Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1999, Blaðsíða 9
Brjósiamál: Starf: Fyrra starf: Ahugamál Hvaöa skoöun hefuröu á keppnlnni um titilinn Ungfrú ísland: Jóna Líf Yngvadóttir.! Fyrirsæta í Mexíkó. ] Dansari. 1 j Feröast um heiminn, dansa og hjálpa fólki sem er í vanda statt. 35 c. 167 cm 56 kg. Júlíana Oöinsdóttir. 24 ára. 1165 cm. 55 kg. Dansari. Þyngd: Brjóstamál: Starf: Fyrra starf: Ahugamal Hvaöa skoöun hefuröu á keppninni um titilinn Ungfrú ísland: 34 c. Ymis afgreiöslustörf. 1 Tíska, förðun, dans og lelkllst. | Ég hef ekkert kynnt mér þaö og hef enga sérstaka skoö- un á keppninni sem slíkri. Nafn: Aldur: Hæö: Þyngd: Brjostamál: Starf: Fyrra starf: Ahugamál Hvaöa skoöun hefuröu á keppninni um titilinn Ungfrú ísland: 169 cm. 26 ára. 58 kg. 35 c. Er lærður förðunarfræðingur og vann í snyrtivöruverslun. Listir, andleg málefni, spírit- ismi, jóga og hugleiðsla. Mjög góða skoöun á því. Mér þykir rosalega gaman að fylgjast með keppninni. Fallegar stelpur. Svandís Ösk Jónsdóttir. Dansari. f lok aldarinnar eyðum við óhemju miklum tíma í að velta því fyrir okkur hvernig þessi öld var. Hvað var merkilegt? Hvað hafði áhrif á okkur og ekki síður hvaða afleiðingar mun þessi öld hafa á þá næstu? Hvað gerist næst? Þegar árið 2000 rennur upp og við taka hundrað ár, heil öld. Enn ein öldin í þessu flóði sem mannkynið syndir í, upp á við. Fókus tók nokkra íslendinga tali og spurði þá hvað hefði haft mest áhrif á okkur á þessari öld og fékk þá líka til að spá í framtíðina. kom Klónun og geimferðir Hvað hefur breytt lífi okkar mest á þessari öld? „Það eru geimferðirnar. Þær hafa mest gildi fyrir mig ásamt þá klónun. Ég talaði einmitt mjög mikið um þessi tvö atriði um miðja öldina. Ég hef vitað að hægt væri að klóna menn og ferðast um geiminn frá því um árið 1950. Þá fyrst fékk ég full- vissu um þetta." Stígvél og pillan Hvaö hefur breytt lifí okkar mest á þessari öld? ■ Hér á landi voru það stíg- vélin þegar þau komu til sögunnar, þá hætti fólk að drepast úr kulda og lifði á klakanum. Um víðan heim var það tilkoma pillunnar og frjálsara kynllf í kjölfarið." Hemmi Gunn utvarpsmaður Kvennabaráttan Hvað hefur breytt lífi okkar mest á þessari öld? „Kvennabaráttan." Auður Eir Vilhjálmsdóttir prestur Valdimar Bjarnfreðsson myndlistarmaður Kynhvöt mannsins deyr Hvað mun hafa mestu áhrifin á okkur á næstu öld? ^ „Það verður bara komin einhvers konar svona loftbrú út í" geim og yfir allan heiminn. Ég hef komist að þvi með þollalestri að kyntákn íslendinga er kolinn. En hann mun drepast fyrir okkur og öllum heiminum og það hefur þær afleiðingar að sæðið í manninum drepst á 21. old. Það mun síðan neyöa manninn til aö klóna og eina fjölgunin sem völ er á verður í gegnum þessa tækni. Þetta er allt tengt menguninni frá Sellafield. Þegar hún nær að dreifa sér um allan heiminn og hingað til Islands þá mun kynhvöt mannsins deyja á sjö árum.“ Almennt sinnuleysi Hvað mun hafa mestu áhrifin á okkur á næstu öld? „Það verða ofurtölvur í stað heila oe tilfinn- inga. Það þýðir tilfinningadoði og almennt treTst hySi mann'egUm MfÆTfa treyst þ0 og m á að unga f.|kjð að vaxa ur grasi komi til með að bregðast við Þessu með þvíaðgera sérgrein fyrirbfj 2 Það kembr nýtt gWismat, sem er um leið gamalt, og hefuP nanast verið drepið út með minni kynslóð! Öld fjöldamorðingjanna Hvað hefur breytt lífi okkar mest á þessari öld? „Það sem hefur haft mest áhrif á okkur er það andrúmsloft sem hefur skapast á þessari öld sem er öld fjöldamorðingjanna." Me: tónlistarma Kvennabaráttan Hvað mun hafa mestu áhrifm á okkur á næstu öld? „KvennaParáttan. ímynduð frelsun Hvað mun hafa mestu áhrifin á okk- ur á næstu öld? „Það sem mun marka næstu öld er náttúrlega hin ímyndaða frelsun frá fjöldamorðingjunum. Hún rústar fólk sennilega." Tölvur Hvaö hefur breytt lífi okkar mest á þessari öld? „Tolvan hefut breytt öllum sam- skiptum okkar og er ein mesta tækniuppgötvunin á þessari Old. Allavegaafþeim sem al- menningur hefur aðgang að. Hun einfaldar samskipti um all- an heim og auðveldar aðgang að bókasöfnum og annað í þeim dúr." >v-JSSfiS3 Að halda lífi TæstuZ?afameStUéhrméok^á knlaaðrTa 3ð haldal!fl’ he'Pég,Og sWbaVðhi«‘ra!!ViÖmUnUmeyða°mur s a t. Það hlytur alla vega að þurfa að brevtn Wutum þanmg að tæknin miðist við náttúT unaenþannigerþettaekkiídag- 3 Tortíming Hvaö hefur breytt lífi okkar mest á þessari öld? „Þessi öld núna hefur einkennst af fári og sveiflum n tengjast því meðal annars að hægt er að tortíma inu eins og við þekkjum það - meö vígtólum, erfða- kni, mengun og svo framvegis. Vitneskjan um þetta jr þreytt öllu. En það er eins og menn hafi enn ekki egan tilfinningaþroska til að takast á við þessar að- eður. Vitsmunaþroskinn hefur bólgnað út og aukist, a vega á sviði tækni og vísinda, en tilfinningaþrosk- i hefur að sama skapi rýrnaö og að sumu leyti hrak- að. Viö sjáum það meðal annars af styrjöldum samtímans að maöurinn líkist sífellt meira rándýrinu sem hann kannski er. Eftir því sem hann veit meira fer hann verr með sjálfan sig. Jafnvægi eða dauði Hvað mun hafa mestu áhrifin á okkur á næstu öld? „Annaðhvort tekst menningin á við dauðleika sinn eða við öll höf- um breyst í einsteina eða svín- menni innan eitt hundraö ára. Hafi okkur ekki tekist að þurrka allt út áður." Matthías Viðar Sæmundsson lektor: 26. febrúar 1999 f Ókus 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.