van Damme
Bloodsport • 1987 Kickboxer • 1989 Deaíh Warrant •
1990 Lionheart c 1991 Ðoubie Impací • 1991 'Jniversai
Soldier • 1992 The Last Action Hero c 1993 Mowhere To
Run * 1993 Last Action Hero c 1993 Harc’ Target ■ 1993
Timecop • 1994 Street Fighter 1994 Sudden Ðeath •
1995 The Quest • 1996 ?>lax:mum Risk c 1996 Double
Team 1997 Knock Off 1998
4. desember 1998 f ÓkUS
29