Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1999, Blaðsíða 22
 « I Tákn tuttugustu aldar - I. hluti eða o yslunnar Islenskt vatn er það sem gerir Island að yfir- burðalandi í alþjóðasamfélaginu og við eigum að nota þetta vatn meira en við gerum. Ekki endilega að virkja hverja sprænu heldur drekka það kalt úr krananum og liggja í þvl sjóðandi heitu í pottunum. Hvaða vitleysa er þetta að svolgra í sig heilu tonnin af rotvarnar- ropvatni og sykurgosi þegar I krönunum leyn- ist þetta yfirlætislausa sælgæti? íslendingar hafa hér algjört forskot á milljónaþjóðirnar sem verða að kaupa nothæft vatn dýrum dóm- um í plastflöskum. Svo eru það sundlaugarn- ar, hver annarri betri. Vesturbæjarlaugin, Sundhöllin og Laugardalslaugin hafa hver sinn sjarma, svo ekki sé minnst á Árbæjarlaugina sem slær hinum við I fjölbreytileika og ótæm- andi vatnstengdum möguleikum. Eftir frisk- andi sundsprett á að liggja í heitum potti sem sundlaugarstarfsmenn hafa mismunandi v heita okkur til hægðarauka. Að liggja í heita pottinum er guðdómleg nautn. Að hlusta á gamla fólkið röfla um daginn og veginn, gjóa augunum á ungt fólk í sundfötum, láta vatnið umlykja sig, tæma hugann og fá nýjar hug- myndir. Ekki veitir af, nú í eftir-jóla tómleikan- um. Hvað er betra en aö fara I sund og drekka kalt vatn? Ekki neitt. ú r f ó k u s Mjólk. Er mjólk góð á bragðið? Er það virki- lega? Mjólk út á morgunkorn og mjólk með súkkulaði er góðra gjalda verð, en mjólk ein rrog sér? Nei takk. Nú er Mjólkursamsalan I Reykjavík farin að bjóða upp á gamaldags fernur með stút, sem eiga að opnast fram með einu handtaki, þó það sé sjaldnast raun- in. Hvaða ofurgaldragrip nota mennirnir eigin- lega til að líma stútinn aftur? Maður reynir öll brögð til að ná honum fram, gripur hranalega I fernuna eða fer mjúkum höndum um stútinn. Öll brögð klikka. Maður situr eftir með rifna totu og sér ekki annan kost í stöðunni en að reyna hinn end- ann, en þar fer auð- vitað allt á sama veg og fyrr en varir er mjólkin farin út um allt eldhúsborð. Halda mjólkurfræð- ingarnir virkilega að maður nenni að . standa I þessu * ströggli í morgunsár- ið? Fókus mælir með því að annað hvort verði notað minna llm til að~ loka þessu galdraverki, eða galdragrip-’ inu sem stúturinn er límdur aftur með, verði skipt út fýrir kraftminna lími. Það er nefnilega ömurlegt að þurfa að fá hvíðahnút I magann I hvert sinn sem opna á mjólkurfernu. Það er ólíkleglegt að aðrir en Nóbelsverðlaunahafar I föndri geti klakklaust opnað þá sadlsku fernu sem tók við af gömlu fernunum. Sú ferna var reyndar ekki góð heldur - maður varð oftast að rífa þann stút upp með tönnunum - en sú nýja/gamla er breyting til verri vegar. Hvernig stendur á að á gervihnattaröld er ekki hægt að opna mjólkurfernu án þess að fá vægt taugaáfall I leiðinni? Coca Cola er tuttugasta öldin. Það óx með öldinni og sigraði hana. í upphafi aldarinnar lærði fólk að drekka kók í neyð, ýmist gegn magakvillum eða sálarslapp- elsi. í lok hennar drekkur fólk kók hvenær sem er, hvort sem það er þyrst eða ekki. Framleið- endur kóksins - sem líklega er réttara að kalla eigendur vöru- merkisins því framleiðslan skipt- ir í raun engu máli - eru frum- kvöðlar í auglýsingamennsku. Kók var fyrsta varan sem var í raun auglýst ofan í hvert manns- bam á öldinni. Eftir kók þýðir í raun ekki að framleiða nokkra vöru - hversu lífsnauðsynleg sem hún annars kann að vera - án þess að auglýsa hana, auglýsa hana meira og auglýsa hana enn meira. Kók breytti atvinnulifi tuttugustu aldar úr framleiðslu- ferli í markaðssókn. í lok aldar- innar er vara metin eftir ímynd hennar en hvorki gæðum né verði. Fólk er til í að kaupa ímynd vöm á okurverði og án þess að þurfa á vörunni að halda. Coca Cola er tuttugasta öldin. Frá skottulækningum til heimsyfirráða Og Coca Cola hefur ferðast með öldinni. í upphafi spratt það úr heimi skottulækninga. Þær tilheyrðu síðustu öld, voru hluti þess þegar kapítalisminn var að fóta sig, ryðja sér til rúms. Hluti skottulækninganna breyttist á þessari öld í ráðsett lyfjafyrirtæki - handhafa heil- brigðis og eilífs lífs - hluti varð að megrunariðnaðinum og hluti að Coca Cola. Fljótlega varð kók tákn nútím- ans, frjálslegs fólks sem leyfði sér hvað sem er sem fyrri kyn- slóðum var bannað - að rísa upp frá verki og fá sér kók, að kalla krakkana inn frá leik og bjóða þeim upp á kók, að fara á rúnt- inn og fá sér kók. Þegar Ómar Ragnarsson fann frummanninn stríðsins. Þegar sú frétt barst hingað upp á ísland að trúnaðar- maður verkalýðsfélags hefði fund- ist dauður í geymum kókverk- smiðju í Mexíkó varð það mörg- um endaleg staðfesting á að kók og óheftur kapítalismi væm óað- skiljanleg fyrirbrigði. í dag er kók tákn sigur mark- aðshagkerfisins. Eftir að komm- únisminn hrundi drottnar kók eitt yfir heimsbyggðinni allri. Coca Cola er sigurvegari tuttug- ustu aldarinnar. Stærri flöskur - aukin neysla Coca Cola er tákn tuttugustu aldarinnar. Og þrátt fyrir alla þá þekkingu sem hlaðist hefur upp á öldinni, allar upplýsingarnar og þrátt fyrir öll tólin og tækin þá er ■ Einkaneysla (100=1990) Fjölskyldustærðir j Einstaklingsstærðir 175 1942 til 1997 Hér má sjá samhengið á milli Coca Cola og einkaneyslu á íslandi. Fremri stöplarn- ir sýna það magn sem tappað er á flöskur sem þykja hæfilegt magn fyrir einstak- ling að innbyrða. Aftari stöplarnir sýna fjölskyldupakkningar Coca Cola. Línuritið sýnir sfðan hvernig einkaneyslan hefur vaxið sífellt frá stríðslokum. Eins og sjá má er beint samhengi á milli stöplanna og línunnar. Eftir því sem einkaneyslan vex því stærri verða kókflöskurnar. Eða öfugt. Kókflöskurnar stækka og drífa þar með Gísla á Uppsölum bauð hann hon- um upp á kók. Gísla fannst viss- ara að blanda það til helminga með vatni, hann vildi taka fetið inn í nútímann. Stuttu síðar var hann kominn með rafmagn, sjón- varpstæki og ísskáp og drakk kók- ið óblandað. En kók varð líka tákn um amer- íkaniseringu veraldarinnar eða það sem rétttrúaðir marxistar kölluðu heimsvaldastefnu. Kók varð því eitt af lykiltáknum kalda áfram neysluna. tuttugasta öldin fyrst og fremst öld neyslunnar. Þekkingin og tæknin hefur verið beisluð til að auka neysluna. Frá stríðslokum hafa íslendingar þannig tvöfaldað einkaneysluna. Það sem var álitið óþarfi i stríðinu er lífsnauðsyn í dag. Og eins og kók hefur verið í forystu varðandi auglýsing- ar þannig hefur það líka drifið áfram neysluna. 'If Eigendum þess hefur * tekist að láta heimsbyggð- ina alla þamba litað sykurvatn í tíma og ótíma. Hér á síðunni er graf sem sýnir hvernig einkaneysla íslendinga hefur vaxið frá stríðslokum og hvernig kókflöskurnar hafa stækkað. Lengi framan af var það talinn hæfilegur skammtur að súpa eina 19 cl flösku af kóki. Nú dugir ekki minna en 100 cl flaska. Á áttunda áratugnum kynnti kók eins lítra flösku sem hentuga fjölskyldueiningu - þetta var flaska til að taka með í sumarbústaðinn eða útileguna. í dag tekur fólk eina kippu af tveggja lítra flöskum með sér i bústaðinn eða 12 litra. Einhver kynni að halda að kók þyrfti sífellt að mæta kröfum markaðarins með því að stækka flöskurnar en svo er ekki. Þegar stærri flaska kemur á markað- inn er hún um tima ódýrari en minni flöskurnar eða allt þar til fólk er farið að venjast því að þamba meira kók. Þá verður verðmunurinn aftur eðlilegur, eða þar til enn stærri flaska er sett á markaðinn. Þannig hefur kók ekki elt aukna neyslu heldur dregið hana áfram. Coca Cola er drifkraftur tuttugustu aldarinnar. Tákn tuttugustu aldar - II. hluti - ' -ia - 1 a ai HMi UiJ oo * S ” ! f c=> z S V Fylgist með í Fókusi. hverjir voru hvar Allt logaði I fjöri á Þörscafé um áramótin þar sem Skjálfti fór fram. Þar var að sjáifsögðu Skjálftagengið Margelr, Árnl E., Helgl Már, ísl, Aggl og Tótl, Kaffibarsliðið Jól B., Gústi og Þór- Ir, plötusnúðarnir Rampage, Þossl, Andrés, Herb Legowlts, Alfred More, Bix Pender (Biggl Blx), Hólmar, Elnar Snorrl, Darren og Agzllla. Þarna var líka Guðjón úr OZ, tískugengið Helða, Hrafnhlldur og Mummi, Sóley, Hildur stllisti, Dóra Islelfs auglýsinga- gella, BJarnl Gríms rokk- ari, Klddl og Halll úr Vinyl, Sharky, Palll Steinars frá Sprota, Viggó Örn auglýsinga- dúd, Svelnn Spelght, Tobbl hönnuður, Halil Slg frá Stöð 2, Sasa X-tra, Jóna Animal, Óttar úr 17, Stína P frá Finum Miðli, Ragga úr Subterranean sál- ugu og Hansi Bjarna á X-inu. Á Skuggabar hélt BJörk teiti á gamlárskvöld. Hún bauð um það bil 100 manns I mat og skaut svo upp rakettum fyrir eina og hálfa milljón eða svo. Þarna sáust Ijósmyndararnir Elður Snorra og Elnar Snorrl, didjeiarnir Herb Legowltz, Mark Bell, Mlke Paradlnas, Sasha, Aggl, Alfred moore „gusgus", fatahönnuðurinn Dóra Elnars var I djammgír og einnig sást i Hallgrím Helga. BJössa Stef módel með sinni heitt elskuðu Önnu, Danlel Ágúst „gusgus", Óla Haralds, Áma Huksley, Bergllndl Ólafs fegurðardrottningu ásamt fullt, fullt af öðru góðu liöi. Á nýárskvöld var ekki minna fjör á Skugganum. Þá sást I Jóhann Ólafs xSony, Unnl Stelns með manni slnum Vllla „Tékkkristal" og Sighvat Björgvins pólitíkus. Systa KFC var I góðra vinahópi og Ágúst Gylfa xBrann líka. Rúnar Krlstlns, Arnór Guðjóns og frú, Jóna Lár, Kristján Jóns „INNN", Biggi Bllt, Skúli Mog. og Inglbjörg Pálma arkitekt létu sig ekki vanta. Björgúlfur Thor, Gísli Jó flug- maöur ásamt konu sinni Telmu, Jón Ólafs- son Stöð 2, Fjölnlr og Manda voru þarna líka sem og Ólíver handþoltahetja og Nanna módel, Eydís dansari og Björn megamódel sem er nýbúinn að fjárfesta í ibúö niðrá Miami. Erla og Kárl Globus skemmtu sér hið besta og lika Kata lýs- istvennumodel. Ljósmyndaratviburarnir Golli og Haldór sátu við sama borð og Jón Kárl frá Flugleiðum og einnig var Slggl „Zoom" á staðnum, Slgga Halla „Gallery" og Gunnar Andri sölumannaþjálfari og frú hans. Björn Blöndal Ijósmyndari var á staðnum og líka Arl Oroblue, Slmbl klippari ásamt Krissa bróður sínum og hinni gullfallegu Kollu „madonnumodel". Stebbl í Stef- ánsblðmi haföi það gott, Svelnn Eyland „Mirabelle", Elnar Örn „KR-ingur og mód- el“, Andrea Róberts og Frlkkl hennar Weis lika. Þá klikkaði Svavar Örn frá Stöð 2 og mætti ekki í smóking. Sagðist vera ðí fasjon pólis en Georg aðstoðarlögreglustjóri var flottur I sínum smóking. Kristján frá Humar- húsinu var líka flottur og ekki er hægt að segja annaö um Ásgelr Johansen, Klttý Johansen, Berglindl Johansen og Bolla úr Sautján. Hljóm- borðslelkarinn í CURE mætti meö íslensku unnustunni sinni og almennt var rætt um að Rikkl Daða hefði aldrei verið jafn glæsilegur siðan hann var í KR-búningnum. Á laugardeginum var líka fullt út að dyrum á Skuggabar en þá sást meðal annars í FM957 liðiö. Rúnar Róberts tjúttaöi ógurlega á dans- gólfinu, Hulda fréttakona skemmti sér vel, Maggi Magg líka, Helðar Dressm- an og Bússl mark- aðstjóri miðilsins. Bragi og Debby Blyden mættu ásamt staffi Betrun- arhússins og einnig sást í Slgga B., for- stjóra Húsasmiðj- meix^ra. a www.visir.is unnar. Heimir Guðjóns og Tómas Ingi voru báð- ir í ávaxtasafa en skemmtu sér ekkert minna en hinir. Á Vegamótum hélt Ragnar Árnason fótboltamaður í Noregi áramótaveislu ásamt félögum sínum. Þar var fullt út úr dyrum og svakalegt fjör. Gunnar Eln- arsson, fótboltamaður í Amsterdam, var þar ásamt hinni gullfallegu unnustu sinni Höllu Aðalsteins. Jón Haukur Baldvlnsson barþjónn á Vegamótum var þarna líka ásamt kærustunni sinni Hrefnu og systkin- um sínum, Birnl og Margréti Þóru en hún tók að sjálfsögðu manninn sinn Bjarna Ben með í fjörið. Þarna moraði allt í Garðbæingum og fleira utanborgarfólki en þó glitti í einn og einn Reykvíking líka. Til dæmis Árna Þór Vigfússon framleiðanda, Ara Magg Ijósmyndara, Krlssu, Eyvoru og fleiri handþoltastelpur úr Val, Nínu handboltajaxl úr Stjörnunni og marga fleiri. f Ó k U S 8. janúar 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.