Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1999, Blaðsíða 30
30 FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1999 3Ö \;' I dagskrá föstudags 8. janúar SJÓNVARPIÐ 14.25 Skjáleikur. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. ^ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ævintýralandlð (3:5) (Peter in Magicland). 18.30 Úr ríki náttúrunnar. Lífríki kóralrifsins (Wildlife on One: Reef Encounter). 19.00 Allt í himnalagl (12:13) (Something so Right II). 19.27 Kolkrabbinn. Fjölbreyttur dægurmála- þáttur með nýstárlegu yfirbragði. 20.00 Fréttir, veður og íþróttir. 20.45 Stutt í spunann. Vettvangur fyrir ófyrir- séða atburði og frjálslegt fas. Gestir þátt- arins, tónlistarfólk og leikarar taka af skarið og vegfarendur eiga góða spretti. Umsjón: Eva María Jónsdóttir. Spuna- stjóri: Hjálmar Hjálmarsson. 21.20 Að hleypa heimdraganum (Breaking Home Ties). Bandarísk fjölskyldumynd frá 1995 um ungan mann í Texas og þau • á áhrif sem það hefur á fjölskyldu hans er * móðir hans greinist með hvítblæði. Leik- stjóri: John Wilder. Aðalhlutverk: Jason Robards og Eva Marie Saint. 23.00 Hundarnir í Riga (Hundarna i Riga). Sænsk sþennumynd frá 1993, byggð á verðlaunasögu eftir Henning Mankell. Lögreglumaður í Suður-Svíþjóð fær dul- arfullt mál til rannsóknar þegar lettneskan gúmbát með tveimur líkum innanborðs rekur þar á land. Leikstjóri: Pelle Berg- lund. Aðalhlutverk: Rolf Lassgárd, Sven Wollter, Björn Kjellman, Nina Gunke og Carina Lidbom. 00.40 Útvarpsfréttir. 00.50 Skjáleikur. Það er stutt í spunann hjá þeim Evu Marfu og Hjálmari. lSJÚB-2 > 13.00 Þorpslöggan (11:17) (e) (Heartbeat). 13.50 Listamannaskálinn (South Bank Show). Fjallað er um leikstjóran Ken Loach. 14.45 Handlaglnn heimilisfaðir (4:25) (Home Improvement). 15.10 Ekkert bull (7:13) (e) (Straight Up). 15.35 Bræðrabönd (4:22) (e) (Brotherly Love). 16.00 Gátuland. 16.25 Bangsímon. 16.45 Litli drekinn Funi. 17.10 Orri og Ólafía. 17.35 Glæstar vonir. 18.00 Fréttlr. 18.05 Sjónvarpskringlan. 18.30 Kristall (12:30) (e). Það er í meira lagi undarlegt að fá dag- blað morgundagsins sent á hverjum > degi. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Fyrstur með fréttirnar (3:23) (Early Ed- ition). 20.55 Alaska. Ævintýramynd fyrir alla fjölskyld- una um systkinin Sean og Jessie sem storka forlög- unum og hefja upp á eigin spýtur leit að föður sínum sem brotlenti flugvél sinni í óbyggðum Alaska. Aðalhlut- verk: Thora Birch, Dirk Benedict, Vincent Karlheiser og Chartton Heston. Leikstjóri: Fraser C. Heston.1996. 22.45 Með köldu blóði (Extreme Measures). Heimilislaus maður deyr úr einkennilegum sjúk- pnM dómi á gjörgæsludeild og enginn virðist skeyta neitt um það nema vakthafandi læknir, Guy Lathan. Hann kannar málið og kemst ftjótlega á snoðir um furðulegt ráða- brugg. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Hugh Grant og Sarah Jessica Parker. Leikstjóri: Michael Apted.1996. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 Ævintýri á eyðieyju (e) (Beverly Hills Family Robinsons).1997. 02.15 Banvænn fallhraöl (e) (Terminal Velocity). —1 1994. Stranglega bönnuð ■ :\A börnum. 03.55 Dagskrárlok. Skjáleikur 18.00 Helmsfótbolti með Western Union. 18.30 Taumlaus tónlist. 18.45 Sjónvarpskringlan. 19.00 íþróttlr um allan heim (Trans World Sport). 20.00 Fótbolti um víða veröld. 20.30 Alltaf f boltanum. 21.00 Mánaskin (La Luna). Bandaríska óp- |-------------1 erusöngkonan Cater- L_________'_S ina Silveri, sem er nýorðin ekkja, heldur til Ítalíu þar sem bíða hennar nokkur verkefni. Með í för er sonur hennar á táningsaldri, Joe,, en samband þeirra er afar sérstætt. Á ítal- íu fer að bera á hegðunarvandamálum hjá syninum sem móðirin tekur á með afar óvenjulegum hætti. Leikstjóri: Bernardo Bertolucci. Aðalhlutverk: Jill Clayburgh, Matthew Barry, Veronica Lazar og Renato Salvatori. 1979. Stranglega bönnuð börnum. 23.20 Hart á móti hörðu (Marked for Death). i... ■.; ■ '§b| Spennumynd um lög- L___________J reglumanninn John Hatcher sem hyggst setjast í helgan stein. Leikstjóri: Dwight H. Little. Aðal- hlutverk: Steven Seagal, Basil Wailace og Keith David. 1990. Stranglega bönn- uð bömum. 00.50 Drekamerkið (Snapdragon). Spennu- mynd með þokkadísinni Pamelu Ander- son í aðalhlutverki. 1993. Stranglega bönnuð bömum. 02.25 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Engillinn (Angel Baby). 1995. Bönnuð bömum. 08.00 Svlpur úr fortíð (To Face Her Past). 1996. 10.00 Tvö ein (Solitaire For Two). 1995. 12.00 Mjallhvít og dvergarnir sjö. 1992. 14.00 Svipur úrfortíð. 16.00 Tvö eín. 18.00 Engillinn. 20.00 Hættulegar hetjur (Deadly Heroes). 1994. Stranglega bönnuð börnum. 22.00 Gereyðandlnn (Eraser). 1996. Stranglega bönnuð bömum. 00.00 Hættulegar hetjur. 02.00 Gereyðandlnn. 16:00 Herragaröurinn (e), 1. þáttur. 16:35 Tvídrangar (e), 1. þáttur. 17:35 Fangabúöirnar (e), 1. þáttur. 18:35 Dagskrárhlé. 20:30 Svlðsljósið: WU TANG CLAN 21:10 Ævi Barböru Hutton (e), 1. þáttur. 22:00 Jeeves & Wooster (e), 1. þáttur. 22:55 Steypt af stóll (e), 1. þáttur. 23:45 Dagskrárlok. Sænsk spennumynd um rannsóknarlögreglumann í baráttu við rússnesku mafíuna er á dagskránni í kvöld. Sjónvarpið kl. 23.00: Hundarnir í Riga Sænska spennumyndin Hund- arnir í Riga er frá 1993 og er byggð á verðlaunasögu eftir Henning Mankell. Sagan gerist árið 1992. Sovétveldið er hrunið og Lettland orðið sjáifstætt ríki en þar leynast valdamiklir menn með sterk tengsl við rússnesku mafiuna. Sænski rannsóknarlög- reglumaðurinn Kurt Wallander fær dularfullt mál til rannsóknar þegar lettneskan gúmmíbát með tveimur líkum innanborðs rekur á land í Suður-Svíþjóð. Starfs- bróðir hans, Liepa, er sendur frá Lettlandi til að aðstoða við rann- sóknina en snýr fljótt heim aftur þar sem talið er að morðin teng- ist deilum innan mafiunnar. Stuttu seinna berast þær fréttir frá Riga að Liepa hafi verið myrtur við komuna heim og Wallander heldur þangað án þess að hafa hugmynd um hvað hann á i vændum. Leikstjóri er Pelle Berglund og aðalhlutverk leika Rolf Lassgard, Sven Wollt- er, Björn Kjellman, Nina Gunke og Carina Lidbom. Stöð 2 kl. 22.45: Með köldu blóði Á eftir ævintýramyndinni Alaska, sem er kjörin fyrir alla fjölskylduna, sýnir Stöð 2 há- spennumyndina Með köldu blóði, eða Extreme Measures, sem skartar Gene Hackman og Hugh Grant í aðalhlutverkum. Aðalpersónan er enskur lækn- ir að nafni Guy Lathan sem starfar á stóru sjúkrahúsi í New York. Hann er þar í nokkuð framandi umhverfi og honum verður mjög brugðið þeg- ar heimilislaus maður deyr úr dul- arfullum sjúkdómi á gjörgæsludeild og líkið gufar síð- an upp. Lathan ákveður að grennslast fyrir um málið en fljót- lega verður ljóst að það er ekki öllum gefið um afskipta- semi hans. Smám saman kemur upp á yfirborðið djöfullegt ráðabrugg og böndin berast að einum virtasta lækni landsins. Leikstjóri myndar- innar er Michael Apted sem er meðal annars þekktur fyrir myndir sínar Nell og Gorillas in the Mist. Þessi mynd er frá 1996 og er stranglega bönnuð börnum. Gene Hackman og Hugh Grant fara með að- alhlutverkin í myndinni Með köldu blóði. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 9.00 Fréttir. 9.03 Óskastundin. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Litadýrð að tjaldabaki. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Tónlist. 13.30 Útför Andrésar Björnssonar, fyrrverandi útvarpsstjóra. Beint útvarp frá Dómkirkjunni. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.08 Prjónasmiðjan. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Úr Gamla testamentinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Frá Brussel. 20.00 Áfram Krlstsmenn, krossmenn. Dagskrá í tilefni 100 ára afmælis KFUM á íslandi. 21.00 Perlur. 22.00 Fréttir. * 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Ljúft og létt. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Prjónasmiðjan. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RAS 2 90,1/99,9 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýj- ustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Ekki-fréttir með Hauki Hauks- syni. 17.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Fréttir. 18.03 Glataðir snillingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.35 Föstudagsfjör. 22.00 Fréttir. 22.10 Innrás. Framhaldsskólaútvarp Rásar 2. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og ílokfrétta kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 9.05 King Kong. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason. 13.00 [þróttir eitt. 13.05 Ivar Guðmundsson 16.00 Þjóðbrautin frá REX. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.05 Bræður munu berjast. Össur Skarphóðinsson og Árni M. Mathiesen. 18.03 Stutti þátturinn. Umsjón Hilmir Snær Guðnason og Sveinn Þórir Geirsson. 18.10 Þjóðbrautin heldur áfram. 18.30 Bylgjutónlistin þín. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. Ivar Guðmunds- son kynnir 40 vinsælustu lög landsins. 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengj- ast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102.2 9.00-17.00 Andrea Jónsdottir leikur klassísk dægurlög. Fróttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttlr. 14.00-18.00 Albert Ágústsson. 18.00- 19.00 Kvennaklefinn. Heiðar Jónsson. 19.00-24.00 Matthildur, best í tónlist. 24.00-07.00 Næturtónar Matthildar. Fréttir eru á Matthildi virka daga kl. 08.00, 09.00,10.00,11.00,12.00. KLASSÍK FM 100,7 9.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Das wohltemperierte Klavier. 9.30 Morg- unstundin meö Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttirfrá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klass- ísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin með Halldóri Hauks- syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. FM957 07-10 Hvati og félagar. Hvati ásamt Huldu fréttakonu og Rúnari Róberts. Fréttir á hálfa tímanum. 10-13 Sigvaldi Kaldalóns. Svali engum líkur. 13-16 Steinn Kári Ragnarsson - léttur sprett- ur með einum vini í vanda. 16-19 Pétur Árnason - þægilegur á leiðinni heim. 19-22 Hallgrímur Kristinsson - hristir helgina upp í fólkið. 22-01 Jóhann Jó- hannesson - sannkölluð partíflugferð. 01-04 Jóhannes Egilsson á nætur- vakt. X-ið FM 97,7 11.00 Rauða stjarnan. 15.00 Rödd Guðs. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Næturvörðurinn (Máni). 04.00 Vönd- uð næturdagskrá. MONO FM 87,7 07.00 Jón Gunnar Geirdal. 11.00 Ein- ar Ágúst. 15.00 Raggi og Svenni. 18.00 Þórður Helgi. 23.00 Næturvakt Mono. 04.00Mono-tónlist LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Dægurmálaútvarp rásar 2 í dag kl. 16.05. Ýmsar stöðvar VH-1 ✓ ✓ 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 9.00 VH1 Upbeat 11.00 More Music 12.00 Storytellers 13.00 Greatest Hits 15.00 Mills n Coilins 17.00 Pop-up Video 18.00 Eh/is in Memphis 19.00 Vh1 Fashion Awards 1998 21.00 Greatest Hits 22.00 Behind the Music 23.00 VH1 Spice 0.00 Mavericks Uncut 1.00 EMs in Memphis 2.00 VH1 Late Shift TRAVEL V 12.00 Snow Safari 12.30 Sports Safaris 13.00 Travel Live 13.30 Gatherings and Celebrations 14.00 The Flavours of Italy 14.30 Joumeys Around the Worid 15.00 Grainger’s Worid 16.00 Go Greece 16.30 On the Loose in Wildest Africa 17.00 Sports Safaris 17.30 Snow Safari 18.00 Gatherings and Celebrations 18.30 On Tour 19.00 Widlake’s Way 20.00 HoUday Maker 20.30 Go Greece 21.00 Grainger’s Worid 22.00 Joumeys Around the Worid 22.30 On the Loose in Wildest Africa 23.00 On Tour 23.30 Reel Worid 0.00 Closedown NBC Super Channel ✓ l/ 5.00 Market Watch 5.30 Europe Today 8.00 European Money Wheel 13.00 CNBC's US Squawk Box 15.00 US Maiket Watch 17.00 Europe Maiket Wrap 17.30 Europe Tonight 18J0 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 23.00 The Edge 23.30 NBC Nightty News 0.00 Europe This Week 1.00 US Street Signs 3.00 US Market Wrap 4.00 US Business Centre 4.30 Asia in Crisis Eurosport l/ s/ 9.00 Biathion: Worid Cup in Oberhof, Germany 10.20 Alpine Skiing: World Cup in Schladming, Austria 11.00 Rally: Total Granada Dakar 9911.30 Car on ice: Andros Trophy in Alpe d’Huez, France 12.00 Biathlon: Worid Cup in Oberhof, Germany 13.55 Biathlon: Worid Cup in Oberhof, Germany 15.00 Terews: ATP Toumament in Doha, Qatar 19.00 Football: Intemational Toumament of Maspalomas, Spain 19.30 FootbaH: Intemational Toumament of Maspalomas, Spain 21.30 Rally: Total Granada Dakar 99 22.00 Alpíne Skiing: Women’s World Cup in Berchtesgaden, Germany 23.00 Xtrem Sports: YOZ Action - Youth Only Zone 0.00 Rally: Total Granada Dakar 99 0.30 Close HALLMARK ✓ 6.50 II Never Get To Heaven 8.25 Father 10.05 Veronica Clare: Deadly Mind 11.40 Assault and Matrimony 13.15 Mrs. Delafield Wants To Marry 14.50 Warming Up 16.25 What the Deaf Man Heard 18.00 Coded Hostile 19.25 Safe House 21.20 Passion and Paradise 23.00 Warming Up 0.35 Assault and Matrimony 2.15SafeHouse 4.10WhattheDeaf ManHeard 5.50Mrs.Delafield Wants To Marry Cartoon Network ✓ ✓ 5.00 Omer and the Starchild 5.30 Ivanhoe 6.00 The Fruitties 6.30 Tabaluga 7.00 Power Puff Girfs 7.30 Dexter's Laboratory 8.00SylvesterandTweety 8.30 Tom artd Jerry Kkfs 9.00 The New Fred and Bamey Show 9.30 Dexter's Laboratory 10.00 Cow and Chicken 10.30 Johrmy Bravo 11.00 Animaniacs 11.30 Beetlejuice 12.00 Tom and Jerry 12.15 The Bugs and Daffy Show 12.30 Road Runner 12.45 Sylvester and Tweety 13.00 Popeye 13.30 Droopy 14.00 The Addams FamiJy 14.30 The Jetsons 15.00 Taz-Mania 15.30 Scooby and Scrappy Doo 16.00 Power Puff Girls 16.30 Dexter’s Laboratory 17.001 am Weasel 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Rintstones 19.00 Batman 19JJ0 The Mask 20.00 Scooby Doo - Where are You? 20.30 Beetlejuice 21.00 2 Stupid Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 Power Puff Giris 22.30 Dexter's Laboratory 23.00 Cow and Chicken 23.301 am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cat 1.00 The Real Adventures of Jonny Quest 1.30 Swat Kats 2.00 Ivanhoe 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Blinky Biil 3.30 The Fruitties 4.00 Ivanhoe 4.30TabaIuga BBC Prime ✓ ✓ 5.00 The Leaming Zone 6.00 BBC Worid News 6.25 Prime Weather 6.30 Noddy 6.40 Blue Peter 7.05 Elidor 7.30 O Zone 7.45 Ready, Steady, Cook 8.15 Style Challenge 8.40 Change That 9.05 Kilroy 9.45EastEnders10.15The Cruise Special - Jane Ties the Knot 11.00 Floyd on Britain & Ireland 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Can't Cook, Won't Cook 12.30 Change That 13.00 Wildlife 13.30 EastEnders 14.00 Kilroy 14.45 Style Challenge 15.10 Prime Weather 15.15 Noddy 15.25 Blue Peter 15.50 Efidor 16.15 O Zone 16.30 Wildlife 17.00 BBC Worid News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 16.30 Looking Good 19.00 Agony Again 19.30 2 point 4 Children 20.00 Casualty 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Later with Jools 22.30 Punt and Deiwis 23.00 Alexei Sayte’s Meny-Go-Round 23.30 The YoungOnes O.OODrWho 0.30 The Leaming Zone 1.00The Learráng Zone 2.00 The Leaming Zone 2.30 The Leaming Zone 3.00 The Leaming Zone 3.30 The Learrtng Zone 4.00 The Leaming Zone 4.30 The Leaming Zone NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ 19.00 Wild Horses of Namib 19.30 Joumey Through the Underworid 20.00 The Shark Files: Deep Water, Deadly Game 21.00 Friday Night Wild: Lords of Hokkaido 22.00 Friday Night Wld: Lemurs o< the Stone Forest 23.00 Friday Night Wild: Brother Wolf 0.00 Friday Night Wild: Ark of Africa 1.00 Close Discovery s/ s/ 8.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 8.30 The Diceman 9.00 Bush Tucker Man 9.30 Walker’s Worid 10.00 Rogue's GaJleiy 11.00 Weapons of War 12.00 State of Alert 12.30 Worid of Adventures 13.00 Chariie Bravo 13J30 Disaster 14.00 Disaster 14.30 Beyond 200015.00 Ghosthunters 15.30 Justice Files 16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 16.30 Walker's World 17.00 Connedions 2 by James Burke 1730 Histor/s Tuming Points 18.00 Animal Doctor 18.30 Hunters 19.30 Beyond 2000 20.00 Outback Adventures 20.30 Uncharted Africa 21.00 Extreme Diving 22.00 P Company 23.00 Weapons of War 0.00 UFO, Down to Earth 1.00 Connections 2 by James Burke 130 History's Tuming Points 2.00 Close MTV s/ s/ 5.00 Kickstart 6.00 Top Selection 7.00 Kickstait 8.00 Non Stop Hits 11.00 MTV Data Videos 12.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 Dance Floor Chart 19.00 Top Selection 20.00 MTV Data Videos 21.00 Amour 22.00 MTVID 23.00 PaityZone I.OOTheGrind 130Night Videos Sky News s/ s/ 6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 SKY Worid News 11.00 News on the Hour 12.00 SKY News Today 14.00 News on the Hour 1430 Your Call 15.00 SKY News Today 16.00 News on the Hour 1630 SKY Worid News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 1930 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY Worid News 22.00 Prime Tlme 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Worid News 2.00 News on the Hour 230 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News on the Hour 430 CBS Evening News 5.00 News on the Hour 5.30 Fashion TV cnn ✓ ✓ 5.00 CNN This Moming 5.30 Insight 6.00 CNN This Moming 6.30 Moneyline 7.10 CNN This Moming 7.30 Worid Sport 8.00 CNN This Morrtng 8.30 Showbiz Today 9.00 Lany King 10.00 Worid News 10.30 World Sport 11.00 Worid News 11.30 American Edition 11.45 Worid Report - 'As They See If 12.00 World News 1230 Earth Matters 13.00 Worid News 13.15 Asian Edition 13.30 Biz Asia 14.00 Worid News 14.30 Showbiz Today 15.00 Worid News 15.30 Worid Sport 16.00 Worid News 16.30 Inside Europe 17.00 Larry King 18.00 Worid News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 Worid Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/ World Business Today 2230 Worid Sport 23.00 CNN Worid View 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Showbiz Today 1.00 WorldNews 1.15Worid News 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 7 Days 3.30 CNN Newsroom 4.00 WoridNews 4.15American Edition 4.30 Wortd Report TNT ✓ ✓ 5.00 All at Sea 630 Lady L 8.30 Clarence, the Cross-Eyed Lion 10.15 Father’s Little Dividend 11.45 Gaslight 13.45 All About Bette 14.45 Now, Voyager 17.00 Lady L 19.00 Arsenic and Old Uce 21.00 Wíld Rovers 21.00 WCW Nitro on TNT 2335 The Sunshine Boys 1.30Telefon 3.15GodisMyCo-Pilot ARD Þýska rikissjónvarpið.ProSÍebön Þýsk afþreyingarstöð, Raillno ítalska ríkissjónvarpiö, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. %/ Omega 1730 700 kJúbburinn. 18.00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. 18.30 Líf f Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 Boðskapur Central Baptist-kl rkj unnar. 19.30 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 20.00 Blandaö efni. 20.30 Kvöldljós. Ýms- Ir gestir. 22.00 Líf í Oröinu með Joyce Meyer. 2230 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 23.00 Kærleikurinn mikilsverðl; Adrian Rogers. 2330 Lofið Drottin. Blandað efni frá TBN. ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.