Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1999, Qupperneq 15
»
44. Hefurðu lært á föstudags-
kvöldi?
45. Hefurðu lært alla nóttina?
46. Hefurðu einhvern tíma gert
við algengt heimilistæki?
47. Spilarðu tölvuleiki?
48. Gert 47 einhvern tíma
síðustu þrjá mánuði?
49. Gert 47 einhvern tíma
síðustu þrjár vikur?
50. Hefurðu fonitað / búið til
þinn eigin tölvuleik?
51. Ertu í of þröngum nær-
buxum?
52. Ertu í mislitum sokkum?
53. Hefurðu gert efnafræði-
eða eðlisfræðitilraun heima
hjá þér?
54. Eftir að þú varðst 16?
55. Hefurðu spilað D&D (eða
einhvern „role-play“ leik)?
56. Eftir að þú varðst 16?
57. Hefurðu keppt í skák?
58. Vannstu?
59. Veistu hvað CRC er?
60. Veistu hvað CRT er?
61. Veistu hvað RPN er?
62. Hefurðu skrifað ræðu?
63. Hefurðu verið í ræðuliði?
64. Kanntu fleiri en þrjú for-
ritunarmál?
65. Fleiri en átta?
66. Hefurðu einhvern tíma sagt
eðlisfræðilegan brandara?
67. Fattaði hann einhver?
68. Áttu pennaveski?
69. Gengurðu með það á þér?
70. Ertu ófélagslyndur?
71. Kanntu F’ýþagórasar-
regluna?
72. Skilurðu hana til fulls?
73. Finnst þér sárt að þurfa
að henda notuðum
stílabókum?
74. Hefurðu notað orðið
„aðfella" í samræðum
við vin?
75. Geturðu talið eftir
tvíundarkerfinu?
76. Hefurðu hakkað þig inn
í tölvu?
77. Hjá ríkisstofnun?
78. Hefurðu gert 76 eða 77
fyrir peninga?
79. Hefurðu andað að þér
helíum úr samnefndri
blöðru?
80. Áttu hlut sem stjórnast að
einhverju leyti af útvarps-
bylgjum?
81. Hefurðu áætlað fallgildi í
punkti milli tveggja punkta
þar sem fallgildin eru þekkt?
82. En áætlað fallgildi í punkti
utan þeirra punkta þar sem
fallgildin eru þekkt?
83. Hefurðu notað mótald?
84. Hefurðu fengið kynferðislega
fullnægingu á meðan þú
hefur gert númer tvö?
85. Áttu brúsa af WD-40?
86. Hefurðu fundið til öfundsýki
vegna þess að einhver á
stærri og betri tölvu en þú?
87. Notarðu fullkomna fingra-
setningu þegar þú vélritar?
88. Færðu það stundum á
tilfinninguna að þú vélritir
oftar en þú handskrifar?
89. Hefurðu gleymt nafni á
manneskju en um leið
munað netfangið hennar?
90. Hefurðu sent sjálfum þér
tölvupóst?
91. En einhverjum í sama
herbergi og þú þegar póstur-
inn var sendur?
92. Hefurðu tekið tölvu með
þér í friið?
93. Líður þér eins og orðaforði
þinn sé meiri en jafnaldra
þinna?
94. Hefurðu horft á Monty
Python mynd oftar en .
einu sinni?
95. Ertu einn?
96. Finnurðu þörf fyrir að nota
vasareikni á meðan þú tekur
þetta próf?
97. Datt þér í hug að Ijúga í
þessu prófi til að koma betur
út úr því?
98. Finnurðu fyrir því að þú viljir
gera betur en aðrir í þessu
prófi?
99. Hefurðu áhyggjur af niður-
stöðu prófsins?
100. Fannst þér prófið á einhvern
hátt vera móðgandi?
Sverrir Guðmundsson,
39% nörd og með 7,8
í meðaleinkunn í MR.
/
Arnar Þór Stefánsson,
24% nörd og með 8,8 í
meðaleinkunn í MR.
Hjalti Snær Ægisson,
24% nörd og með 7,9
í meðaleinkunn í MR.
Er ekki samt mikill þrýstingur á
ykkur?
„Jú. Fólk lítur á sigur sem sjálf-
sagðan hlut,“ segir Hjalti.
Þeir félagar virðast samt hvergi
bangnir og búast sjálfir við sigri. Þeir
kæra sig alla vega ekki um að vera
spurningaliðið sem rústar heiður
skólans og munu því gefa allt til að ná
fjögurra liða úrslitum.
En af hverju keppió þió? Er þaö út
af egóinu?
Sverrir: „Þetta hentar okkur vel á
allan hátt. Og félagsskapurinn er góð-
ur.“
„Það er líka gaman að geta slegið
um sig með einskis nýtum staðreynd-
um,“ segir Sverrir og strákarnir
hlæja.
Og strákarnir vilja auk þess ekki
meina að þeir séu með ljósmynda-
minni. Þeir segjast bara lesa hlutina
aftur og aftur en bæta því við að
nauðsynlegt sé að hafa áhuga á því
sem lesið er. Það má því segja að það
sé uppskrift að sigurvegara í Gettu
betur. Og þá er ekkert annað eftir í
þessu spjalli en að leyfa drengjunum,
eða nördunum, að hendast aftur til
skraddanna því þeirra biður að lesa
aftur og aftur og aftur.
-MT
Dagskr á
ED- - Eb- febrúar
laugardagur 20. febrúar 1999
09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Mynda-
safnið. Óskastígvélin hans Villa, Stjörnu-
staðir og Úr dýraríkinu. Gogga litla (10:13).
Bóbó bangsi og vinir hans (10:30). Malla
mús (1:26). Töfrafjallið (41:52). Ljóti andar-
unginn (14:52). Tilvera Hönnu (2:5).
10.30 Þingsjá.
10.50 Skjáleikur.
13.00 Þýski handboltinn Sýnt verður frá leik Bad Schwartau og
Eisenach f úrvalsdeildinni.
14.10 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan.
14.25 Þýska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Herthu
Berlín, liði Eyjólfs Sverrissonar, og Borussia Dortmund í úr-
valsdeildinni.
16.20 Bikarkeppnin í blaki. Sýndar verða svipmyndir frá úrsli-
taleik KA og ÍS í kartaflokki og ÍS og Víking í kvennaflokki,
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Einu sinni var... (16:26). Landkönnuðir.
18.30 Úrið hans Bernharðs (2:12) (Bemard’s Watch).
19.00 Fjör á fjölbraut (4:40) (Heartbreak High VII).
19.50 20,02 hugmyndir um eiturlyf.
20.00 Fréttir, (þróttir og veður.
20.40 Lottó.
20.50 Enn ein stöðin.
21.20 Hjartfólginn staður (Places in the Heart) Banda-
rísk bíómynd frá 1984 um ekkju og tveggja bama móður í
Texas sem er beitt þrýstingi til þess að selja heimili sitt og
landareign. Leikstjóri: Robert Benton. Aðalhlutverk: Sally
Field, Ed Harris, Lindsay Grouse, John Malkovich og
Danny Glover.
23.10 Orð gegn orði (Gefártiches Geheimnis). Þýsk sakamála-
mynd frá 1995. Læknirinn Maria Jonasson sakar tvo starfs-
bræður sína um að hafa nauðgaö sér en þegar á líður
koma í Ijós gloppur í framburði hennar. Leikstjóri: Martin
Enlen. Aðalhlutverk: Barbara Auer.
00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
00.50 Skjáleikur.
SJÓNVARPIÐ
Isrm
09.00 Með afa.
09.50 Dagbókin hans Dúa.
10.15 Finnurog Fróði.
10.30 Krilli kroppur.
10.45 Snar og Snöggur.
11.10 Sögur úr Andabæ.
11.35 Úrvalsdeildin.
12.00 Alltaf í boltanum.
12.30 NBA-tilþrif.
13.00 HH Úlfhundurinn 2 (e) (White Fang 2: Myth ot the White
Wolf). 1994.
14.45 Enski boltinn.
16.55 Oprah Winfrey.
17.45 60 mínútur II.
18.30 Glæstar vonlr.
19.00 19>20.
19.30 Fréttir.
20.05 Ó, ráðhús! (4:24) (Spin City 2).
20.35 Seinfeld (19:22).
21.05 Ég elska þig víst (Everyone Says I Love You).
Gamanmynd um ástariíf auðugrar og óvenjulegrar fjöl-
skyldu í New York. Aðalhlutverk: Alan Alda, Drew
Barrymore, Goldie Hawn, Julia Roberts og Woody Allen.
Leikstjóri: Woody Allen.1996.
22.45 Alræðisvald (Absolute Power). Spennutryllir um mis-
kunnarlaust fólk sem misnotar valdastöðu sína. Roskinn
þjófur ákveður að fremja eitt stórt rán áður en hann sest í
helgan stein. Þetta verður til þess að hann verður óvart
vitni að kynlífshneyksli sem gæti kostað Bandarikjaforseta
starfið. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Ed Harris og Gene
Hackman. Leikstjóri: Clint Eastwood.1997.
00.50 Seinheppnir sölumenn (e) (Tin Men). 1987.
02.40 Þorp hinna fordæmdu (e) (Village of the Damned).
1995. Stranglega bönnuð bömum.
04.15 Dagskrárlok.
Skjáleikur.
18.00 Jerry Springer (e) (The Jerry Sprin-
ger Show).
18.40 Star Trek (e) (Star Trek: The Next
Generation).
19.25 Kung Fu - Goðsögnin lifir (e) (Kung Fu: The Legend
Continues).
20.10 Valkyrjan (10:22) (Xena:Warrior Princess).
21.00 Hinn ungi Frankenstein (Young Frankenstein).
Óborganleg gamanmynd. Barnabarn Frankensteins, hinn
hámenntaði Frederick Frankenstein, heldur til Transsylvan-
íu til að berja augum ættaróðalið sem hann er nýbúinn að
erla. Frederick kippir í kynið og er vart kominn í kastalann
þegar tilraunir hefjast á nýjan leik. Leikstjóri: Mel Brooks.
Aðalhlutverk: Gene Wilder, Peter Boyle, Marty Feldman,
Madeline Kahn, Cloris Leachman og Teri Garr.1974.
22.45 Hnefaleikar - Oscar de la Hoya (e).
00.50 Léttúð (Penthouse 15). Ljósblá kvikmynd. Stranglega
bönnuð bömum.
02.00 Hnefaleikar - Felix Trinidad. Bein útsending frá hnefa-
leikakeppni í New York i Bandaríkjunum. Á meðal þeirra
sem mætast eru Felix Trinidad, heimsmeistari IBF-sam-
bandsins í veltivigt, og Pemell Whitaker.
05.05 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Agnes barn Guðs (Agnes of
God). 1985. Bönnuð börnum.
08.00 Hárlakk (Hairspray). 1988.
10.00 Annie:Konunglegt ævintýri (Annie: A
Royal Adventure).
12.00 Brýrnar í Madisonsýslu (Bridges
of Madison County). 1995.
14.10 Hárlakk.
16.00 Annie:Konunglegt ævintýri.
18.00 Brýrnar í Madisonsýslu.
20.10 Audrey Rose. 1977. Stranglega bönnuð börnum.
22.00 Aðdáandinn (The Fan). 1996. Stranglega bönnuð
bömum.
00.00 Agnes barn Guðs.
02.00 Audrey Rose.
04.00 Aðdáandinn.
VH-1
6.00 Breakfast in Bed 9.00 Greatest Hits Of... 9.30 Talk Music 10.00 Something for the
Weekend 11.00 The VH1 Classic Chart 12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits Of... 13.30
Pop-up Video 14.00 American Classic 15.00 The VH1 Album Chart Show 16.00 90s Hits
Weekend 20.00 The VH1 Disco Party 21.00 The Kate & Jono Show 22.00 Bob Mills’ Big 80’s
23.00 VH1 Spice 0.00 Midnight Special 1.00 90s Hits Weekend
THE TRAVEL
12.00 Go 212.30 Secrets of India 13.00 Aspects of Life 13.30 The Flavours of France 14.00
Floyd on Spain 14.30 Written in Stone 15.00 Trans-Siberian Rail Joumeys 16.00 Across the
Line - the Americas 16.30 Earthwalkers 17.00 Dream Destinations 17.30 Holiday Maker! 17.45
Holiday Maker! 18.00 The Flavours of France 18.30 Go 219.00 An Aerial Tour of Britain 20.00
Aspects of Life 20.30 Caprice's Travels 21.00 Trans-Siberian Rail Journeys 22.00 Across the
Line - the Americas 22.30 Holiday Maker! 22.45 Holiday Maker! 23.00 Earthwalkers 23.30
Dream Destinations 0.00 Cbsedown
NBC Super Channel
5.00 Far Eastem Economic Review 5.30 Europe This Week 6.30 Cottonwood Christian
Centre 7.00 Asia This Week 7.30 Working with the Euro 8.00 Europe This Week 9.00
Dot.com 9.30 Storyboard 10.00 Far Eastem Economic Review 10.30 The McLaughlin Group
11.00 Super Sports 15.00 Europe This Week 16.00 Working with the Euro 16.30 The
McLaughlin Group 17.00 Storyboard 17.30 Dot.com 18.00 Time and Again 19.00 Dateline
20.00 Tonight Show with Jay Leno 21.00 Late Night Wrth Conan O'Brien 22.00 CNBC Super
Sporls 0.00 Dot.com 0.30 Storyboard 1.00 Asia in Crísis 1.30WorkingwiththeEuro 2.00
TimeandAgain 3.00Dateline 4.00 Europe This Week
Eurosport
7.30 Xtrem Sports: YOZ - Youth Only Zone 8.30 Skeleton: World Championships in Altenberg,
Germany 9.30 Nordic Skiing: World Championships in Ramsau, Austria 11.30 Skeleton: World
Championships in Altenberg, Germany 12.30 Nordic Skiing: World Championships in Ramsau,
Austria 13.30 Nordic Skiing: World Championships in Ramsau, Austria 14.15 Alpine Skiing:
World Cup in Garmisch Partenkirchen, Germany 15.00 Tennis: ATP Toumament in Rotterdam,
Nethertands 16.00 Swimming: World Cup in Paris, France 17.00 Tennis: WTAToumament in
Hannover, Germany 18.30 Tennis: ATP Toumament in Rotterdam, Netheriands 20.00 Sumo:
Grand Sumo Toumament (Basho) in Tokyo, Japan 21.00 Speed Skating: World Sprint Speed
Skating Championships in Calgary Canada 23.15 Boxing: Intemational Contest 0.15 Darts:
American Darts European Grand Prix in Rheda-Wiedenbr.ck, Germany 1.00 Close
HALLMARK
6.45 Tidal Wave: No Escape 8.15 Diamonds are a Thiefs Best Friend 9.50 Getting Married
in Ðuffak) Jump 11.30 The Baron and the Kid 13.05 The Man from Left Field 14.40 Hoiiday in
Your Heart 16.10 The Autobiography of Miss Jane Pittman 18.00 My Own Country 19.50
Money, Power and Murder 21.25 Harlequin Romance: Tears in the Rain 23.05 The Baron and
theKid 0.40 The Man from Left Field 2.15HolidayinYourHeart 3.45 The Autobiography of
Miss Jane Pittman 5.35 My Own Country
Cartoon Network
5.00 Omer and the Starchild 5.30 The Magic Roundabout 6.00 The Tidings 6.30 Blinky Bill
7.00Tabaluga 7/30 Sylvester and Tweety 8.00 The Powerpuff Girts 8.30 Animaniacs 9.00
Dexter's Laboratoiy 10.00 Cow and Chicken 10.301 am Weasel 11.00 Beetlejuice 11.30 Tom
and Jerry 12.00 The Rintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 12.45 Road Runner 13.00
Freakazoid! 13.30 Batman 14.00 The Real Adventures of Jonny Quest 14.30 The Mask 15.00
2 Stupid Dogs 15.30 Scooby Doo 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Dexter's Laboratory 17.00
Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Animaniacs 18.30 The Rintstones 19.00 Batman
19.30 Fish Police 20.00 Droopy: Master Detective 20.30 Inch High Private Eye 21.00 2 Stupid
Dogs 21.30 Johnny Bravo 22.00 The Powerpuff Girts 22.30 Dexter’s Laboratory 23.00 Cow
and Chicken 23.301 am Weasel 0.00 Scooby Doo 0.30 Top Cat 1.00 The Real Adventures
ofJonnyQuest 1.30SwatKats 2.00 Ivanhoe 2.30 Omer and the StarchikJ 3.00 Blinky Bill
3.30 The Fruitties 4.00 Ivanhoe 4.30 Tabaluga
BBC Prime
5.00 The Learning Zone 5.30 The Leaming Zone 6.00 BBC World News 6.25 Prime Weather
6.30 Noddy 6.45 Wham! Bam! Strawberry Jam! 7.00 Jonny Briggs 7.15 Smart 7.40 Blue
Peter 8.05 Get Your Own Back 8.30 Out of Tune 9.00 Dr Who: Underworld 9.30 Style
Challenge 10.00 Ready, Steady, Cook 10.30 Raymond's Blanc Mange 11.00 Ainsley’s Meals
in Minutes 11.30 Madhur Jaffre/s Far Eastem Cookeiy 12.00 Style Challenge 12.25 Prime
Weather 12.30 Ready, Steady, Cook 13.00 Animal Hosprtal 13.30 EastEnders Omnibus 15.00
Camberwick Green 15.15 Blue Peter 15.40 Get Your Own Back 16.00 Just William 16.30 Top
of the Pops 17.00 Dr Who: Underworid 17.30 Looking Good 18.00 Meerkats Unrted 18.30
Meerkats Divided 19.00 Porridge 19.30 Chef 20.00 Harry 21.00 BBC Worid News 21.25 Prime
Weather 21.30 Shooting Stars 22.00 Top of the Pops 22.30 Comedy Nation 23.00 All Rise for
Julian Clary 23.30 Later with Jools 0.30 The Leaming Zone 4.30 The Leaming Zone
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 The Firstborn 11.30 A Few Acorns More 12.00 The Shark Files: the Sharks 13.00 Water
Wolves 14.00 A Gorilla Family Portrait 15.00 Ivory Pigs 16.00 Zebra: Pattems in the Grass
17.00 The Shark Files: the Sharks 18.00 AGorilla Family Poitrait 19.00 Extreme Earth: Storm
of the Century 20.00 Nature's Nightmares: Nulla Pambu - the Good Snake 20.30 Nature’s
Nightmares: Snake Invasion 21.00 Survivors: lce Walk 22.00 Channel 4 Originals: Marathon
Monks of Mount Hiei 23.00 Natural Bom Killers: Realm of the Alligator 0.00 Shipwrecks:
Lifeboat - Friendly Rivals 0.30 Shipwrecks: Lifeboat - Let not the Deep Swallow Me Up 1.00
Survivors: lce Walk 2.00 Channel 4 Originals: Marathon Monks of Mount Hiei 3.00 Natural
Bom Killers: Realm of the Alligator 4.00 Shipwrecks: Lifeboat - Friendly Rivals 4.30
Shipwrecks: Lifeboat - Let not the Deep Swallow Me Up 5.00 Close
Dlscovery
8.00 Bush Tucker Man 8.30 Bush Tucker Man 9.00 The Diceman 9.30 The Diceman 10.00
Beyond 2000 10.30 Beyond 2000 11.00 Eco Challenge 97 12.00 Disaster 12.30 Disaster
13.00 Legends of History 14.00 Best of British 15.00 The Dinosaurs! 16.00 Flightpath 17.00
Century of Warfare 18.00 The Century of Warfare 19.00 Super Structures 20.00 Chasers of
Tornado Alley 21.00 Miami Swat 22.00 Forensic Detectives 23.00 Century of Warfare 0.00
The Century of Warfare 1.00Weaponsof War 2.00Close
MTV
5.00 Kickstart 8.30 Snowball 9.00 Kickstart 10.00 Essential Madonna 10.30 Madonna
Weekend 11.00 Behind the Mus'ic - Madonna 12.30 Ultra Sound 13.00 Madonna Weekend
13.30 Biorhythm 14.00 Madonna Rising 15.00 European Top 2017.00 News Weekend Edition
17.30 MTV Movie Spedal 18.00 So 90's 19.00 Dance Floor Chart 20.00 The Grind 20.30
Singled Out 21.00 MTV Live 21.30 Celebrity Deathmatch 22.00 Amour 23.00 Saturday Night
MusicMix 3.00 Chill Out Zone 4.00 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 9.30 Showbiz Weekly 10.00 News on the Hour 10.30 Fashion TV 11.00 News
on the Hour 11.30 Week in Review 12.00 SKY News Today 13.30 Gtobal Village 14.00 SKY
News Today 14.30 Fashton TV 15.00 News on the Hour 15.30 Westminster Week 16.00 News
on the Hour 16.30 Week in Review 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30
Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 Westminster Week 21.00 News on the Hour 21.30
Gtobal Village 22.00 Primetime 23.30 Sportsline Extra 0.00 News on the Hour 0.30 Showbiz
Weekly 1.00 News on the Hour 1.30 Fashion TV 2.00 News on the Hour 2.30TheBook
Show 3.00 News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News on the Hour 4.30 Gtobal
Village 5.00 News on the Hour 5.30 Showbiz Weekly
CNN
5.00 World News 5.30 Inside Europe 6.00 Worid News 6.30 Moneyline 7.00 Worid News
7.30 Worid Sport 8.00 Worid News 8.30 World Business This Week 9.00 Worid News 9.30
Pinnade Europe 10.00 Worid News 10.30 Worid Sport 11.00 Worid News 11.30 News
Update/7 Days 12.00 Worid News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update/Worid Report 13.30
Worid Report 14.00 Worid News 14.30 CNN Travel Now 15.00 Worid News 15.30 World Sport
16.00 Worid News 16.30 Your Health 17.00 News Update/ Larry King 17.30 Larry King 18.00
Worid News 18.30 Fortune 19.00 Worid News 19.30 World Beat 20.00 World News 20.30
Style 21.00 World News 21.30 The Artclub 22.00 Worid News 22.30 Worid Sport 23.00 CNN
World View 23.30 Gtobal View 0.00 World News 0.30 News Update/7 Days 1.00 The World
Today 1.30 Diplomatic License 2.00 Larry King Weekend 2.30 Larry King Weekend 3.00
The World Today 3.30 Both Sides with Jesse Jackson 4.00 Worid News 4.30 Evans, Novak,
Hunt & Shields
TNT
5.00 Postman’s Knock 6.30 The Yeltow Rolls-Royce 8.30 The Adventures of Hucklebeny
Fmn 10.15 Honeymoon Machine 11.45 Carbine Wiliiams 13.30 ANight at the Opera 15.00 The
Wind 16.45 The Yeltow Rolls-Royce 19.00 Passage to Marseille 21.00 Gettysburg: Part 1
23.30 Angels with Dirty Faces 1.30Torpedo Run 3.15Telefon
Animal Planet
07.00 Wildest South America 08.00 Spirits Of The Rainforest 09.00 Profiles Of Nature:
Mysterious Marsh 10.00 WikJlife Er 10.30 Breed All About It: Afghan Hounds 11.00 Lassie: The
Feud 11.30 Lassie: A Day In The Life 12.00 Animal Doctor 12.30 Animal Doctor 13.00 Animal
Heroes 14.00 Manatees: Red Alert 15.00 Fight To Save The Glossy Black 15.30 Running Out
Of Time 16.00 Lassie: Cats Out Of The Bag 16.30 Lassie: On The Case 17.00 Animal Doctor
17.30 Animal Doctor 18.00 WikJlife Er 18.30 Breed All About It: Pointers 19.00 Hollywood
Safari: Underground 20.00 Crocodile Hunter: Reptiles Of The Deep 21.00 The Giraffe: High
Above The Savannah 22.00 Premiere Secrets Of The Humpback Whale 23.00 Premiere The
Making Of .Africa's Elephant Kingdom" 00.00 Deadly Australians: Coastal & Ocean 00.30 The
Big Animal Show: Reptiles 01.00 River Of Bears: River Of Bears
Computer Channel
17.00 Game Over 18.00 Masterclass 19.00 DagskrBrtok
Dagskrá kynnt síðar.
Omega
0 Barnadagskrá. (Krakkar gegn glæpum, Krakkar á ferö og flugl, Gleði-
stööln, Þorpið hans Vllla, Ævlntýri í Þurragljúfri, Háaloft Jönu). 12.00
Blandað efni. 14.30 Barnadagskrá (Krakkar gegn glæpum, Krakkar á
ferö og flugi, Gleöistöðin, Þorpið hans Villa, Ævintýri í Þurragljúfrl,
Háaloft Jönu, Staðreyndabankinn, Krakkar gegn glæpum, Krakkar á
ferð og flugi, Sönghornið, Krakkaklúbburinn, Trúarbær). 20.30 Vonar-
Ijós. Endurtekið frá síðasta sunnudegi. 22.00 Boðskapur Central Bapt-
ist kirkjunnar með Ron Phillips. 22.30 Lofið Drottin (Praise the Lord).
*
19. febrúar 1999 f ÓkUS
23