Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1999, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1999, Síða 25
FÖSTUDAGUR 19. MARS 1999 25 Myndasögur Bridge u ■*-> 3 S1 (B E Landsliðin á Evrópu mótið á Möltu Um síðustu helgi var spilaður seinni hluti landsliöskeppninnar í opnum flokki. 4 sveitir tóku þátt í keppninni. Sveit Jakobs Kristins- sonar sigraði með nokkrum yfir- burðum. Sveitina skipa: Jakob Kristinsson, Ásmundur Pálsson, Anton Haraldsson, Sigurbjörn Har- aldsson og Magnús Magnússon. Þeir velja sér sjötta mann og fyrirliða og skipa landslið íslands í opnum flokki, sem tekur þátt í Evrópumót- inu á Möltu í sumar. Einar Jónsson, þjálfari og ein- valdur í kvennaflokki, hefur valið kvennaliðið sem er þannig skipað: Esther Jakobsdóttir, Ljósbrá Bald- ursdóttir, Anna ívarsdóttir, Guðrún Óskarsdóttir, Hjördís Sigurjónsdótt- ir og Ragnheiður Nielsen. Evrópumót í tvimenningi kvenna verður spilað á Möltu 13.-15. júní. Þær konur sem hafa áhuga á að taka þátt í mótinu eru beðnar að hafa samband við skrifstofu BSÍ. Tilkynningar Ég held að ég sé á A p * » V / ... en ég bara veit ákveónum vendipunkti 1 I / ekki hvert ég á að 1 ilfi mlnu... J i f V __ snúa mér. l f t i f i 5I I i Félag eldri kennara á eftirlaunum Skemmtifundur verður laugardag- inn 20. mars, kl. 14. Stjórnin. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Kafiistofan opin aila virka daga frá kl. 10-13. Góugleði I Ásgarði föstu- daginn 19. mars, matur, skemmtiat- riði og dans. Námstefnan Heilsa og hamingja verður í Ásgarði laugar- daginn 20. mars, kl. 13.30. Þórarinn Sveinsson yfirlæknir fjallar um krabbamein, einkenni, greiningu og batahorfur. Ný húsgagnavöruverslun Ný húsgagnavöruverslun, Úrbana, sem hannar og selur húsgögn, var opnuð fyrir stuttu í Kjörgarði, Laugavegi 59. Eigendur verslunar- innar eru Hómeira Gharavi innan- húsarkitekt og Þorgeir Þorgeirsson. Einnig flytja þau inn húsgögn frá Ameríku sem Hollywoodleikarar nota en eru ekki seld almenningi í Ameríku. T/AFFI HEYKIAVIK R [ STAURANT N A R • Afmæli • Árshátíðir • Utskriftir • Ferminaar • Fundi, fitla sem stóra Þessa helgi og næstu: Rjómalöguð villisveppasúpa Lamba-prime með Dion sinnepi oa soðsósu Appelsínuís með Grand Mariner súkkulaðisósu Giftingarveislur 50 - 80 -100 - 200 manna salir Leitið uppl. í símum 562 5530 og 562 5540 Jósi bróðir og synir Dóra föstudaginn 19. mars og laugardaginn 20.mars ( Þetta er eitthvað fyrir t t mig. Ef þig langar aðl 1 vera orrustuflugmaður I \ verðurðu að læra J eitthvað meira i ensku, Mummi ' Orrustuflugmenn tala\ nefnilega saman é l ensku „Roger and out"l oa svoleiðis. J (MÁ ég benda þór j á það að ég ætla | bara að fljúga í islenskri loft helgi. j Blaðberi óskast Bakkastaðir, Barðastaðir Brúnastaðir, Garðsstaðir Upplýsingar í simi 550 5777 Upplagður göngutúr fyrir heimavinnandi. 00089 Enginn getur sigrað indiánastrlðsmann þegar hann er kominn á sporið. Púki. Augnablik! Eg þarf. á ykkur tveimur að halda til að safna eldiviði.. Ú OKFS/Ottlr BULLS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.