Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Blaðsíða 6
 28 MANUDAGUR 19. APRIL 1999 íþróttir Deildabikarinn í knattspyrnu A-riðill Selfoss-Leiftur............0-6 Uni Arge 3, Max Peltunen, Steinn V. Gunnarsson, Heiðar Gunnólfsson. IR-Afturelding............8-2 Bjarni Gaukur Sigurösson 3, Guð- laugur Örn Hauksson 3, Arnar Þ. Valsson, Arnór Gunnarsson - Jón R. Ottósson, Zoran Micovic. FH-Leiftur...............1-2 Sjálfsmark - Uni Arge 2. Leiftur 4 3 10 12-1 10 ÍR 4 3 1 0 12-2 10 FH 4 3 0 1 18-7 9 KS 4 10 3 5-12 3 Afturelding 4 10 3 7-17 3 Selfoss 4 0 0 4 3-18 0 B-riðill Haukar-Fram.............1-4 Ólafur Már Sævarsson - Arngrímur Arnarson 2, Haukur Hauksson, Hösk- uldur Þórhallsson. Þróttur, R. 4 3 1 0 9-1 10 Fram 4 3 0 1 11-1 9 Víðir 4 2 0 2 7-11 6 KA 4 12 15-55 Haukar 4 112 8-8 4 Vólsungur 4 0 0 4 2-13 0 C-riðill Leiknir, R.-Breiðablik......0-3 Kjartan Einarsson 2, Árni Gunn- arsson. Stjarnan-KR.............0-4 Björn Jakobsson, Sigursteinn Gísla- son, Andri Sigþórsson, Sigþór Július- son. Léttir-Reynir, S...........1-3 Engilbert Friðjónsson - Hafsteinn Friðriksson, Einar Júliusson, Gunn- ar Gunnarsson. KR 4 3 10 21-5 10 Breiðablik 4 3 1 0 11-3 10 Stjarnan 4 2 0 2 13-7 6 Leiknir, R. 4 112 8-9 4 Reynir, S. 4 112 6-19 4 Léttir 4 0 0 4 3-19 0 D-riðill Fjölnir-Hvöt .............2-1 Ómar Friðriksson 2 - Sigurður Ágústsson. Fylkir-ÍA................1-2 Arnaldur Schram - Ragnar Hauks- son, sjálfsmark. ÍA 4 4 0 0 17-2 12 Vfkingur, R.4 3 1 0 17-3 10 Fylkir 4 2 11 21-8 7 Tindastóll 4 10 3 7-13 3 Fjölnir 4 10 3 3-17 3 Hvöt 4 0 0 4 3-25 0 E-riðill Njarðvik-Skallagrímur .....0-4 Ivar Örn Benediktsson 2, Hjörtur Hjartarson, Guðlaugur Rafnsson. ÍBV 5 4 10 16-3 13 Skallagr. 5 3 11 13-9 10 Grindavík 4 2 0 2 8-7 6 Njarðvík 4 112 3-10 4 Dalvík 4 0 3 1 4-6 3 Þór, A. 4 0 0 4 2-11 0 F-riðill HK-Magni ...............3-0 Þórður Guðmundsson 3. Sindri-Magni.............3-1 Ármann S. Björnsson 2, sjálfsmark - Reimar Helgason. Valur-Keflavik ...........1-1 Ólafur Ingason - Adolf Sveinsson. Keflavík 4 3 10 9-2 10 Valur 4 3 1 0 11-5 10 Sindri 4 2 0 2 4-4 6 KVA 4 112 12-12 4 HK 4 112 7-74 Magni 4 0 0 4 2-15 0 (Feitletruðu liðin eru komin i 16-liða úrslit.) Konur - C-riðill Fjölnir-ÍBV..............1-2 Arnheiður Ingibergsdóttir - Hrefna Jóhannesdóttir 2. KR-Þór/KA..............9-0 Helena Ólafsdóttir 4, Inga Dóra Magn- úsdóttir 2, Embla Grétarsdóttir, Sigur- lín Jónsdóttir, Ásdís Þorgilsdóttir. iBV-Þór/KA..............6-1 Ragna Ragnarsdóttir 2, Bryndís Jó- hannesdóttir, Hrefna Jóhannesdóttir, íris Sæmundsdóttir, Lára Konráðs- dóttir - Steinunn Jóhannesdóttir. -GH/VS Afturelding er til alls lík- legt ef tekið miö af þeim ham sem liðið var í gegn FH að Varmá í gærkvöld. Þá hófst einvígi liðanna um ís- landsmeistaratitlinn í hand- knattleik en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður meistari. Það var allt sem benti til að viðureign lið- anna yrði jöfn og spennandi. Að minnsta kosti gaf fyrri hálfeikur tilefni til að halda það. Það var hins vegar veg- ar upphafskafJi síðari hálf- leiks af hálfu Aftureldingar, sem gerði út um leikinn. Mosfellingar fóru með sigur af hólmi með átta mörkum, 31-23, eftir að staðan í hálf- leik var 16-15 fyrir heima- menn. Fyrri hálfleikur var lengstum í járnum en um miðjan síðari hálfleik náðu FH-ingar tveggja marka for- ystu, 6-8. Vörn FH-inga var á þessum kafla gríðarlega sterk og sóknin fylgdi á eftir. Enn fremur var Bjarki Sig- urðsson í strangri gæslu og mátti síns lítils. FH-ingar gáfu síðan eftir og það geta lið ekki leyft sér þegar Aft- urelding er annars vegar. Þrjú mörk í röð komu frá Mosfellingum, þeir náðu for- ystunni og létu hana ekki af hendi. FH-ingar jöfnuðu að vísu metin, 16-16, í byrjun síðari hálfleiks, en lengra komust þeir ekki að þessu sinni. Lið Aftureldingar hrókk í gírinn og ekki varð aftur snúið. Liðið gerði fjög- ur mörk í röð og fór Jón Andri Finnsson fyrir Aftur- eldingu á þessum kafla. Á þessum tímapunkti voru FH-ingar slegnir úr af laginu og komust þeir ekki aftur inn á beinu brautina. Allar dyr voru lokaðar FH-ingum, vörn Aftureldingar var sem klettur og Bergsveinn Berg- sveinsson markvörður fór á kostum og varði tvö vítaköst í röð. Eftirleikurinn varð Aftur- eldingu auðveldur, FH búið á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.