Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1999, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1999, Síða 11
MIÐVIKUDAGUR 9. JUNI 1999 11 DV Fréttir Ólafur landlæknir gerist læknir í Rockville - unniö aö innréttingu ratsjárstöövar fyrir meöferö á ölkum Jónsson rekur. Olafur Olafsson. Geysilegar skemmdir voru unnar á mannvirkjum í Rockville og ýmsu stolið eftir að radarstöð Atlantshafs- bandalagsins var lögð niður. í stöðinni munu á annað hundrað alkar frnna leið út i eðlilegt líf á vegum Byrgisins, mannúðarsamtaka sem Guðmundur Stolið hefur ver- ið sturtubotnum, vöskum og salem- isskálum og auk þess miðstöðv- arofnum. Flestar rúður í bygging- um hafa verið brotnar. Vamar- liðið hafði skipt um flest allt inn- anhúss 7-8 mánuð- um áður en reksturinn var aflagður og var allt eftir evrópskum stöðlum. Unn- ið er hörðum höndum við að innrétta upp á nýtt. Fyrrverandi landlæknir, Ólafur Ólafsson, hefur sýnt hugsjónum Byrgisins mikinn áhuga og gefíð grænt ljós á að verða læknir heimilis- ins í Rockville þegar það verður opnað 2. september næstkomandi enda þótt hann hafl fengið önnur atvinnutilboð. Guðmundur Jónsson, gamall alkó- hólisti, stofnaði Byrgið ásamt fleirum. Hann segir að tapið af völdum þjófh- aða og skemmdarverka sé mikið. Fjöl- mörg fyrirtæki hafi komið Byrginu til hjálpar og útvegað ýmislegt það sem stolið var eða brotið. Félagar og fleiri vinni nú að innréttingu. Þannig hafa Glerborg og Kiwanisklúbburinn Brú á Valtýr Ómar Guðjónsson stendur við brotna rúðu í Rockville. Keflavikurflugvelli gefið tvöfalt gler, 90 rúður, í stað þeirra sem brotnar voru. Þá hefúr Flugstöð Leifs Eirikssonar gefið allan tækjabúnað í eldhús. Hita- veita Suðumesja hefur líka reynst Byrginu góður stuðningsaðili varðandi rafmagn. Mörg fleiri fyrirtæki, einkum í Keflavík, hafa lagt þeim félögum lið. Guðmundur segir að þeim í Byrginu þyki afar vænt um stuðning Ólafs landlæknis og þann áhuga sem hann og fleiri hafa sýnt málefninu. „Að fá hann í okkar hóp er afar mikilvægt," sagði Guðmundur Jónsson. Hann segir að fleiri góðir kraftar séu á leið- inni, meðal þeirra Pálmi Benediktsson, áfengisráðgjafi í Danmörku. „Það stóð til að eyðileggja mann- virkið, enginn virtist hafa áhuga á því. Líklega hefði það verið sprengt upp af norskri víkinga- sveit sem liður i heræflngu en svo verður ekki. Reyndar leit þetta út eins og eftir slilca árás því krakkamir í ná- grenninu höfðu gert sér að leik að brjóta rúður, töldu það í lagi þar sem ætti að rífa þetta hvort eð var,“ sagði Guð- mundur Jónsson. Nú er unnið að því að koma „ís- lensku rafmagni“ í Rockville, 220 volt koma í stað 110. Byrgið starfar nú í Hafnaríirði og í Hlíðardalsskóla í Ölf- usi. í Ölfúsinu lýkur rekstri í ágústlok, eins og ráðgert var, en í Hafnarfirði er Byrgið ekki velkomið, að mati Guð- mundar. Hann segir að bæjaryfirvöld vilji nú rífa húsið að Hvaleyrarbraut 23. Byrgið á að hypja sig en ekki benda bæjaryfirvöld á neitt húsnæði i stað- inn fyrir þá 20 einstaklinga sem þar eiga athvarf. -JBP DV-mynd Arnheiður Báruplast Sterkt og endingargott bórupiast úr glœru og tœru höggþolnu Acryl plastgleri. Hefur sama form og bárujórn og því einfalt aö leggja. Háborg ÁL OG PLAST Skútuvogi 6 Sími 568-7898 Fax 568-0380 og 581-2140 -8ára Sími: 587 9699 S.S. GUNNARSSON HF. VELSMIÐJA Rennismíði - vélsmíði Dráttarkúlur - Varahlutir í fiskvinnsluvélar Tannhjól - Ásar - Fóðringar Nipplar -Valsar - Slífar Eigum á lager ryðfrítt vökvafittings. Framleiðum eftir pöntunum. Fljót og góð afgreiðsla. S.S.G ,'M:Luh:i:ij=.w= Trönuhrauni 10, Hafnarfirði. Sími 555 3343. Fax 565 3571. GSM 898 7449 Fjöldi rafvirkja sem útskrifast hafa frá Johan Rönning hf. hittist nýlega og minntist gamalla og góðra daga. Annar frá vinstri í fremstu röð er Jón Magnússon, stjórnarformaður Johans Rönnings. Hann bauð til hófsins. DV-mynd Jóhannes Long Lærlingar Johans Rönnings: Öllum rafvirkjun- um boðið : Johan Rönning hf. bauð nýlega til hófs öllum núlifandi rafvirkjum sem lært hafa hjá fyrirtækinu frá stofnun þess. Yfir sjötíu rafvirkjar hafa lært hjá fyrirtækinu en um þrjátíu hittust og minntust gamalla og góðra daga. Stofnandi fyrirtækisins, Johan Rönning, var norskur maður, fædd- ur árið 1894. Hann kom til íslands árið 1921 á vegum Elektrisk Bureau A/S til að annast uppsetningu og tengingar á lag- og háspennukerfi Rafveitu Reykjavíkur við Elliðaár- stöðina og spennistöðvar í Reykja- vík. Johan Rönning hóf sjálfstæðan atvinnurekstur hérlendis á fjórða áratugum og samnefnt hlutafélag hefur verið starfrækt frá árinu 1941 og er enn öflugt á sínu sviði. Johan Rönning lést árið 1978. Rafvirkjamir sem útskrifuðust frá Johan Rönning hafa alltaf haldið hópinn og hafa hist við ýmis tækifæri undanfarna ára- tugi. Þeir höfðu því frá ýmsu að segja enda margs að minnast. Hluti hópsins sem hittist starfar enn við fagið en margir era komn- ir á eftirlaun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.