Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1999, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1999, Qupperneq 22
Lifid eftir vmnu ©Klassík Ik'Söngkvartettinn Rúdolf heldur tónleika i Salnum, Tónlistarhúsl Kópavogs, klukkan 20.30. Á efnisskrá eru íslensk og erlend lög bæöi klassísk og af léttara taginu. Á fyrri hluta tónleikanna verður frumflutt lagið „Frændi þeg- ar fiölan þegir" eftir Atla Heimi Sveinsson við Ijóð Halldórs Kiljan Laxness i útsetningu Skarp- héðins Hjartarsonar. Einnig verða flutt 3 lög eft- ir Benjamin Britten úr lagaflokknum „Five Flower Songs“ og ástarvalsar eftir Johannes Brahms. í völsunum munu feðginin Marteinn H. Frióriksson og Þóra Martelnsdóttir leika undir fjórhent á pianó. Seinni hluti tónleikanna verður að mestu helgaður léttari tónlist. Sung- in verða lög eftir Sigfús Halldórsson, Jón Múla Árnason, Stuðmenn, ABBA o.fl. Rúdolf, sem þekktastur er fyrir jólatónlist sína, var stofnaö- ur árið 1992 og hefur víða komið fram bæði á sjálfstæðum tónleikum og i útvarpi og sjón- varpi. Kvartettinn syngur oftast án undirleiks og eru útsetningar margar gerðar sérstaklega fyrir hópinn. Rúdolf hefur gefið út tvo geisla- ^ diska: Rúdolf - jólasöngvar (1995) og Jólavaka (1997). Kvartettinn Rúdolf skipa: Slgrún Þor- geirsdóttlr, sópran, Soffía Stefánsdóttlr, alt, Skarphéðlnn HJartarson, tenór og Þór Ásgelrs- son, bassi. tSveitin Súðavíkurlúða! Mættu á KK, hann er í þíeiter ner jú í kvöld, klukkan niu. •F u n d i r Fyrri hluti rannsóknaráðstefnu læknanema verður haldinn í sal 5 í Háskólabíói frá kl. 9.15 til 17.00. Þar munu 4. árs læknanemar kynnaniðurstöður rannsóknarverkefna sinna. Allir velkomnir. Siöasti Phoenix-klúbbfundurinn fýrir sumarhlé veröur haldinn að þessu sinni i þingsal Hótel Loftlelða, klukkan 20. Allir þátttakendur Phoenix-námskeiðanna geta sótt þessa fundi * og eru velkomnir og hvattir til að mæta sem oftast. Klúbburinn hefur starfað siðastliðin 7 ár i Reykjavik. B í ó Kvlkmyndafélag íslands, i samvinnu við ýmis fyrirtæki stendur fyrir Stuttmyndadögunum sem hófust í gær. í dag verða sýndar 20 mynd- ir og eftir að sýningu á 15 þeirra lýkur kemur í pontu Vllhjálmur Knudsen og fjallar um heim- ildamyndir, Pabbi hans, Ósvaldur heitinn var gúrú okkar Islendinga í þeim bransa. Kynnir er Ragnhelður Axelsdóttir leikkona. •F g r öir % íslenskl fjallahjólaklúbburinn ætlar að taka klukkutima hjólreiðatúr að Laugarnesi. Þetta er 12 kílómetra leið. Safnast verður saman við sklptistöð SVR í Mjódd klukkan 20. MiðvikudagUT 26. maí Popp Gospeltónleikar Gospelsystra fara fram í Borgarlelkhúslnu klukkan 20 og 22. Unnend- ur Gospeltónlistar og þeir sem hafa gaman af að komast I dillandi afró-stuð og stemningu ættu ekki að láta þessa tónleika fram hjá sér y • fara. Gospelsystur Kvennakórs Reykjavíkur er nýjasti kór Kvennakórs Reykjavikur og telur u.þ.b. 120 konur. Hann var stofnaður haustið 1997 af Margréti J. Pálmadóttur stjórnanda kórsins. Gospelsystur hafa haldið ferna sjálf- stæða tónleika. Þær fóru í æfingabúðir til ítal- íu I júní á síðasta ári og munu fara aftur í júní á þessu ári og halda þar þrenna tónleika. Gospelsystur leggja mesta áherslu á gospeltónlist, negrasálma, þjóðlög og kirkju- tónlist í lagavali sínu. •Krár Muniði eftir Kaffi Strætó? Kaffi Mensu? Þar er núna starfræktur bar að nafni Café Romance. Við flygilinn situr erlendur farandleikari aö nafni Liz Gammon og leikur óskalögin fyrir ykk- ur. Súkkat mætir á Næsta bar, Ingólfsstræti la, og poppar. Hafþór gólar og Gunnl spilar undir af ein- stakri snilld. Húsið opn- að kl. 22. Finnið tvær villur: Eyjólf- ur Krlstjánsson er ham- fletta til allra verka, ekki síst á sviði. Hann bregð- ur sér í allra kvikjnda líki á Kaffi Reykjavík, allt þar til hann verður sem útspýtt hundshræ. Bubbl enn einu sinni aö rifja upp á Fógeta: „Á Seyðisfirði bauð lögregluþjónn á staðnum okk- ur í mat heim til sín. Ég kannaðist við hann frá fyrri tíð. Eftir matinn spurði hann mig í lágum hljóðum hvort annar félaga minna væri krabbameinssjúklingur. Viðkomandi leit ekk- ert mjög vel út, rúm fimmtíu kíló þótt hávaxinn væri, ekkert nema skinn, bein og augu. Mig minnir að ég hafi sagt til skýringar að hann hefði hálft nýra - frekar en eitt.“ (Úr bókinni Bubbi, eftir Silju Aðalsteinsdóttur) D jass Billle Holiday var heróínfíkill sem síðustu ævi- árin paufaðist kvalin og vannærð um og betl- aði djönk af vinum slnum. Röddin var að mestu farin en útgeislunin sú sama. Hún var fórnarlamb þess að heróín er ólöglegt ffkniefni og þar af leiðandi rándýrt. Ef samfélagið hefði séð sóma sinn í að hafa lyfið til reiðu handa henni gegn lyfseðli og látið dagskammtinn kosta svipað og sígarettupakka hefði Billie getað lifað ágætu lífi og náð háum aldri þrátt fyrir nautnina. Hún hefði sloppið við að sprauta því I æð, með öllum þeim sýkingum sem þvl óneitanlega fylgja, og næringarskort- urinn væri einnig fýrir bí. Tena Palmer er eng- inn heróínisti en getur sjálfsagt lifað sig inn í aðstæður Billie gegnum tónlistina. Tena verð- ur í Iðnó í kvöld, klukkan 20.30. •Sveitin Er ekki byggð löngu aflögð í Drangsnesi? Kannski er þarna einn kall aö paufast og hann mætir á KK klukkan níu I kvöld. Egg-tónleikar ala Viðar Eggerts I Félagshelmillnu Baldri. uL e i k h ú s Abel Snorko býr einn, eftir Eric Emmanuel Schmitt hinn franska, verður flutt á Lltla sviðl ÞJóðlelkhússlns kl. 20. Sími 5511200. •F u n dir Síðari hluti rannsóknarráöstefnu læknanema verður haldinn í sal 5 í Háskólabíól frá kl. 9.15 til 15.30. Þar munu 4. árs læknanemar kynna niðurstöður rannsóknarverkefna sinna. Allir velkomnir. Bió Kvlkmyndafélag íslands stendur fyrir þessari Stuttmyndahátíð sem í dag lýkur göngu sinni. 20 myndir verða sýndar sem fýrr og eftir að sýningu á 15 þeirra lýkur mun Slgurður VaF geirsson dagskrárstjóri og trommari halda ræðu um dagskrárgerð. Kynnir er sem fyrr Ragnhelöur Axelsdóttir leikkona og hefst skemmtunin klukkan 15.30. •Feröir Keflavíkurkirkja býður eldri borgurum í klrkju- ferð á Seltjarnarnes. Rútur leggja af stað frá Kirkjulundi við Kirkjuveg klukkan 13, taka síð- an upp ferðalanga á Suðurgötu (við Hvamm) og Faxabraut (við Hlévang og á stoppistöð). Áætluð heimkoma er klukkan 18. Á Seltjarnar- nesi verður m.a. skoðað Lyfjafræðisafnið og Læknaminjasafnið. Seltjarnarneskirkja verður heimsótt og séra Guðný Hallgrímsdóttlr tekur á móti hópnum með nokkrum galdraþulum til ljóöaupplestur Hjalti Rögnvaldsson er ekki maður sem kallar allt ömmu sína. En sumt þó og þá sérstak- lega Þorstein frá Hamri. Á fimmtudagskvöld klukkan hálf- tíu mun Hjalti nefnilega hefja upp raust sína og lesa heila ljóða- bók eftir þann gamla á Næsta bar, Ingólfsstræti la. „Ég hef gert þetta þrisvar áður á Næsta bar. Ég les bara eina ljóða- bók í einu og ætla mér að klára þær allar. Hef þegar gert það einu sinni áður en það vár á öðrum stað,“ segir Hjalti Rögnvaldsson. Hvaö eru þetta margar bœkur? „Fimmtán," segir Hjalti og bætir því við að ljóðabókin sem hann ætli að lesa á fimmtudaginn heiti „Vatns götur og blóðs“ og þá alls ekki Vatns- götur og blóðs-. Og hvað þá Vatns- og blóðsgötur eða Blóð- vatnsgötur eða Vatns- blóðsgötur (en það er sem að Fókus hefði w valið). Eru blööin voöalega vitlaus aö þínu mati? „Já. Það er aldrei neitt rétt haft eftir manni.“ Myndiróu segja aö þú vœrir í samkeppni viö trúbadorana? „Nei. Ljóðaþjóðin er ekki í sam- keppni við neinn,“ segir Hjalti hins mikla anda á himninum. Loks verður þátt- takendum boðið upp á kaffiveitingar í safnað- arheimilinu. Allir eldri borgarar í Keflavíkur- sókn eru hjartanlega velkomnir og eru þeir beðnir að tilkynna þátttöku sína í síma 421 4327 eða 855 0834 sem fyrst. Fimmtudáguf 27. maí tKrár *> Hjalti Rögnvaldsson elskar Þorsteinn frá Hamri. Það lítur allavega þannig út og þess vegna byrjar hann að lesa Urðargaldur eftir þann gamla kl. 21.30 á Næsta bar. Pottþétt skemmtun fýrir þá sem vilja öðruvísi trúbador. Það verður þó engin undirleikari nema þá klapp og öskur frá aödáendum Þorsteins og Hjalta. Andrea Gylfa syngur af list inni á Fógeta. Með henni er Eövarð Lárus- son sem leikur á klassískan gítar með pikköppi. Þeir sem ekki nenna að hlusta á Hjalta lesa upp hjá Lísu Páls geta mætt á Kringlukrána þar sem Sigurður Guðfinnsson og Ómar Dið- harður á sinni af- stöðu. En hvað segiröu aö lokum, Ijóöiö alltaf jafn meiri háttar? „Ég er bara gamall bókalesari og ekkert skrýtið við það að leik- ari hafi áhuga á ljóðum En ljóðið ratar til sinna þó það sé yfir- leitt mikil kyrrð í ljóðagerð. Þeir sem ætla í eitt- hvað stuð verða að leita annað.“ Hjaiti Rögnvaldsson er örugglega haröasti að- dáandi Þorsteins frá Hamri. riksson kynna plötu sína, „Menn segja sög- ur". Þessir tónleikar hefjast klukkan 21. Blues Express gerði allt vitlaust á Grandrokki á fimmtudaginn var og nú á að endurtaka leikinn. Á Romance glápa gestirnir í glösin og Llz horf- ir í hljómborðið. Hún leikur lúshægar ballöður enda letikvöld hjá henni. Svo kemur önnur helgi og önnur törn. •Sveitin Magnús Eiríksson, BB King íslands, kemur KK til aðstoðar viö að skemmta þessum þremur sem búa í Trékylllsvík. Viðburðurinn fer fram í Árnesi. ©L e i k h ú s Þjóðleikhúsið. SJálfstætt fólk, fyrri hluti: BJartur - Landnámsmaður íslands verður sýndur í kl. 20. Ingvar E. Slgurðsson leikur Bjart en Margrét Vilhjálmsdóttlr er Rósa kona hans. Leikstjóri er Kjartan sjálfur Ragn- arsson og samdi hann leikgerðina ásamt Sig- riði Margréti Guðmundsdóttur. Helllsbúinn býrí helli sín- um í fslensku óperunnl. Sýning kl. 20. BJarnl Haukur Þórsson er hellis- búinn. Slminn er 551 1475. Maður I mislitum sokk- um eftir Arnmund Back- man er á Smíðaverk- stæði Þjóöleikhússins kl. 20.30. Þessi farsi gengur og gengur. Enn eitt gangstykkið með „gömlu leikurunum" - að þessu sinni Þóru Friðriksdóttur, Bessa Bjarnasyni og Guörúnu Þ. Stephensen. Síminn er 551 1200 fyrir þá sem vilja panta miða á sýningu einhvern tlma I framtlðinni. ©Sport í kvöld hefst þriðja umferðin I úrvalsdeild karla I knattspyrnu. Fjórir leikir éru á dagskrá og eru þessir: fBV-Grindavík, Keflavlk-ÍA, Breiðablik- Fram, KR-Valur. Allir leikirnir hefjast kl. 20.00. •F eröir í Póstgöngunni að þessu sinni göngum við frá pósthúslnu I Vogum eftir fornri leiö til póst- hússins I Keflavík. Rútuferð frá BSÍ klukkan 19.15. S-KI-FAN Góða skemmtun hverjir voru hvar meira a. www.visir.is k] Á frumsýningunni á Rent I Loftkastalanum fyrir viku var margt góðra manna, meðal annars BJörn Bjarnason mennta- málaráðherra, Hannes Hólmstelnn Glssurarson dósent, Árni Johnsen þingmaður og leikhússtjór- inn Stefán Baldurssoa Að sjálfsögðu voru aðstand- endur Rent-fólksins mætt- ir eins og Baltasar og Kristjana Samper, foreldr- ar leikstjórans, og eigin- kona hans, Lilja Páimadóttlr. Selma Björns- dóttir var ánægð með frammistöðu síns heittelskaða, Rúnars Freys Gíslasonar, og sömuleiðis bekkjarsystur hans úr leiklistarskól- anum, Jóhanna Vigdís og Nanna Kristín, en daginn eftir hættu þau svo að vera leiklistarnemar og út- skrifuðust sem leikarar. Margrét Örnólfsdóttir horfði á litlu systur sína Álfrúnu standa sig vel og þarna voru líka Baldur Stefánsson, framkvæmda- stjóri GusGus, og Dagur Sigurðsson handknatt- leiksmaður en báðir voru þeir í fylgd kasóléttra kvenna sinna. Einnig voru þarna í Loftkastalanum Gfsll Martelnn Baldurs- son fréttamaöur og unnusta hans, Vala, Ósk- ar Þór Axelsson kvik- myndagerðarmaður, Guðrún Kristjánsdóttlr lýrrum ritstjóri og nú að- stoðarkona fýrrum vænt- anlegs innflytjanda Roll- ing Stones og Egill Helga- son fjölmiðlamaður sem var þarna I leikhúsi í fýrsta sinn síðan 1982 og fannst plássið sem hann hafði heldur lítið. Hvort ástæðan fyrir þeirri tilfinn- ingu Egils séu þessi þrjá- tíu kíló sem hafa bæst á hann sfðan í sfðustu leikhúsferð skal ósagt látið hér. Árni Þór Vig- fússon og Kristján Ra. framleiðendur voru þarna Ifka sem og Oddur Þórisson uppgjafarrit- stjóri. Það var ekki beint troðið á Kaffi Thomsen á föstu- dagskvöld. En þarna voru margir mættir til að hlýða á Mínus og Quarashi. Heiöa í Unun var þarna í góðum félagsskap, Jónsl í Slgurrós, Þossl og Mánl á X-inu, strákarnir f Ens- íml og Óskar tottaði sax- ann á meðan Dj Rampa- ge og Margelr skiptu um plötur. Annars stóðu hljómsveitirnar sig ágætlega nema Mfnus mætti fara að sjóast aðeins og hætta að tapa glórunni í hvert skipti sem það slitnar strengur hjá þeim. Haukur Hólm mætti á Vegamót á föstudags- kvöldiö og líka Elma Lísa, leiklistarnemi og fyrir- sæta, Bryndis Ásmunds, leiklistarnemi og húmoristi, Kiddi úr hljóm- sveitinni Vfnil, Bjöm Ingi leikari og fleiri. Kvöldið eftir sáust á þessum ágæta stað þau Vala úr versluninni NOI, Kormák- ur frá Kormáki og Skildi, Júlíus Kemp kvik- myndagerðarmaður, Sverrir sem enn er kennd- ur viö Rósenberg og Tunglið og Ivan Burknl. Þá tók Otto Tynes hrikalegar pósur ber að ofan ásamt Palla litla, við mikla kátínu viðstaddra. Sigrún frá Sautján var þarna líka að ógleymdum Ingva Steinari, fyrrum Kaffibrennslumanni, og Villa sjóketti. Á föstudagskvöldið var margt um manninn, og þá aðalega kvenmanninn, á Astró. Til dæmis sást f Ólöfu Rún fréttakonu, Eddu 8-villtu og Play- boygellurnar Díönnu Dúu og Örnu sem stigu þokka- fullan dans á gólfinu. Þarna var Ifka Berglind BJörk Borgardóttlr, Hulda Bjarna FM-kona og Guðbjörg förðunarfræðing- ur sem mætti með sínum heittelskaða Óskari Guðjóns saxófónleikara. Einnig litu Jón Gnarr og frú inn sem og Ásgeir, framkvæmdastjóri KSÍ, Friðjón SUS-ari og barþjónn, Siggl Bolla og Olli frá Sautján, Stebbi Hilmars, Ásgelr Kolbeins og Kristófer Helga Bylgjumenn að ógleymdum Her- mannl Hreiðarssynl en hann er nú i fríi frá bolt- anum. Á Astró þetta kvöld sást líka í Andrés Herra ísland ásamt fleiri sætum Herra Islands strákum, Svein Waage I týlgd Skítamórals- strákanna og Kjartan Guðbrands vaxtarræktar- mann sem fór með nett ballettspor á gólfinu. Kvöldið eftir hélt gleðin áfram á Stróinu og komust færri að en vildu. Herra Skandinavía Bjössi Stef var á svæðinu og Ifka Bjössi fyrirsæta, Maggl Ver og Playboygellurnar Birta, Díanna Dúa og Arna en þær stigu enn þokkafyllri dans en kvöldið áður og voru komnar með klapp- lið á endanum og Arnar „Fudge“ tók sfn klassísku Jay dansspor. Þarna voru líka Kata Lýsisfýrirsæta, Nína úr Centrum, Sigga og hinar stelpurnar úr Sautján, Sistó Þórscafégreifi og Svavar Örn sem mætti með spænsku blaðakonuna Ann ásamt Ijósmyndara. Óskar frá Argentínu lét sig ekki vanta né hvað þá Hrafn hennar Ágústu. Hannes Hólmstelnn Glssurarson lét fara vel um sig f prf- vatinu og Jói franski Vegamótari mætti sætur á svæðið eins og Svala Arnardóttlr fegurðardrottn- ing og Einar Bárðar Skítamóralsguðfaðir. 30 f Ó k U S 21. maí 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.