Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1999, Blaðsíða 22
f Lifiri eftir vmnu | I í f ó k u s Það er öllum hollt að fá æðiskast annað slagið. Það léttir lundina og gerir lífið skemmtilegra. Þó skal passa að meiða engan i kastinu (bara niðast á dauðum hlutum) og helst ekki segja neitt sem særir. Langbest er að æpa og góla sam- hengislausar setningar og þá helst úti fyrir borgarmörkunum, en þangað er stutt að fara. f auðninni er jafnvel hægt að svipta sig klæð- um til að auka áhrifamátt æðisins og hlaupa um á dinglumdanglinu. Eftir gott æðiskast blasir lfflð við á ný. Ef læknar myndu rannsaka æðisköst kæmi eflaust út að það iengdi lifið og væri gott fyrir hjart- að. Fáum því kast um helgina. ú r f ó k u s Eru ekki allir orðnir leiðir á Móniku Lewinsky? Hvað gerði þessi jússa annað en japla á sprota valdamesta manns heims? Ókei, það er kannski meira en ég hef gert. Nú er komin út bókin um Móniku eftir þann sama * og gerði bók- ina um Díönu og því læðist að manni sá grunur að nú eigi að gera Móniku aö nýjum dýr- lingi. Hún er þó eiginlega likari Hitler, sem útrýmdi ættarnafninu Hitler og skeggmottunni. Hvaða heilvita maður myndi skira dóttur sína Móníku og hvaða kona með fullu viti klæðir sig í stíl við Lewinsky og greiðir sér eins? Og það sem meira er: hún hefur komið skrifstofukynlífl endanlega út af kortinu. Góða skemmtun! tileikhús ✓Þrír einþáttungar eftir Bertolt Brecht verða leiknir í Skemmtihúsinu, Laufásvegi 22, kl. 20. Baksvið þeirra allra er þúsund ára riki Ad- oifs Hitlers og Hjalti Rögnvaldsson, óþekki stórleikarinn, ber þá alla uppi. Erllngur Gísla- son leikstýrir. Miðapantanir í sima 530 3030. Dirty Dancing verzlunarskólanema er i ís- lensku óperunni kl. 20 í kvöld. Sími 551 1475. •opnanir Arkitektafélagið opnar sýningu á verkum fé- laga sinna í Tjarnarsal I Ráðhúsinu. •fundir Magnús Harðarson frá Ekonomika hagfræði- ráðgjöf flytur erindi sem nefnist: Framleiðslu- jöfnun og árstíðasveiflur á málstofu viðskipta- og hagfræðideildar. Málstofan fer fram á kaffl- stofu á 3. hæð í Odda og hefst kl.16.15. Stjörnustríð - barátta milii góðs og ills er yf- irskrift hugvekju sem Dwight Nelson flytur ein- hvers staðar í Ameriku en verður varpað á skjá í Loftsalnum, Safnaðarheimili Aðventista, Hólshrauni 3, Hafnarfirði. Hver er uppruni hins illa? spyr Dwight og hvernig getur kærleiksrík- ur Guð umborið ranglætið I heiminum. isport Sex leikir í 1. deild karla í handbolta og hefj- ast þeir allir kl. 20: Stjarnan-FH, Fram-ÍBV, Grótta/KR-Selfoss, Haukar-KA, Valur-HK og Afturelding-ÍR. Fimmtudágúf 11. mars popp t/íslensku tónllstar- verðlaunin verða afhent á Grand hótel í kvöld við eins pent borðhald og hægt er að treysta popp- urum til. Hver var hljóm- sveit ársins 1998? En söngkona, lagahöfundur að ekki sé talað um blás- ari? Blóminn af Islenska poppaðlinum mætir, sumir stlga á stokk til að taka lagið og aðrir til að taka við verðlaunum (í einhverjum tilfellum þeir sömu). Mikið fagnað og svolítið fussað yfir hver fékk hvaða verðlaun, piskur og slúður á hverju borði, kalt strið á milli skalla- poppara og ungviöisins - allt eins og það á að vera. Fyrsta kvöld Músíktilrauna 1999 verður í Tónabæ I kvöld. Ballið byrjar kl. 20. Ungar, óreyndar, óþekktar og misgóðar sveitir munu kynna sjálfa sig og þiggja stig af dómnefnd skipaðri margfróðum poppspekúlöntum. Stór- sveitin Unun setur virðulegan blæ á kvöldið og leiðir nýliðunum í Ijós hversu langt þeir geta náð meö elju og atorku. Þetta er tækifærið til að sjá stjörnur framtíðarinnar áður en nokkur veit að þær eru stjörnur. Saktmóðígur heldur tónleika á Spotlight í kvöld kl. 22. Og kannski verða þarna einhver bönd eða eins og piltarnir í Saktmóðlgi segja: „Það er verið að vinna í því að fá einhverja djöfla." Kvöld fyrir þá sem þola hvorki tónlist- arverðlaunin né músíktilraunirnar en vilja samt rokk og ról. tklúbbar ✓Á uppastaðnum Rex munu plötusnúðarnir dj. Árni, dj. Margeir og dj. Alfred More heyja Borðapantanir á Grand hótel. Mermirnir henner Nínu á fullu Eyjólfur Kristjánsson og Stef- án Hilmarsson voru ómótstæði- legir þegar þeir sungu lagið Nína í Júróvisjón hér um árið. Þeim sjálfum fannst líka svo gaman að syngja saman að þeir héldu áfram að koma fram eftir keppnina og gera það enn svona endrum og sinnum. í kvöld verða þeir á góu- gleði í Grundarfirði og allt bendir til þess að þeir muni koma oftar og oftar fram á næstu misserum. „Við erum báðir miklir aðdá- endur Pauls Simons og dagskrá- in okkar byggist að miklu leyti á lögum Simons og Garfunkels. Venjulega erum við bara tveir en 1 lok mars ætlum við að gera þetta almennilega svona einu sinni. Þá verðum við með stóra tónleika í Iðnó sem byggjast á þessari dagskrá okkar og tólf eða fjórtán manna hljómsveit leggur okkur lið,“ segir Eyjólfur. Takiö þió ekki örugglega alltaf Nínu-lagiö líka? „Við spilum ekki einu sinni tíu mínútna djobb án þess að taka Nínu.“ Og setur Eyjólfur upp klútinn þegar hann kemst í stuð? „Hann myndi örugglega gera það ef hann yrði beðinn um það. Ætli hann sé ekki með hann í rassvasanum," segir Stebbi. „Nei,“ segir Eyjólfur. „Ég er löngu búinn að týna honum.“ Eruöi soldiö góöir saman? „Nja. Það er nú ekki fyrir okk- ur að dæma það. En okkur finnst þetta ofboðslega gaman og ætlum að halda áfram, verðum til dæm- is á Akureyri 19. mars og svo ætl- um við að syngja með nýju batter- íi sem er að fara um allt land út af alþingiskosningum. Batteríið heitir Kosningaskjálfti 99 og við verðum söngvarar í hljómsveit sem heitir Kjörseðlarnir," segir Eyjólfur. Eruö þiö þá á mála hjá ein- hverju framboðinu? „Nei, alls ekki. Við erum ekki að þessu fyrir neinn einn flokk. Tilgangurinn er bara að gera and- rúmsloftið í kringum kosningarn- ar léttara." -ILK baráttu við saxófón Óskars Guðjónssonar. Þessa glímu skratz og blásturs kalla þeir fé- lagar Improve Groove - að sjálfsögðu - og hefst leikurinn kl. 22. Ikrár Hljómsveitin Slxties stefnir að því að vera búin að jafna sig eftir síðustu helgi í kvöld - fimmtudag - og ætlar að hita fólk upp fyrir átök komandi helgar á Kaffi Reykjavík. Glen Valentlne situr enn við píanóið á Café Romance og grætur horfnar ástir. Gunnar Páll æfir sig á píanóið á Grand hótel. •leikhús ✓Lelkfélag Reykjavikur frumsýnir leikritið Fegurðardrottningin frá Línakri eftir Martin McDonagh á litla sviði Borgarleikhússins kl. 20.30. Þetta er kolsvört kómedía og að sjálf- sögðu með harmrænum undirtóni. Mag og Maureen eru mæðgur sem búa I litlu þorpi á irlandi. Samskipti þeirra einkennast af mikilli grimmd og mæðgurnar skiptast á að níðast hvor á annarri. Leikritið var frumsýnt á írlandi 1996 og fékk ágætar viðtökur gagnrýnenda og áhorfenda. Síðan hefur það vlða verið sett upp. Uppsetning Walter Kerr-leikhússins á þessu verki fékk til dæmis fern Tony-verðlaun á síðasta ári. Martin McDonagh er risandi stjarna í leikhúsheiminum og eins og aðrar slíkar reynir hann að gera sem minnst úr þeim sem hampa honum. Hann segist ekki sækja mikið í leikhúsið, fyrirmyndir hans séu bíókall- arnir Quentin Tarantino og Martin Scorsese. Það er metsöluleikstjórinn María Sigurðar- dóttir (Sex í sveit, Pétur Pan) sem leikstýrir en Margrét Helga Jóhannsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir leika mæðgurnar. Ellert A. Ingi- mundarson og Jóhann G. Jóhannsson leika einnig. Síminn í Borgarieikhúsinu er 568 8000. Maður á mislitum sokkum eftir Arnmund Backman er á Smíðaverkstæði Þjóöleikhúss- ins kl. 20.30. Þessi farsi gengur og gengur og þvi er uppselt i kvöld. Enn eitt gangstykkið með „gömlu leikurunum". Að þessu sinni Þóra Friðrlksdéttir, Bessi Bjarnason og Guð- rún þ. Stephensen. Sími 551 1200 fyrir þá sem vilja panta miða á sýningu einhvern tím- ann í framtíðinni. Þrír einþáttungar eftir Bertolt Brecht verða leiknir i Skemmtihúsinu, Laufásvegi 22, kl. 20. Baksvið þeirra allra er þúsund ára ríki Adolfs Hitiers og Hjalti Rögn- valdsson, óþekki stór- leikarinn, ber þá alla uppi. Erlingur Gíslason leikstýrir. Miðapantanir í síma 530 3030. Hellisbúinn er i íslensku óperunni. Uppselt er á sýninguna kl. 20. Siminn er 551 1475. Leikfélag Fjölbrautaskólans á Suðurnesjum frumsýnir Hamlngjuránið, leik- og söngleik Sví- ans Bents Alfons, í kvöld kl. 20 i Félagsbíói í Keflavík. Þetta er sama stykkið og Þjóðleik- húsið sýndi við nokkrar vinsældir 1996. Leik- stjðri er María Reindal. •fundir Þór Whitehead, prðfessor í sagnfræði, flytur erindi sem nefnist: Atvinnustefna Framsókn- arflokks og Alþýðuflokks á milli stríða á mál- stofu hagfræðiskorar og sagnfræðiskorar. Málstofan fer fram í stofu 422 í Árnagaröi, 4. hæð, og hefst kl. 16.15. Ingibjörg Harðardóttir dósent fjallar um: Áhrif ómega-3 fitusýra í fæði á viðbrögð við sýking- um á málstofu læknadeildar. Málstofan fer fram í sal Krabbameinsfélags (slands, Skðg- arhlíð 8, efstu hæð, og hefst kl. 16.00. Kaffi- veitingar. Fundur á vegum Verkfræðingafélags Islands, umhverfis- og byggingarverkfræðiskorar HÍ og nemendafélags skorarinnar um Gildi siðfræði og fagurfræði í námi og starfi verkfræðings- ins i fundarsal VFÍ að Engjateigi 9. Fundurinn hefst kl. 16.15. Frummælendur eru Pétur Stefánsson, form. VFÍ, Páll Skúlason, rektor HÍ, Jóhann Már Maríusson, aðstoðarforstj. Landsvirkjunar, Anna Runólfsdóttir verkfræði- nemi. Fundarstjóri Ragnar Sigbjörnsson pró- fessor. Frjálsar umræður verða í lok fundarins. fsport Knattspyrna, deildabik- ar karla: Fylkir-Vík- ingur, R„ Leiknisvelli kl. 18.30, ÍA-Fjöln- ir, Leiknisvelli kl. 20.30. Körfubolti, úrvals- deild karla: Sex leikir kl. 20: Skallagrímur-ÍA, Borgar- nesi, Þór, A.-Tindastóll, Akureyri, KR-Valur, Hagaskóla, KFÍ-Grindavík, Isafirði, Njarð- vík-Haukar, Njarðvík og Snæfell-Keflavík, Stykkishólmi. hverjir voru hvar 80’s kvöldið á Kaffl Thomsen síðasta laugar- dagskvöld var vist alveg ðtrúlegt. Staðurinn pakkaður og allir í góðu stuði. Til dæmis Hrafn- hildur í Spútnik, sem vann forláta hárstraujárn í verðlaun fyrir besta búninginn, Heiða í Kron, Palli í Maus, Eiður Snorri, Guðjón í OZ, Eyþór og Móa, Árni Vigfúss Hellis- búaframleiðandi, Gaui Bergmann, Dj Flex, Dj Rampage, Sharky spreyj- ari og Quarashi drengirnir Steini. Sölvi og Hössi. Arna frá Kaffibarnum lét sig ekki vanta og ekki heldur Jói B tölvuséní, Jóna Animal og Sasa X- tra. Þarna voru líka Fríða make-up pía, Frans úr Ensími, Sóley skutla, Bjössi Steinbeck, Geirl Paranoia, Jón Gnarr og síðast en ekki síst Bjarni Gríms, Yngvi, Tobbl og Mummi sem mynduðu grúppuna Effect sem stofnuð var í til- efni kvöldsins og hirti í sameiningu verðlaunin fyrir besta karlbúninginn (notað fótanuddtæki). Þá var FM957 Miami kvöldið á Astró ekki síður vel lukkað. Þar var að sjálfsögðu allt liöið af FM957, Maggi Magg, Hvatl, Hulda, Rúnar Ró- berts, Svall og Samúel Bjarki, svo og Fíns Mið- ils fólkið, Bruce útvarpsstjóri og Laugi xK.K. Karls. Ólafur Þórsacafé kóngur var mættur eftir stripp-keppnina ásamt Andrési Pétri og þarna voru líka Bjössi Nike/Uss, Sigurjón Ragnar, Jó- hann Ingi og Magnús Arnar, stórskytta og „hunk“ úr Fram. Svavar Örn og hans félagar voru á sínum stað og Jana, sem lenti í einu af toppsætunum í Ungfrú Island í fýrra, var glæsi- leg með sínum heittelskaða, sem reyndar keppti um titilinn Herra ísland (fagurt sett). Svava Amigos var í góðum Miami filing með staffinu af Amigos og Tal-mafían mætti með norsku stórlaxana frá Motorola. Maja „Blind date” úr Hausverk um helgar fékk verðskuld- aða athygli fyrir efnislítinn kjól og Valll sport, Jón Kári Miami farastjóri og Dórl Ijósmyndari og aðstoðar Miami fara- stjóri voru sjóðheitir á spjallinu um tilvonandi Miami ferð. Ingvar Helgasonjr. hreppti Mi- ami ferð fyrir tvo og svo sást líka í Gumma Braga vaxtarræktar- tröll og fullt fullt af létt- klæddu liði. Kvöldið eftir hélt gleðin áfram á Stróinu. Stelpurnar i OASIS mættu snemma í privatið og áttu það sameiginlegt að efnið hafði verið sparað allverulega þegar kjói- arnir voru hannaðir og fýrir vikið fengu þær ómælda athygli. Karlafélagið Á kantinum byrj- aði í hádegismat á Loftleiðum, fór svo á Glaum- bar og leit á boltann og svo á djammið. I þess- um 20 manna hópi eru m.a. Gunnleifur KR, Ás- geir Elíasson þjálfari, Steini Glaumbar og Bald- ur Hard Rock. Kolbrún og Elín frá lcelandic models skönnuðu svæðið í leit að fyrirsætum og þarna var lika hann Dommi X-net og eitt flottasta par bæjarins, Debby og Bragi frá Betr- unarhúsinu. Jón Gnarr, sem er talinn einn fyndn- asti maður landsins, sötraði kaffi á meðan Sveinn Waage, sem vann keppnina fýndnasti maður landsins, var í einföldum i gosi. Ingi sól- baðsstofueigandi sem er alltaf brúnn var á svæðinu og líka Maggi Rikk, Sveinn Eyland xMirabelle, og Pizza 67 gengið Georg, Gauji, Elnar, Árni og Gísll, en það er talið að þrjú ár séu síðan þessir flatbökufélagar sáust síðast úti á lifinu saman. Að lokum skulu upptaldir Astrógestirnir Jóhannes B. Skúla, stjóri Dag- skrárblaðsins, Addi Fudgeprins og Linda GK kona og fýrirsæta. Grand Rokk er nú á nýjum stað, flottari en lík- lega aðeins verri. Um síðustu helgi sáust þar Davíð Þór Jónsson, ritstjóri Bleiks og blás og fýrrum spyrill Gettu betur, óvinur hans Hjálmar Blöndal, blaðamaður og fýrrum formaður Nem- endafélags MH, Guðrún Kristjánsdóttir, fyrrver- andi ritstjóri Mannlífs, og Jakob Bjarnar hinn geðþekki útvarpsmaður og góövinur Radíus- bræðra. Á Sóloni var þetta venjulega stjórnmálastóð eins og Björg- vin Guðmundsson, Heimdell- ingur og brennivínssali, Þor- steinn Davíðsson Oddssonar J og Kristján Eldjárn, tónlistar- maður með meiru ásamt kærustunnl. Vegamót var f sínu venjulega ástandi. Á föstudagskvöldinu voru meðal annars þar þau Steinunn Ólína leikkona, Ingvi Steinar Kaffibrennslumaður, Stjáni á Humarhúsinu, Þor- steinn fóstbróðir, Stefán Þjónn í súpunni og Linda leikkona. Kvöldiö eftir mættu Egill Ólafs, Eiður & Einar Snorrar, Halldóra Gelrharðs leikkona, Elma |meira át[ www.visir.is Lísa fýrirsæta, Ari Matt, Ottó Tynes, Steini Bachmann, Eggert Þorleifs og Ari Magg Ijós- myndari. Svo var rosapartý á Skugganum þar sem sást til dæmis í Pálma og Jón Gunnar ásamt öllum hinum frá Mónó og Bylgjunni. Hanz töffararnir mættu líka en yfirgáfu svæðið snemma. Flott- ustu gæjarnir með Hausverk um helgar voru all- ir mættir og voru fljótir að losna við verkinn. Allied bauð upp á svalandi drykki og fylgdust Friðjón og Konni vel með að allir fengju nóg. Leifur Gríms mætti líka til að fýlgjast með að Carlsberginn læki vel niður og þarna sást Ifka í Andra og Gunnlaug KR-inga, Hlín Hawaian Tropic-gellu og Önnu Skuggadrottningu. Það voru líka allir í svaka stuði kvöldið eftir, alla vega þeir Ingvar Ólafs Þróttari, Friðrik Stefáns, Elríkur Önundar, Hermann Hauks og Hjörtur Harðar körfubolltagæjar. Þá lét Kata Lýsistvenna sig ekki vanta, né hvað þá heldur Andri f Heimsferðum og Ragna Lóa sem voru hress, Lovísa Playboy gella og Jóna Líf, íslandsmeistari í erótískum dönsum. V. f Ó k U S 5. mars 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.