Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1999, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1999, Blaðsíða 10
Hljóðritar heima Geffen fyrirtækið stefnir að haustútgáfu á næstu plötu Becks. Bekkurinn er að taka hana upp í heimahljóðverinu sínu í Pasadena, Kaliforníu og hann hefur fengið rapparann Kool Keith og þjóðlaga- tripp-hopparann Beth Orton til að spila með sér. Önnur plata Beth Orton hefur annars fengið mikla um- Qöllun þó hún komi ekki fyrr en í vor. Platan heitir „Central res- ervation" og eru bundnar miklar vonir við hana. Beth er með góðan hóp aðstoðarmanna í púkkinu, t.d. doktorana John og Robert, Ben Watt, Ben Harper og Terry Callier. NR. 312 vikuna 26.2-5.3. 1999 stans og fær sig hvergi hre) Þetta ár byrjar sem hans Sæti Vikur LAG FLYTJANDI 19/2 12/2 1 7 PRAISE YOU FATBOY SLIM 1 1 2 6 LOTUS R.E.M 3 4 3 4 EXFACTOR LAURYN HILL 11 18 4 7 NO REGRETS ROBBIE WILLIAMS 7 11 5 5 ÁSTIN MÍN EINA . .VÉDÍS HERVÖR ÁRNADÓTTIR 5 9 6 5 HAVEYOUEVER BRANDY 2 15 7 6 ERASE/REWIND THE CARDIGANS 13 8 8 19 SWEETEST THING U2 6 3 9 12 FLY AWAY LENNY KRAVITZ 10 5 10 5 ONE CREED 4 2 11 3 LADYSHAVE GUS GUS 20 27 12 13 WHEN YOU BELIEVE .MARIAH CAREY & WHITNEY HOUSTON 8 6 13 3 I WISH I C0ULD FLY ROXETTE 19 32 14 1 NOTHING REALLY MATTERS . MAD0NNA 15 3 HEARTBREAK HOTEL WHITNEY HOUSTON 18 40 16 6 LULLABYE SHAWN MULLINS 16 29 17 4 CASSIUS ‘99 CASSIUS 14 7 18 2 ENJ0Y YOURSELF 37 - 19 5 LOVELIKETHIS FAITH EVANS 15 19 20 11 THE EVERLASTING .. .MANIC STREET PREACHERS 17 14 21 2 STRONG ENOUGH CHER 26 - 22 5 END OF THE LINE HONEYZ 12 16 23 7 LIFIÁFRAM SÓLDÖGG 9 20 24 2 BOY YOU KNOCK ME OUT ... . .TATYANA ALI & WILL SMITH 30 - 25 3 ALL NIGHT LONG . .FAITH EVANS & PUFF DADDY 24 38 26 1 THE BOY WITH THE ARAB STRAP BELLI & SEBASTIAN IMiJ 27 2 COME INTO MY LIFE EMILIA 35 - 28 5 UNTIL THE TIME IS TH0UGH . FIVE 23 25 29 1 WHEN A WOMAN’S FED UP .. R.KELLY 30 5 NÓTTIN TIL AÐ LIFA SKÍTAMÓRALL 22 30 31 1 YOU DON’T KNOW ME .. .ARMAN VAN HELDEN & DUANE H... 32 3 TUSEDAY AFTERNOON JENNIFER BROWN 32 34 33 2 WALK LIKE A PANTHER .... ALL SEEINGI 40 - 34 4 SYSTURNAR ESTER JÖKULSD. & MARGRÉT VILHJÁLMS 29 35 35 1 WRITTENIN THE STARS •ELTON JOHN & LEANN RIMES l.'l'AHMI 36 4 H0W WILLI KNOW JESSICA 28 39 37 2 WESTSIDE TQ 39 - 38 12 STJÖRNUR SÁLIN HANS JÓNS MlNS 27 12 39 7 MALIBU HOLE 21 13 40 1 TENDER BLUR IMiJiJ Madonna fer hæst þeirra sem eiga nýtt lag á iistanum eöa í 14. sætl. íslandsvin- urlnn Damon Albarn og Blurdrengirnir rétt ná einni tá inn á listann. Taktu þátt í vali listans í síma 550 0044 íslenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar og DV. Hringt er í 300 til 400 manns á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Einnig getur fólk hringt í síma 550 0044 og tekiö þátt í vali listans. íslenski listinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldiun á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi í DV. Listinn er jafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, aö hluta, í textavarpi MTV sjónvarpsstöövarinnar. Islenski listinn tekur þátt í vali „World Chart“ sem framleiddur er af Radio Express í Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er í tónlistarblaöinu Music & Media sem er rekiö af bandariska tónlistarblaöinu Billboard. Yflrumsjón með skoöanakönnun: Halldóra Hauksdóttlr • Framkvæmd könnunar Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó Handrit, heimildaröflun og yfirumsjón með framleiðslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistjóm og framleiösla: Þorsteinn Asgeirsson og Þráinn Steinsson Útsendingastjóm: Ásgeir Kolbeinsson, Jóhann Jóhannsson og Ragnar Páll ólafsson - Kynnir i útvarpi: ívar Guömundsson II verður sð aræða 3 negra“ þessum DMX segist hafa hlutverk í rapp- heiminum. Honum líst ekkert á hvemig rappið er að poppast upp með liði eins og Puff Daddy og Will Smith allsráðandi á vin- sældalistunum. DMX vill endur- heimta rappið úr kampavínspartí- um í glæsivillum og fara með það á gangstéttina þar sem það fæddist og á heima. Og DMX hefur mikið fylgi. Fyrsta sólóplatan hans kom út í fyrra. „It’s Dark and Hell is Hot“ fór beint á toppinn og hefur selst vel á fjórðu milljón. Nú er rapparinn kominn aftur með „Flesh of My Flesh, Blood of my Blood“. DMX er frá Yonkers og þaðan koma ýmsir rapparar og góðkunn- ingjar, t.d. The Lox og Jay-Z sem DMX hefur unnið mikið með. DMX fékk fyrst tækifæri hjá Columbia- útgáfunni en þar lenti hann í frek- ar lélegum máliun eins og oft vill verða þegar popparar eru að stíga sín fyrstu skref. „Þeir reyndu að setja mig á eftir öðmm,“ segir DMX um málið. „Þeir sögðu: jæja, fyrst gefum við út Kriss Kross, þá Cy- press Hill og svo kemur að þér. En ég sagði: ég er betri en allir þessir negrar og ég nenni ekki að bíða. Ég er ánægður að ég slapp þaðan.“ Rödd úr ræsinu DMX fór yfír á Def Jam, eðal- merki rappsins. „Ég vissi alltaf að sú stund kæmi að einhver segði: einhver verður að græða á þess- um negra af því hann er heitur. Ég býst við að nú sé komið að þeirri stund. Heimurinn var ekki tilbúinn fyrir ræsið en nú er hann tilbúinn fyrir ræsisdrulluna svo nú fær heimurinn helvítis ræsið." DMX vill vera harður, eins og sést á ummælum hans hér að ofan. Honum verður tíðrætt um „niggas" og til að sýna heilhidi sín og hörku baðaði hann sig í svínsblóði á nýja plötuumslaginu. „Ég flla að tjá það sem alvörunigg- arar eru að upplifa, alvöruniggar- ar á götunni. Þeir eiga að vita af rödd sem talar máli þeirra og ég er sú rödd.“ Hundavinur „Ég vil að nýja platan sé mín tengsl við gamla hverfið mitt. Ég vil rappa um það sem mitt fólk er að hugsa, drekka í mig allan sárs- auka þess. Ég hef lært að þegar ég tek allt inn á mig get ég látið sárs- auka bræðra verða skiljanlegan fyrir allan heiminn.“ Hér er DMX að tala um bræður sína í óeiginlegri merkingu því hann á enga alvörubræður heldur fimm systur. Þrátt fyrir systrafansinn var Earl Simmons (ektanafn DMX) einmana krakki og rölti um hverfið og hugsaði. Ömmu sinni þakkar hann uppeld- ið og hann er mikill hundavinur og skilur bolabítana sína tvo, Bobba og Bandit, sjaldan við sig. Þegar keyrt var yfir Boomer, gamla hundinn hans, fékk rappar- inn sér húðflúr í minningu bola- bítsins. Að rappara sið eru gestir fjöl- margir á plötunni, t.d. Yonkers-fé- lagamir The Lox og Jay-Z, Mary J. Blige syngur í einu lagi og meikdollan Marilyn Manson rövlar draugalega í öðru. Þó plat- an eigi ágætlega íturvaxna spretti, sérstaklega í rólegri lögimum, er hún engan veginn neitt nýmæU í rappinu. Þrátt fyrir stríðsyfirlýs- ingar DMX og töffaraskapinn er rappið hefðbundið og ekkert nýtt í gangi, bara skothveHir hér og þar, nóg af „hó-s“ og „niggas" tU að gleðja hvaða bólugrafinn út- hverfaungling í Rapparavogi sem er og ekkert í gangi sem ekki hef- ur verið gert oft áður. Og kannski er svínsblóðið bara gervi. 10 f Ó k U S 26. febrúar 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.