Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1999, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1999
21
Einn góöur fyrir veturinn.
Tbyota Tbunng station 4x4,1,8,
árg. ‘97. Áhvflandi bílalán, hagstaeð
kjör, getur fylgt. Góður fjölskyldubfll.
Uppl. í síma 566 7003 eða 897 8850.
4x4 station MMC Lancer ‘96, ekinn 126
þ. km (allt á malbiki), dökkblár, allt
rafd., vindskeið, sumar-/vetrard. V.
1.050 þ., sk. á ód. S. 555 3265/899 7880.
BMW 318i S ‘94, 2 dyra, svartur, 140
hö., toppl., álf., airbag, 12 diska CD,
gullfallegur bfll. V. 1850 þ., bflal. getur
fylgt (700 þ.). S. 421 4558 eða 893 3066.
Bílasíminn 905 2211.
Notaðir bflar, mótorhjól, vélsleðar ...
Hlustaðu eða auglýstu, mábð leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50).______________
MMC L-300 ‘91,7 manna, vél 2,4,
nýskoðaður, verð 980 þús. Get tekið
ódýrari upp í. Lada Samara sedan ‘94,
fæst á 150 þús. stgr. Uppl. í s. 896 6744.
Nissan Micra, árgerð ‘87, til sölu, á
10-20 þúsund, smáskemmd á húddi
vegna áreksturs. Upplýsingar í síma
699 3659. Bogga.
Toyota Hiace ‘88, 4ra gíra, ekinn 157
þús., verð 400 þús., tek ódýrari fólks-
bíl upp í. Uppl. í síma 892 7038 og á
kvöldin í síma 557 4307._______________
Ódýr, góö Honda Civic GTi ‘86, lítur
mjög vel út, topplúga, nýskoðaður
(2000), ekinn aðeins 160.000, smurbók.
Verð aðeins 130.000. Uppl. í s. 699 6669.
Volvo 740 GL. Volvo 740 GL, árg. ‘87,
skemmdur eftir árekstur. Verð tilboð.
Uppl. í síma 896 9425 e.kl. 17.
Escort ‘86 til sölu selst ódýrt.
Uppl. í síma 698 3616, Gunnar._________
Til sölu Dodge Stratus ‘97, ekinn 20 þ.
km. Uppl. í síma 899 3403.
^ Dodge_____________________________
Dodge Caravan, árg. ‘96, saml., ssk.,
ný nagladekk, sumardekk fylgja, ek-
inn 46 þús. km, toppeintak, skipti
möguleg. V. 2.150 þ. S. 587 1865 e.kl. 17.
EJgJEl Nissan / Datsun
Nissan Sunny 1,6 SLX ‘92, ekinn 77 þ.
km, álfelgur, spoiler og fleiri fylgihlut-
ir. Uppl. í síma 898 8888.
Subaru
Subaru Justy 4x4, árg. ‘91, ekinn 120
þús. Verð 380 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 893 7203.
Toyota
LandCruiser I. ‘83,4L dísil, ‘86 vél,
Toyota Corolla XLi ‘96, ssk., Tbyota
Tburing ‘89, MMC Lancer ‘90. Einnig
Mac 6400 tölva. S. 893 4595/567 2716.
Toyota Touring GLi ‘95, mjög góður
bfll, ekinn 67 þ. km, staðgreiosluverð
aðeins 1.150.000. Engin skipti. Uppl. í
síma 555 4900 og 855 1494.
S Bílaróskast
Óska eftir Range Rover ‘72-74, með
Nissan 2,8, á 36” eða 38” dekkjum, í
skiptum fyrir fólksbfl. Upplýsingar í
síma 893 7530.______________
Óska eftir bíl, ekki eldri en árgerö ‘91,
lítið eknum, vel með fömum.
Er með 500-550 þús. kr. staðgreiðslu.
Upplýsingar í síma 891 6416.________
Óska eftir bíl á veröbilinu 0-80 þús.,
má þarfnast hvers kyns lagfæringar.
Uppl. í síma 899 4193 og 869 1120.
Bill óskast á 0-30 þús. Helst skoöaöur.
Uppl. í síma 698 4227.
Óska eftir BMW, staðgrverð 500 þús.
Uppl. í síma 897 6545 og 862 6707.
Jt< Rus
Ath. Flugskólinn Flugmennt.
Skráning hafin á einkaflugmanns-
námskeið sem hefst 11. janúar.
„Frábær kennsla.” Leitið upplýsinga
um námsárangur nemenda sem hafa
útskrifast frá Flugmennt. Gerið
samanburð. Sími 562 8062 og 562 8011.
Athugiö! Flugskólinn Flugtak auglýsir
einkaflugmannsnámskeið sem hefst
11. janúar næstkomandi. Stærsti og
öflugasti flugskóli landsins - Varist
eftirlfldngar. Skráning stendur yfir í
síma 552 8122. Flugtak._____________
Kennslan f. bóklegan hluta einkaflugs
hefst 11.01, kennt verður 3 kvöld í
viku. Upplýsingar 1 síma 551 0880.
Flugskóli Helga Jónssonar.__________
Flugskólinn Loft. Einkaflugmannsnám-
skeið hefst 11. jan. nk. Við bjóðum
upp á ódýrustu og bestu þjónustu.
Flugskólinn Loft. s. 561 0107.
@ Hjólbarðar
Útsala á vetrardekkjum.
25% afsl. af sóluðum vetrardekkjum.
Verðdæmi á útsöluverði:
155x13,2.580 kr., 175/70x13,2.967 kr.
185/70x14,3.364 kr.
Tilboð á umfelgum fólksbfla, 2.500 kr.
Hjá Krissa, Skeifimni 5, sími 553 5777.
Hjólhýsi
Óska eftir vel meö förnu, notuöu
hjólhýsi, ca 15 fet. Uppl. í síma
453 5071 og 892 1362. Guðlaugur.
kPPar
Vatnshitarar, hitablásarar, dísil/bensín,
12/24 V. Sparið vél og eldsneyti. Einn-
ig úrval vatnsmiðstöðva. Sérhæfð
varahl- og viðgerðarþj. fyrir túrbínur.
Turbosett fyrir flestar gerðir jeppa.
Sérpþj. í. Erhngsson hf., s. 588 0699.
Warn spil XD 9000, 4000 kg. + snjóakk-
eri. Léttmálmsfelgur, 15”, 14” breiðar,
6 gata, 2 stk. breikkaðai’ stálfelgur, 8
gata. Einnig pakka- eða hjólastóla-
lyfta fyrir bfl.
Símar 421 3844,421 3199 og 425 0298.
Toyota Landcruiser dísil, árg. 94, 5 dyra
GX, VX-útbt, sjálfsk., ek. 112 þús. km,
innfluttur nýr af umboði, álfelgur, CD.
Glæsilegur bfll, verð 3.450 þús.
Uppl. í síma 896 4720.
Hilux X-cab, árg. ‘90, 2,4 EFi, Daihatsu
Feroza, árg. ‘90, og Blazer S10, árg.
‘85, mikið breyttur bfll, t.d. 38” dekk,
4,3-vél, árg. ‘89, o.fl. Sími 893 7203.
Til sölu Toyota Hilux ‘88, V6, sjálfskipt-
ur, breyttur, á 38” dekkjum, 4 manna.
Ath. skipti á dýrari/ódýrari. Uppl. í
síma 699 4012.
Suzuki Vitara ‘90 til sölu, hvítur,
ekinn 116 þús., á 31” dekkjum.
Uppl. í síma 557 1789 og 869 0093.
dfa Mótorhjól
2 enduro-hjól til sölu.
Kawasaki KLX 300 ‘97 og Honda XR
400 ‘97. Bæði í toppstandi og vel útht-
andi. S. 587 1196,893 5202 og 567 5026.
Til sölu tvö mjög góö enduro-hjól,
Suzuki RMX 250 ‘90 og Kawasaki
KDX 250 ‘91. Uppl. í síma 894 3334 og
e.kl. 18 í síma 565 6886 og 565 3836.
Sendibílar
Nissan Vanette ‘91 til sölu, ekinn 139.000
km. Bfllinn er innréttaður sem
verkfærabfll fyrir iðnaðarmenn, með
Modul System innréttingu. Verð
450.000 kr. Uppl. í síma 894 2501.
I/arahlutir
Eigum varahluti í flestar geröir bifreiða,
svo sem vélar, gírkassa, boddíhluti og
margt fleira. Isetningar, fast verð.
Kaupum bfla til niðurnfs, sendum um
allt land. Visa/Euro.
• Varahlutaþjónustan, Kaplahrauni
9b, s. 565 3008. Opið 8.30-18.30 v.d.
• Bflpartasalan Austurhhð, Eyja-
fjarðarsveit, s. 462 6512, opið 9-19
virka daga og 10-16 laugardaga.
• Japanskar vélar, Dalshrauni 26,
s. 565 3400. Opið 8.30-18.30 virka daga.
• Bflapartasala Garðabæjar,
Skeiðarási 8, s. 565 0372.
Opið 8.30-18.30 og laugardaga 10-14.
• Bílapartasalan Partar, Kaplahrauni
11, s. 565 3323. Opið 8.30-18.30 v.d.
• Bflakjallarinn, Stapahrauni 11,
sími 565 5310. Ópið 9-18.30
virka daga.
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035.
Nýlega rifnir: Sunny 4x4, Tvin cam
‘87-94, Micra, Bluebird ‘87, Subaru
1800 st. ‘85-’91, Impreza ‘96, Justy ‘88,
Lancer ‘85-’92, Colt ‘85-’92, Galant
‘87, Tredia ‘85, Prelude ‘83-’87, Accord
‘85, Benz 190, 123, Charade ‘84-’91,
Mazda 323, 626, E-2200 4x4 ‘83-’94,
Golf‘84-’91, BMW 300, 500, 700,
Tercel, Monza, Fiesta, Escort, Fiat,
Favorit, Lancia, Citroén, Peugeot 309.
Opið 9-19, laugard. 10-15.
Bílaskemman, Völlum,Ölfusi.
Eigum mikið úrval varahluta í ýmsar
gerðir bíla, m.a. Audi 100 ‘85, Acord
‘86, Charade ‘88, Clio ‘91, Corolla
‘88-’91, Fiat Uno ‘90, L-300 ‘88, Micra
‘87-’90, Mazda E-2200 ‘85, Laurel ‘85,
WV Transporter ‘86, Nissan Vanette
‘87, Colt ‘86-91, Lancer st. ‘86, Völvo
st. ‘85, Sierra ‘84-’87, Rover. Gæði og
góð verð, fljót og góð þjón. S. 483 4300.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, sími 555 4940.
Erum að rúa VW Vento ‘97, Golf
‘88-’97, Polo ‘91-’98, Hyundai Accent
‘98, Daih. Tferios ‘98, Galant GLSi ‘90,
Peugeot 406 ‘98, 205 ‘89, Felicia ‘95,
Favorit ‘92, Audi 80 ‘87-’91, Charade
‘88-’92, Mazda 626 ‘87-’90, 323 ‘87,
CRX ‘91, Aries ‘88, Uno ‘88-’93, Fiesta
‘87, Monza ‘88. Bílhlutir, s. 555 4940.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Tbyota Corolla ‘84-’98, twin cam
‘84-’88, touring ‘89-’96 Tfercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica,
Hilux ‘80-’94, double c., 4-Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’88, HiAce ‘84-’91,
LiteAce, Cressida, Econoline, Camaro
‘86. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d.
Erum fluttir aö Kaplahrauni 11.
Erum að rífa: Nissan Micra ‘98, Blue-
bird ‘88, Sunny ‘92, Hyundai Accent
‘97, Peugeot 106/205/405, Renault Clio
‘93, Twingo ‘94, VW Polo ‘92, Subaru
st. ‘88, Ford Sierra ‘87 o.fl. ísetning á
staðnum, fast verð. Bflamiðjan,
Kaplahrauni 11, Hafnarf., s. 555 6 555.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöföa 2.
Sérnæfiim okkur í jeppum og Subaru,
fjarlægjum einnig bflflök fyrir
fyrirtæki og einstaklinga. S. 587 5058.
Ópið mán.-fim., kl. 8.30-18.30.,
og föst., 8.30-17.00.
5871442 Bílabjörgun, partasala.
Sunny ‘91, Favorit, Hyundai H100 dís-
il ‘95, Charade ‘88-’98, Sierra 2,0i ‘90,
Felicia, Corolla GTI, Trooper. ViðgJ
íset. Visa/Euro. Op. 9-18.30/lau. 10-16.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sílsalista.
Erum á Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Lancer ‘87-’95, Charade ‘87-91,
Sunny ‘87-’90, Civic ‘85-’91, Swift
‘86-’89, Subam ‘86-’88, Corolla ‘85-’89,
Justy ‘87-’88, Micra ‘88, Accord ‘85.
Aöalpartasalan, sími 587 0877.
Eigum varahluti í flestar gerðir bfla.
Kaupum tjónbfla.
Smiðjuvegur 12, sími 587 0877.
Alternatorar, startarar, viðgeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Sérhæft
verkstæði í bflarafm. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Ath.! Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Eram á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/892 5849.
Bílapartasalan Start, s. 565 2688,
Kaplahrauni 9, Hf. Eigum varahluti í
flestar gerðir bfla. Kaupum tjónbfla.
Opið 9-18.30 v.d. Visa/Euro.
Eigum varahluti í flestar geröir bíla.
Sendum um land allt. Kaupum bíla til
niðurrifs. Bflapartasala Keflavíkur,
við Flugvallarveg, sími 421 7711.
• J.S.-partar, Lyngási 10a, Garðabæ.
Varahlutir í margar gerðir bfla. Isetn-
ing og viðgerðarþj. Kaupum bíla. Opið
kl. 9-18. S. 565 2012,565 4816._________
Nýtt, nýtt, vatnskassaþjónusta hjá
Bflanausti, Sóltúni 3. Vatnskassar x
flestar gerðir bfla. Skiptum um meðan
beðið er. Símar 535 9063 og 535 9066.
Varahlutir í Colt ‘91, Renault Express
og Corollu ‘94. Einnig óskast kútur
og lunga fyrir froskköfim. Upplýsing-
ar í síma 554 1610 og 564 3457.
V Viðgerðir
Láttu fagmann vinna í bílnum þinum.
Allar almennar viðgerðir, auk þess
sprautxm, réttingar, xyðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa-
hraurn 8, s. 565 5333 og 897 0099.
Púst, púst, púst.
Hef bætt við ódýrri pústþjónustu,
bremsuviðg. og aðrar viðg. S. 562 1075.
Kvikk-þjónustan, Sóltúni 3.
gf) Vinnuvélar
Beltagrafa. Til sölu Samsung SE 210
LC, árg. 1993, vinnust. 3.300, með
vökvatengi fyrir hamar. Útht og
ástand mjög gott. Verð aðeins 3.800
þús. + vsk. TU afgreiðslu strax.
Mót, heildverslun, Sóltúni 24,
s. 511 2300 og 892 9249.
Vélsleðar
Polaris Indy XLT Special ‘93,
gasdemparar, nýyfirfarinn, sölusk.,
gott útlit, verð 410 þús. Upplýsingar
í síma 893 2550.
Snjósleöavömr á góðu veröi:
Plast undir skíði, hjálmar, naglar,
meiðar og pönnur.
VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747.
Til sölu Arctic Cat ZRT800 ‘95, 150 hö,
fjöldi aukahluta, lítið notaður, topp-
græja. Upplýsingar í síma 893 6695
og 554 0456.
Óska eftir ca 280 þús. kr. vélsleöa í
skiptum fyrir MMC Lancer station
‘88, milligjöf staðgreidd. Upplýsingar
í síma 898 5254.
AC Thundercat MC, árg. ‘95. Gott staö-
greiðsluverð. Uppl. í síma 893 7203.
Artic cat ZR 580, árg. ‘93 til sölu.
Uppl. í síma 587 7272 og 588 9866.
Til sölu Ski-Doo Formula ‘91, ódýr.
Uppl. í síma 565 2779.
Vömbílar
AB-bílar auglýsa: Erum með til sýnis
og á skrá mikið úrval af vörabílum
og vinnutækjum. Einnig innflutning-
ur á notuðum atvinnutækjum.
Ath.: Löggild bílasala.
AB-bflar, Stapahrauni 8, Hf., 565 5333.
Foiþjöppur, varahl. og viögeröaþjón.
Spíssadísur, kúplingsdiskar og press-
ur, fjaðrir, fjaðraboltasett, stýr-
isendar, spindlar, Eberspácher vatns-
og hitablásarar, 12 og 24 V, o.m.fl.
Sérpþj. í. Erlingsson hf., s. 588 0699.
Til sölu Man 26-372, dráttarbíll, árg. '94,
og Man 19-321, árg. ‘82, með fram-
drifi, búkka, snjómokstursbúnaði og
Hiab 120 krana, árg. ‘91. S. 894 1725.
Til sölu Scania 142 ‘84, með palli og
krana. Uppl. í síma 893 1247.
HÚSNÆM
Atvinnuhúsnæði
Landssamband slökkviliösmanna, sem
jafnframt rekur forvarnarstarf, óskar
eftir 100-120 fm skrifstofuhúsnæði til
leigu miðsvæðis í borginni. Uppl. í
síma 588 2988 milii kl. 9 og 13._______
Bráövantar 130-180 m2 iönaöar-
húsnæði á höfuðborgarsv. Þrifalegur
rekstur. Stórar innkeyrsludyr
skilyrði. Sími 861 9974,587 1148. Valli.
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Til leigu 240 fm verslunarhúsnæði á
Grensásvegi. Standsetning húsnæðis
á kostnað húseitanda. Uppl. í sfma
561 9909 og 893 5228.__________________
Verslunarhúsn. Hólmaslóð. Til leigu
glæsil. ca 392 m2 húsn. í nýstandsettu
húsi. Innkeyrsludyr. Við Sund ca 20
m2 skrifstherb á 2. hæð. S. 894 1022.
Verslunarhúsnæöi óskast
við Laugaveginn, helst með góðum
sýningargluggum. Uppl. í síma
568 7135 eða 568 7133.
® Fasteignir
Til sölu í Vogum á Vatnsleysuströnd
endaraðhús með bílskúr. Innangengt
í bflskúr. Heitur pottur getur fylgt.
Aðeins 15 mín. akstur frá Hafnarfirði.
Einnig 4 herb. íbúð í Keflavík. Uppl.
í síma 426 8294 og 897 1494._________
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvfk. S. 533 4200.
Til sölu í Grindavík 3 herbergja risíbúö.
Góð eign. Uppl. í síma 426 8294 og
897 1494.
/tlLLElGlK
Húsnæðiiboði
Herbergi til leigu í miðbæ Rvíkur (101)
m/aðgangi að baði/eldhúsi, verð 15 þ.
Laust strax. Aðeins fyrir reglusaman
einstakling. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 20851.
25 ára gamall nemandi 1 Tækniháskól-
anum óskar eftir traustum og
reglusömum meðleigjanda, helst
námsmanni. Uppl. í síma 698 1072.
Ef þú þarft aö selja, leigja eöa kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600.
Leigulínan 905-2211! Einfalt, ódýrt og
fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á
auglýsingar annarra eða lestu inn
þína eigin auglýsingu. 905-2211. 66,50.
Svæöi 101, einstaklingsherb. með
aðgangi að setustofu með sjónvarpi,
eldhúsi og baði, þvottavél og þurrk-
ari. Uppl. í sfma 564 2330.___________
Húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Ht Húsnæði óskast
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Viö erum hjón meö 2 börn. Okkur
vantar 3-4 herb. íbúð frá 10. janúar,
í 6-12 mán. Fyrirframgreiðsla/trygg-
ing ef óskað er. Reglusemi og skilvís-
um greiðslum heitið. S. 561 5167.____
Ef þú þarft aö selja, leigja eða kaupa
húsnæði, hafðu samband við okkur:
Ársalir ehf. - fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvflc. S. 533 4200.____
Einstæö 3 barna móðir utan af landi,
með sjálfst. atvinnurekstur, óskar eft-
ir 5 herb. íbúð eða einbýli, helst með
bflskúr. S. 453 5078 og 453 6877.
SOS. Heiðarlegt og reglusamt par
óskar eftir snoturri og bjartri 3 her-
bergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Uppl. í síma 698 7773 og 566 7203.
Herbergi óskast strax i Árbæ, Hraunbæ
eða Ásum, með aðgangi að eldhúsi og
baði. Uppl. í síma 892 3455 og 852 3455.
Mig vantar þak yfir höfuöiö, helst í
Hafnarfirði eða Garðabæ. Uppl. í síma
698 1214 e.kl. 17. Margrét.
Unaa konu meö barn bráðvantar 2-3
herb. íbúð í vesturbænum. Greiðslu-
geta 35-40 þús. Uppl. í síma 698 7698.
Veitingastaöirnir American Style,
Skipholti 70, Rvík, Nýbýlavegi 22,
Kóp., og Dalshrauni 13, Hf., óska eftir
starfsfólld í salf og grill. Ath. að ein-
göngu er verið að leita eftir fólki sem
getur unnið fifllt starf. Umsækjandi
þarf að vera 18 ára eða eldri, vera
ábyggilegur og hafa góða þjónustu-
lund. Uppl. í síma 568 7122 milli kl.
14 og 18. Einnig liggja umsóknareyðu-
blöð frammi á veitingastöðunum.__________
Alvöru sölufólk óskast. Einungis vanar
manneskjur í sölu koma tfl greina.
Mjög góðir tekjumöguleikar. Skilyrði
era: 25 ára eða eldri, snyrtilegur
klæðnaður, örugg framkoma, vant
sölu og vill hafa góðar tekjur.
fslenski fyrirtækjadiskurinn,
sfmi 568 2700, Gunnlaugur.______________
Dominos Pizza óskar eftir hressum
bökurum, sendlum og afgreiðslufólki
í hluta- eða full störf. Góð laun í boði
fyrir gott fólk. Æskilegt að sendlar
hafi bfl til umráða. Umsóknareyðu-
blöð liggja f. á öllum útibúum okkar.
® Meiri gœði & betra verð !