Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1999, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1999, Síða 20
Brjálaöar auglýslngaherferölr, t.d. þaö að fá fólk til að kyssa bíl sem lengst eða að fá fólk til að mæta nakið til að fá síma, hin heilbrigða skemmtan að hlæja aö þorpsfíflinu er komin aftur og er það vel. Við ættum að njóta þess á meðan við getum, eða þangað til félagsfræðing- arnir finna upp orð eins og „athyglisfíkn", „sjálfsvirðingarbrestur" og „blygðunarskerðing" og stimpla inn að það sé eitthvað að því að fólk geri sig að fífli fyrir peninga. Þeir ættu að vita að við erum öll hórur og gerum í sjálfu sér það sem við gerum til að fá peninga til að gera það sem við viljum, nema þeir sem eru svo heppnir að gera það sem þeir vilja í vinnutímanum. Auðvitað ættu frikuðum herferð- um ekki að Ijúka hér. Hvernig væri t.d. runkum fyrir utanlandsferð þar sem sá sem hefði mesta og frjóasta sæðið ynni utanlands- ferð fyrir tvo (skila þyrfti inn „uppáhellingu" í smokk), mömmu-mara- þon, þar sem þeir sem gætu borið mömmu lengst, fengju hrærivél, eða jafnvel bólugrafn- astl ungllngurinn sem fengi fjallahjól. Möguleik- arnir eru ótæmandi. Verum með. ú r f ó k u s Tískutímarltin Elle, Vogue og bara öll þessa kvennarit sem láta llmvatnsprufur fylgja með blaðinu. Þessar prufur valda því að það er hreinlega ógeöslegt ef ekki ógerlegt að lesa tískutímarit fyrir konur. Á annarri hverri síðu er einhver helvltis auglýsing frá ilmvatnsfyrirtæki sem vill endilega hafa prufu með auglýsing- unni. Og þessi prufa veldur því að blaðið ang- ar af mismunandi ilmi. Hann blandast allur saman og allir vita að tveir plúsar verða að einum mlnus. Það er einmitt það sem gerist. Það er ekki hægt að lesa tískutímarit öðruvísi en með hönskum og helst heiftarlegu kvefl svo maður finni ekki dauninn sem annars veldur hrikalegum svima og hausverkl. Þessar prufur eru alveg úti, svo ekki sé minnst á verð- ið á þessum tímaritum. Eitt skitið blað, upp- fullt af auglýsingum og ilmatnsprufum, kostar hátt I þúsundkall. Og það er ekkert I þessum blöðum nema fáeinar myndir og einhverja skltagreinar sem er ekki hægt að lesa af því að síðurnar eru svo flippaðar. Fókus er hlynnt- ur flippi og öllu þvl en þarna er verið að skjóta sig I fótinn, eða hreinlega I hausinn. • F undir Snýst kristin trú um eitthvaö annað og meira en mannát og galdraþulutuö sem á að hafa það að markmiði að friða ímyndaðan stóran anda sem virðist haldinn mannlegum breysk- leika á háu stigi? Kjalarnesprófastsdæml ætl- ar að efna til málþings um kristna trú og önn- ur trúarbrögð I Strandbergl, safnaöarhelmlll Hafnarfjaröarkirkju. Kveikjan að þinginu er að sögn hinar miklu breytingar sem orðið hafa með auknum samgangi ólíkra menningar- heima. Vandi hinna kristnu er sá hvort bera eigi virðingu fyrir trú annarra eða reyna að troða upp á þá eigin meiningum, en það hefur löngum verið aðalsmerki kristinna að geta ekki séð menningarsamfélög með aðra heims- mynd I friði. Fyrirlesarar eru þrir. Séra Krlstlnn Jens Sigurþórsson hefur umræöuna en séra Þórhallur Helmlsson flytur síöan erindi sem ber yflrskriftina „Hvern segið þið mig vera" og fjallar um með hvaða augum ólíkir hópar líta Krist. Loks kemur I pontu doktor Pétur Pét- ursson og flytur erindið „Hugmyndir um annað llf I þjóðfélagi fjölhyggju". Þetta hefst klukkan 13.30 og er öllum opið. Enginn aðgangseyrir. •Sport KÍukkan 14 hefst skákkeppni Skákfélags Grandrokks og Kaffi Austurstrætis. Spenn- andi keppni yfir bjórsopa á Grandrokk, frum- legasta bar (slands. Úrslitaleikurinn um íslandsmeistaratitilinn I snóker fer fram á Snóker- og Poolstofunni, Lágmúla 5, og hefst kl. 13.00. Til úrslita leika Jóhannes B. Jóhannesson og Brynjar Valdi- marsson. •F erðir IP'Ékki er nóg með að Feröafélagiö steðji á hæsta tind islands heldur tekur hluti þess upp á því að skreppa í þriggja daga ferð upp á Snæfellsjökul. Gist verður að Görðum og kom- ið heim á mánudaginn. Og Feröafélagiö lætur ekki staðar numið held- ur býður til ferðar I Þórsmörk og Langadal. Gist verður I Skagfjörðsskála og komið heim á mánudag. Húrra fyrir Ferðafélaginu! Brottför klukkan átta eins og hjá Mannakornum. Feröafélag Akureyrar er á leiðinni upp á Flat- eyjardalshelöi, nánar tiltekið að Heiðarhúsum. Þetta er skíðaferð. Brottför er klukkan níu og ekið veröur að Þverá I Dalsmynni. Þaðan verð- ur gengið á skíðum út Rateyjardalsheiði og gist. Heim verður haldið sömu leið á morgun. I/Gönguferð er fýrsta dagskráratriðið á sum- ardagskránni I Viöey. Klukkan 14.15 veður lagt af stað úr hlaði Viðeyjarstofu austur á Sundbakka, þar sem Ijósmyndasýning verður skoðuð, og um suðaustureyna. Viðeyjarferjan fer frá Sundahöfn fer klukkan tvö. Sunnudagur 23. maí ®K1úbbar Leikhúskjallarlnn. Siggi Hlö. Slggi Hlö. Siggi Siggi Siggi Hlö. • Kr ár Hálft í hvoru er eins og venjulega á Kaffi myndlist GJörningaklúbburinn - The lcelandic Love Cor- poration er skipaður fjórum gullfallegum snót- um. Þær flippa feitt við ýmis tækifæri og þykja mjög frambærilegar af aldurhnignum blaða- mönnum I listablöðum. Nú er gullfallegt flipp I gangi hjá stelpunum, þær ætla að gjörningast I nýju gallerii á sunnudaginn kl. 14. Galleriið heit- ir Exhibition Place - Garöur Udhus Kuche og er á þrem stöðum í heiminum. íslenska útibúið er að Ártúni 3, heima hjá Hlyni Hallssyni. Frek- ari upplýsingar um starfssemi nýja gallerísins má finna á www.simnet.is/guk. Elfat Guöni heldur ym þessar muhdir sína 36. eirikasýningu I Gimll®^ Stokkseyri. Hann sýrirr olíu- og akrýlmálverk óg málar raunsæjar myndir af sjónum og annarri nátt- úru. Opið er um helgar milli 14 og 22, en virka hJtt’ daga frá kl 17 til 22. Sýn- ingunni llkur á sjómanna- daginn. Góða skemmtun Stendur þú fynr emhverju? Siimlu uji|>lýsinyar i i; iniiii fökiMífðkU'JS / l;j/ fj'iO 'Ji'/O Á Skólavörðustlg 22 C er galleriið Nema hvaö? og þar hefst sýning sex textílnema á öðru ári frá MHÍI dag kl. 14. Sýningin er opin um þessa og næstu helgi milli 14 og 18, en I dag er opið til 22. Allir velkomnir! í Galler! Ingólfsstræti 8 korrar hljóðskúlptur Finnboga Péturssonar til 13. júní. í Geröubergi er sýning á munum úr Nýsköpun- 28 jr Á Café Romance spilar ensk kona að nafni Liz Gammon á pí- anó um hverja helgi. Hún verið að hamast þetta í einn tvo mán- uði og ekkert fararsnið virðist vera á henni. Fókus sló á þráðinn og tók púlsinn á Liz. Hún reynd- ist vera í baði er við hringdum og kannski að viðtalið sé eilítið smit- að þeirri athöfn. Hvaö ertu búin aö vera á land- inu lengi? „Ég er búin að vera hér í eitt og hálft ár,“ segir Liz. Og alltaf aö spila? „Já. Um allar helgar og ef það er mikið að gera á virkum dögum.“ Hvernig tónlist spilaröu? „Ég spila bara allt frá Frank Zinatra yfir til Boyzone. En slag- arar á borð við New York, New York eru alltaf vinsælastir í bland við Piano man. Ætli það megi því ekki segja að ég sé eins konar FM-píanó. En sýningin mín á líka að vera fyndin og ég geri létt grín að líðandi stund og því sem er í gangi í íslensku sam- félagi á hverjum tíma fyrir sig,“ segir Liz og augljóst að hér er um að ræða fagmanneskju sem hefur túrað um alla Evrópu. Afhverju ísland? „Ég festist í Amsterdam fyrir nokkrum árum og fór að vinna þar. En síðan stóð ég allt í einu uppi frekar blönk fyrir einu og hálfu ári og mér var boðið að koma hingað og bara varð ást- fangin af staðnum." Eru íslendingar ekki hundleiö- inlegar fyllibyttur? „Ekki svo. Þið eruð í lagi svo lengi sem maður spottar vand- ræðagemsana áður en þeir verða til vandræða. Annars eru íslend- ingar frekar góðhjartaðir þegar þeir eru drukknir," segir Liz og íslenskar fyllibyttur geta örugg- lega tekið undir þá væmni. Liz Gammon situr píanóvaktina á Café Romance allar helgar. Reykjavík. Merkilegt hvað böndin hanga á sömu stöö- unum. Aldrei sér maður þetta band á Gauknum eða Rðringinn þarna inni. En það er kannski ágætt að geta gengið að sínum böndum vlsum. Á Gullöidinni skemmta Svensen & Hallfunkel glööum gestum en þeir sem ekki nenna að hlusta geta hangið I spilakössunum. Væri ekki ráð að ná silfurpottinum af Franklín Steiner svona einu sinni? Á Glaumbar eru Bltlar. Þeir kunna að kæta. Hver þeirra ætli sé fyndnastur? Bergur, VII- hjálmur, Karl eða Pétur? Eru Bítlarnir fyndnari en Röggi gáfaði? Hlið sólarinnar opnast og Jesús labbar inn I himnaríki klukkan 18, en Llz Gammon missir af þvl, hún er að spila dinner á Óperu. Svo færir hún sig yflr á Romance og fær sér púrtvín með gestunum. Blái fiðrlngurinn getur ekki hætt að vera brillj- ant inni á Fógeta. Bjöggi Gisla er bjútífúl á gít- arinn og Jónarnir fylgja fast á eftir. Liflð heldur áfram á Gauknum og nú er það stórgrúppan Á mótl sól sem sendir frá sér lengdarbylgjur. DJ Blrdy er á Kaffi Amster- dam sem endranær. Hver er ekki I stuði fyrir fugladansinn? Poppers slá botninn I hvitasunnuhátíðina á Grandrokkl. Þessi hljómsveit er að geta sér gott orð fyrir góðan flutning og líflega sviðs- framkomu. Taktík heldur velli inni á Kringlukrá. Nú er enginn I Leikstofunni. • Sv eitin Neskaupstaðarbúar eru þekktir fyrir þroskaða félagslega hegðun og þeir taka örugglega vel á móti Bergþóru þegar hún kemur askvaðandi til að leika fyrir þá. Hún verður I Egllsbúð klukkan 21. Höröur G. Ólafsson leikur fyrir gesti I Hlööu- felll og er yndislega út úr stll við öll glóðaraug- un á gestunum. Hann mætir siðan I partl á Garöarsbraut og segir sögur úr bransanum. Siggi rekur Hótel Ólafsvík af röggsemi og Rún- ar Þór verður I góðu yfirlæti þar, án þess þó að fyllast yfirlæti. Söldögg gengur I hringi á Inghóli, enda hvita- sunnudagur. Selfyssingar ættu að mæta og sjá hvað bandið er rosaþétt. Sjalli Akureyrarbæjar hefur löngum þótt hin ágætasta drykkjubúlla. Nú eru það Land & syn- Ir sem hijóða ofan af sviðinu. Þeir eru nú engir ingimar Eydal en það verður að hafa það. arkeppni grunnskólanemenda. Þarna er alls konar stórskemmtilegir hlutir og krakkarnir eru alveg að springa úr sköpunargleði og frumleg- heitum. Munina verður hægt að skoða i allt sumar þvi sýningin stendur til 27. ágúst. Leirlistakonan Guöný Hafsteinsdóttir sýnir I Hafnarborg. Sýning Guðnýjar ber yfirskriftina Þá - nú og er eins konar skýrskotun I söguna. Páll S. Pálsson er með smáskúlptúra sína I Llstmunahúsl Ófeigs, Skólavörðustíg 5. Sýning- in er opin á almennum verslunartíma og lýkur 29. maí. Listmálarinn Margrét Jónsdóttir sýnir I Hafnar- borg. Á síðustu sýningu sinni fjallaði Margrét um stöðu slna og annarra myndlistakvenna og stóð ekki á gati, nú segir hún að ritmálið hafi margar skúffur og eins sé með myndmálið. Ræt on sister! Dögg Guömundsdóttir iðnhönnuður sýnir I Stöðlakotl við Bókhlöðustíg. Hún er menntuð frá skólum I Mílanó og Kaupmannahöfn. Hún gerði nýlega samning viö Ikea I Svíþjóð og hélt sína fýrstu einkasýningu I Köben I fyrra. Kona á uppleið. Opið er daglega á milli 14 og 18. í Galleri Geysl við Aðalstræti sýnir listamaður- inn Dante indjánalist. Maðurinn er ekta indjáni og stoltur af því. í safnahúsl Borgarfjaröar eru sýnd verk fyrsta árgangs útskriftarnema úr PA&R, Printmaking, Art & Research: Listgraflk á uppleið. Opið alla daga frá kl. 13 til 18. Kristján Davíösson, sýnirfrá og með sunnudeg- inum ný ollumálverk I sýningarsal Sævars Karls I Bankastrætinu. Ýmsar skoðanir eru uppi um verkin hans Kristjáns, en þau eru allavega dýr. Sýningin stendur til 27 maí. Hópurinn Homo Graflkus sýnir I plötubúðinni 12 Tónum á horni Barónsstigs og Grettisgótu. Sex meðlimir klúbbsins sýna þar karllæga graf- Ik. Bibbi alias Curver sýnir þessa dagana verkið Megrunin. Nú er hann orðinn 77 kíló (var 80 I byrjun). Bibbi notar Herballfe við gerð verksins. I Nýló sýna Sol Lyfond. Kenneth G. Hay, Karin Schlechter, Jyrki Siukonen, Peter Friedl og Eggert Pétursson til 30. maí. Þeir sem eru á leiðinni til útlanda geta skoðað kristilega myndlist I Flugstöö Leifs heppna. Sýningin er I tilefni af 1000 ára afmæli kristni á íslandi. Þarna eru m.a. munir frá Þjóðminja- safni íslands, mósaikmynd Nínu Tryggvadóttur úr Skálholtskirkju, Ijósmyndir teknar af Ragnari Th. Sigurðssynl og Rafni Hafnfjörö og eftir- prentun af mynd Collingwoods frá Þingvöllum. Danski hönnuðurinn Rikki Feltmann sýnir kjóla I nýrri fatabúð á Laugavegi 48b. Búðin heitir One 0 One Shopping og er með flott og ódýr föt, meira fiftís en seventís. Búðin ætlar að starfrækja galleri með fatasölu og lofa versiun- areigendur spennandi sýningum. Opið á versl- unartima. í Listasafni Árnesinga, Selfossi, sýnir Pétur Halldórsson verk sem eru samsett úr ýmsu myndefni. Sýningin stendur tii 30 maí. Nú stendur yfir Ijósmyndasýning á verkum áhugaljósmyndara á árunum 1950 - 1970 I anddyri Þjóöarbókhlööunnar. Sýningin stendur til 28. maí. Messíana Tómasdóttlr sýnir 18 klippimyndir unnar á þessu ári á Mokka. Þorri Hringsson sýnir I Listasafni ASÍ. Þorri sýnir málverk af mat og kon- um. Hvað er betra? I Norræna húsinu hefur Halldór Carlsson sagn- fræðingur og kvikmynda- gerðarmaður safnað sam- an nokkrum frummyndum og Ijósritum eftir islenska teiknimyndagerðarmenn. Sögurnar vekja minningar, t.d. flgúran Böbbi eftir maestro Sigmund. Ein athyglisverðasta sýningin á landinu stendur nú yfir I Listasafni Akureyrar. Hún nefnist Jesús Kristur - Eftirlýstur! og þar sjá ýmsar túlkanir á Jesúsi frá mörgum tímaskeiðum. Sýndar eru eftirmyndir af mörgum góðum grip- um en aðaláherslan er lögð á þrjú tímabil: Rómanska stílinn, síðendurreisn á ítaliu og I Þýskalandi og samtima. Hvernig var Jesús?, hafa margir spurt sig I gegnum tlðina og á Ak- ureyri má fá svör við þeirri spurningu, a.m.k. nokkur svör.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.