Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1999, Blaðsíða 9
FÓKUSMYNDIR: Teitur Richard Clayderman. 5. mars 1999 f ÓkllS Þorsteinn Kragh, fyrrverandi umboösmaður Bubba, flytur Richard Clayderman til landsins og býöur til veislu í Laugardalshöll 2. april. Hefurðu hlustað Þorsteinn Kragh er tilbúinn til að taka á móti Richard Clayderman. „Já, að sjálfsögðu.“ - Hvenær? „Þú segir nokkuð (löng bið). Ég á ekki plötu með honum enda hef ég alltaf verið meira í rokkinu ..." - Við hvaöa aðstæður myndir þú hlusta á Clayderman, ef þú hlustaðir? „Ég myndi hlusta á hann þegar ég væri að borða. Annars er Clayderman út um allt.“ - Áttu þér uppáhaldslag með Clayderman? „Ég hef alltaf haft mjög gaman af Til Elísu eftir Beethoven og svo er Ballade pour Adeleine einnig mjög gott.“ - Hefur þú hitt Clayderman? „Aldrei! En ég hitti hann 2. april þegar hann kemur til landsins. - Hvað ætlar þú að gera fyrir hann í frístundum? „Fara með hann á fjöll.“ - Verður honum ekki kalt? „Bara dressa hann upp og sýna honum íslenska náttúru." - Þú þarft væntanlega að eyða með honum kvöldstund? „Þá færi ég út að borða á Rex. Svo væri gaman að bjóða honum i leik- hús en þetta er allt á íslensku." - Svo þyrftir þú að fara með hann á har? „Nei, ætli ég léti hann nokkuö fara út af Rex. Rex hentar honum örugglega vel.“ - Kemur hann með konu með sér? „Hann á konu og tvö börn, strák og stelpu, en konan kemur ekki með. Hins vegar eru konur í fylgd- arliði hans sem er 13 manns.“ - Hvar á hann heima? „Clayderman býr i Nice í Suður- Frakklandi." - Hvar ætlar hann að gista i Reykjavík? „Ég set hann í svítu á lúxushæð- inni á Hótel Esju.“ - Er það dýrt? „Þaö kostar einhverja þúsund- kalla.“ - Ætlar þú sjálfur á tónleikana í Laugardalshöllinni? „Auðvitað fer ég sjálfur! Ég held tónleikana ..." jVJsí) 'Jsi'jjs.hjiBjjs jJjj Svava er glaðleg þeear Hulda leiftir hana r h, , iw. -r._ Töffarinn: Hjörtur Guðmundsson Svava er glaðleg þegar Hulda leiöir hana í burtu og næsti viðmælandi Fpkuss er töffarinn Hjört- ur Guðmundsson. Hann er mun ernari en Svava enda 18 árurp yngri. Hjörtur sýnir ýmsa muni í glerbúri fyrir neöan stytturnar hennar Svövu. Þar á meðal eru munir úr beini og kuðungum en fyrst vill hann að ég komi með sér inn á skrif- stofu til aö sjá kirkjulíkan eftir sig sem þar stendur á borði. „Þessa kirkju dreymdi mig og ég gerði hana úr korki og viöi, “ segir Hjört- ur. „Ég var matreiðslumaður og vann um allan heim,“ segir hann, aðspurður um fyrri störf. „Ég var á Krit og Sikiley á veitingastöðum og svo var ég á farþegaskipum úti um allan heim." Hvad finnst þér nú um hana Björk? »Ég hafði nú antipat á henni þegar hún kallaöi þetta Tappa tíkarrass," segir Hjörlur og hlær „en nu er ég virkilega hrifinn af henrti. Hún kom svo skringilega fyrif sjonir í gamla daga en núna er hun alveg frábær. Dálitið sérkennileg týpa að sjálfsögöu." Hvenær varstu nú hrædctastur á flakkiþinu um heiminn? ..Það var í Venésúela. Þá var fólkið skotið við hhðina a mér en það sá mig enginn. Svona var þaö líka þegar ég var á Krimskaganum. Ég var ósýnilegur líká þar. Það var þannig aö ég var á flandri með tveim öðrum og víö keyptum okkur russneskt champagne. Þetta var '55 og við átt- um aö vera komnir um borð klukkan tíu. Við erum með flöskurnar og þá koma fjórar stelpur. Við setjumst í afmenningsgaröi rétt hjá, ég í miðjunni og þau allt i kring. Reka stelpurnar ekki upp skaöræðisöskur þegar tappinn fer ú: og hlaupa,allár'í burtu því þar koma sþx Jög- regluþjónar með kylfur og skambyssur og berja mennina sitt hvorum megin við mig og beint í tukthúsið meö þá. Heyröu! Þeir snerta mig bara ekki! Svo kem ég um borð klukkan að verða tólf því það er svo langt að labba og ég þarf að fara i gegnum þrjú hlið en þar eru verðirnir ekkert nema elskulegheitin. Kemur ekki helvítis kokk- urinn, segja þeir og heimta kampavín. Það hef- ur svo margt einkennilegt komiö fyrir mig úti í heimi Emu sinm var ég aö taka lestina til Kata- lóníu á Spáni én á stöðinni kemur gamall maö- úr og gömul köhá og segja að ég eigi ekki aö vera þarna og segja 'komdu. Ég fer upp meö þeim, svo lit ég niður og sé ekkert fólk. Lestin lenti svo í ákeyrslu og fleiri manns fórust og ég jfijPP'- Af hverju kom' þetta fólk og skipaði mér að hætta við? Einkennilegt. Ég segi alltaf aö ég sé meö svo sterka og góða verndarengla." Hvad fínnst þér um þessa mynd? (Uppeldis- stöövar I eftir ívar Brynjólfsson.) „Þetta er ekki svo vitlaust. Ég segi nú alltaf að besta listin sé, matarlystin.„ En, jú, þetta erfallegt." Maddaman: ooolA+tir Sigurlaug Jonasdottir jjjjjjj r Síðast er komiö að maddömu hópsins Sigur- fjugu Jönasdöttur (faedd 1913). Systtr henn r Guðrún (faedd 1914), er sjotb 1 samsýningunni í Geröubergi en hun byr i Stykk shó og nennti ekki i bæinn fyrir blaðamannæ fundinn. luðrún gerir textilmyndir en Sigur^u _ málar olíumyndir af lifnaöarhattum folks og ut gerö til forna á uppeldisstöðvunum i Brei» Jvoöalega er maður oröinn þurr_ i munnmum. Maður getur varla talaö," segir bun- Ertu búrn að þurfa að ta/a mikið r dag? Nei ég reyndi að þegja ems mikiö og eg gat. pefr tófa svo mikiö, mennirnir. Alveg hremt, f aldur og fyrri störf. Hún byrjar a bynuninm og þegar spólan klárast er hún ennþa i husm®&r® skóla i Noregi á striösarunum. Þega striöið var buið for Sigurlaug heim. með Esjunni og fór aö kenna í hús- mæöraskólanum. Þá veiktist hún af berklum, var frá kennslu og dvaldist m.a. á berklahæli í Danmörku i þrjú ár. Þá kom hún heim og sá um þvottahúsið á Reykjalundi. „Þar þurftu sjúklingarnir að vinna," segir hun. Áfram með söguna þo timmn se MÉ kenndi í Miðbæjarskólanum i 14 ar og siöustu árirThérna í Breiðholti. Hér leiddist mer svo að ég kallaöi þetta Golanhæðir. Þá fórstu kannski fyrst að mala? spyr eg og reyni að koma sð efninu. Nei, égvar löngu byrjuð að mála þa. Eg h g hafi byrjað ‘68, svona meö malnmgu. Eg skeiö á hverjum vetri og eg for alltaf a þau. tg varmörg árhjá honum. Hann kenndi mera kt Z Tg svoleiðis en ég hafði þetta allt, men Eg var aldrei í vandræðum meö neitt þo aön _sæt og vissu ekkert hvað þeir ættu að gera. Eg g aktaf málað beint frá mér. Hann var voðalega yndislegur hann Hringur heitinn og hjalpsamur. Eg held mér falli best viö hann af ollu folki. Saknarðu Hemma Gunn úr sjónvarpinu? „Já, ég hef séð hann." En saknarðu hans? . Er hann hættur? Ja, ég veit það ekkt Me fannst gaman aö honum stundum en ég pkki ofsalega hrifin eins og sumir. Þúgetur kannski svarað heimspehlegn spurn- ingu- „Ég er ekkert í heimspeki. í hverju hamingjan felst? ja ég held það sé að vera nógu jakvæöur með s ál'faf sig og vera ekki alltaf að vonskast ut i aðræ Maöur á aö vera ánægður meö sig eins og maöur er og verður aö vera. Mér fmnst þaö besta lífið, aö vera ekki að kenna þessum um þetta og hinum um hitt. Maður á aö vera ánægður þó maöur sé einn að fotot^tla. Hvað fmnst þér um þessa mynd? (37 C eft Harald Jónsson.) Ja, ég elska rauða litinn, mér finnst harin fallegur og gekk mikið i rauöu .. ......_____ þér áöur. En nú er ég orðin gömul, en ég á nú rauðan jakka samt. Mér finnst þetta ákaflega vægur og fallegur Htur. Þetta sker mann ekkert í augun, þetta er það matt ÞessUitur gerir mér ekkert illt, hann genr mér frekar gott. Er þetta mynd eftir einhvern. Já, þetta er verk eftir Harald Jónsson. „Nú, já. Ég þekki hann ekki neitt.“ ^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.