Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.1999, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 16. JUNÍ 1999
11
-
I
Fréttir
Kaupás kaupir þrjár
Tikk Takk búðir
Leigóu
falleg og sterk
samkomutjöld
Leigjum borð, stóla,
ofna o.fl.
Tjaldaleigan
Skemmtilegt hf.
Dalbrekku 22 - sími 544 5990 ,
- þrír rótgrónir kaupmenn hverfa til annarra verkefna
Verslanakeðjan 11-11, í eigu Nóa-
túns, Esso og Kaupfélags Ámesinga,
hefur keypt þrjár Tikk Takk versl-
anir. „Það mun rétt vera, við höfiim
selt Kaupási hf. verslanirnar okk-
ar,“ staðfesti Ólafur Torfason, kaup-
maður og hótelhaldari í Hótel
Reykjavík, í samtali við DV í gær.
Hann sagðist ekkert geta sagt um
kaupverðið. Verslanimar verða af-
hentar nýjum eigendum um miðjan
ágúst.
Tikk Takk er með klukkuverslan-
ir í Gilsbúð 1 í Garðabæ og á Selás-
braut 98. Auk þessara búða keypti
Ólafur Torfason nýlega verslunina
Sunnukjör, fornfræga matvöra-
verslun að Skaftahlið 24, húsi sem
kennt er við veitingastaðinn Lídó.
Tikk Takk hefur ekki opnað á þeim
Sunnukjör starfaði í talsvert á fjórða áratug á sama stað. Nú má reikna með
að Kaupás opni þar 11-11 verslun. DV-mynd ÞÖK
stað en hefur selt húðina aftur tU
Kaupáss.
Jón Einarsson kaupmaður hefur
verslað á þessum stað í rúma þrjá
áratugi en lokaði fyrir hálfum mán-
uði. Hann er enn einn rótgróinn
kaupmaður á hominu sem hættir.
Hann er sem stendur leiðsögumað-
im á laxveiðislóðum í Borgarfírði.
Ætt Ólafs Torfasonar er líka fræg
kaupmannsætt aUan seinni hluta
aldarinnar. Torfi Ólafsson rak mat-
vöruverslun við Grundarstíg og síð-
ar víða um höfuðborgarsvæðið
ásamt Ólafi Torfasyni. Nú eru þeir
hættir í þeirri grein, feðgamir, og
munu helga sig hótelrekstri í aukn-
um mæli.
-JBP
Dreginn keflavaltari
Bomag BW10, t0.2 tonn.
Vél nýupptekinn.
Líturvel út
og er í góðu lagi.
Snæfellsnes:
Heitasta
vatnið á
Vegamótum
DV, Vesturlandi:
Jarðhitaleit í Eyja- og Miklaholts-
hreppi á afmörkuðu svæði skammt
frá Vegamótum hefur staðið yfir að
undanförnu. Leitin bar góðan árang-
ur í síðustu viku en þá fannst vatn
sem er það heitasta sem fundist hef-
ur á Snæfellsnesi til þessa að sögn
Erlings Garðars Jónassonar hjá
Rarik sem hefur haft yfirumsjón með
jarðhitaleit á Snæfellsnesi.
Það var Eyja- og Miklaholtshrepp-
ur sem stóð fyrir boruninni og fékk
til þess styrk úr jarðhitasjóði.
Að sögn Erlings Garðars verður á
næstunni borað í Staðarsveit en
einnig standa yfir rannsóknir á jarð-
hitasvæðum víðar á Snæfellsnesi.
Fyrir skömmu fannst ný heitavatns-
rás við Kóngsbakka í Helgafellssveit
en þar er virkjanlegt vatn sem gæti
nýst bændum og sumarbústaðaeig-
endum á því svæði. -DVÓ/GE
Samstarf um
símenntun á
landsbyggðinni
Leikur kattarins að músinni er grimmur. Þessi músartrítla var búin að koma sér þægilega fyrir á gluggasyllu og hf-
aði á kisa sem beið fyrir neðan. Hún var ekki heppnari en svo að hún datt niður og allt að því beint í fangið á kisa.
Músin reyndi því næst að troða sér undir dyrnar með kisa sem gnæfði yfir henni en þótt hún væri smá dugði það
ekki til. Náttúran lætur ekki að sér hæða frekar en fyrri daginn. DV-mynd Markús Máni
Óli Jón í Hólminn
DV, Vesturlandi:
Óli Jón Gunnarsson, tæknifræðing-
ur og fyrrverandi bæjarstjóri í
Borgarbyggð, hefur verið ráðinn eftir-
litsmaður með framkvæmdum við
dreifikeríi Hitaveitu Stykkishólms til
áramóta. Lagningu dreifikerfisins á
að vera lokið um áramót og lokafrá-
Óli Jón Gunn-
arsson, fyrrver-
andi bæjarstjóri í
Borgarbyggð.
gangur fer fram á
árinu 2000. Óli
Jón er eins og
kunnugt er með
ráðningarsamning sem bæjarstjóri í
Borgarbyggð til 1. júní árið 2000 og er
því á launum til áramótanna
2000-2001 samkvæmt þeim samningi.
Ekki hefur enn sem komið er verið
leyst úr því deilumáli hvort Óli Jón
verður á launum til áramótanna
2000-2001 en menn hafa hist af og til
og rætt málin. -DVÓ
Suðurlandsbraut 16,
sími 588 9747.
Borgartúni 36.
sími 568 8220.
VIÐGERÐIR
OG fARAHLUTIR
DV, Egilsstöðum:
Mikil gróska hefur verið í fjar-
kennslu og símenntun undanfariö.
Starfsmenn Fræðslunets Austur-
lands boðuðu til fundar aðila þeirra
símenntunarstöðva sem þegar era
teknar til starfa auk fulltrúa stjórn-
valda og háskóla.
Þar var rætt um kennslufræði og
tækni fjarnáms, fjármögnun, stjóm
og skipulag, og aðbúnað fjamema.
Þá fjallaði starfshópur um stofnun
samtaka símenntunarstöðva og var
kosið framkvæmdaráð til að vinna
að því máli, svo og hagsmunamál-
um miðstöðvanna.
Skipulagning og verkstjóm fram-
kvæmdaráðsins er í höndum Emils
Björnssonar og Harðar Ríkharðs-
sonar. Mikill hugur er í mönnum
um að efla fjarnám og samstaöa um
að auknir möguleikar til menntun-
ar væru ein mikilvægasta forsenda
jákvæðrar byggðaþróunar. Almenn
ánægja var meðal fundarmanna
með þetta tækifæri til að ræða sam-
eiginleg áhugamál. Stefnt er að öðr-
um sameiginlegum fundi þessara
aðila i haust sem væntanlega yrði á
Vesturlandi. -sb
2ja daga tilboð
Pick-up m/Capmer husi
7 manna Caravan-bílar kr. 18.000
Suzuki-jeppar kr. 16.000
Einnig fólksbílar
Verð frá kr. 3.800
JS Helgartilboð frá
bílaleiga EHF. Smiðjuvegi 1 Kópavogi föstudegi til sunnudags