Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1999, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1999, Síða 13
+ Karlmenn breytast. Þeir gera það, blessaðir, sama hvað hver segir. Sömu áhugamálin virðast reyndar duga þeim áratugum saman en lífsviðhorfin breytast og þá ekki síst hugmyndirnar um ást, konur og rómantík. Sem betur fer. Og það er gaman að bera þá saman og skoða hvað það er sem skilur þá að, annað en árafjöldinn. Þess vegna lagðí Fókus nokkrar mjúkar spurningar fyrir karlmenn á aldrinum 5 til 75 ára. Hugmyndir karlmanna allra tíma um konur, karla og rémavvtík Hvað er kvenlegast af öllu kvenlegu? 1 Glæsilegasta kona allra tíma: Hvað er rómantískt? Hvað er karlmannlegast af öllu karlmannlegu? Mamma. Kona sem er flott. J n | Menn í skyrtum. JGIæsilegasti karl allra tíma: Pabbi. Illegasta ástarijóð lag eða söngur: Förðun og dýr föt. Hljóðlátar stundir og kertaljós. Jákvæð karlmennska er að berjast fyrir rétti sínum og bjarga fólki í neyð en neikvæð karlmennska er að fara á barinn, hella sig fullan og reykja vindla. Whitney Houston. Hún syngur vel og lítur vel út. Mér finnst Ronaldo glæsilegastur af því að hann er „cool" og góður í fótbolta, en svo líka aðeins David Beckham, John Travolta og Leonardo di Caprio. Titanic lagið - My heart will go on. Konan sjálf. Mamma. Þegar makar eiga góða kvöldstund saman, Bílar. hafa það gott og njóta sín. Rappástarlagið You're all I need með Method Man. Löng og falleg augnhár. Þegar tveimur manneskjum líður vel saman. Rita Hayworth. Víðar og beltislausar gallabuxur og loðin bringa. Sean Connery. I fylgsnum hjartans eftir Stefán Hilmarsson sem hann samdi til konunnar sinnar. JjJíjv] !J/'jjjj L)£jJöJ/£j£jyjj 25 ára forrnaóur Hsirriclallar Kona sem stendur fyrir máli sínu. Stormur og stórsjór, úrhelli og jarðskjálfti. Þolinmæði. Vetrarferðin eftir Franz Schubert. Ronald Reagan. Góð mál, 90-60-90. Andrea Björt, dóttir mín. Að ganga með elskunni sinni eftir ströndinni við sól setur. Bringuhár. Karl Finnbogason, fasteignasali og knatt- spyrnumaður í Keflavík. I örmum þér með Bjarna Ara. DJcJJLI/ r1fj]-g]guJ 11 0 ára rnarkvöröur Hálfnakin fögur kona. Ekki allsnakin af því að það verður að skilja eitthvað eftir fyrir ímyndun- araflið. Til dæmis tvö saman í göngutúr í Öskjuhlíð- inni. Það að gera eitthvað saman í rólegheit- unum og kynnast hvort öðru. Riddaramennska. Að koma vel fram við konur, opna dyr fyrir þær og svona. Humphrey Bogart. Woman, sem John Lennon orti til Yoko Ono. Kona sem er tilbúin að fórna Kleópatra. Að bjóða ástinni minni í ferð á sleða sem dreginn er af fjórum hestum. Karl sem er tilbúinn að fórna fram- anum fyrir konuna sem hann elskar. Anema'e core sem er ástarsöngur frá Napólí. fríðleik sínum fyrir afkvæmi sín. Við förum yfir Þingvallavatn og klæðumst bjarndýrspelsum og höldum á logandi kyndlum. Þar er timburkofi sem ég er búinn að klæða í hólf og gólf með bjamdýrs- og úlfapelsum. í kofanum eyðum við einum sólarhring, allsnakin við arineld. Þegar Hólmfríður Karlsdóttir var kosin alheimsfegurðardrottning. Vigdís Finnbogadóttir. Að vera að kvöldlagi á fögrum stað í guðs- Eg sjálfur. Leikarinn Tyrone Power, sem lék meðal annars í Zorro og heimsótti ísland á stríðsárunum. Bíddu pabbi, með Vilhjálmi Vilhjálmssyni. grænni, íslenskri náttúru með konunni sinni. Að fá Adam til að bíta í eplið. Kertaljós og sólarlag. Að bíta í eplið og taka afleiðingunum. Adam, áður en rifið var tekið úr honum. Ljóðið er Ást eftir Sigurð Nordal og lagið er Hey Jude. Kona sem stendur við borð í veitingahúsi og hreyfir sig ekki fyrr en maðurinn sem hún er með dregur stólinn hennar undan borðinu og hagræðir honum eftir að hún er sest. Elizabeth Taylor eins og hún var á sjötta og sjöunda áratugnum. Að þora að segja konunni, sem maður elskar, tilfinningar sínar og draga ekkert undan. Enn er ekkert rómantískara til heldur en huggulegur kvöldverður fyrir tvo við kertaljós í afskekktri sveitakrá í Ungverjalandi undir sígaunaspili á fiðlu. Lagið Unchained Melody úr kvikmyndinni Ghost. Ég fékk gæsahúð fyrst þegar ég heyrði það og hún minnkar ekki með árunum. Michael Jordan. Kona með litla barnið sitt á brjósti. Að eiga góða kvöldstund um borð í fljótabáti Gina Lollobrigida. Charlton Heston. Adam. Ljóðaljóðin í Biblíunni. á Signu með faliegri stúlku. Kertaljós og rauðvín skemmir ekki fyrir. JÚjJ -EjJj-cJJ/ J^ýjjJ/ajjjjjj 60 ára blaöarnaöur Baldur Óðinsson. Að ala af sér afkvæmi og annast uppvöxt þess. Freyja Vanadís Njarðardóttir. Að meta hluti og náttúru ótruflaða og eftir eðli sínu, en umturna hvorki sjálfum sér né umhverfi sínu vegna skammærra hagnaðarvona. Að halda norður í Jötunheima og berja tröll. Fegurstu ástarljóð er að finna í ýmsum sonn ettum ortum á 15., 16. og 17. öld. -IrJJjjjjii/ LjJ£jJiI£J£JJJ 65 ára leikári Móðurhlutverkið. Engin ein kona er glæsilegasta kona allra tíma. Það fer eftir tíðaranda og smekk. Ein af þessum mörgu glæsilegu konum er konan mín. Tunglsljós að Kletti í Borgarfirði Alskegg. Ætli ég nefni ekki Charles Atlas. Ferðalok Jónasar Hallgrímssonar. Kleópatra. Þegar fólki líður vel saman. Arnold Schwarzenegger. Ferðalok Jónasar Hallgrímssonar. Hreimur Örn Heimisson 20 ára söngvari Ogmundur Jónasson ;.() urn jiinfimaöur oo forrn. •/.r:i; Steíngrímur Hermannsson 70 6:ra iyn vcio.iKÍi Uank&stjóii Þegar ung blaðakona hringir og biður mann Sveíl!!! .,Æ Ss£!!íui!(lsse!! 75 ara fyrrv. biaöafuUU'úi að svara sex spurningum. * f Ó k U S 19. febrúar 1999 19. febrúar 1999 f Ó k U S f 12 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.