Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1999, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1999, Page 22
í f ó k u s Að greiða með seðlum. Það er bara ekkert eins fínt í dag og það að greiða með seðlum. Debet og kredit er úti hvað svalan lífsstíl varð- ar. í dag er góðæri og þaö er um aö gera að láta afgreiðslufólk í sjoppum, fatabúðum og á börum vita að maöur sé að fá sinn skerf. Sérstaklega á þetta við um fólk sem, v e g n a lífsstíls og eigin vals, klæöir sig eins og druslur. Það er nefnilega svolítið inn í dag að vera klæddur blankur en eiga samt sand af seðlum. Seðlar útiloka líka að fólk haldi aö þú sérttýþan sem kaúþir hluti á raðgreiöslum og pantir undratæki frá Sjón- varpsmarkaðnum. Svo ekki sé minnst á að þaö er fylgst með okkur í gegnum kortakerfið. Konan í bankanum veit hvar þú varst um síö- ustu helgi. Hún veit líka hvar þú kaupir bens- in, hvort þú hafir ekki efni á þessum flottræf- ilslifsstíl og jafnvel hvar þú fékkst afmælisgjöf makans á ódýru verði. En ef þú greiöir með seölum ertu þinn eiginn herra. Ef ekki þitt eig- ið hagkerfi, þitt eigið þjóðríki. Frjáls maður greiðir meö seðlum og er ekki hræddur við að sýna þá öllum sem vilja. ú r f ó k u s Að stofna til framboös vegna alþlnglskosn- Inga og hafa húmorlnn aö leiðarljósi. Það er bara ekkert fyndið við ungt fólk sem stofnar „fyndinn" stjórnmálaflokk. Þessir funk-lista- menn voru ágætishúmor í fyrstu en sá brand- ari er orðinn vægast sagt gamall hallæris- I e g u r. Svo eru líka allir að þessu nú á dög- um - að ' ' stofna stjórnmálaflokk. Þessir flokkar eru að sjálfsögðu misfyndnir og sumir eru grátlega sorglegir. Þess vegna er um að gera fyrir ungt fólk að stofna ekki stjórnmálaflokk nema að þeir séu ekki fýndnir og taki sig háalvarlega. Það þýðir ekki að niðurlægja sig lengur með þvi að hugsa sem svo að ungt fólk sé svo heimskt að það geti ekki neitt nema verið trúðar í eigin veislu. Það er ekkert að því að taka sjálfan sig al- varlega og hætta að vera fyndinn eða að hlæja að kjána- legum fram- boðsbröndur- um. Já, hættum að stofna fyndna fram- boðslista og för- um að taka okk- ur hátíðlega. frekar slæmar pikk-upp línur Hefur þú alltaf veriö kona? Hefurðu sofið hjá stóma-sjúklingi? Fyrirgefðu, erum við af sömu dýrategund? Má ekki bjóða þér heim í pasta - með öllu? Oj, komdu - það er einhver að þrumpa. (Finnst þér æða-\ hnútar sexí? ) > r Arni Johnsen er frændi minn. Þú ert svo sæt að þú gætir selt mér fótanuddtæki. Viltu koma heim og horfa á gamla Spaugstofuþætti? Ef þú værir ekki svona þybbin gætirðu verið módel. Ég hef lifað á haframjöli, AB-mjólk og Trópí í þrjú ár. Ég hef ekkert á móti stelpum með loðnar lappir. æ pjppjdy Það er ekkert eins gott og að fá sér stólpípu annað slagið. Þú ert fallegasta kona sem ég hef séð - þennan klukkutímann. Ég á afmæli í dag - viltu koma út að borða? Ég er ógeðslega blankur og á viku eftir ólifað. Kemurðu oft hingað eða ertu bara að þrífa klósettin? Trúirðu á ást við fyrstu sýn eða þarf ég að ganga fram hjá þér aftur? Manst’ ekki eftir mér, ég var með pabba þínum í MR? Má ég tala við þig um stefnuskrá Framsóknarflokksins? Viltu hjálpa mér að sletta úr klaufinni? Hey, komdu heim - ég get pissað með standpínu! Finnst þér æða- hnútar sexí? j Er Þetta mase-brúsi sem þú ert með í vasanum eða ertu bara svona glöð að sjá mig? Rosalega ertu lík Ingibjörgu Sólrúnu. Var ég með þér um síðustu helgi? Vá! Þú ert alveg eins og mella sem ég tók í Herbertsstrasse. Hæ, þetta er bróðir minn - viltu koma heim í samloku? Ég held að við eigum sameiginlegan endurskoðanda. Hvað gerir pabbi þinn? Hæ, beibf, má ég kítla á þér naflann innan frá? hverjir voru hvar Hellingur af fólki var á Astró um helgina eins og gjarnan gerist á þeim ágæta stað og aðsóknin minnkar ekki nú þegar Kiddi Bigfoot og Jón Páll eru farnir að skipuieggja stuðið þar á bæ. Á föstudagskvöld- ið sáust þar Vignir og Halldóra fyrir- sætupar, FJölnlr (án Möndu), Svelnn Eyland x-Mirabelle og Sigurjón, for- maður boxfélagsins, en þeir sátu og ræddu um boxið allt kvöldið og sáu ___________ ekki einu sinni þær Ásdísl Birtu og Hlín Elnars Hawaiian Tropic drottningar en það var allt i lagi, þær fengu nóg af athygli frá öðrum herra- mönnum. Edda áttavillta var villt á dansgólfinu og eins hún Llnda sem vann einu sinni á Hard Rock. Þarna voru líka Halldór Bachmann Bylgju- og lögmaður og Þór Bæring kolkrabbi og FM957 maður en hann og frúin hans fagra tjútt- uðu allt kvöldið og höfðu gaman af. Kata lýs- istvenna lét sig ekki vanta og ekki heldur Rut blómadrottning Kringlunnar og Særós frá Flug- leiðum. Einnig sást í Gísla Gísla lögmann og frú, George P67 og Truls hinn norska sem sér um framhaldsskóladagatalið. En það sást líka í frægari útlending, engan annan en hinn geö- þekka danska söngvara sveitarinnar Aqua, Soren (með bláa háriö og doppurnar). Daginn eftir litu inn þeir Eyþór Gunnars handboltahetja og tals- maður pitsukeðjunnar Litla Sesars sem á að fara að opna hér á landi, Skúll Mogensen 01, Skjöldur með sinni glæsilegu kærustu?, Ivan Burknl, Áslaug Páls fréttamaður, Birna fyrirsæta, Maggl og Gunni Laugarásbíókóngar, Karl Schött frá Stjörnubíói og Rúnar Róberts, dagskrárstjóri FM957, sem sást á Sþjalli með Helgu Slgrúnu, dagskrárstjóra Gulls 909, og Blgga sóþran frá Fínum miðli. Svala Arnar fegurðardrottning lyfti sér upp þetta kvöld og líka Nanna dansari en hún sté kynþokkafull- an dans á dansgólfinu nær allan tlmann í stórum vinkonuhópi. Konráö Olavs og frú voru í róleg- heitum I prívatinu eins og Magnús Ver og frúin hans. Gísll Jó flugmaður var skýjunum en þeir Slggl Zoom og Jón Kárl frá Flug- leiðum voru hálfvæng- brotnir þar sem einn vant- aði úr trióinu ógurlega, en það er hann Halldór Ijósmyndari sem lá slasaður heima hjá sér og er þaö í fyrsta sinn síöan hann var 17 ára að hann dveiur heima á laugardagskvöldi. Herra ísland mætti I alltof þröngum bol en dömurnar virtust fíla þaö vel, Blrgltta, forsíðustúlka Bleiks & Blás, var þarna líka og svo mætti tökullö frá BBC í Englandi og myndaði röðina fyr- ir utan og drottnmgarnar á staðnum. Skuggabarinn var líka troðfullur af frábæru fólki. Á föstudags- kvöldið var til dæmis hún Hrafnhlldur Hafstelns þar, alltaf jafn sæt, fótboltakapparnir Gummi Torfa, Pétur Ormslev og Slggl Grétars, Andri Már frá Heimsferðum, Maggl Rlkk skemmtistaða- kóngur, Per hinn danski úr hljómsveitinni Aqua, Slgmar Þröstur markmaður, Hlín og Ásdís Blrta Hawaiian Tropic og Dórl Ijós- myndari úr Hausverk sem myndaði allt flotta liðið t bak og fyrir. Elín Reynls var stórglæsi- leg að vanda og Elríkur Jóns, fyrrum Stöðvar 2 maður, var líka ofsalega fínn og sætur. Svavar Örn og Jón Gunnar Gelrdal tóku svo púlsinn kvöldiö eftir og líka hann Ingl frá sól- baösstofunni Sælunni. Hanz-klíkan var rosa- leg og þarna voru líka Gunnar Andrl sölufröm- uður, Sævar Péturs töffari, Þórhallur Gunnars kyntröll og Titringur, Hajrudin Cardaklija fót- boltamaöur, Maggi Bess, Debble og Bragl Betrunarhússhjón, skvísurnar úr Flugleiðaskól- anum, Gústl hausverkur um helgar, Jóhann Bóel Matthildarmaður og Friörlk og félagar úr Bros-bolum sem voru í góðum fílíng inni I Gyllta salnum. Einnig var allt fallega fólkið frá Aerobic Sport, með Magga Scheving í farar- broddi, með mikinn fagn- að í Pálmasalnum en þau skemmtu sér langt fram á nótt. Eftirlitið var senni- lega í frii þessa helgina en ungmennafélagið Wartan B.C. tók hins veg- ar vel á því. Þaö er alltaf fín stemning á Vegamótum. Síö- asta föstudag mættu á svæöið þau Elma Lísa og systir hennar Nína, Árnl Páll, Ingvi Steinar, Andrea Brabln og Svavar Örn tískulögga. Einnig voru á staðnum Bryndís Ásmunds og tónlistarfólk- iö Andrea Gylfa og Þorvaldur, Hrönn og Árni kolkrabbar, Dabbl Mágg, Skjöldur fíni, Björn Jörund- ur (næstum kyntröll), Stefán Karl leiklistarnemi og Palll Mausari. www.vi3ir.is Þeir voru i góðu stuði á Rex á föstudagskvöldiö þeir Jón Ásgeir Bónusdrengur og Stelnl i Coke, enda voru þeir i félagsskap Inglbjargar Pálma- dóttur sem heldur alltaf finum stílnum. Einnig sást til Þórls Snæs kvikmyndageröarmanns sem snæddi eitthvað verulega Ijúffengt af mat- seðli meistarakokkanna Hadda og Ægls. Ekki var minna „swing" kvöldið eftir á Rexinu. Þá sást i Slmba og frítt föruneyti hans, Jónu Lár hina huggulegu, Skúla Mogensen OZ-karl og vini hans Gumma Pálma og Frank Pltt með eigin- konu sinni. ívan, Njóröur Snæhólm og Valdl i Valhöll voru umkringdir fallegum konum og þær þjáðust heldur ekki af at- hyglisskorti þær Áslaug Páls og Blma Rún. 01- gelr Líndal mætti á svæöið ásamt Sautján- feðgunum og þarna sást líka í Brynju X ásamt rauða riddaranum sínum Stelna Stephensen. Aö lokum skal nefndur Banda- rikjamaðurinn James sem mætir reglulega og ku vera sá mest kúl sem um getur. f Ó k U S 19. febrúar 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.