Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1999, Blaðsíða 28
FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað I DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ -------------------------------------i MÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ1999 Leigubflastöðin Hreyfill tók í gær formlega í notkun nýtt tölvukerfi sem gerir sérhverjum leigubílstjóra fyrirtækisins kleift að taka á móti öllum debet- og kreditkortum sem greiðslumiðli, sem og viðskiptakortum Hreyfils. Hér ræsir Sturia Böðvarsson samgönguráðherra kerfið. Kristnihátíöarnefnd: Biskup breytir fréttatilkynningu - séra Örn Báröur íhugar aðgeröir Séra Bernharður Guðmundsson. Biskupsstofa hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna ráðningar séra Bernharðs Guðmundssonar i starf verkefnis- stjóra vegna ^kristnitökuhátíð- ar. fYéttatilkynn- ingin er sam- hljóða annarri eldri sem bisk- upsstofa sendi frá sér fyrir mánuði og birtist í Víð- förla, fréttabréfi biskupsstofu. í fyrri tilkynning- unni segir að séra Bernharður verði tengiliður , biskupsstofu gagnvart þeim sem skipuleggja hátíðahöld um land allt vegna krist- inihátíðarinnar en þó sérstaklega Séra Orn Bárður Jónsson. Bæjarstjóri sakaður um einelti Minni hluti bæjarstjómar Hafnar- Qarðar gerði harða hríð að Magnúsi Gunnarssyni bæjarstjóra og meiri- hlutanum á bæjarstjómarfundi i gær- kvöld vegna skipulagsbreytinga sem leitt hafa til uppsagnar nokkurra æðstu embættismanna bæjarins, þ.á m. félagsmáiastióra. Guðmundur Rún- ar Ámason, fulltrúi Fjarðarlista, sagði að meirihlutiim hefði ráðið for- stöðumann svokallaðs fjölskyldusviðs sem hefði haft það meginviðfangsefhi að „atast“ í félagsmálastofnun og starfsfólki hennar. Bæjarstjóri hefði beitt þessum starfsmanni fyrir sig í „öllu eineltinu gegn félagsmálastofn- un.“ Aðferðirnar væra „með því alsóðalegasta" sem hann heföi orðið vitni að í stjómsýslu eins bæjarfélags. Bæjarstjóri mótmælti málflutningi Guðmundar Rúnars og sagði breyt- ingar á stjómsýslunni til bóta fyrir bæjarfélagið. Talsmenn meirihluta sögðu fulla samstöðu um málið. -JSS Sjá nánar bls. 2 Bcmharður Guðmundson vcrkefnistjóri Biskupsstofu vegna^ Kristnibátíöa Séra Bemharður Guðmundsson heflir verið ráðinn til þess að hafa umsjón með verkefnum Biskupsstofu varðandi undirbúning og framkvæmd hátíðahalda vegna Krislnitökuminmngar og árþúsundamóta. Hann er tengiliður Biskupsstofii gagnvart prófastsdæmunum og öðrum þeim sem skipuleggja hátiðahöldin um land allt cn þó sérstaklega gagnvart fhunJcv^dsrsðUnm KristntMtiðarsrmar h t •“’.TúH ?.00i og verður scm slikur ntan Kristnihátíðamelhdar. i»á inua 'xatau uuououxúhg peuia verkcíua iuiúööárams sem ern alferið a vegum Biskupœtofu, svo sem hinni alþjóðlegu ráðstefiiu um samleið trúar og vísinda á nýrri öld: Faith in the Future, sem mun væntanlega verða haldin 4.- 8. JúH 2000 og Landsþing kirkjunnar í Reykjavik sem kemur saman haustdögum það sama ár. arður komtilstarfo 1 mai s.Logerráðinn tiltveggjui rður ckki í fullu starfi. VöfiVB l.itj i.lhl twi !W kFréttir og fróðleikur ir aftur á Biskupsslofu vcrið ríöinn til þ li uiulirböiung og K og irþúsur.dimóli. a icagiiiður BóVuptwuru g»gnv»rt sctm sc m skipulcjgw iduö»h:>l«tin um lanJ siit og m knstnih JlkVuinruu ú ÞiugvOiiuir. I .-2. jiHi 2(KKI 1» 'pcim vcrt.T.fm:m hitfAuírsinv st-m rra ttlfttnð ú |cm hinni alþióéicgu fíðMcfmt. Fiith m thc Futurc. m lihidin 2000, og að LamUþingi Itiikjunnar * m IhautuR’gum það uma úr. tiúuuiut kemor tU ttaria i Búkuprstcíu. Að ioknu 1962 þninaði tunn jðlnuðum vei uir ú IJCrðum lýOsiuUtrút ktrkjurmar !9?t>. Hann starfaði við ihandsins I Airtktt um íatbii. Að ioknu Ur fcann riOtnn Oátufulltrúi kirkjunnar 1979. cn ítjóra cr incðsiu- og þibnustudciW kirkjunnar var kaliaður öörj sinni úi starfj h jú Lúthci.ska tf ártð 1991, Þar atýrði fcann nðjýafarþjénualu þcss um upukgamil t>g annaðiat fiírhagslcga umsjðn vcrkcfna í i sf.iu hcircs-.kti hatrn því flcstar hinna 124 aðddakiikiu i skipulagshój'i hcimsþings aamhandsms scm haWið va utfshðpisc ...Fréttatilkynning frá biskups- stofu í lok maí. gagnvart framkvæmdaaðilum kristnihátíðarinnar á Þingvöflum 1.-2. júlí árið 2000. í seinni tilkynn- ingunni, sem send var út eftir að séra Erni Bárði Jónssyni haföi ver- ið vikið frá sem ritara kristnitöku- hátíðar, er því bætt við að séra Bernharður verði „...sem slíkur rit- ari kristnihátíðarnefndar". Séra Bernharður hafi komið til starfa 1. maí og sé ráðinn til tveggja ára, þó ekki í fullt starf. Séra Örn Bárður Jónsson, fræðslustjóri þjóðkirkjunnar og höf- ...Fréttatilkynning frá biskups- stofu í byrjun maí. undur smásögunnar íslensk fjalla- sala hf„ ætlar ekki að sitja þegjandi undir því að vera vikið úr ritara- starfi kristnihátíðarnefndar vegna smásöguskrifa en vill á þessu stigi ekki tjá sig um til hvaða ráða hann grípur. Þess má geta að séra Bern- harður Guðmundsson er mágur Karls Sigurbjörnssonar biskups. Biskupinn hefur sem kunnugt er ekki viljað tjá sig um hvort hann hafi haft samráð við forsætisráð- herra þegar ritaraskiptin voru ákveðin í kristnihátíðarnefnd. -EIR DV, Akureyri: Kaupþing vill Mjólkursamlag KÞ: Tilboðið ekki trúverðugt þess að minnka tap allra sem að málinu komi ef gengið yrði að til- boði Kaupþings. Hins vegar segir hann að þegar hafi verið sam- þykkt að selja KEA mjólk- ursamlagið og möguleik- arnir í stöðunni virð- ist þvi annars veg- ar að KEA falli frá tilboði sínu eða að KÞ verði sett í gjaldþrot en þá leið seg- ir hann þá hörmulegustu í stöðunni. „En við vitum ekkert nánar um tilboð Kaupþings og þurf- um nánari upplýsingar áður en hægt verður að taka afstöðu til þess,“ segir Ragnar. -gk „Þeir sem standa að baki þessu tilboði Kaupþings hafa enn ekki gefið sig fram og tilhoðið er því ekki trúverðugt," segir Ragnar Þor- steinsson, formað- ur Búnaðarsam- bands S-Þingey- inga, um 350 millj- óna króna kauptilboð Kaup- þings í Mjólkur- samlag KÞ en tilboðið er 113 millj- ónum króna hærra en sú upphæð sem aðalfundur KÞ samþykkti að Kaupfélag Eyfirðinga skyldi greiða fyrir mjólkursamlagið. Ragnar segir það vissuiega til Köttur dauður í þurrkara Hringt var i lögregluna skömmu eftir miðnætti í nótt úr íbúðablokk í austurbænum. Þar var maður sem skýrði frá því að hann hafði fundið kött sinn dauðan í þurrkar- anum í sameiginlegu þvottahúsi stigagangsins. Greinilegt var að honum hafði verið komið fyrir í þurrkaranum og hann settur á fullt en það var meira en kisi litli réð við. Eigandi kattarins kom síð- an að honum skömmu seinna. Ekki er vitað meira um atvikið en lögreglan hefur íbúa í sama stiga- gangi og eigandi kattarins grunað- an. -hvs Veðrið á morgun: Súld og rigning sunnan til Á morgun verður austanátt, 8-13 m/s og súld eða rigning sunnan til en 5-8 m/s og skýjað að mestu norðan til. Hiti verður á bilinu 6 til 11 stig. Veðrið í dag er á bls. 45. Tölur við vindörvar sýna vindhraða í metrum á sekúndu. 11° STÓRSÝNING Bíla- og búvélasýningar Ingvars Helgasonar og Bílheima um landið Á morgun fimmtud. 3. júní Dalvík 9-12 Akureyri 14-18 Af&i. Ingvar | j*i Helgason hf. * 8 - * " Savarkö&a 2 Sími 525 8000 Bílheimar ehf. Savarhofóa 2a ■ Sími 52S 9000 www.bilheimar.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.