Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1999, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1999, Síða 14
* myndlist Opnanir: Galleri Geyslr, Hinu húsinu. Laugardaginn 20. febrúar kl. 16 veröur opnuö sýningin LJós- brot, Ijósmyndasamkeppni FF. Sýningin er opin frá kl. 8-22 virka daga og 12-18 um helgar og stendur hún til 7. mars. Hallgrímsklrkja. Eftir messu sunnudaginn U 21. febrúar verður opnuð sýning á málverkum eftir Krlstján Davíösson. Gallerí Ingólfsstrætl 8. Ivar Valgarösson er meö sýningu sem stendur til 21. mars. Gall- eriiö er opiö flm.- sun. milli kl. 14 og 18. Llstasafn Kópavogs, Gerðarsafn. Laugardag- inn 20. febrúar verður opnuð sýning á mynd- verkum Svólu Þórlsdóttur Salman. Sýningin er haldin til minningar um Svölu. Llsthús Ófelgs, Skólavöröustíg 5, Reykjavík. Siguröur Magnússon myndlistarmaður opnar einkasýningu á verkum sínum laugardaginn 20. febrúar. Sýningin er opin á verslunartíma á virkum dögum en milli kl. 11 og 14 á laug- ardögum. Sýningin stendur til 6. mars. •f Listakot, Laugavegi 70. Listamaður mánaö- arins er Slgríður Helga Olgelrsdóttlr leirlistar- kona. Sýningin mun standa út mánuðinn og er opin virka daga kl. 12-18 og Id. frá kl. 11-16. Stöölakot, Bókhlöðustíg 6. Gunllla Möller opnar sýningu laugardaginn 20. febrúar kl. 15. Sýnd verða olíumálverk og teikningar. Sýningin verður opin daglega kl. 14-18 og lýkur sunnudaginn 7. mars. Hótel Selfoss. í dag, föstudaginn 19. febrúar, opnar Gunnhlldur Björnsdóttir myndlistarsýn- ingu. Sýningin stendur í fjórar vikur. Listasafn ASÍ, Freyjugötu 41. Þrjár sýningar verða opnaðar laugardaginn 20. febrúar kl. 16. I Ásmundarsal og á svölum sýnir Bryn- hlldur Þorgelrsdóttlr skúlptúra. í gryfju sýnir Steinunn Helgadóttir málverk. í Arinstofu verða sýnd ný aöföng Listasafnsins. Opið er * á milli kl. 14 og 18 alla daga nema mánu- daga. Sýningarnar standa til 7. mars. Aðrar sýningar: Llstasafn íslands. Sýningin „Ég“ með Ijósmynd- um hollensku listakonunnar Inez Van Lams- weerde. Við minnum á farandsýningu á nor- rænni málaralist sem haldin er á vegum Cameg- ie-fiárfestingarbankans í Svíþjóð í sal 1 og 3. Sýningin er opin milli kl. 11 og 17 alla daga nema mánudaga og stendur til 21. febrúar. Hafnarborg, Strandgötu 34, Hafnarfirði. Sænska textíllistakonan Gun Johansson er með sýningu á verkum sínum. Slgurlaugur El- íasson er með sýningu í Sverrissal Hafnar- borgar á tréristum. Opið er milli kl. 12 og 18 alla daga, utan þriðjudaga en þá er lokað. Menningarmlöstööin Gerðubergi. Þetta vil ég sjá! Kárl Stefánsson velur verk eftir skyld- menni. Sýningunni lýkur 28. febrúar. Nýllstasafnlð, Vatnsstíg 3b. Fjórar einkasýn- ingar og ein safnsýning. í Forsal safnsins er Krlstján Stelngrímur, í Gryfjunni Helga Þórs- dóttir, í Bjarta salnum Gunnar Straumland, í Svarta salnum Jón Sæmundur Auöarson og í Súmsalnum verða sýnd verk úr eigu Nýlista- safnsins. Sýningin er oþin daglega nema mánudaga kl. 14-18 og lýkur 28. feþrúar. fmexjrai áj www.visir.is Örn Magnússon þíanó- leikari heldur tónleika í Félagshelmlllnu Hvammstanga á sunnu- daginn kl. 16. Á þessum tónleikum mun Örn leika Rfmnadansa op. 11 ásamt þremur köfl- um úr op. 2 eftir Jón Leifs og píanósónötu Beethovens op. 27 nr. 2, hina svonefndu Tunglskinssónötu. Eftir hlé leikur Örn Image 1 eða Myndir 1 eftir Claude Debussy, þrjú myndræn tónverk og efnis- skránni lýkur með Eyju gleðinnar eða L'isle joyeuse, einnig eftir Debyssy, einu fegursta verki tónbókmenntanna hvorki meira né minna. Hinir fjölmörgu fagurkerar Hvamms- tanga fá því mikið fyrir sinn snúð á sunnudag- inn. Þriðju tónleikar í tónleikaröð Tríós Reykjavík- ur og Hafnarborgar, menningar- og listastofn- unar Hafnarfjarðar, verða á sunnudaginn kl. 20. Gestur triósins að þessu sinni verður mezzosópransöngkonan Allna Dublk. Á efnis- skránni verður trió eftir Mattinu, 6 sönglög op. 74 og polonaise brillante op. 3 fyrir selló eftir Chopln, fiðlusónötuþáttur og sönglög með víólu eftir Brahms og 4 sönglög eftir Poulenc. Það er ekki oft sem orgel og safn slagverks- hljóðfæra eru efni tónleika en slíkir tónleikar verða í Hallgrímsklrkju á sunnudaginn kl. 17. Þar munu þeir Douglas A. Brotchle og Steef van Oosterhout leika þrjú verk fyrir orgel og slagverk. Þetta eru verkin Cantus IX (Te Deum) op. 133 eftir Egll Hovland, Meditation fyrir marimbu og orgel op. 21 eftir Paul Creston og Landscapes of Patmos eftir Petr Eben. Miðasala á tónleikana er f Hallgrims- kirkju. nciöXTra á. I J8» & feti.nie miliu mHmm %Æi I www.visir.is í. Notarðu tölvu að staðaldri? 2. Hefurðu forritað tölvu? 3. Hefurðu sett tölvu saman? 4. Hefurðu gert númer tvö stanslaust í yfir fjóra klukkutíma? ^3. Hefurðu gert númer tvö stanslaust í yfir átta klukkutíma? 6. Hefurðu tekið eðlisfræði eða tölvufræði sem valfag? 7. Gengurðu með gleraugu? 8. Eru þau límd saman á einhvern hátt? 9. Ertu með verri sjón en 20/40? 10. Ertu með verri sjón en 20/80? 11. Ertu blindur? 12. Hefurðu spurt kennarann út í námsefnið í kennslu- stund? 13. Hefurðu svarað spurningu kennarans í kennslustund? 14. Hefurðu leiðrétt kennarann? 15. Hefurðu svarað retorískri spurningu frá kennara? 16. Siturðu fremst í kennslu- stofunni? 17. Glósarðu í fleiri en einum lit? 18. Hefurðu átt úr með tölvureikni? 35. Kanntu á töflureikni? 36. Kanntu að diffra með vasareikninum þínum? 37. Hefurðu einhvern tíma krufið aðra lífveru? 38. Áttu tæki og tól að verðmæti 50.000 eða meira? 39. Áttu tæki og tól að verð- mæti 100.000 eða meira? 40. Áttu tæki og tól að verðmæti 200.000 eða meira? 41. Hefurðu einhvern tíma smíðað tæki að verðmæti 200.000 eða meira? 42. Hefurðu lesið Hitch- hiker's Guide to the Galaxy? 43. Færðu hærri einkunn úr skriflegu prófi en munnlegu? Nú þegar spurningaleikurinn Gettu _ betur er byrjaður í sjónvarpinu er tími ^ nördanna runninn upp. Taktu prófið hért á síðunni og athugaðu hvort þú sért nörd. Fyrir hvert „já“ færðu eitt stig en ekkert fyrir að segja nei. Leggðu útkomuna síðan saman og þá færðu að vita hversu mikill nörður þú ert - 5 prósent nörd (sem er lítið), meira en 30 prósent nörd (sem er þó nokkuð) eða meira en 50 prósent nörd (sem er svolítið svakalegt). Ef þú færð út að þú sért meira en 75 prósent nörd skaltu stofna fyrirtæki og verða eins ríkur og Bill Gates - konungur nördanna. 19. Lestu vísindaskáldskap? 20. Hefurðu notað smásjá? 21. Hefurðu notað stjörnukíki? 22. Áttu hnattlíkan? 23. Finnst þér gaman að taka þetta próf? 24. Hefurðu rifist um hvort PC eða MAC sé betri? 25. Manstu hver spurning tvö var? 26. Hefurðu gert númer tvö bæði laugardag og sunnudag? 27. Hefurðu gert númer tvö eftir klukkan fjögur að morgni? 28. Hefurðu gert númer tvö með öðrum? 29. Hefurðu gert númer tvö fyrir peninga? 30. Ertu bólugrafinn? 31. Er hárið fitugt? 32. Hefurðu pantað vörur frá Sjónvarpsmarkaðnum? 33. Frá Sjónvarpskringlunni? 34. Veistu hvað hornafræði er? Menntaskólinn í Reykjavík hefur unnið Spumingakeppni framhaldsskólanna undangengin sex ár. Þeir MR-ingar eru algjörlega ósigrandi og það hlýtur að vera eitthvað sérstakt við þessa pilta. Þeir minna á Dustin Hoffman í Rain Man. Það á enginn að vita svona mikið um alft og ekki neitt nema hann sé gallaður á einhvern hátt. Þess vegna fékk Fókus spurningalið MR til að taka nördaprófið. Meðal ingurmn er Það vekur athygli að spurninga- lið MR fær mjög misjafna útkomu í nördaprófinu sem Fókus lagði fyrir það. Tveir úr liðinu eru aðeins 24% nördar á meðan einn þeirra er 39% nörd. En það vita samt allir sem horft hafa á Gettu betur að þessir piltar vita hluti sem venjulegt fólk getur ómögulega lagt á minnið enda eru þessir piltar á þrotlausum æfingum þessa dagana. Af hverju er Sverrir mesta nör- dió? „Hann er í tölvufræði og þetta próf er líka mikið tengt tölvum," segir Amar en hann er með hæstu meðaleinkunn þessara pilta hvað MR varðar. Sverrir: „Ég er náttúrlega á „hardcore" tölvubraut." Eruöi nördar? „Já. Ég vii alveg vera nörd,“ seg- ir Sverrir. „Það þarf náttúrlega fyrst að skilgreina orðið nörd. Að mínu mati tengist orðið hegðun og atferli innan um mannfjölda," segir Arn- ar og félagar hans hlæja að honum. Greinilegt að hann á það til að flækja hlutina aðeins. Sverrir mótmælir að vísu skil- greiningu Arnars og finnst nör- dinn ekkert endilega tengjast hegðun en við reynum að dvelja ekki við flóknar skilgreiningar eða rifrildi um þær og leyfum hverjum og einum að túlka hug- takið nörd á hvað hátt sem honum sýnist. En eru ekki allir nördar í MR? Arnar: „Jú, örugglega meðal- MR-ingurinn.“ Hjalti og Sverrir kinka kolli, augljóslega sammála þvi. Þessi af- staða ætti kannski að tryggja þeim kjaftshögg í skólanum eftir helgi. Menntaskólinn í Reykjavík hef- ur unnið keppnina sex sinnum í röð og ef hann vinnur enn og aftur í ár verður það í sjöunda skiptið. Þeir MR-ingar eru kóngarnir í bransanum og það er hægt að ímynda sér að ódlir í skólanum bú- I ist hreinlega við sigri. Hvaö gerist ef þið tapiö? „Þá verðum við bara að undir- búa okkur betur fyrir næstu keppni," segir Hjalti en hann er líka sá eini sem á möguleika á þvi að taka þátt í næstu keppni þar sem félagarnir eru báðir í sjötta bekk (fjórði og síðasti bekkur Menntaskólans). 22 f Ó k U S 19. febrúar 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.