Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1999, Blaðsíða 19
 Lífid eftir vinnu Rico Saccani sveiflar tón- sprotanum í Laugardalshöll á laugardaglnn. Sinfðn- íuhljóm- sveitin, áttatíu manna kór ís- lensku óper- unnar, barna- og unglingakór óperunnar og níu einsöngvarar, þar af sjö erlendir, koma fram í Laugardalshöllinni á laug- ardaginn klukkan 16 undir stjóm Rico Saccani, aðal- hljómsveitarstjóra sinfóní- unnar. Flutt verður svið- sett semi-uppfærsla á óp- erunni Turandot eftir Puccini sem verið hefur draumaverkefni sinfóní- unnar í mörg ár. „Rico Saccani er flink- ur óperustjórnandi og enginn hefði getað gert þetta með svona stuttum fyrir- vara nema hann,“ segir Helga Hannesdóttir hjá sinfóníunni. „í raun og veru er það hlutverk Þjóðleikhússins að flytja óperur á íslandi en þar sem ekkert verður þar í ár gerum við þetta.“ Randver Þorláksson sér um sviðsetningu óperunnar, Jóhann Bjami Pálmason um lýsingu og Exton inn hljómburð sem mikið verður í lagt. Tveir innlendir ein- söngvarar syngja með: Bergþór Pálsson og Þorgeir Andrésson. Vegna kvartana sem bárust frá áhorfendum á Vinartónleikum sinfóníunnar fyrir skömmu verða reistir upphækkaðir pallar í saln- um þannig að allir ættu að sjá vel. Flutningur ópenmnar tekur þrjá tíma með tveimur hléum og að- göngumiðaverð er 2.100 krónur, „tombóluverð", segir Helga Hann- esdóttir. Bölvuð synd. Þetta er langbesta Geirmundar- lagib en samt spilar Geirmundur það ekki. Hljómsveitin VIP fremur tónlist á Akureyri, nánar til tekið Vlð Pollinn. %/ Skítamórall kemur í heimabæinn sinn, Sel- foss, í kvöld og spilar á Inghóli. Með í för er Sveinn Waage sem eitt sinn var kosinn fyndnasti maður íslands. Hann er ekki frá Selfossi en finnst kókómjólk samt góð. Siggl llluga trúbador situr við gítarinn sinn á Gamla Bauk á Húsavík og grætur horfnar ást- ir í míkrafóninn. Rut Reginalds verður að Hlöðufelli á Húsavík og syngur um raunir nútímafólks. Á Hótel Reynihlíð, Gamla bænum, verður Ósk- ar Elnarsson trúbador í kvöld og mun syngia gestum sögur úr daglega lífinu. Stefán Óskarsson spilar og syngur enn sem fyrr á Hótel Norðurljósum, Raufarhöfn. Blúsklúbburinn verður með dagskrá á Hótel Egilsbúð, Neskaupstað. Það verður kántríkvöld á Hótel Hvolsvelll í kvöld - hvað svo sem það þýðir. Lifandl Bakkamenn spila á Bakkanum - Kaffl Lafolll á Eyrarbakka. Daufari Bakkamenn geta mætt og smitast. 1 e i k h ú s Maður á mislitum sokkum eftir Arnmund Backman er á Smíðaverkstæðl Þjóðlelkhúss- ins kl. 20.30. Þessi farsi gengur oggengur og því er uppselt I kvöld. Sími 5511200 fyrir þá sem vilja panta miða á sýningu einhvern tím- ann í framtíðinni. Tvelr tvöfaldir á stóra sviði ÞJóðlelkhússlns kl. 20. Uppselt. Upplýsingar um lausa miða á næstu sýningar í síma 5511200. Abel Snorko býr elnn eftir Erlc-Emmanuel Schmitt hinn franska verður flutt á litla sviði Þjóðleikhússlns kl. 20. Sími 5511200. Tryllirinn Svartklædda konan er leikin í TJarn- arbíól kl. 21. Leikarar eru Viðar Eggertsson og Vilhjámur Hjálmarsson auk þess sem Bryndís Petra Bragadóttlr kemur við sögu. Leikstjóri er Guðjón Slgvaldason. Sími 561 0280. l/Sex í sveit er vinsælasta stykki Borgarleik- hússins þetta áriö. Ein sýning er á stóra svið- inu I kvöld kl. 20. Leikarar: Edda Björgvins- dóttlr, Björn Ingi Hilmarsson, Ellert A. Ingl- mundarson, Gísli Rúnar Jónsson, Rósa Guðný Þórsdóttlr og Halldóra Geirharðsdóttlr. Sími 568 8000. Hellisbúlnn býr enn í helli sínum í Islensku óp- erunni. Uppselt er á sýninguna kl. 23.30. Bjarnl Haukur Þórsson er heilisbúinn. Síminn er 551 1475. Felix Bergsson leikur leikritið sitt Hlnn full- komna Jafnlnga í ís- lensku óperunnl kl. 20. Sem kunnugt er bregður Felix sér I gervi sex homma sem allir lýsa vanda þess og vegsemd aö vera samkynhneigður í henni Reykjavík. Leik- stjóri er Kolbrún Halldórsdóttlr. Sími 551 1475. Hvunndagslelkhúslð sýnir Frú Kleln í Iðnó kl. 20. Sálfræðilegt og djúpþenkjandi að hætti Ingu Bjarnason. Margrét Ákadóttlr er frú Klein. Síminn er 530 3030. Rommí er kom- ið norður og er sýnt á Bing Dao-Rennl- verkstæðlnu kl. 20.30. Er- llngur og Guð- rún Ás eru bæði sæt og kvikindisleg saman. Slmi 461 3690. Áhugaleikhópurinn Hugleikur sýnir Nóbels- drauma Árna Hjartarsonar jarðfræðings I Möguleikhúsinu við Hlemm kl. 20.30. Slmi 551 2525. Nemendafélag Fjölbrautaskólans í Breiðholtl sýnir staðfærða leikútgáfu slna af bresku bló- myndinni Með fullri reisn kl. 20 I kvöld I Loft- kastalanum. Frystihúsinu er lokað, konurnar fá vinnu I nýrri rækjuverksmiöju og karlarnir sjá þann einn kost að strippa. Slmi 552 3000. Sauðkindin, leikfélag Menntaskólans I Kópa- vogi, sýnir rokkleikinn Grettl eftir Ólaf Hauk Símonarson, Þórarin Eldjárn og Egll Ólafsson I Félagsheimlli Kópavogs kl. 20.30. #kabarett Frumsýning á Broadway I kvöld. Síöast þótt- ust íslenskir söngvarar vera Abba en nú reyna þeir að llkjast ýmsum söngkonum. Og sem fyrr stjórnar bítillinn Gunnar Þórðarson sjóinu. Söngkonurnar sem spreyta sig eru; Birgltta Haukdal (dóttir Eggerts?), Bryndís Ásmunds- dóttlr (dóttir Stefánssonar?), Erna Þórarlns- dóttir, Guöbjörg Magnúsdóttlr, Guðrún og Soffía Karlsdætur, Hjördís Elín Lárusdóttlr, Hulda Gestsdóttir, Rúna G. Stefánsdóttir og Þórey Heiðdal. Og svo eru þarna tveir piltar (llklega ókomnir I mútur); Kristján Gislason og Gísli Magnason. Þetta fólk syngur lög sem dýf- ur á borö viö Arethu Franklln, Barbru Streisand, Diönu Ross, Gloriu Estefan, Madonnu, Tinu Turner, Whitney Houston og fleiri og fleiri gerðu vinsæl. Ofan á þetta er síö- an bætt suðuramerískum dansi frá höndum og fótum Elísabetar Sifjar Haraldsdóttur og Rafick Hoosain. Undir þessu getur fólk síðan borðað mat af hlaðborði. Á eftir leikur Stjórn- In fyrir dansi. Þeim sem finnst Stjórnin of viltt geta skotist inn I Ásbyrgi og hlýtt á Lúdó Sextett og Stefán. Sjúkrasaga verður sögð I Súlnasal Hótel Sögu. Þau sem það gera eru Halll og Laddi, Steinn Ármann og Helga Braga Jónsdóttlr. Þetta er mikið grín að hætti Ladda og öruggt að ákafir aðdáendur hans geta hlegið. Aðrir geta undraö sig á hvers vegna þeim þótti maö- urinn fyndinn á árum áður - hafa áhorfendur breyst eða er það Laddi sem er eitthvað öðru- vísi. Húshljómsveitin Saga Class leikur fyrir dansi að aflokinni sýningu. b í ó t/H\n slvinsæla árlega sýning MÍR á Stríðl og friði hefst í félagsheimili Rússavina að Vatns- stíg 10 kl. 10 stundvíslega. Sýning myndar- innar stendur slðan með kaffi- og matarhléum til kl. hálfsjö um kvöldið. Sem sagt rétt rúmir átta tímar. Og það er margt verra sem fólk get- ur gert við einn laugardag. í lyrsta lagi er þetta þokkaleg mynd sem Sergei Bondartsúk gerði eftir sögu Tolstojs. í öðru lagi eru sætin I MÍR- salnum hreint ágæt. I þriðja lagi er meðlætið með kaffinu og maturinn hreint afbragð. 1 fjórða lagi kostar þetta ekki nema 2.000 kall. Það þykir gott verð fyrir matinn einan. Fólk get- ur síðan góaö augum ókeypis á myndina og dottað þess á milli. Eini gallinn er að salurinn tekur aðeins rétt rúmlega fjörutlu I sæti og fólk verður því að kaupa miðann sinn milli kl. 17 og 18 I dag - það er ef tryggir Sovétvinir hafa ekki þegar keypt þá alla. fyrir börnin Borgarlelkhúsið. Pétur Pan er á stóra sviðinu kl. 14 og skemmtir þar ungum sem öldnum. Krókur kapteinn er þó miklu skemmtilegri eins og vondra manna er siður. Indiánar, hafmeyj- ar, krókódlll, draumar og ævintýr. Slmi 568 8000. •opnanir í Gerðuberg! verður opnuð samsýning á verk- um sex myndlistarmanna á aldrinu 76 til 92 ára kl. 16. Þarna er samankomið landslið fs- lands I næfisma; Þórður G. Valdimarsson (ali- as Kíkó Korriró), Sigurður Elnarsson, Svava Skúladóttir, Hjörtur Guðmundsson og syst- urnar Guðrún og Sigurlaug Jónasdætur. í verk- um þeirra má sjá allt það sem piýða má næflsk verk: óheft Imynd- unarafl, fallegar náttúru- lýsingar og mikla frá- sagnargleði. Ef dæma á af reynslunni mun þetta verða sýning marsmán- aðar talið I gestum og búast má við að verkin renni út eins og heitar lummur. Fyrstir koma, fýrstir fá._________ Þrjár einkasýningar verða opnaðar I Nýllsta- safnlnu kl. 16. Rósa Glsladóttlr sýnir kyrralifs- myndir I forsalnum og gryfjunni. Þetta eru þrl- víðar uppstillingar úr gifsi. Ragnhelður Ragn- arsdóttir kallar innsetningu slna I Bjarta- og Svartasal Sjónmál og reynir þar að fjalla um afmörkun og opnun og smíða sér leið til að tengjast umhverfinu - eða svo segir hún sjálf. ívar Brynjólfsson verður síðan með Ijósmynd- ir I Súmsalnum. Sýninguna kallar hann Vænt- ingar og segir að verkin séu heimildir um raun- veruleikann eins og hann birtist á ofurvenju- legum stöðum. tr mikilli hættu. Þetta undirstrikar Mallick með því að sýna okkur náttúruna I sterku myndmáli og innfædda að leik. -HK Thunderbolt ★★ Miklar vinsældir Jackie Chan' gera það að verkum að rykið er dustað af Hong Kong myndum hans. Thunderbolt er sæmileg af- þreying, hröð og spennandi á köflum en dettur síðan niður inn á milli og Chan sýnir listræna til- buröi þegar hann er að slást en myndin skilur lít- ið eftir sig og á heima á vídeóleigum. -HK 54 i 54 hefur fátt eitt fram að færa nema ef til vill þá staðreynd að diskóið er dautt og fáum býr harmur I brjósti yfir því. Eini áhugaverði punktur- inn er persóna Steves Rubells og Mike Myers nær ágætlega utan um hann. Hins vegar er hann frekar óskýr persóna af hendi höfundar sem er miöur því honum hefði maður viljað kynnast nán- ar. -ÁS The Siege ** Mikill hraði á kostnað persóna sem eru flatar og óspennandi. Mörg atriði eru vel gerð og stundum tekst að skapa dágóða spennu en aldrei lengi I einu. Denzel Washington, sem fátt hefur gert rangt á farsælum leikferli, hefur átt betri daga. Hið sama má segja um Annette Ben- ing en gleðitlðindin eru að Bruce Willis nær sér vel á strik og gerir vel I litlu hlutverki. -HK There’s Somethlng about Mary ★★★ Fjórir lúðar eru ástfangnir af sömu Mary. Cameron Diaz er í toppformi, Matt Dillon alveg ótrúlega skemmtileg- ur sem slimugur einkaspæjari og Ben Stiller er fæddur lúði. En nú er tími lúðanna og þrátt fyrir að pólitísk rétthugsun sé þeim bræðrum eitur I bein- um er greinilegt að ekki þykir nógu PC lengur að láta lúðana tapa, líkt og þeir geröu I Dumb and Dumber. Og á því tapa þeir. -úd I still Know What You Did Last Summer ★ Þrátt fyrir nokk- ur hressileg tök undir lokin og skemmtilega aukaleikara þá náði þessi endurvakning sumar- leyfis ekki upp dampi og kemur því miður til með að hverfa I (of stóran) hóp misheppnaöra hroll- vekna. -úd Savior Stríðið I fyrrum Júgóslavlu er um- gjörðin í dramatískri atburðarás þar sem banda- riskur málaliði, sem reynt hefur ýmislegt I lífinu, reynir að bjarga móður og dóttur. Tilgangsleysi striðsins kemur berlega I Ijós I kvikmynd sem er áhrifamikil I sterku myndmáli en líður fyrir aö vera í ójafnvægi hvað varðar áherslur. -HK Stepmom ★ Stjúpan er ein af þessum ofurdramatísku erfið- leikadrömum og sver sig í ætt við vasaklútamynd- ina miklu, Terms of Endearment. Sagan segir frá Luke og Jackie, sem eru skilin, og nýrri konu Lukes, Isabel, sem börnum Lukes og Jackie llkar ekki viö. í heildina fannst mér þetta alveg voðaleg mynd. En ég er líklega I minnihlutahópi hér því það var ekki þurrt auga í húsinu. -úd Stjörnubió heimasíöa vikunnar www. hairybears.com Svona nú, viðurkenndu það er þessi heimasíða sannkallað bara. Það er ekkert gagn í þessu augnayndi fyrir fólk af báðum Intemeti nema til að leita að kynjum. Fólk þarf hreinlega að klámi. Oftast standa klámsíð- urnar ekki undir því sem þær aug- lýsa en heima- síða vikunnar uppfyllir það sem hún lofar: „Meira en 200 loðnum og mjög loðnum mönnum sem allir eru yfír fertugt. Sjötíu nýjum myndum bætt við í hverj- um mánuði.“ Þarna rekur hvert glæsi- mennið annað og Haiiy Bears Paradise vera illa inn- rætt og með vafasamar kenndir ef það hrífst ekki af hinum loðnu og sællegu böngsum sem fylla heimasíð- una. Allir vita að alvöru karl- menn eru feit- ir, gamlir og loðnir og karl- arnir verða ekki meira ekta en á hairybears punktur com. s ú k k u I a ð i riLBOÐ ragoo 39,- ?5LT 5Ú,- Sharps Allar tegundir TitBOÐ 35,- ?5LT ðlí,- 'pf j mwm vút * W Ln TiLBOO H5, 255 ðU,- V k a r a m e 1 1 u r TiLBOO 189, 200gr EöÚ,- imrnm Leigan I þlnu hverfi 5. mars 1999 f Ókus 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.