Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1998, Síða 24
24
Með jólin í
Huga
Þaö styttist i jólin og margar verslanir eru með
þau i huga þegar kemur að tilboðunum. I Verslun-
um 11-11 kostar kílóið af Búmanns bayoneskinku
899 krónur og hamborgarhryggur frá SS er á 20%
afslætti og fylgir Celebration sælgæti með. 500 g af
rækjum eru á 199 krónur og og Fantasía ísterta
kostar 999 krónur.
í Bónus kostar 800 g Nóa konfektkassi 1.599 krón-
ur, 600 g jólasíld er á 299 krónur, dós af jólajógúrt
er á 49 krónur, 2 1 af Bónus appelsíni er á 89 krón-
ur og rúllutertubrauð kostar 129 krónur.
í Þinni verslun kostar kílóið af reyktum og gröfn-
um laxi 1.359 krónur, 250 ml af graflaxsósu kostar
119 krónur, 11 Kjörís jólaís kostar 249 krónur og 250
g Werther’s karamellubox kostar 498 krónur.
í Tikk-Takk verslununum kostar 11 Kjöris jóla-
ís 249 krónur, 295 g af skomum Green Giant asp-
as kostar 119 krónur, 500 g af Góu súkkulaði rús-
ínum kostar 249 krónur, 600 ml af jólasíld frá Is-
lenskum matvælum kostar 359 krónur og 250 ml
af graflaxsósu frá íslenskum matvælum kostar
119 krónur.
í Nýkaup kostar kílóið af beinlausum laxasneið-
um með roði 898 krónur, kílóið af laxasneiðum
kostar 499 krónur, 300 g piparkökuhús kostar 188
krónur, pakki af Kelsen choco chips cookies kostar
239 krónur og 6 rúllur af jóla wc pappír kosta 196
krónur.
Jólakaka og hyasentur
1 lítri af mjúkís kostar í Nóatúnsverslununum
279 krónur. í sömu verslunum kostar Nóatúns jóla-
kaka 360 g 198 krónur, hyasentur kosta 135 krónur
og Takk rykmoppusett kostar 1.998 krónur.
í Samkaupsverslununum kostar kílóið af
hangiframparti með beini 598 krónur, 560 g af
Beauvais agúrkusalati kosta 149 krónur, kílóið af
ferskum laxi kostar 398 krónur, 8 manna ísterta
með kókos/súkkulaði kostar 398 krónur og BKI lux-
us kaffi 500 g kosta 289 krónur.
Jólasmákökur og konfekt
í verslunum 10-11 er 30% afsláttur bæði af reykt-
um og gröfhum laxi, graflaxsósa kostar 75 krónur,
sænskar jólasmákökur kosta 268 krónur og svína-
bógur kostar 395 krónur.
í Kea Nettó kostar kílóið af rauðum eplum 79
krónur, kílóiö af vínbeijum kostar 269 krónur, 500
g af Ora hátíðarsíld kosta 298 krónur, 1 kíló af Old
Chap lakkrískonfekti kostar 379 krónur og 450 g af
Emmessís jólatré kosta 379 krónur.
T I L
OÐ
Bónus Hagkaup
Nóa konfekt Klementínur
Tilboðin gilda til 20. desember. Tilboðin gilda til 24. desember.
Nóa konfekt kassi no. 28, 600 g 1599 kr. Blandaðar jólahnetur, 400 g 149 kr.
Jóla síld, 600 g 299 kr. Klementínur, 2,5 kg 399 kr.
Alkahólfrítt rauðvín & hvítvín, 750 ml 399 kr. Jólastjarna 479 kr.
Úrvals rækjur frá Dögun, 1 kg 759 kr. Jólasíld, 600 ml 319 kr.
Emm Ess ískaka 499 kr. stk. Reyktur og grafinn laxaflök 1359 kr.
Sýrður rjómi 99 kr. dós. Arómabökur, 4 teg. 259 kr.
Eldorado rauðkál, 1060 g 99 kr. Hamborgarar m/brauði, 4 stk. 199 kr.
Jólajógúrt 49 kr. Búmannshamborgarhryggur 798 kr.
Rúllutertubrauð 129 kr. Rækjur, 1 kg 589 kr.
Knorr kjötkraftur 115 kr. NK snitsel i raspi 987 kr.
Café noir kaffi, 500 g 389 kr. Myllu seytt rúgbrauð í sneiðum 59 kr.
Nóa gullmolar 359 kr. Jólaís m/romm & rúsínum 215 kr.
Svampbotnar, 2 í pk. 199 kr. Rauðkál, ferskt 98 kr.
Döðlubotnar, 2 (pk. 259 kr. Hyasintur, stakar 159 kr.
Bónus Cola, 2 I 79 kr. Hagkaupskonfekt, 1 kg 998 kr.
Bónus appelsín, 2 I 89 kr. Barone konfekt, 500 g 399 kr.
Sambands hangikjöt 20 % afsl. v/kassa. Anton Berg Touch, 125 g 289 kr.
Karrý/hvítlaukssíld, 250 ml. 129 kr.
Þin verslun Marineruð sfld, 850 g 199 kr.
Reyktur og grafinn lax Oetker tiramisu, kaupir tvo pakka og færð ísgerðarefni frítt með.
Tilboðin gilda til 24. desember.
Reyktur og grafinn lax 1359 kr.
Graflaxsósa, 250 ml. 359 kr.
ísl. meðlæti, maískom, 432 g 49 kr.
ísl. meðlæti, grænar baunir, 432 g 49 kr.
Kjörís jólaís, 1 I 249 kr.
Emm Ess ís Daim jólastjarna 298 kr.
Werther’s karmellubox, 250 g 498 kr.
Kók kippa, 2 l+spóla Anastasia 1399 kr.
Tikk Takk
Jólaís
Tilboðin gilda til 31. desember.
jsl. Matv. reyktur lax heil-& hálf flök 1359 kr. kg
ísl. Matv. grafinn lax heil-& hálf flök 1359 kr. kg
(sl. Matv. graflax sósa, 250 ml 119 kr.
ísl. matv. jólasíld, 600 ml 359 kr.
Kjörís jólaís, 1 I 249 kr.
Basset’s lakkrískonfekt, 1 kg 399 kr.
Góu súkkulaðirúsfnur, 500 g 249 kr.
Viking pilner, 0,5 I 49 kr.
Anton Berg gull konfektkassi, 250 g 559 kr.
jsl. Meðlæti maískorn, 432 g 49 kr.
(sl. Meðlæti grænar baunir, 432 g 49 kr.
Beauvais rauðkál & rauðrófur, 580 g 79 kr.
Green Giants aspas skorinn, 295 g 119 kr.
Nýkaup
Anton Berg
Tilboðin gilda til 24. desember.
Kelsen choco chips cookies 299 kr.
Anton Berg marsipanbrauð, 5 stk. 199 kr.
Hnetur blandaðar, 400 g 158 kr.
Klett jólapoki með 8 jólasveinum 219 kr.
Jóla wc pappír, 6 rúllur 245 kr.
Vialetto panettone kökur, 5x50 g 1198 kr.
Cote’dor fílakarmellur, 200 g 257 kr.
Keebler jólakex 159 kr.
Karen Wolf piparhnappar f dós 299 kr.
Jólastjarna 798 kr.
Cadbury súkkulaðihúðaðar hnetur, 3 teg. 649 kr.
Baronie Liqueur konfekt, 250 g 398 kr.
Baronie promient konfekt, 500 g 498 kr.
Karen Wolf brúnkökur í dós 279 kr.
Danish legend butter cookies í dós 249 kr.
Keebler jólapiparkökur 279 kr.
Royal panettone kaka 399 kr.
Piparkökuhús, 300 g - 235 kr.
Klett súkkulaði jólasveinn, 75 g 229 kr.
Ferskur lax, 1/1 549 kr.
Laxasneiðar 698 kr.
Laxaflök beinlaus m/roði 1069 kr.
Nóatún
Grillaður kjúklingur
Tilboðin gilda á meðan birgðir endast.
Grillaður kjúklingur 599 kr. kg
Nóatúns jólakaka, 360 g 198 kr.
Hyasentur 135 kr.
Takk Rykmoppusett 1998 kr.
Mjúkís 1 I 279 kr.
Pepsi 6x2 I +vídeósp. Ævintýri á jólanótt 995 kr.
Allways+Alldays frítt með 279 kr.
KHB verslanir Austurlandi
Jólahnetur
Tilboðin gilda til 24. desember.
Maiezana sósujafnari, 2 teg., 250 g 116 kr.
DG kirsuberjasósa, 400 g 129 kr.
DG Ribsgel, 400 g 119 kr.
Maxwell House Daim kaupauki, 500 g 319 kr.
IM Rósakál & Skífur, 300 g 99 kr.
ÍM spergilkál, 250 g 149 kr.
Franskar, 2,5 kg 349 kr.
Jólahnetur, 400 g 299 kr.
11-11
Londonlamb
Tilboðin gilda til 4. janúar.
Bayoneskinka Búmanns 899 kr. kg
Londonlamb, Búmanns 899 kr. kg
Úrb. hangilæri, ódýrt 1198 kr. kg
Úrb. hangiframp. ódýrt 998 kr. kg
Hamb. hryggur SS, 20% afsl.+Celebration konfekt.
Hangikjöt læri, framp. SS Celebration konfekt fylgir.
Lambahryggur léttreyktur 30% afsl.
Pizzur 199 kr.
Rækjur, 500 g 199 kr.
Skafís, 2 I 489 kr.
Fantasía ísterta 999 kr.
Ostakörfur 998 kr.
Samkaup
Hangiframpartur
Tilboöin gilda til 20. desember.
Hangiframpartur með beini 598 kr. kg
ísterta m. kókos/súkkulaði 8 manna 398 kr.
Ferskur lax 398 kr.
ísl. gulrætur Pétursey 259 kr. kg
Áppelsínur Rulletta 129 kr. kg
BKI luxus kaffi, 500 g 289 kr.
Beauvais rauðkál, 570 g 89 kr.
Beauvais agúrkusalat, 560 g 149 kr.
10-11
Svínabógur
Tilboðin gilda til 23. desember.
Svínabógur 395 kr. kg
Svínalæri 495 kr. kg
Reyktur lax 30% afsl. v/kassa.
Graflaxsósa 75 kr.
Sænskar jólasmákökur 268 kr.
Kea Nettó
Rauð epli
Tilboðin gilda til 22. desember.
Epli rauð
Vínber
Ora hátiðarsíld, 500 g
Old Chap lakkrískonfekt, 1 kg
Emm Ess ís jólatré, 450 g
79 kr. kg
269 kr. kg
298 kr.
379 kr.
379 kr.
Select
Súkkulaðibitakökur
Tilboðin gilda til 24. desember.
Chicago Super supreme pizzur 398 kr.
Chicago Salami pizzur 398 kr.
Franskar kartöflur 110 kr.
Úrvals súkkulaðibitakökur í körfu 239 kr.
Úrvals piparkökur í körfu 239 kr.
Mónu krembrauð 39 kr.
Egils appelsín, 6x0,5 I dósir 439 kr.
Verslanir KÁ
Kalkúnn frosinn
Tilboðin gilda til 21. desember.
Kalkúnn frosinn 698 kr. kg
Jarðarber i dós, 850 g 99 kr.
Blandaðir ávextir í dós, 850 g 99 kr.
SS Svínahamborgarahryggur m/beini -með hverjum
hrygg fylgir pk. af Celebration konfekti, 285 g
SS Hangilæri úr. -með hverju læri fylgir pk. af
Celebration konfek, 285 g
Anton berg konfekt, 400 g 898 kr.
Bækur:
Eins og steinn sem hafið fágar 2990 kr.
Norðurljós 2990 kr.
Morgunþula í stráum 2990 kr.
Þorvaldur í Síld og fiski 2990 kr.
Útkall Fram af fjalli 2990 kr.
Sérðu það sem ég sé 2990 kr.
Ævisaga þorsksins 2990 kr.
Lúx 2990 kr.
Náðuga frúin í Ruzomberok 2580 kr.
Keikó Hvalur í heimsreisu 1380 kr.
Nóttin lifnar við 1590 kr.
Áhyggjur Berts 1590 kr.
Frænkuturninn 1490 kr.
Talnapúkinn 1390 kr.
Stafakarlarnir 1390 kr.
ÓskarogHelga 1490 kr.
Hraðbúðir Esso
Litaðar jólaperur
Tilboðin gilda til 23. desember.
Gular perur 59 kr.
Rauðar perur 59 kr.
Grænar perur 59 kr.
Bláar perur 59 kr.
Arinkubbar optíma, 5 stk. 690 kr.
Arinkubbar þurrkuð eik 690 kr.
Skíðahanskar 590 kr.
Myndband, 180 mín. 290 kr.
Sómasamloka 139 kr.
Kitt Kat, 5 fingur 49 kr.
Mackintosh 240 kr.
Smarties, 32g 35 kr.
Fanta 1/2 I í plasti 79 kr.
FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1998
Fyrir
heimilið
Margvísleg tilboð
Hjá Bræðrunum Ormsson, Lágmúla
8, fæst AEG 5 kerfa uppþvottavél og
kostar hún 59.900 krónur. Þar fæst líka
þriggja kerfa AEG-uppþvottavél og kost-
ar hún 49.900 krónur. í versluninni fæst
AEG handryksuga á 2.990 krónur, Tefal-
kaffikanna á 4.900 krónur og Bosch-bíl-
skúrshurðaropnari á 16.900 krónur. í
versluninni eru fleiri hlutir á tilboði svo
sem AEG-höggborvél á 7.990 krónur,
AEG-raíhlöðuborvél á 11.990 krónur og
Atlas Copco-stingsög á 11.990 krónur.
Margar gerðir tækja
Ýmis tilboð eru I Sjónvarpsmiðstöð-
inni, Síðumúla 2. United bamatæki með
tveimur míkrafónum fyrir Karaoke er á
3.990 krónur. United ferðageislaspilari
með hristivörn, heyrnartólum og
spennubreyti er á 7.900 krónur. Akai
ferðatæki með geislaspilara, útvarpi
með stöðvaminnum og segulbandi kost-
ar 12.900 krónur. Akai Nicam Stereo
myndbandstæki með NTSC afspilun og
Longplay, eitt með öllu, er á 29.900 krón-
ur. United 28“ litasjónvarp með Nicam
stereo hljóðkerfi og íslensku textavarpi
er á 39.900 krónur og Grundig 29“ lita-
sjónvarp með Megatron myndlampa,
Nicam stereo hljóðkerfi og íslensku
textavarpi er á 69.900 krónur.
Ymsar heimilisvörur
Hjá HeimilistæKj-
um, Sætúni 8,
| eru ýmsar heim-
j ilisvörur á tO-
I boði. Samloku-
I grill er á 2.990
krónur, Philips
ferðatæki
með geisla-
spiiara er á
17.900 krón-
ur, Philips
myndbandstæki
er á 19.900 krónur,
útvarpsklukka
með klósettrúllustatifi er á 3.490 krónur,
Casio hljómborð fyrir byrjendur er á
7.900 krónur og 28“ Phiiips sjónvarp er á
59.900 krónur.
lUUiil
n
mvnrl
Heimilistæki á sértilboði
Hjá Smith og Norland, Nóatúni 4, eru
heimilistæki frá Siemens á sértilboði.
Eldavél HL 54023 með keramikhellu-
borði kostar 79.800 krónur. Uppþvotta-
vél SE 34200 með fjórum kerfum kostar
55.614 krónur. Ryksuga VS 62H00 1300
wött kostar 9.900 krónur. MUM 4.555 EU
hrærivél frá Bosch kostar 17.500 krónur.
Gigaset 2010 þráðlaus sími frá Siemens
kostar 16.900 krónur. Verð á vörunum
er miðað við að þær séu staðgreiddar.
Ryksugur og leikjatölvur
í ELKO, Smáratorgi 1, kostar AEG
Vampyrino ryksuga 1300 wött með
fimmfoldum rykfilter og stálröri 8.995
krónur. Evalet örbylgjuofn 750 wött
og 19 lítra með snúningsdisk kostar
9.995 krónur. Radionette CD-7288
ferðakassettutæki með geislaspilara
kostar 5.990 krónur. Aiwa NSX-F7,
sem er öflug 2x100 w (RMS) hljóm-
tækjasamstæða með 5 diska geisla-
spilara kostar 42.900 krónur. Playsta-
tion leikjatölva kostar 10.890 krónur.
Championship Manager ísland -
tölvuleikur í PC kostar 2.995 krónur.