Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1999, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1999, Síða 17
21. maí - 27. maí Lífid eftir vinnu mynd 1 i st popp 1 e i k h ú s fyrir börn k 1 a s s i k b i ó veitingahús i á vísir.is Föstudagur 21. maí Popp \/Hljómalind hóf I april tónleikaröð undir heit- inu „Lágmenningar- borgin Reykjavík 1999“. Fugazi og Mínus léku á fyrsta konsertinum í Út- varpshúsinu en nú er komið að liö númer tvö: Les rythms dlgitales og Wiseguys ásamt ís- lenskum atriðum. í kvöld treður þessi kombínasjón upp í Sjallanum á Akureyri með Árna Elliot. í tilefni þess að I dag verður opnuð ný verslun, Brim, meö búnað fyrir brimbrettafólk og skyld- an lífsstil, skemmtir hinn heimskunni plötu- snúður Mlsta Sinista gestum og gangandi frá klukkan 16. Verslunin er til húsa aö Laugavegi 44. Nú eru prófin að verða búin hjá krökkunum og því um að gera að gera „eitthvað sniðugt" fyr- ir þá. Ungir menn í Elísu (sei vot?) halda helj- armikið skrall í kvöid og það er íslenskt, takk fyrir. Quarashl, Mínus, Ensími og Jagúar stíga á stokkinn góða en óvíst er hver verður send- ur í gapastokkinn. Hallarbylting heitir þetta þrusurall, enda fer það fram í Laugardalshöll. •Klúbbar Slggl Hlö er í diskóbúrinu i Leikhúskjallarn- um. Gamalreyndur hundur með nýjustu smell- ina. Thomsen. Hiþ hop meistarinn Mlsta Sinista úr X-Ecutioners leikur listir sínar á neðri hæð- inni ásamt DJ Rampage og Fingerprint. Breski house plötusnúðurinn JP frá Vinyl Junkies sér um aö halda efri hæðinni í lagi. • Krár Jón Möller, sá netti píanisti, leikur ryþmiska kontemporari músík fyrir matargesti á Fjöru- kránnl. Vikingasveltin kemur svo og skýtur hann niður. Þátturinn Með hausverk um helgar og Klúbb- urlnn standa fyrir keppninni Babes on the beach. Keppt er um ferð til Barcelona. Keppn- in er I þremur hlutum, tvenn undanúrslit og svo aöalúrslitakvöld. Fyrsti hlutinn var síðasta föstudag og nú er komiö að öðrum hluta. Þetta fer þannig fram að keppendur koma tónleikar Pakki helgarinnar: Súkkulaðisnúður og diskóbolti! Það er ekki ofsögum sagt að tón- leikalífið í Reykjavík sé með allra besta móti. Það líður ekki sú helgi að hingað komi ekki einhverjir út- lendir meistarar; snúðar eða hljómsveit. Þessi helgi er engin undantekning. Spikfeitur dans- pakki er í boði Hljómalindar og Robbi Rapp er að flytja inn sjálf- an Mista Sinista úr X-ecutioners plötuspilaragenginu. Fyrir nokkru kom Roc Raida úr sama gengi og vakti geðfatlaða lukku í bænum. Félagi hans Mista þykir ekki síðri og hefur unnið flest ps-verðlaun því til stuðnings. í genginu eru fjórir súkkulaðisnúðar og Robbi verður vonandi nógu stórtækur í haust til að flytja allt bakciríið inn. Mista sýnir listir sínar á Kaffi Thomsen i kvöld og Robbi (sem Rampage) og Dj Fingaprint fitla við fóninn í pásum. Ekki verri afþreyingu býður Hljómalind upp á um helgina. Hér er um að ræða Wiseguys og Les Rythms Digitales. Lesendur ættu að kannast við Wiseguys úr síð- asta Fókusi en LRD er einnig dúndur. Væsgæinn snúðar en upp- ákoma LRD er lifandi. Fjórir eru í bandinu en aðalfókusinn er þó á Jacques Lu Cont. Líkt og Wiseguys er Jacques á samningi við gæðafirmað WaU of Sound og önnur stóra platan hans er að koma út, heitir „Dark- dancer“ og er full af ið- andi diskói af gamla skólanum í bland við nýrri blæbrigði. Sjálf- ur Boy George syng- ur í smáskífulaginu „(Hey You) What’s That Sound?“ en gamla frúin kemur þó ekki til íslands svo vitað sé. Hins vegar fylgja alls kon- ar blaðasnápar og MTV-pakk því LRD I er heitur þessa stundina. Hann kemur nefnilega frá París eins og Air og Daft Punks, en færri vita að Jacques heitir reyndar Stuart Price og er Breti. Það breytir því ekki að Les Ryt- hmes Digitales heldur uppi sturluðu stuði á Sjallanum í kvöld og á Thomsen annað kvöld. Allir stuðboltar eru hvattir til að fjöl- menna, ekki síst gamlar diskó- hrukkur sem muna gullöld Hollywood. Bömp! Les Rythmes Digitales: diskóbolti. fram á kjólum frá Eplinu og bikiníum frá Rla. Gestir staðarins góla svo og skrækja á hverja þeirra og hávaöamælir reiknar stigin. Keppnin hefst klukkan 23. Jobbi Ell missir af Álfunum á Grandrokki í kvöld því hann er farinn út landi. Liz Gammon hefur tekið við starfinu og situr því inni á Café Romance. Blístrandi æðakollur mæta á Álafoss föt best til að skemmta þeim sem mæta I húsið. DJ Birdy er vlst hálfskrýtinn en lætur það ekki aftra sér frá því að leika af fingrum fram á Kaffl Amsterdam. Hljómsveitin Álfar er skipuð álfunum Magnúsl Þór Sigmundssyni, Hlrtl Howser, Friðriki Sturlusyni, Jóhanni Hjörleifssyni og Jens Hanssynl en þrir þeir síðastnefndu eru allir úr Sálinni. Þessi mannaskipan dúkkar upp á Grandrokkl I kvöld með jómfrúarkonsert sinn. Það eru hinir landsþekktu (eða I það minnsta GrafarvogsþekktujSvensen & Hallfunkel sem skemmta gestum Gullaldarinnarl Hverafold með gullaldartónlist (svo lengi sem það er ekki nýaldartðnlist). Nú styttist I fjögurra ára afmæli Gullaldarinnar og aö venju, eins og um helgina „Þar sem ekkert er um að vera í kvöld verð ég pottþétt í félagsheimilinu (Kafíi- bamum). Þar er alltaf öruggt skjól þegar ekkert að gerast. Kannski kíki ég líka á Thomsen en dj. JP verður þar. Á morgun verð ég allan daginn sveittur í vinnunni að redda einhverri auglýsingaherferð og um kvöldið ætla ég að reyna að gera eitt- hvað með kærustunni, fara út að borða eða eitthvað. Þá væri ekki galið að kíkja á Wiseguys og Les Rythmes Digitales sem verða á Thomsen. Svo spila ég fótbolta á sunnudaginn með djammboltunum vin- um minum og helgina enda ég að öllum líkindum í sumarbústað í Kjós þar sem mamma og pabbi verða með grillpartí. Eins og staðan er í dag lítur helgin út fyrir að verða mjög venjuleg. Djamm, fótbolti og vinna.“ undanfarin ár, efnir Gullöldin til óvissuferöar þann 29. mal nk. Þeir sem áhuga hafa á þvl að slást I för með Gullöldinni verða að tilkynna þátttöku I síðasta lagi fyrir 25. maí því tak- markað sætaframboö er. Allar nánari upplýs- ingar um óvissuferðina og Gullöldina er að finna á heimasíðu Gullaldarinnar en slóö hennar er http://www.lslandla.ls/~gullold Nú spilar Rúnar Júl. ör- ugglega á Péturs-pub. Hólógramið virkaði ekki slöustu helgi þannig að það var Slegiö af. Bullur geta gengið að boltanum vlsum á breiötjaldinu. „Við erum bestir, við erum bestir, ólei ólei óleiill" Blái fiðringurinn, sem gerði allt vitlaust I Vest- mannaeyjum um síðustu helgi, ætlar að hipp- ast með ykkur á Fógetanum. Hljómsveitina skipa ihaldiö Jón KJartan Ingólfsson og kommarnir Jón BJörgvlnsson og BJörgvin Gíslason. Hljómsveitin Taktík er á Kringlukránni. Guð- mundur Rúnar Lúðviksson er I leikstofunni. Poppers poppa stlft á Dubllnerkránnl I Hafnar- stræti. Kannski ekki alveg I þemanu en það er nú langt siðan öll slík hugsjón drabbaöist niö- ur hjá kránni þeirri. Muniði þegar á barnum unnu bara írar og á sviðinu trónaði Irskt þjóð- lagaband sem söng um bónda sem reið belju? Gestir á Grand Hótel þurfa ekki aö ráfa um hljóöar katakombur, þvl Gunnar Páll kemur þeim I réttu stemninguna og veitir öryggistil- finningu. Sixtís eru mættir inni á Kaffi Reykjavík. Eitt- hvað kunnuglegt við það. írafár er skemmtileg grúppa og góö. Hún er að fara að spila á Gauknum I kvöld, stígur á sviö á miðnætti og leikur til kortér I eitt, þá er pása, svo á svið klukkan eitt og svo framveg- is allt þar til klukkan slær þrjú, þá eru tekin nokkur aukalög. Bö 11 Anna Vllhjálms er kjarnakelllng og Hilmar Sverrisson er svo sem heilsuhraustur llka. Þau útrýma öllu þunglyndi I iðnaðarhverfi Is- lands I kvöld. Þið ráfið bara á hljóðið, en ann- ars heitir þetta Næturgalinn. Vegna þings landssambands eldri borgara fell- ur allt félagsstarf niöur I dag en I staöinn veö- ur æst ball aö loknu þinginu. Skreppum I Álf- helmana (þaö er númer 74) og grúvum við gleöisveitna Capri. ©Klassík Siðustu tónleikar Tónllstarskólans I Garðabæ verða haldnir I safnaðarheimlll Vídalínsklrkju klukkan 20. Fram koma nemendur Snæbjarg- ar Snæbjarnardóttur. •Sv eitin Nú rennir hún Bergþóra sér inn á Eskifjörð I boöi góðhjartaðs vegfaranda. Fyrir utan Hótel ÖskJu opnar hún blldyrnar, þakkar kærlega fyr- ir sig og kveöur. Klukkan 21 hefjast svo tónleikarnir hennar. Land & synlr veröa á Bárunnl, Akra- nesi. Suddastuö á landsmælikvarða. Hljómsveitin Gos er á Kaffi Keflavík. Bltlabærinn nötrar. Þeir gosar voru eitthvað að nugga sér utan I krókinn Pétur Kristjáns um síöustu helgi. Nú er spurning hvort hann verði aftur dreginn á svið I kvöld. Hann er alveg að verða kúl enn einu sinni eftir að hafa verið út I kuld- anum undanfarin ár. 8-villt er I félagshelmlllnu Kllfl, Ólafsvík. Af hverju ætli öll byggðin á Snæfellsnesi sé norö- an megin? Þar er alltaf rigning. Mætum öll. KK-bandið, KrlstJán, Komml og Þorleifur, ætla að halda uppi truflaðri stemningu I allt kvöld. Mætum I Krúslna og drekkum tvöfaldan brennivin I Southern Comfort. -Fókus mællr með ©Leikhús Borgarlelkhúslð sýnir I kvöld I síöasta sinn farsa eftir eina fyndna Nóbelshafann undan- farna áratugi, Darlo Fo. Þetta er gamall kunn- ingi íslenskra leikhúsgesta - Stjórnleyslngl ferst af slysförum. Borgarleikhúsiö sótti Hllm- ar Jónsson leikstjóra til Hafnarfjarðar til að setja þetta uþp og með honum fylgir lunginn úr samstarfsfólki hans frá Hermóði og Háðvöru. Eggert Þorleifsson leikur hlutverk brjálæö- ingsins, það sama og Arnar Jónsson lék I sið- ustu uþpfærslu. Abel Snorko býr einn, eftir Eric Emmanuel Schmitt hinn franska, veröur fiutt á Lltla svlðl ÞJóðlelkhússlns kl. 20. Slmi 5511200. staðir s a landinu 8fc?l Buttercup kann að skemmta lýðn- um og nú fá Grindvikingar að kynnast þessu sudda- bandi. Dansleikurinn verður I Festi. Sóldögg verður I juðandi filing á balli I Loga- landi. Súrefni kemur einnig fram og ekki van- þörf á. Sætaferðir frá BSÍ, Akranesi og Borg- arnesi. Ætli Sæmundur mæti? •suBumv' Reykjavík: Austurstræti 3, Suðurlandsbrl) Esso-stöðin Ártúnshöfða & Kringlan. Hafnarfjörður: Esso-stöðin, Lækjargata 46, Keflavík: Vatnsvegur 12. Akureyri: Kaupvangsstræti 1. .y’ 21. maí 1999 f ÓkUS 25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.