Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1999, Blaðsíða 7
|«S | FÓKUSMYND: ÞÖK Flestar ísienskar karlfyrir- sætur helga sig ekki starf- inu af lífi og sál. Vita ekki alveg í hvorn fótinn á að stíga, tískufótinn eða vinnu- og skólafótinn, og sitja þess vegna bara fyrir/1| svona endrum og sinnum^j Enda er það frekar nýtt að karlmenn vinni þetta aldagamla kvennastarf. En það er samt til einn íslenskur karlmaður sem gerir ekkert annað en að sitja fyrir og sýna föt. hann gerir ^ í, var )ur fyrir slysni og settur í sjónvarps- auglýsingu fyrir Hörpu- málningu og þá fór boltinn að rúlla og hefur nú rúllað með Gísla alla leið til Par- ísar, New York og Mílanó. i hefur v Nú er Gísli heima. Óvíst hversu lengi hann stoppar - kannski verður hringt í hann á morgun og hann beðinn tun að pakka niður í snarheitúm og drífa sig út til vinnu. Er að heiman í nokkrar vikur og kemur svo Heim með kau|)ið sem er mis- niikið, fer eftir því hvað túrinn gekk vel. Eins og hjá sjómanni. Og kærastnn. Sól- veig K. Jónsdóttir. sér um allt heima á meðan. Sjómannsekkja. Þegar Gísli kom heim síðast frétti hann að hún væri búin að kaupa íbúð handa þeim. „Það er vist svo brjáiað að gera hjá íbúðalánasjóði að málið okkar er stopp og búið að vera lengi. I'etta er allt í steik og við bíðum og bíðum og bíðum.'' segir Gísli og er oröinn pinu pirraður á ástandinu. Þar sem Gísli er eina íslonska karlfyrir- sætan sem situr fyrir i fuJlri \ innu vilja margir meina að hann sé aðalkarlfyrirsæta íslands. Hverhig list honum á þá nafnbót? „Júú. Ég hef nú ekki hugsað út i þetta þannig. Eti ég hef gaman af að sýna mig og þarf reyndar virkilega á því að halda. Mér finnst gaman að koma fram og láta fólk horfa á mig. Þaö er bara þannig." Gísli gamli Gísli hefur unniö í útlöndum í rúmt ár og hefur meöa) annars unnið fyrir Dolce Gabbana, Gucci, I.'onio Vogue. Versace og fleiri. En þetta er skammgóður vermir og stutt ævintýri. Hann er tuttugu og fjögurra ára og þaö líður að því aö hann verði of gantal! í fyrirsætustarfið. „Það er hæpið aö ég geti verið rosalega lengi í þessu í viðbót. í mesta lagi í fjögur ár með góðum árangri. Eg er reyndar mjög heppinn með að vera svona barnalegur i út- liti. Annars væri ég þegar búinn, ég er orð- inn það gamall." ■ Hvaó œtluröu aó gera þegar þú eri oróinn uó gamalmenni i fagirui? „Ég veit það ekki. Ég lifi bara fyrir daginn í dag og mesta lagi daginn á morgun. ‘ Hvernig er aó vinna vió þaö sem liefur tengst af verió álitiö kvennastarf.? „Liklega er þetta eina starfið í heiminum þar sem kvenfólk fær hærri laun en karlmenn. Strákarnii eru samt að koma meira og meira inn Fyrir nokkrum árum var næstum því ekk ert að gera fyrir karlmenn. Þegar ég fór fyrst út var okkur nýju strákunum bölvaö af þeim eldri. Nú er ég farinn að böiva nýju strákunum. En þetta er bara svona. Skemmtilegir og leiðinlegir Gisli er ekki einn í heiminum og hefur unnið með tnörgu fólki: frægu, skemmti legu og leiðinlegu. Ein þeirra leiðinlegu er Naonii Campbell. „Hún er „bitch". Aigjört „bitch". Hpn er stjarna, hún er dýfa. Mætir rétt fvrir sýn ingu og talar ekki við neinn. Sanit f'iniist mcr gaman að hafa unnið með henni. Það var samt miklu skemmtilegra þegar ég tók þátt í góðgerðartískusýningu nteð Kevin Bacon, Billy Baldwin og einhverjum feit um karakter úr Ellen þáttunum. Mér fannst sérstaklega moiriháttar að hitta Bacon. Ég hef hef dáð hann síðan ég sá Quick Silver áriö 1984." Þaó er alltaf tónninn hjá fyrirsœturh uö starfiö sé svo ofsalega erfitt. Finnst þér þaö? „Þetta getur vorið rosalega erfitr. sérstak lega á meðan tiskusýningátímabilið stend- ur vfir. Stundum vinnur maður frá átta á morgnann til niu á kvöldin og á aldreí fðf Stundum < -r ekk i etnu sinni tími til að borða, Gísli. tekur sntók og dreypir bjórnum sinum. Er ekkert að spá í heilsuná. Þarftu eklti aó passa svolltió upp á rnataræóió? Þá blæs Gísh reyknum út hlær við og segtr: „Eg ét hvað sem er og fitna atdrei, R<)kka kannski aðeins á niillt 69 kilóa og 71. En þú hlýtur a<) þurfa aó aja kropp .Veistu. ég hef oinu sinni kotnið inn á likamsræktarstöð. Kg virðistekki geta fitnað og þarf ekkert að pæla í þessum máíum." -II. K 5. mars 1999 f Ó k U S 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.